Tíminn - 25.08.1978, Qupperneq 12
12
Föstudagur 25. ágúst 1978
Bragi Kristjánsson skrifar um heimsmeistaraeinvígið
Stutt ialnteflisskák
Kortsnoj tefldi 15. skákina s.l.
þriðjudag, þött margir heföu
búist við, að hann tæki frá eftir
töp i 13. og 14. skákunum. Upp
kom róleg byrjun, en heims-
meistarinn fórnaði snemma
peði og fékk góða stöðu. Korts-
noj geröi enga tilraun til að
halda i peöið og jafnaðist tafliö
eftir mikil mannakaup.
15. skákin
Hvitt: Kortsnoj
Svart: Karpov
Katalónsk byrjun.
1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 d5 4.
d4 Be7 5. g3 ...
Kortsnoj hefur áður i þessu ein-
vigileikið 5.Bg5og 5. Bf4 i þess-
ari stöðu, en rní velur hann ró-
legri byrjun. 1 7. einvigisskak
Karopvs og Kortsnojs 1974 kom
þessi byrjun upp, en ekki sama
afbrigði: (Kortsnoj með hvitt)
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2
dxc4 5. Rf3 c5 6. 0-0 Rc6 7. Da4
Bd7 8.Dxc4 cxd4 9. Rxd4 Hc8 10.
Rc3 Da5 o.s.frv. Karopv vann
þá skák og náði með þvi þriggja
vinninga forskoti, sem þó dugöi
honum aðeins til 3-2 (19 jafn-
tefli) sigurs I einviginu.
5. ...0-0 6. Bg2 dxc4 7. Re5 Rc6
Karopv fórnar peöi til aö koma
mönnum sinum fljótt I spiliö.
Venjulega er leikiö hér 7.... c5 8.
dxc5 Dxdl+ 9. Rxdl Bxc5 10.
Rxc4 Rc6 11. Be3 Bb4+ 12. Bd2
Bxd2+ 13. Rxd2 Bd7 14. Rc4
Hfd815. Rc3 Kf8 með jöfnu tafli
(Kortsnoj — Petrosjan, 9. skák i
áskorendaeinvigi II Ciocco 1977.
8. Bxc6 ...
Hviti biskupinn er mjög sterkur
maður og þvi er vafasamt að
láta hann af hendi, þótt hvitur
vinni peð i framhaldi skákar-
innar. Eðlilegra var 8. Rxc6
bxc6 9. Bxc6 Hb8 o.s.frv.
8. ... bxc6 9. Rxc6 ...
Ef hvitur leikur 9. 0-0 er komin
upp sama staða og i 1. skák
Kortsnojs og Petrosjans, II Ci-
occo 1977, en framhald þeirrar
skákar varð: 9. ... c5 10. dxc5
Bxc5 11. Da4 Rd512. Re4Rb6 13.
Dc2 Be7 14. Rxc4 Rxc4 15. Dxc4
Dd5 með jöfnu tafli.
9. ... De8 10. Rxe7+ Dxe7 11.
Da4 c5
Til greina kemur 11. ... e5 með
hótuninni Bc8-h3.
12. Dxc4 cxd4 13. Dxd4 e5 14.
Dh4 ...
Svartur hefur góö færi fyrir peð-
ið, sem hann fórnaði. Hvftur á
eftir að hrókera og hvitu reitirn-
ir á kóngsarmi hans eru veikir
(h3, g2). Hvitur verður að koma
i veg fyrir 14. ... Bh3, þvi eftir
það á kóngur hans hvergi skjól.
14. ... Hb8 15. Bg5 ...
Kortsnoj reynir ekki að halda
peðinu, enda væri staða hans
heldur óskemmtileg eftir 15. 0-0
Hb4 t.d. 16. e4 Db7 17. Hel Bg4
o.s.frv.
15. ... Hxb2 16. 0-0 ...
Eftir 16. Rd5 Db7 17. Rxf6+
gxf6 18. 0-0 fxg5 19. Dxg5+ Kh8
20. Df6+ verður skákin jafn-
tefli.
16. ... De6 17. Bxf6 Dxf6 18.
Dxf6 gxf6 19. Habl Hxbl 20.
Hxbl Be6
Eina spurningin i þessari stöðu
er, hve lengi keppendur vilja
teflaáfram. Úrslitin veröa jafn-
tefli i öllum tilvikum.
21. f3 Hc8 22. Hcl Hb8 23. Hc2
Hc8 24. Kf2 Bxa2 25. Hxa2 jafn-
tefli.
Jafnteflisleg biðskák
1 16. skákinni tefldi Kortsnoj
loksins franska vörn, sem gafst
honum svo vel i einviginu viö
Karpov 1974. Karpov tefldi ró-
lega i byrjun og tókst ekki aö
nýta sér smávægilega stöðu-
yfirburði. Skákin fór i bið og
töldu sérfræöingarnir á Filips-
eyjum Kortsnoj standa heldur
betur, en ekki virðist þó staðan
vera annað en jafntefli.
íe.skákin.
Hvitt: Karpov
Svart: Kortsnoj
Frönsk vörn
1. C4 e6
Loksins teflir Kortsnoj upp-
áhaldsbyrjunina sina.
2. d4 d5 3. Rd2—
Karpov teflir undantekninga-
litiö þessa rólegu uppbyggingu,
sem kennd er við hinn látna
þýska meistara, Siegbert Tarr-
asch.
3. — c5
önnur algeng leið er hér 3. —
Rf6 4.e5 Rfd7 og nú getur hvitur
valiö á milli 5.f4 og 5.Bd3.
4. exd5
Hvitur getur einnig haldið
spennunni lengur á miðborðinu
með 4.Rgf3 Rc6 5.Bb5 o..s.frv.
4. — exd5
Eftir 4. — Dxd5 5.Rgf3 nær
hvitur örlitiö betra tafli, t.d. 5.
— csd4 6.Bc4Dd6 7.0-0 Rf6 8.Rb3
Rc6 9.Hel a6 10.a4 Be7 ll.Rfxd4
Rxd4 12.Dxd4 Bd7 13.BÍ4 Dxd4
14,Rxd4 o.s.frv.
5. Bb5+
Karpover vanur að leika 5.Rgf3
i þessari stöðu. í einviginu við
Kortsnoj 1974 lek hann þannig,
en það gafst ekki sérlega vel.
5. — Bd7
Eða 5.— Rc6 6.De2+ Be7 7.dxc5
Rf6 8.Rb3 0-0 9.Be3 (9.Rf3 Re4
10.Be3 He8 11.0-0-0 Rxc5 12.Bc4
Rxb3 13. Bxb3 Be6 með jöfnu
tafli) 9. — He8 10.0-0-0 a5 11.a4
Bd7 12.RÍ3 Ra7 113.Rfd4 Re4
með nokkuö jafnri stöðu.
6. De2+ De7
Eftir 6. — Be7 7.dxc5 Rf6 8.Rb3
0-0 9.Be3 He8 10.Rf3 a6 ll.Bxd7
Rbxd712.0-0Rxc5 13.Rfd4 hefur
hvitur örlitið betra tafl.
7. Bxd7+ Rxd7 8.dxc5 Rxc5
9.Rb3 Dxe2+ 10.Rxe2 Rxb3
1 alfræðibókinni frá 1974 er
hvitur talinnstanda örlitið betur
eftir 10. — Ra4 U.Rbd4 vegna
veikleikans á d5. Einnig hefur
verið leikið hér 10. —Re6 ll.Be3
Rf6 12.0-0-0 b6 13.Hhel 0-0-0
14. Red4 með betra tafli fyrir
hvit.
11. axb3 Bc5 12. Bd2 —
önnur leiðer hér 12.Rc3 Rf6 (12.
— 0-0-0 13.Ha5 með betra tafli
fyrir hvit) 13.Ra4 og hvitur
stendur betur.
12. — Re7 13.Rf4 —
I skákinni Euwe-Botvinnik,
heimsmeistaramótinu 1948,
varð framhaldið 13.Bc3 Rc6
(betra 13. — 0-014.0-0 með örlitið
betra tafli fyrir hvit) 14.Hdl og
hvitur hefur betra tafl.
13. — 0-0 14.0-0 Hfd8
Hvítur stendur örlitið betur I
þessari stöðu vegna veikleikans
á d5, en ekki tekst heims-
meistaranum aö notfæra sér
þaö.
15, Rd3 Bb5 16.C3 f6
Eftir 16. —d4 17.C4 stöðvarhviti
riddarinn svarta peðiö á d4 og
hvitur getur farið aö notfæra sér
peðameirihlutann á drottn-
ingarvæng.
17. Hfdl Kf7 18. Kfl Rf5 19. Bel
Re7 20. Rb4 Hd7 21. Hd3 Had8 22.
Hadl Kc6.
Kortsnoj kemur i veg fyrir
c3-c4.
23.Bd2 Rc6
hótunarinnar 28. — a5.
28. — Hb5 29.Hal —
Svartur hótaði 29. — a5.
29. — Hdb7 30.Hd2 Ke6 31.Ha6
H5b6 32.Ha2 Kd6 33.Ke2 He7 +
34.Kd3 a6 35.Hdl Kc7 36.Haal
Kd8 37.f3 He5 38.Kd4 Kc7 39.Hel
Kd6 40.f4 Hxel 41.Hxel a5
42.bxa5.
24.RXC6 —
Eftir þennan leik jafnar svartur
taflið, en Karpov verður að
koma i veg fyrir Rc6-e5.
24. — bxc6 25.b4 Kf7 26.Be3
Bxe3 27.Hxe3 Hb8.
Endatafliö er jafnt, þvi hvitur
getur ekki sótt að veiku peð-
unum á a7 og c6.
28.He2
Hvitur valdar peðiö á b2 vegna
1 þessari stöðu lék Kortsnoj bið-
leik. Eftir 42. — Hxb2 43.Hal
c5+ 44.Kd3 Hb7 er liklegt, að
skákin verði jafntefli.
10 þúsund Chrysler
utanborðshestöfl
Fyrir skömmu seldi Seifur
Vélar og tæki h.f. sitt tiuþúsund-
asta hestafl af Chrysler utan-
borðsmótorum. Alls hafa verið
seldar á fimmta hundraö
Chrysler utanborösmótorar, frá
þvi aö Seifur-Vélar og tæki, tók
viö Chrysler Marine umboðinu i
ársbyr jun 1974. Þeir sem keyptu
tiuþúsundasta hestaflið voru þeir
Ari Bergmann og Ævar Guð-
mundsson en þeir keyptu 55 hest-
afla mótor. 1 tilefni þessa at-
burðar fengu þeir 100 þús. kr.
viöurkenningu frá fyrirtækinu
sem þeir geta ráöstafað aö eigin
vild.
Fyrsti Chrysler utanborös-
mótorinn kom til landsins I mai
1974 og þá strax varð veruleg
eftirspurneftir þessum mótorum,
og þaö sem eftir var ársins seld-
ust 100 mótorar.
Nú eru komnir á boðstóla frá
Chrysler ný gerð innanborös-
mótora.eru þetta bensin- og disil-
vélar, allt að 330 hestöfl og þegar
hafa nokkrar veriö seldar til Is-
lands en það færist sifellt I vöxt,
að menn taki stærri mótora og
fylgist vélarstærðin nokkuð að viö
stærri báta sem fólk kaupir.
Utanborðsmótorarnir frá
Chrysler hafa verið framleiddir
frá þvi stuttu eftir strið. Fram til
ársins 1965 hétu þeir West Bond,
en þá keyptu Chrysler verk-
smiðjurnar fyrirtækiö og um leið
var skipt um nafn.
Jafnhliða þvi sem Seifur-Vélar
og tæki h.f. selur Chrysler utan-
borðsmótora selur fyrirtækiö
einnig mikið af skemmtibátum.
Fyrst og fremst er um að ræða
báta af Shetland og Fletcher
gerðum og eru nú á milli 40 og 50
Shetland bátará tslandi af mörg-
um stæröum.
Starfsmenn Seifs-Véla og tækja
h.f. eru 4 en framkvæmdastjórar
eru Stefán G. Stefánsson og
Magnús Pétursson.
Stefán G. Stefánsson ásamt þeim
Ara Bergmann og Ævari
Guðmundssyni fyrir framan
mótorinn sem þeir keyptu.