Tíminn - 25.08.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 25.08.1978, Blaðsíða 9
Föstndagur 25. ágúst 19T8 SAMVINNUÞÆTTIR Ef tekin væru alvarlega ýmis blaöaskrif sem birtast um kaup- félögin i landinu, myndi liggja nærri að álykta, aö hér væri um aö ræöa hálfgeröan leynifélags- skap og þar væri pukraö meö allt. Þar væri ástandið slikt, aö bændur ,,og aðeins þeir einir” væru „kallaöir til skrafs og ráöagerða um hag og afkomu kaupfélaganna” — svo vitnað sé til skrifa, sem nýlega sáust og ætlað var aö fræða lesendur heildsalablaðs um samvinnu- mál. Þótt vitað sé, að bændur eru um 4 þúsund en félagsmenn kaupfélaganna um 40 þúsund og allir hafi jafnan rétt til aö skipta sér af málefnum kaupfélaganna er fólki ætlaö aö trúa að allt vald sé I höndum bændanna. Þeir sem þannig skrifa vita ekki eða hafa gleymt, aö hverj- um og einum félagsmanni er i sjálfsvald sett, á hvern hátt hann notar rétt og áhrifamögu- leika sinn innan kaupfélagsins. Hvað um leyndina? Og hvað er þá um leyndina aö segja i þessum félagsskap? Kaupfélögin veita upplýsing- ar um efnahag sinn og rekstur á ári hverju. Mörg þeirra gefa út fjölritaða eöa prentaöa skýrslu um starfsemi sina, sem ýmist er send til allra félagsmanna eöa þeir hafa allir aðgang aö. Þar er aö finna fjölmargar upplýsingar um starfsemi kaupfélaganna og stööu þeirra. Samvinnumönnum finnst þetta eðlilegur og æskilegur háttur, sem helgaö hafi sér rétt. Ekkert imyndaö „forstjóra- vald” eða „kaupfélagsstjóra- vald” getur komiö i veg fyrir þessi vinnubrögð. Þessi starfs- máti afgreiðir sig nánast sjálfur og er i fullu samræmi viö upp- byggingu, tilgang og eöli sam- vinnufélaganna. Skýrslur þessar hafa reynst gagnlegar ti! samanburöar og þær sýna stundum á einfaldan hátt þau vandamál, sem setja svip sinn á dagleg störf og at- hafnir. Kaupfélögunum er ætlaö aö veita margs konar þjónustu. Vörusalan er snarasti þáttur- inn. Til þess aö hann sé i lagi þarf hvert féiag, hvar sem þaö EKIÐ MÓTI RADÐD UÓSI er á landinu, jafnan aö hafa miklar og fjölbreyttar vöru- birgöir. Framangreindar ársskýrslur 6 kaupfélaga greina frá bók- færðu veröi vörubirgða þeirra i lok ársins 1977 og voru þær sem hér segir: Kaupfél. á Hornafirði 165 millj. Kaupfél. á Húsavik 188 millj. KEA á Akureyri 760 millj. Kaupfél. i Borgarnesi 144 millj. KRON i Reykjavik 143 millj. Kaupfél. á Selfossi 175 millj. Samtals 1.575 millj. Birgöirnar voru 353 milljón- um hærri en i árslok 1976. Þær munu þó að fjölbreytni og magni sist hafa verið meiri eöa betri en fyrir ári. Þarna speglar sig eitt vanda- mál veröbólgu og dýrtiðar. Þessi 6 félög þurftu yfir 350 milljónir af nýju fé til þessa eina þáttar starfsemi sinnar á árinu 1977. Á sama tima berst almenn smásöluverslun kaupfélaganna I bökkum og gefur ekki teljandi hagnað eða skapar nýtt og aukiö veltufé. Þá nýju fjárþörf, sem hér hefir verið bent á, hefir þvi oröið aö leysa meö öðrum hætti. Það er ekkert áhlaupaverk. Verslunarstarfsemi á almennt ekki greiðan aögang að lánsfé. Bankar reyna aö halda i hvaö útlánum viökemur og þeir starfa undir útlánaþaki. Fram að þessu hafa félagsmenn sjálf- ir að mestu oröið aö leggja til fjármagn tU aö hægt hafi verið að halda i horfinu á þessu sviði. Þaö gerist hins vegar æ örðugra, ekki sist þegar saman fer stóraukin veröbólga og um og yfir 30% vaxtakostnaöur i vaxandi mæli. Vandinn fer vaxandi Þetta vandamál er uggvekj- Geysilegt fé er bundið i birgðum andi en þaö er ekkert sérmál kaupfélaganna þótt þaö aö visu sjáist betur þar en annars stað- ar vegna þess, að félögin gefa gleggri upplýsingar um ein- staka fjármálaþætti en almennt tiökast á sviði verslunar og við- skipta. Þetta eina atriöi bendir ótvirætt til þess, að keyrt sé móti rauöu ljósi. 1 þvi felst hætta sem vert er aö gefa gaum. Ef svo heldur fram sem horfir er arfur og ávinningur liöinna áratuga i hættu. Þetta þurfa all- ir að gera sér ljóst. Samvinnu- menn þurfa aö skoöa á hvern hátt þeir geta best hagaö sinni varnarbaráttu. Þeir hafa sótt fram á íiönum árum og haft mörg járn i eldinum. Af framangreindum tölum frá 6 kaupfélögum má ráöa hve mik- ið nýtt fé þarf til að koma svo unnt sé aö halda i horfinu með hina almennu verslunarþjón- ustu. Hægja þarf ferö og endur- skoöa áform um nýjar fram- kvæmdir, jafnvel þótt þeirra sé ærin þörf. Fjármagn samvinnu- hreyfingarinnar sprettur ekki og vex sem gras á vori. Hin nýja þjóðsaga, sem Visir bjó til fyrir nokkru um aö samvinnusam- tökin heföu grætt 80 milljónir á pylsugerö á seinasta ári og lagst á þá peninga hjálpar ekki. Enn sem fyrr hefir það komiö i ljós, aö þjóösagan á litiö skylt viö raunveruleikann. Sambandiö haföi lagt út rúmlega 80 milljón- ir vegna reksturs Kjötiðnaöar- stöövarinnar og grautarhausar, sem skrifa i Visi eru svo blindir og rugláðir i riminu, aö þeir halda aö þar sé um 80 milljón króna „gróöa” aö ræöa. Hugsanlegt er aö hér sé raunar um áróöursbragö eitt aö ræöa og látið skeika aö sköpuöu þótt isinn sé skelþunnur og þeir detti jafnvel ofanum hann. Þeir virö- ast telja áhættuna nokkurs viröi ef hægt er aö telja liösmönnum eöa andstæöingum samvinnu- manna trú um, aö óheiöarlega sé aö málum unnið af Samband- inu. Ljóst er aö myndarbóndi við ísafjrðardjúp hefir látist blekkjast. Þaö kom fram i grein hans sem birtist i Timanum fyr- ir skömmu. Hugsanlega hafa fleiri ánetjast og þvi er nauð- synlegt aö leiörétta ranghermi Visis oftar en einu sinni. Þaö má lika endurtaka þaö einu sinni enn, aö Kjötiðnaðar- stööin er til þess að auka verö- mæti framleiöslunnar og ávinn- ingurinn af þeirri starfsemi rennur til bænda og einnig til neytenda i fjölbreyttri og vandaöri framieiöslu, sem hlot- iöhefir almenna viöurkenningu. Þegar veröbólgueldur æöir um akra er aögæslu þörf. Hér hefir veriö á þaö bent og vikið aö einum þætti er sérstaklega snertir verslunarþjónustu kaup- félaganna. Þaö sem áunnist hef- ir á undanförnum áratugum má ekki veröa eldinum að bráö. Samvinnumenn gera sér þetta ljóst. Þess vegna ræða þeir vandann i heild og einstaka þættihans innan sinna vébanda. Samvinnumaður. Halldór Eyjólísson frá Rauðalæk: Ungmennafélög 6g björgunarsveitir hafi forgöngu um merkingar og leiðbeiningar við illfærar ár á hálendi AM — Slysið i Krossá um slðast- liöna helgi hefur vakiö upp fjöl- margar spurningar, bæöi um brúun áa i óbyggöum, svo og um merkingar og aövaranir á hættu- legum stööum. Timinn leitaöi álits Halldórs Eyjólfssonar á þessum málum, en hann er lesendum aö góöu kunnur, fta þvi er hann var fréttaritari blaðsins á Rauöaiæk um langt árabil. Halldór er auk þess vel kunnugur fjallaleiðum og hefur viða ferö- ast. „Ég er þeirrar skoöunar,” sagöi HaUdór, „aö heppilegast væri aö fela ungmennafélögum i hinum ýmsu héruöum, svo og björgunarsveitum, aö annast uppsetningu merkinga viö þær ár, sem helst mundi vefjast fyrir ókunnugum að fara yfir. Þessar merkingar þyrftu engan veginn aö vera svo dýrar og vandaðar sem skilti Vegageröarinnar, — ef til viU myndu tréskilti meö einföldum uppdrætti af heppileg- asta vaöinu nægja. Skilti Vega- gerðarinnar hafa enda veriö ofur- seld árásum skemmdarvarga, en þessi skilti, sem ég minnist á hér yröu ekki eins dýr, þótt eitthvaö yrði þeim til tjóns og enn heföu þau þann kost aö þeim mætti auö- veldlega breyta, eftir þvi sem aö- stæöur breyttust. Ég tel rétt að telja upp þær ár, sem viö ætti aö setja upp slikar merkingar hjá, og væri þá rétt að byrja á leiðinni inn i Þórsmörk, en þar veröa fyrir JökulfaUið, Hvanná og Krossá. Þá vU ég nefna ár á Fjallabaksvegi syðri, upptök Markarfljóts, Brennivins- kvisl austast á Mælifellssandi og Hólsá. AFjallabaksvegi nyröri er Rauðfossakvisl, IUagUskvislar (á leiöinni austur i Eldgjá) og á Sprengisandsleiö, Nýjadalslækir og Fjóröungskvisl. Þá vil ég nefna Kjalveg, en þar eru Sandá ofan viö Gullfoss, Seyöisá, noröan viö Hveravelli, og á Gæsavatna- leiö, upptök Skjálfandafljóts og upptökukvislar Jökulsár á Fjöll- um. Þá eru menn aö byr ja á aö fara frá Hveravöllum yfir Blöndu, i samræmi viö þaö aö nú gerist þaö æ tiöara aö menn leiti fyrir sér um nýjar leiðir og sjaldfarnari en áöur. Þessar merkingar yrðu tvimælalaust til mikilla bóta og hagræðis, en ástandiö er sérlega bágboriö viöa i þessum efnum og þá einkarlega i Eyjafjaröar- og Skagafjaröarafréttum. Feröalög erutekin aö aukast svo mikiö um hálendiö, aö þörfin á þessuer orö- in mjög brýn. Skagfirðingar Hlutavelta í Sauðárkróksbúar Breiðfirðingabúð Enn er unnt að bæta við nemendum i Frá sambandinu, Goðavörur, frá Sport, framhaldsdeildir Gagnfræðaskólans. Hamborg og Hvannbergsbræðrum. Heimavist er á staðnum. Opnað kl. 2, laugardag 26. ágúst. Upplýsingar veitir skólastjóri Gagnfræða- skólans i sima 95-5219. Ekkert núll. Skólanefndin á Sauðárkróki K.S.J. Matreiðslunám- skeið hjá Náttúru- lækningarfélagi Reykjavikur Náttúrulækningarfélag Reykjavikur hefur ákveöiö aö gangast fyrir matreiöslunám- skeiöi i Hússtjórnarskóla Reykja- vikur og hefst námskeiðið 26. september. A námskeiöinu veröur kennt aö matreiöa náttúrulækningarfæöi, þ.e,. mjölkur og. jurtafæöi og veröur námskeiöiö undir stjórn Hús- stjórnarskólans i samráöi viö matreiöslukonur NLFl. Kennari á námskeiöinu veröur mat- reiöslukennari Hússtjórnarskól- ans og veröur námskeiöið auglýst nánar siöar og þá þátttökutjöld um leiö. Umsóknum skal skilað á skrif- stofu NFLl og er fólki ráölagt aö senda umsóknir sinar inn timan- lega þvi aö aöeins takmarkaöur fjöldi þátttakenda kemst aö á námskeiðinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.