Tíminn - 29.07.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 29. júll 1978
19
flokksstarfið
Skrifstofa
F.U.F. í
Reykjavík
Stjórn F.U.F. I Reykjavlk hefur ráöiö framkvæmdastjóra,
Katrinu Marisdóttur til aö sinna verkefnum á vegum félagsins.
Fyrst í stað veröur Katrin viö á skrifstofu F.U.F. aö Rauöarár-
stig 18, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9 til 12.
Stjórnin
íþróttaráð r
Næstkomandi þriöjudag kl. 17.15 veröur haldinn opinn fundur
um iþróttamál aö Rauöarárstig 18 meö Eiriki Tómassyni, full-
trúa Framsóknarflokksins i Iþróttaráöi Reykjavikurborgar.
Ætlunin er aö halda slika fundi reglulega og gefa öllu áhugafólki •
um iþróttir og útivist kost á aö koma hugmyndum sinum þar aö
lútandi á framfæri.
F.U.F.
Þeir félagar F.U.F., sem hug hafa á aö taka þátt i S.U.F. þingi aö
Bifröst dagana 8. og 9. september nk., hafi samband viö Katrinu
mánudaginn 31. júli og þriðjudaginn 1. ágúst I sima 24480. Sjá
nánar um þingiöIauglýsingu S.U.F. hér fyrir neöan.
F.U.F.
Framsóknarfélag
Reykjavíkur
heldur almennan félagsfund að Hótel Esju
miövikudaginn 2. ágúst kl. 8.30. Einar
Agústsson talar um stjórnmálaviðhorf.
Sumarferð
Sumarferð i Landmannalaugar sunnudaginn 30. júli.
Aðalfararstjórar verða:
Eysteinn Jónsson, Kristján Benediktsson.
Meðal leiösögumanna verða:
Agúst Þorvaldsson, fyrrv. alþm. Brúnastöðum, Páll Lýðsson,
bóndi Litlu Sandvik, Jón Glslason, póstfulltrúi, Þórarinn Sigur-
jónsson, alþingismaður, Einar Agústsson, ráðherra o.fl.
Kl. 07,30 Bifreiðar mæti við Rauðarárstig.
Kl. 08,00 Brottför I Sumarferð framsóknarflokksins.
Ekið, sem leiö liggur yfir Hellisheiði, framhjá Hveragerði. A
Selfossi veröur áði u.þ.b. 15min., ef ske kynni að fólk vilji fá sér
örlitla hressingu áður en haldiö veröur áfram til Galtalækjar-
skógar. Ekið verður að Landvegamótum og upp hjá Laugalandi I
Holtum, fram Landsveitina og framhjá kirkjustaðnum Skarði I
Landsveit, áður en komið verður til Galtalækjarskógar.
1 skóginum verður áð 145 min. og matast.
Frá Galtalækjarskógi verður ekin Landamannaleið i Laugar.
Við Landmannalaugar er dvalist viö sund og leiki og gönguferð-
ir i 2 klst. og brottför frá þessari fjallaparadis verður kl. 17,00.
Kl. 17,00 Haldið til baka og farið yfir nýju brúna hjá Búrfells-
virkjun og niður Þjórsárdal og sögualdarbærinn skoðaður. Þaö-
an verður farið niður Skeið, I gegnum Selfoss til Hveragerðis.
Komið á Rauðarárstig kl. 22,30 aö kvöldi 30. júli.
Miðar afgreiddir á skrifstofunni Rauðarárstig 18. Opið I há-
deginu. Fyrst um sinn er opið til kl. 19.00. A laugardag kl. 10.00-
18.00.
Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík
Félagskonur fjölmennið i sumarferðina okkar n.k. sunnudag.
Feröanefndin
S.U.F. ÞING
17. þing sambands ungra Framsóknarmanna verður haldið að
Bifröst i Borgarfiröi dagana 8. og 9. september næstkomandi, og
hefst föstudaginn 8. sept. kl.: 14.00.
Þinginu lýkur með sameiginlegum fagnaði þingfulltrúa og
annarra gesta I tilefni 40 ára afmælis S.U.F.
Auk fastra dagskrárliða á þinginu veröur starfaö I fjölmörgum
umræðuhópum.
Þegar hafa verið ákveðnir eftirtaldir hópar:
a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag
landbúnaðarframleiðslunnar.
b. Skipuleg nýting fiskimiða og sjávarafla.
c. Niður með veröbólguna.
d. Framhald byggðastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta.
e. Umhverfisnefnd og breytt lifsgæðamat.
f. Samvinnuhugsjónin.
g. Samskipti hins opinbera við iþrótta- og æskulýösfélög.
h. Breytingar á stjórnkerfinu.
i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan.
j. Nútima fjölmiðlun.
k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun
Framsóknarflokksins.
l. Nýjar hugmyndir um starfsemi SUF.
(auglýsing um umræðustjóra kemur siöar).
F.U.F. félög um land allt eru hvött til að velja fulltrúa sina á
þingið sem fyrst og tilkynna um þátttöku til skrifstofu S.U.F.
simi: 24480. HittumstaðBifröst.
S.U.F.
f
hljóðvarp
Laugardagur
29. júli
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Af ýmsutagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.15 Óskalög sjiíklinga:
Kristin 'Sveinb jörns-
dóttir tekur saman þátt fyr-
ir börn og unglinga, 10 - 14
ára.
9.15 Óskalög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Ég veit um bók: Sigrún
Björnsdóttir tekur saman
þátt fyrir börn og unglinga,
10 - 14 ára.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
' 13.30 Brotabrot Einar
Sigurösson og Olafur Geirs-
son sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 ,,Að eiga skáid”,
smásaga eftir Björn Bjar-
man Höfundur les.
17.20 Tónhornið Stjórnandi:
Guðrún Birna Hannes-
dóttir.
17.50 Söngvar i léttum tón.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Kappróður á Ólafsvöku
Ragnvald Larsen formaður
Færeyingafélagsins i
Reykjavík og Schumann
Didriksen kaupmaður segja
frá.
20.05 Færeysk tóniist a.
Annika Hoydal syngur
barnagælur. b. Sumbingar
kveða danskvæöi.
20.35 Kalott — keppnin i
frjálsiþróttum i sænsku
borginni UmeS Hermann
Gunnarsson lýsir keppni Is-
lendinga við ibúa norður-
héraða Noregs, Sviþjóðar
og Finnlands: — fyrri dag-
ur.
21.20 Atriði úr óperettunni:
„Syni keisarans” eftir
Franz LehárRudolf Schock,
Renata Holm og fl. syngja
ásamt kór Þýsku óperunnar
i Berlin. Sinfóniuhljóm-
sveitin i Berlin leikur.
Stjórnandi: Robert Stolz.
22.05 Allt I grænum sjð Um-
sjónarmenn: Hrafn Pálsson
og Jörundur Guömundsson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Portúgal ©
Þegar Friðrik var spurður að
þvi hvort nýtilkomin stjórnar-
kreppa I Portúgal gæti haft eitt-
hvaö að segja fyrir okkur islend-
inga, varðandi útflutning á salt-
fiski, sagði hann að ómögulegt
væri að segja nokkuð til um það.
Hún væri svo nýskollin á. SIF
semdi viö fyrirtæki sem væri i
eigu rikisins, og yfirmaður þess
heyröi náttúrulega undir ráðu-
neytisstjóra og ráðherra, sem
hefði meö þau mál að gera. Ráöu-
neytisstjórinn sæti liklega áfram
þótt ný stjórn tæki við völdum, en
væntanlega tæki nýr ráðherra
við, og ómögulegt væri að segja
hvaða áhrif það gæti haft, það
yrði að koma siöar i ljós.
Máliö er I biöstööu, eins og það
eri' dag, enþeirhjáSIF reyna allt
hvað þeir geta til þess aö fá skýr
svör frá Portúgölum varðandi
saltfiskkaup en það hefði ekki
tekist hingað til.
SVR ©
— Eru þessir fermetrar ekki
með þeim dýrustu i allri Reykja-
vik?
„Jú, satt er þaö. Þannig átti
leigan fyrir þessa 10,25 fermetra
að vera 273 þús. kr. á mánuði, en
það þýðir tæp 27 þús. á fermetra.
Mér fannst þetta óheyrilegf
verð og ég hefði vorkennt fólki að
þurfa að borga þetta. Það er ekki
löngun min að nokkur þurfi aö
borga slikt verö. Leiga sem
verslanir þurfa að borga er að
visu mjög há, en á móti kemur að
16 þús. manns fara þarna um á
hverjum degi, og er þvi nokkur
von á að viðskipti verði góð á
þessum stað”, sagöi Guðrún að
lokum.
Loðnunefnd ©
áfram i loðnuveiSíbanni, a.m.k.
til 3. ágúst.
Þessir 13 bátar fá heimildtil að
fara i eina veiðiferð á þriðjudag-
inn kemur: Albert, Gullberg,
Helga, Helga II, Helga Guö-
mundsdóttir, Hrafn, Huginn,
Húnaröst, Kap II, Magnús, Ljós-
fari, Skarðsvik og Skirnir.
íþróttir . ©
skipti leikmanna sinna til ann-
arra landa, nema að i samningn-
um kæmi fram, að leikmenn
fengju sig skilyrðislaust lausa frá
félögunum til að leika meö þjóð-
um sinum i HM og EV-keppnum
og öðrum þýðingarmiklum lands-
leikjum.
— K.S.I. samþykkir nú ekki
félagaskipti islenskra leikmanna,
nema þetta kæmi skýrt fram i
samningunum. Við gátum þvi
miður ekki haft áhrif á samning
Asgeirs, þvi að þar var um að
ræða endurnýjun á samningi
hans við Standard Liege. — Ég
trúi ekki öðru, en Asgeir hafi látið
þetta koma fram i sinum samn-
ingi, eins og búiö var aö ræöa um,
sagöi Ellert.
Viö munum aö sjálfsögðu gera
allt, til að fá Asgeir lausan frá
Standard Liege, til aö hann geti
leikiö meö islenska landsliðinu i
hinum erfiðu leikjum i Evrópu-
keppni landsiiða, sem eru fram-
undan, sagöi Ellert aö lokum.
—SOS
Tilmæli ©
heimildir sinar, en skoraði á
heiminn að skerast i leikinn til
bjargar kristnum mönnum.
Og þrátt fyrir fullyrðingar um
að skipulagður brottflutningur
fólks standi ekki fyrir dyrum, þá
hafa þúsundir Libana flöið upp i
fjöllin i leit að öryggi eöa fariö
með ættingjum sinum vestur um
haf. Þá hafa vegabréfsyfirvöld
gefiö út 1000 sinnum fleiri vega-
bréf en venja er til og erlend
sendiráð i Beirút hafa aldrei
fengiö eins margar umsóknir um
vegabréfsáritanir og nú.
Leiðrétting á
borgarmálafrétt
1 Timanum i gær, i frétt af
breytingu á f járhagsáætlun
Reykjavikurborgar, skutust tvær
villur inn I frásögnina. Talað er
um, að orðið heföi aö gripa til
„niðurgreiðslna”, en á auðvitað
að vera til „niðurskurðar”.
Hin villan er sú, að blaðið hafði
eftir Kristjáni Benediktssyni, aö
nýir starfsmenn’ myndu kosta
borgina um 120 milljónir króna.
Þarna átti að standa að „nýir
kjarasamningar” kæmu til með
að kosta borgina 150 milljónir,
það er launahækkanir, sem borg-
in ákvað nýlega aö greiöa. Rétt er
svo þaö, að þegar hafa verið
greiddar um 40 milljónir króna af
þessari upphæö, og stafar þvi
slæm greiöslustaöa borgarinnar,
sem vantar einn og hálfan millj-
arð króna i kassann I augnablik-
inu, ekki af launahækkunum til
opinberra starfsmanna.
Eru hlutaöeigandi beðnir vel-
viröingar á þessum mistökum
blaðsins.
JG
Tiunda bókin
um Morgan Kane
komin út
Ut er komin 10. bókin i bóka-
flokknum um Morgan Kane ,,ör-
lög byssumannsins” og fjallar
hún um viöureign Kanes við stór-
hættulegan og blóðþyrstan morð-
ingja Pierre Bayard. Þetta er
fjórða bókinum Kane á þessuári,
og er hún i ódýru vasabroti.
Þaö er Prenthúsið sf Baróns-
stig, sem gefur bókina út og hefur
i ráöi að gefa út fyrir jól stóra bók
um Morgan Kane, sem fengiö
hefur frábærar viötökur i Evrópu
og Bandarikjunum.
Fyrstu bókinni i annarri vasa-
brotsseriu frá Prenthúsinu
„Svörtu seriunni” hefur veriö
ágætlega tekiö og er önnur bók
væntanleg innan skamms.
& „
SKIÞAUTf.CRB RIKISINS
M.s. Esja
fer frá Reykjavik þriöjudag-
inn 1. ágúst, vestur um land i
hringferð og tekur vörur við
eftirtaldar hafnir:
tsafjörð, Akureyri, Húsavik,
Raufarhöfn, Þórshöfn,
Bakkafjörð, Vopnafjörð,
Borgarfjörð-Eystri, Seyðis-
fjörð, Mjóafjörð, Nes-
kaupstað, Eskifjörð,
Reyðarfjörð, Fáskrúðsfjörð,
Stöðvarfjörð, Breiðdalsvik,
Djúpavog og Hornafjörð.
Móttaka:
á mánudag 30. þ.m.
M.s. Baldur
fer frá Reykjavik þriðjudag-
inn 1. ágúst til Breiðafjarða-
hafna.
Vörumóttaka:
á mánudag 31. þ.m.
Blaðburðar I
íólk óskast fl
Blaðburðarfólk óskast
til afleysinga.
Teigasel
Blöndubakki
Hófgerði
Kársnesbraut
Vesturgata
Laugarnesvegur
Suðurgata
Digranesvegur
Hlíðarvegur
Birkihvammur
SIMI 86-300