Tíminn - 29.07.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.07.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. júli 1978 5 Kortsnoj missti af rakinni vinningsleið 5. skákin fór aftur í bið Staöan i fimmtu einvfgisskák- inni eftir 42. leik hvits, þegar skákin var sett i biö, var þannig: Eins og lesendur sjá, hótar Kortsnoj (hvitur) nú aö vinna skiptamun meö Bh4. Þrátt fyrir aösvartur geti komiö i vegfyrir þaö, þá getur hvitur leikiö Be5 ásamt hróknum á g lfnuna og standa þannig öll spjót á g7-reit- inn. Biöleikur Karpovs, sem hann lék eftir aöeins örstutta umhugsun, reyndist vera.... Hugmyndin er aö draga Ur þrýstingnum á g7-reitinn meö Rf6 og eins aö svara Bh4 meö Rg5. 43. Be5 - Dg5 44. Dxf5 - Dd2 + 45. Kg3 - Rhf6 46. Hgl - He8 47. Be4 - Re7 Þessir fáu leikir höföu nú kostaökappana gffurlegan tlma og þá sérstaklega Kortsno j, sem haföi greinilega ekki undirbúiö sig fyrir þessa leiö. Hann átti nú aöeins eftir fimm mlnutur til aö leika næstu niu leiki I þessari viökvæmu stööu. Karpov átti hins vegar eftir 25 minútur. 48. Dh3 - Hc8 49. Kh4 - Hcl 50. Dg3 - Hxgl 51. Dxgl - Kg8 52. Dg3 - Kf7 53. Bg6+ - Ke6 54. Dh3+ - Kd5 42. - Rh7 Þetta er lúmskulega góöur leikur og betri en Dg5, sem menn höföu almennt búist viö, enda þótt leikurinn eigi ekki aö duga gegn réttri taflmennsku. 1 þessari stööu á Kortsnoj rakna vinningsleiö meö Bf7+ ásamt De6+ eins og lesendur geta sannfært sjálfa sig um. En i timahrakinu sér áskorandinn ekki þessa leiö heldur lék hann... 55. Be4+ - Rxe4 56. fxe4+ - Kxe4 Þrátt fyrir aö Kortsnoj hefur mann yfir i stööunni, þá eru vinningslikur hans engar, þar sem uppkomureitur peös hans er ekki samlitaöur biskupnum. 75. kc7 - kaS 76. Bd6 - ka7 77. kc8 - ka6 78. kb8 - b5 79. Bb4 - kb6 Nú var hinum tilskildu leikjum náö og gátu þá kapp- arnir rannsakaö stööuna betur. Þrátt fyrir þessi uppskipti virö- ist enn vera þó nokkuö líf i stöö- unni. Framhaldiö tefldist þannig: 57. Dg4+ - kd3 58. Df3+ - De3 59. kg4 - Dxf3 60. kxf3 - g6 61. Bd6 - Rf5 62. kf4 - Rh4 63. kg4 - gxh5 64. kxh4 - kxd4 65. Bb8 - a5 66. Bd6 - kc4 67. kxh5 - a4 618. kxh6 - kb3 69. b5 - kc4 70. kg5 - kb5 71. kf5 - ka6 72. ke6 - ka7 73. kd7 - kb7 74. Be7 - ka7 80. kc8 - kc6 81. kd8 - kd5 82. ke7 - ke5 83. kf7 - kd5 84. kf6 • kd4 85. ke6 - ke4 86. Bf8 - kd l 87. kd6 - ke4 88. Bg7 - kf4 89. ke7 - — 89. ... - kf3 90. ke5 - kg4 91. bf6 - kh5 Hérfórskákin I biö, og eins og lesendur sjá kemst kóngur Karpovs alltaf i horniö til aö stoppa peöiö af. Ekkert nema mistök hjá heimsmeistaranum — getur komiö I veg fyrir aö skákinni lykti meö jafntefli. MÓL. Tónleikar í Skálholti Kjartan ólafsson Um næstu helgi halda Manuela Wiesler flautuleikari og Helga Ingólfsdóttir semballeikari tón- leika i Skálholtskirkju, A efnis- skrá þeirra er gömul og ný tón- list: m.a. tvær sónötur eftir Johann Hoachim Quantz, sem var mjög þekktur flautuleikari á 18. öld, ennfremur „Akall” eftir franska tónskáldiö André Jolivet, en hann lést á siöasta ári. A þessum tónleikum flytja þær Manuela og Helga einnig tvö islensk verk, „Frumskóga” fyrir sembal eftir Atla Heimi Sveins- son og „Sumarmál” eftir Leif Þórarinsson, en verk Leifs var samiö sérstaklega fyrir þessa tónleika. I Skálholti hafa veriö haldnir sumartónleikar meö svipuöu sniði i nokkur ár. Tónleikarnir eru á laugardögum og sunnudög- um kl. 15 og er aðgangur ókeypis. Samkeppni um gerð leikþátta Eins og áöur hefur veriö getiö i blöðum og útvarpi efndi Menn- ingar-og fræöslusamband alþýðu á s.l. vetri til samkeppni um gerö leikþátta, sem hentuöu til sýninga á vinnustööum, fundum verka- lýösféiaga og öörum samkomum innan verkalýðshreyfingarinnar. Frestur sá, sem höfundum var gefinn til samningar ieikþáttanna var til 1. júni. 1 maimánuði auglýsti MFA aö væntanlegum höfundum leikþátta yrði gefinn rýmri timi til starfa og var afhendingarfrestur þvi framlengdur tii 15. september. Allmargir þættir hafa þegar borist, sem bíöa úrskurðar dóm- nefndar ásamt þeim, sem kunna að berast, þar til slöari frestur rennur út. Tilkynning um val manna i dómnefnd mun veröa send blöðum og útvarpi fyrir miöjan september. Hólsfjöll S-Þing.: Sláttur ekki hafinn Kás — „Þetta sumar hefur verið erfitt”, sagði Kristján Sigurös- son, bóndi á Grimsstöðum Hóls- fjöllum i Suður-Þingeyjarsýslu, fréttaritari Timans, „enda júni með afbrigðum kaldur svo og dagur og dagur nú i júlí”. Heyskapur er ekki byrjaður, og sjálfsagt dregst hann eitthvað. Spretta er litil vegna hinna tiðu kulda, og eins hefur veriö óþurrkasamt. Heyfengur verður vafalaust öllu minni en undanfarin ár, nán- ast þvi ekki likur, ef svo heldur fram sem horfir. Við munum reyna að hefja slátt i kringum mánaðamótin, ef hlýnar og ein- hver þurrkur fæst”. Úrræði til nokkurra mánuða — voru þá öll ósköpin hjá Kommum HEI — Kjartan ólafsson var spuröur um hugsanlega skýringu á þvi aö Framsókn og Kratar vildu ekki ganga að tillögum þeirra sem virtust fela i sér lausn á öllum vanda, þar sem þær ættu að koma i veg fyrir gengisfell- ingu, lækka verðlag, hækka kaup og hægja stórlega á verðbólgunni. Hvort hugsanlegt væri aö þeir sk.ildu þetta ekki eöa væru þeir að hugsa um einhverja gæðinga. Kjartan sagðist ekki halda þvi fram að tillögur Alþýöubanda- lagsins næðu yfiralltsem þyrfti að gera. Þær næöu yfir takmark- að svið, til lausnar á bráöum efnahagsvanda og úrræði fram á næsta ár. En eins og fram kæmi i tillögunum vildu Alþýðubanda- lagsmenn leggja ákveðnar byrð- ar á hluta þjóðfélagsþegnanna, þar á meöal verulegan hluta fyrirtækjanna i landinu og einnig á háar tekjur og miklar eignir. Hann sagöi þaö ekkert nýtt aö sagt væri að fyrirtækin þyldu ekki auknar álögur, en þeir teldu að þau gerðu það. Með þessu væri þó ekki verið aö gera litiö úr vanda frystihúsanna. Þá sagði Kjartan, að þetta væri vissulega stéttabarátta. Alþýðu- bandalagiö túlkaði málstaö einn- ar stéttar og hinir annarra. Mikiö um mistök — hafa setið i 11 tima við fimmtu skákina MÓL 7 Fimmta einvigisskák þeirra Karpovs og Kortsnojs fór aftur i bið, þegar leiknir höföu verið 91 leikur og hafa þá kapp- arnir setiö við þessa sömu skák i 11 tima i tveim lotum. Ekki er með öllu ljóst, hvort Kortsnoj hefur komið auga á ein- hverja vinningsleið þegar hann ákvað aö setja skákina i biö, eöa hvort hann er að gera sér vonir um að heimsmeistarinn leiki af sér, þegar þeir tefla skákina áfram á sunnudaginn. Svo viröist sem skákin sé jafntefli, en hins vegar verður Karpov að tefla ná- kvæmt til aö tapa ekki. Biðleikur Karpovs, Rh7, kom greinilega bæöi Kortsnoj og áhorfendum á óvart. Þurfti áskorandinn að nota mjög mikinn tima til að finna bestu leiðina, og þvi lenti hann i gifurlegu tima- hraki þegar á leið. Missti hann þá a.m.k. tvisvar af rakinni vinn- ingsleið. En heimsmeistarinn tefldi ekki heldur nákvæmt, sögöu skáksérfræöingar sem fylgdust með skákinni. Framhald skákarinnar veröur tefld á morgun, en sjötta einvigis- skákin verður hins vegar tefld i dag. Staöan eftir 54. leik svarts Ný bók hjá Iðunni: Þjóðfélagið og þróun þess r* ' vjí' + Þjódfélagið ogþróun þess Kás — Um þessar mundir sendir bókaútgáfan Iðunn frá sér bókina „Þjóðfélagið og þróun þess”, sem er eftir Björn S. Stefánsson, sem um langt árabil starfaöi á Hag- stofunni. Björn er búnaöarhag- fræðingur aö mennt, en hefur stundaö rannsóknir á íslensku þjóöfélagi, sem i æ rikara mæli hafa farið út I almennar þjóð- félagsrannsóknir. Hann hefur m.a. starfaö undanfariö sem prófessor við Stofnun Noröur- landanna I skipulagsfræöum (Nordplan) sem hefur aösetur i Stokkhólmi. Bókin skiptist I tvo meginkafla. Sá fyrri heitir „Hundraö ára sjónarsvið”, og er að meginstofni til saminn á þjóðhátiöarárinu 1974, vegna sýningar sem túlka skyldi hlut stjórnvalda i þróun at- vinnuveganna. Sá siöari heitir „Sjónarsvið eftirstriösáranna” og var fluttur sem þrjú útvarps- erindi i árslok árið 1975. Bókin er 58 bls. aö stærö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.