Tíminn - 25.08.1978, Síða 6
Föstudagttr 25. ágdst 1978
6
Útgefandi Framsóknarflokkurinn
Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar:
Þórarinn Þórarinsson og Jón Sigurösson. Auglýsinga-
stjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur,
framkvæmdastjórn og' auglýsingar Siöumúla 15. Sími
86300.
Kvöidsfmar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00:
86387. Verö i lausasölu kr. 100.00. Askriftargjald kr. 2.000 á
mánuöi.
Blaöaprent h.f.
v_____________________________________________________________J
Erlent yfirlit
Fylgi sósíalista
eykst á Ítalíu
Craxi hefur reynzt dugandi foringi
Stórhneyksli
Samnorræn könnun, sem gerð hefur verið að
tilhlutan verðlagsyfirvalda, hefur leitt i ljós að
islenskir innflytjendur skera sig algerlega úr
vegna óhagstæðra og óskynsamlegra innkaupa. 1
greinargerð verðlagsstjóra um þetta mál kemur
fram að innkaup tslendinga eru allt að rúmum
fjórðungi óhagstæðari en tiðkast meðal annarra
Norðurlandamanna.
Hér er vægast sagt um óhugnanlegar niður-
stöður að ræða. Georg ólafsson, verðlagsstjóri, á
mikið hrós skilið fyrir að hafa gengist fyrir svo
viðtækri könnun sem leitt hefur það i ljós að þjóð-
in hefur um árabil lifað við bandvitlaust verð-
lags- og innflutningskerfi.
Nú er það skilyrðislaus krafa þjóðarinriar að
öll spilin verði lögð á borðið. Það er út af fyrir sig
skýring að við höfum fylgt fáránlegum verðlags-
ákvæðum, og þeim hefur verið breytt með nýlegri
löggjöf sem brátt mun koma til framkvæmda ef
allt fer að óskum.
En þessi skýring er i fyrsta lagi ekki afsökun,
og i öðru lagi skýrir hún ekki meira en hluta
málsins.
Ef það liggur fyrir að islenskir neytendur eru
látnir greiða allt að rúmum f jórðungi hærra verð
fyrir vörur sinar en tiðkast meðal annarra, þá
spyrja þessir neytendur hvað verði af þeirri háu
fjárhæð sem með þessum hætti er lögð á þá að
greiða.
Og þegar menn fara að leita svara við þessari
spurningu, magnast óhugnaðurinn.
Getur það verið að um sé að ræða auðhring eða
auðhringi meðal innflytjenda sem svina verðið
upp? Getur það verið að verðmismunurinn lendi
inni á einhverjum felureikningum erlendis?
Hirðir rikið allan þennan mismun i opinberri
skattheimtu?
Eða er einfaldlega verið að auka hagnað út-
lendinga af verslun við ísland? Er enn verið að
sjúga peninga út úr þjóðinni útlendum kaupa-
héðnum eða framleiðendum til hagsbóta?
Með þessum spurningum er enginn aðili máls-
ins sakaður um eitt eða annað. Og Timinn mun
ekki hef ja ásakanir án þess að efni standi til.
Hitt er augljóst að þjóðin lætur ekki bjóða sér
lengur slikt stórhneyksli sem hér virðist vera um
að ræða. Þau vandamál sem hér á landi hafa risið
vegna kjaramála heimila ekki að aflafé þjóðar-
innar sé sólundað i erlenda burgeisa eða aðra út-
lendinga yfirleitt deginum lengur, ef sú er þá
endanleg skýring þessarar furðu.
Lágmarkskrafan hlýtur að verða sú að annars
vegar verði þetta mál fullkannað hið allra fyrsta
og þjóðinni gerð ýtarleg grein fyrir niðurstöð-
unum. Hins vegar hlýtur það að vera skylt stjórn-
völdum og löggjafarvaldinu að sjá svo um að
horfið verði tafarlaust frá svo gersamlega óhæfri
hringavitleysu sem virðist hafa ráðið i islenskum
verðlags- og innflutningsmálum til þessa, ef
marka má af niðurstöðum hinnar samnorrænu
rannsóknar og ummælum verðlagsstjóra um
málið.
Hér verður að vinda bráðan bug þvi að ástandið
er óþolandi með öllu og ósæmilegt þjóðinni.
—JS
1976 uröu óhagstæö fyrir
Sósialistaflokkinn og leiddi
þaö til þess aö hann kaus sér
nýjan formann. Francesco de
Marino, sem haföi tekiö viö
forustunni af Nenni, sem um
langt skeiö var einn þekktasti
stjórnmálamaöur ttali'u, var
ýtt til hliöar og tiltölulega ung-
ur maöur eöa 42 ára gamall,
Bettino Craxi, látinn taka viö
henni. Craxi var þá litt þekkt-
ur og töldu margir fréttaskýr-
endur það misráöiö aö fela
honum forustuna. Þetta hefur
hins vegar reynzt á aöra leiö.
Flokkurinn hefur unniö á und-
ir forustu hans. Craxi hefur
sætt nokkurri gagnrýni fyrir
þaö, að hann vilji gera flokk
sinn likari þýzkum sósíal-
demókrötum en frönskum
sósialistum. Þessari gagnrýni
hefur hann m.a. svaraö á þá
leiö, að ekki sé þaö rétt aö
bera þessa flokka saman, þvi
aö afstaöa þeirra mótist af
mismunandi aöstæöum i um-
ræddum löndum. Sumir
fréttaskýrendur telja Craxi
hafa þaö i huga ab sameina
Sósialistaflokkinn og flokks-
brot sósialdemókrata, sem áö-
ur er sagt frá, en þaö fékk 4%
greiddra atkvæöa i þing-
kosningunum 1976.
Þaö þykir ekki útilokaö, aö
staöa Sósialistaflokksins hafi
styrkzt viö þaö, aö hinn nýi
forseti Italiu, Sandro Pertini,
var um alllangt skeib einn af
leiðtogum hans. Pertini sem
er oröinn 81 árs, hefur aö visu
ekki tekið verulegan þátt i
flokksstörfum slðustu árin, en
hann á hins vegar langa og
fræga sögu aö baki, sem öll er
tengd flokknum. Hann var
orðinn virkur I flokknum fyrir
valdatöku Mussolinis og tók
siöarvirkan þátti mótaðgerð-
um gegnhonum, varum skeiö
landflótta, en sneri heim aftur
og var þá handtekinn og sat
ellefu ár i fangabúöum. Eftir
heimsstyrjöldina var hann
kosinn á þing og var um sjö
ára skeiö forseti fulltrtladeild-
ar þingsins. Astæöan til þess,
aö Pertini var kjörinn forseti,
var sú, aö kristilegir
demókratar og kommúnistar
gátu ekki sameinazt um ann-
an, og báöir vilja þeir eiga
vingott við Sósialistaflokkinn,
sem getur haft lykilstöðu, ef
hann reynist sigursæll I næstu
kosningum. Þ.Þ.
Sandro Pertini
Bettino Craxi
ingunum eftir heimssyrjöld- .
ina, varö hann fylgismeiri en f
Kommúnistaflokkurinn. Ariö
1948 tók hann upp nána sam-
vinnu viö kommúnista og
leiddi þaö til klofnings innan
hans. Hægri armurinn, sem
var undir forustu Saragats,
stofnaöi þá sérstakan flokk
sósialdemókrata. Samvinnan
við kommúnista leiddi af sér
fylgistap fyrir Sósialistaflokk-
inn og náöi Kommúnistaflokk-
urinn aö veröa mun stærri en
hann. Arið 1963 breytti flokk-
urinn þvi um stefnu og tókupp
samvinnu við Kristilegaflokk-
inn og miöflokkana. Sá, sem
átti mestan þátt i þvi aö koma
á þessu samstarfi, var Aldo
Moro og var jafnan siöan vin-
gott milli hans og leiðtoga
Sósialistaflokksins. A árunum
1963-1976 átti Sóslalistaflokk-
urinn ýmist sæti I stjórn eöa
studdi stjórnir Kristilega
flokksins og miöflokkanna.
Þetta samstarf rauf hann 1976,
og knúöi fram kosningar.
Kommúnistar unnu þá veru-
lega á, eins og áöur segir, og
eftir þaö hófst sú samvinna
þeirra viö Kristilega flokkinn,
sm áöur er lýst.
ÚRSLIT þingkosninganna
FRÉTTASKÝRENDUR,
sem fylgzt hafa með stjórn-
málahorfum á ttallu, eru farn-
ir aö spá þvi, aö Sósialista-
flokkurinn muni vinna tals-
vert á i næstu þingkosningum
og geti þaö oröiö til þess, aö
Kommúnistaflokkurinn bæti
ekki viö sig frá kosningunum
1976, heldur jafnvel tapi. I
þingkosningunum 1976munaöi
þab litlu, aö Kommúnista-
flokkurinn yrði stærsti flokkur
landsins. Kristilegi flokkurinn
hélt þvi sæti sinu meö naum-
indum. Siöan hefur minni-
hlutasjórn Kristilega flokksins
fariö með völd með óbeinum
stuðningi Kommúnistaflokks-
ins, Sósialistaflokksins, Lýö-
veldisflokksins og flokks
sósialdemókrata. Vegna þess
aö Kommúnistaflokkurinn er
stærstur þessara flokka hefur
munaö mesta um stuöning
hans og þeirri afstöðu hans
veitti mest athygli. Þótt flokk-
urinn hafi þannig á vissan hátt
gerzt ábyrgari en áöur, virðist
þaö ekkihafa oröiö til aö auka
honum fylgi. Sósialista-
flokkurinn hefur jafnframt
fengiö fr jálsari hendur en áö-
ur, þegar hann ýmist studdi
eða tók þátt i rikisstjórnum
undir forustu Kristilega
flokksins, meö kommúnista i
stjórnarandstöðu. Hann hefur
haft sérstöðui ýmsum málum,
sem viröist hafa aflað honum
fylgis. T.d. var hann eini
flokkurinn, sem vildi láta
semja viö skæruliöa um skipti
á Aldo Moro og föngum, en sú
afstaöa átti talsveröan hljóm-
grunn hjá almenningi. Þá var
hann eini flokkurinn, sem hélt
uppi verulegri gagnrýni á
Leone forseta, en hún leiddi til
þess aö hann varö aö segja af
sér. Kommúnistar tóku hins
vegar nær engan þátt i þeirri
gagnrýni.
Það styður spárnar um
fylgisaukningu Sósialista-
flokksins, aö hann bætti veru-
lega hlut sinn i héraösstjórn-
arkosningum, sem fóru fram i
maimánuði siöastl. Þá fékk
flokkurinn 13.% greiddra at-
kvæöa, en fékk 9.5% I þing-
kosningunum 1976.
ÍTALSKI Sósialistaflokkur-
inn var allsterkur fyrir valda-
töku Mussolinis.og byggöi þvi
að verulegu leyti á gömlum
grunni, þegar lýöræðið var
endurreist eftir siöari heims-
styrjöldina. I fyrstu þingkosn-