Tíminn - 03.10.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.10.1978, Blaðsíða 1
Gu&mundur G. Þórarinsson: Þriðjudagur 3. október 1978 — 218. tölublað —62. árgangur. Rán og gripdeíIdir Sjá bls. 7 Síðumúla mmmm la 15 • Fósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 ——— Jón Skaftason: Verkar letjandi á framkvæmda- vilja fólks — þegar skattar eru orðnir svo háir ■«r> HEI — ,,Þó að mér sé ljóst að framkvæmdaþörf I jafn ungu landi og okkar sé mikil þá tei ég ... \ Fiskverðsákvörðun: Enn ber mikið á milli aðila — segir Jón Sigurðsson Kás' — í gær var haldinn fundur i yfirnefnd Verölags ráös Sjávarútvegsins en fyrir þvi liggur að taka ákvörðun um nýtt fiskverö fyrir það timabil sem nú fer i hönd og hófst þann 1. október sl. Engin niðurstaða fékkst i fiskverðsmáiinu á fundi nefndarinnar i gær og enn ber nokkuð mikið á milli aðila að sögn Jóns Sigurðssonar for- stjóra Þjóðhagsstofnunar en hann er oddamaður nefnd- arinnar. „Venjulega hefur fisk- verðsákvörðunin verið tekin með þeim hætti” sagði Jón, ,,að reynt er að mynda meiri- hluta fyrir ákvörðun. Þannig ber annar hvor aðilinn ábyrgð á ákvörðuninni ásamt odda- manni. Enn hefur ekki tekist að mynda þann meirihluta.” Þegar Jón var spurður aö þvi.hvort hann ætti von á þvi að ákvörðun fiskverðs drægist á langinn sagði hann að hann vonaði aö svo færi ekki. „Ég á von á þvl að þaö verði ákveðið á næstu dögum,” sagði Jón. að skattheimta<bæði beinir skatt- ar og óbeinir<sé orðin það há að hún verki i mörgum tilfellum letjandi á framkvæmdaviija fólks,” sagði Jón Skaftason deildarstjóri i viðskiptaráðuneyt- inu er Tfminn spurði um skoðanir hans á skattheimtu hér á landi. Of margir sem sleppa og ekki hægt aö ná til þeirra „Já ég er þeirrar skoðunar að skattar séu að komast i hámarkið ef ekki komnir fram yfir það” sagði Bjarni Einarsson hjá Þjóð- hagsstofnun. „Ekki sist vegna þess — þvi miöur — þá er ekki hægt að skipta byrðinni réttlát- lega vegna þess að það eru of margir sem sleppa.” — Þú segir ekki hægt að ná til þeirra? — Nei, það er ekki hægt að ná til þeirra. Þaö er e.t.v. hægt að loka einhverjum götum, en ég held aö það náist aldrei fyrir það. Tekju- skiptingin i þessu þjóðfélagi er einhver sú jafnasta I veröldinni, hvaö sem menn segja og það eru til einfaldari og þægilegri að- ferðir til þess að jafna hana heldur en stighækkandi tekju- skattar. Vandamálið i þessu þjóð- félagi er fyrst og fremst að það er dálitill hópur af fólki sem hefur of litið. Við erum ekki meö vanda- Framhald á bls. 23 Og þá fór að snjóa! i gær féli fyrsti snjórinn I Reykjavik, þótt ekki festi hann á jörð, en Esjan hvitnaði niöur i miðjar hliðar. Þessa spánnýju vetrarmynd tök Róbert af ungri stúlku i Bláfjöllum i gær en þar var þegar nógur snjór til að hægt væri að búa til snjókerlingu. Fundur sjómanna: Telja sig dragast aítur úr I tekjum HEI — A fundi sjómanna er hald- ingu á fiski, sem gilda á frá 1. okt. inn var á Hornafiröi um helgina verði tekið fullt tiiiit til almennra \ var þess krafist aö við verölagn- Eramhald á bls. 23 Höfum áhuga á lóð inn við Sund... — undir framtlðarhúsnæði okkar höfuðstöðva, segir Erlendur Einars son, ef stjórnvöld keyptu húsið við Sölvhólsgötu Flestir vilja snemmveidda sfld — þvl varðar miklu að afli glæðist fljótlega Kás — „Fyrsta skilyrðið fyrir þvi að við seldum stjórnvöidum hús- eign okkar við Sölvhóslgötu að þvi undanskildu auðvitað að við fcngjum viðunandi verö fyrir það er það að viö heföum tryggt okkur aðstöðu tii að koma okkur upp framtiðarhúsnæði fyrir okkar höfuðstöðvar", sagði Erlendur Einarsson forstjóri Sambandsins I viötali við Timann i gær i tilefni ummæla Ragnars Arnalds, menntamálaráöherra i laugar- dagsblaði Timans þar sem hann segir að vel komi til greina að ráðuneytið kaupi Sambandshúsið við Sölvhólsgötu fyrir sina starf- semi sé það falt. „Viö fórum fram á það við borgaryfirvöld aö fá aðstöðu íyrir starfsemi okkar nálægt birgða- stöðinni I Holtagörðum. En sú málaleitan hefur ekki fengist af- greidd enn þá. Það má kannski segja að erfitt sé aö koma þessu fyrir jnn viö Sund. En ég held aö það sé hægt ef vilji er fyrir hendi”, sagði Erlendur. „Við höfum ekki haft samband við borgaryfirvöld nýlega vegna þessa máls en þaö er enn áhugi hjá okkur fyrir þessu. Ég veit að borgin vill gjarnan setja okkur niður I nýja miðbænum við Kringlumýri en fyrir þvi er ekki mikill áhugi hjá okkur, þar sem við teljum aö sá staöur henti ekki starfsemi okkar.” Er þetta ekki ansi stórt hús sem þiö þyrftuö að byggja ef af verður? „Við þyrftum að byggja nokkuö stórt hús. I dag er starfsemi okk- ar hér i borginni á fjórum stöðum, að Holtagörðum undanskildum. Hér viö Sölvhólsgötu, í Ármúla, við Suðurlandsbraut og vestur I bæ starfar teiknistofa okkar. Við teljum að æskilegast sé að koma sem mestu af þessari starfsemi undir eitt þak. Danska Sambandiö leysti þessi mál þannig að þaö fékk úthlutaö miklu landi fyrir utan Kaup- mannahöfn. Það svæði skipu- lögðu þeir sjálfir undir sinar höfuöstöövar og birgöastöð,” sagði Erlendur. HEI — Undirritaðir hafa verið samningar um sölu á 111.300 tunnum af saltaöri Sufturlands- sild, 60.000 til Sovétrlkjanna og 51.300 til Sviþjóðar. t nýjum samningi við Sovétrikin er tekiö fram að til greina komi að meira verði selt þangað, cn þaö verður að ákveða fyrir 15. októ- ber. Haldiö er áfram samnings- umleitunum i öðrum markaös- löndum. Innflutningsverslunin „Rybex” i Póllandi tilkynnti fyrir nokkru,aö þar væri áhugi fyrir aö kaupa allt að 50.000 tunnur. Fyrirtækið hefur þó til þessa aðeins fengið heimild til kaupa á 10.000 tunnum, en um helgina var tilkynnt að góðar horfur væru á þvi aö þaö magn yrði tvöfaldað. Samningsumleitanir um fyrirframsölu á hefðbundnum tegundum saltsildar til Finn- lands ganga af ýmsum ástæðum stirðlega. Eins og málin standa nú eru ekki likur á að fyrirfram- samningar takisl um sölu nema á helmingi þess sem Finnar sömdu um i fyrra eða 10-12 þús. tunnum. Aftur á móti eru horfur á aö samningar takist við ýmsa finnska sildarinnflytjendur um aukna sölu á sérverkaðri sykur- saltaðri síld i 10 og 15 kg. um- búðum. Þá standa yfir samningar um sölu á ýmsum tegundum af sölt- uðum sildarflökum til V-Þýska- lands og fleiri landa og er búist við að þau mál skýrist eitthvað I lok þessarar viku. 1 samningsumleitunum sem átt hafa sér stað undanfariö, hefur komið fram að'viöast er mikil áhersla lögð á það, að sild- in verði söltuö snemma á vertið- inni. Þvi getur það haft veruleg áhrif á sölumöguleika á saltsild að afli reknetabáta glæðist á næstunni og að hringnóta veiðar hefjist, en til þessa hefur enginn bátur hafið veiðar meö hring- nót þótt veiðar hafi verið leyfð- ar frá 20. okt. Miklum vonbrigðum olli hjá flestum kaupendum sildar i fyrra að fituinnihald hennar var mjög lágt aö mestu leyti undir 16%. Fitumagn sildarinnar i ár virðist aðeins minna en i fyrra, nokkuö misjafnt þó eftir förm- um og veiöisvæðum eða frá 14- 18%, en það er samt ennþá mun lægra en það var áriö 1976.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.