Tíminn - 03.10.1978, Blaðsíða 21

Tíminn - 03.10.1978, Blaðsíða 21
Þriöjudagur 3. október 1978 21 Kortsnoj berst enn Eftir sigur Karpovs f 27. ein- vigisskákinni voru margir, og þ.á.m. undirritaöur, þeirrar skoöunar, aö nú væri öll nótt úti fyrir Kortsnoj. En þaö sannaöist enn einu sinni aö Kortsnoj teflir aldrei af meiri hörku en þegar staöan er sem vonlausust. 1 28. skákinni, sem tefld var sl. laugar- dag tefldi áskorandinn af mikilli hörku og vann sannfærandi sigur yfir heimsmeistaranum, sem virtist ráðvilltur frá byrjun til enda. Kannski hefur hann ekki búist við svo heiftarlegri mót- spyrnu. En skoðum þessá skemmtilegu og ef til vill afdrifariku skák. 28. einvigisskákin. Hvltt: A. Karpov Svart: V. Kortsnoj. Spánski leikurinn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5.0-0 Rxe4 (þó væri!) 6.d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. c3 Rc5 miöboröi og drottningarvæng meö c6 þegar þörf kremur). 16. Be3 a5! (Upphafiö aö ágætu áframhaldi). 17. Bc5 (Ekta Karpovleikur. Hann ætlar aöreyna aönotfæra sér veikleika svörtu reitanna i svörtu stööunni, eftir biskupakaupin. Eins og framhaldið sýnir er þessi áætlun hins vegar meingölluð). 17. a4! 18. Bxe7 Dxe7 19. Rbd2?! (Afar hægfara leikur. 19. Rbd4 var vafalltið betra). 19. c6 20. b4? (Hvftur hyggst „blokkera” svörtu peðastöðuna á drottn- ingarvæng, en nú veröur peöiö á c3 bakstætt og peöastaða hvíts varhugaverð). 20. Rg5 21. De2 g6 22. Bg4 (Eöa 22. Bc2 — Rde6 og svartur hefur frumkvæðiö). 22. Bxg4 23. hxg4 Rde6 24. De3 26. Dxg5 Rxg5 27. gxh5 Hxh5 28. Rfl Hh4 29. Hadl Ke7 30. f3 Had8 31. Re3 Re6 32. Rg4 Rg5 33. Re3 Re6 34. Rg4 Rg7! (Nei takk, ekkert jafntefli!) 35. Re3 Rf5! 36. Rc2 (36. Rxf5 — gxf5 væri enn hag- stæöara svörtum). 36. Hc4 37. Hd3 d4! (Djúphugsuö peösfórn í miklu timahraki). 38. g4 Rg7 39. Rxd4 Re6 40. Hedl Rxd4 41. cxd4 Hxb4 (Svartur hefur nú unnið peðiö aftur og hefur nú mun betri stöðu). 42. Kf2 (Nýr leikur I einviginu, i þessari stööu lék Kortsnoj lengi vel 9. — Bc5, og I 24. skákinni lék hann hér 9. — Be7, sem Karpov svaraöi með 10. Bc2 — Rc5, 11. h3). 10. Bc2 Bg4! (Þessi leppun á eftir aö reynast hvitum óþægileg). 11. Hel Be7 12. Rbd2 Dd7 13. Rb3 Re6! (M. Stean er sagður höfundur þessa ágæta leiks. A e6 stendur riddarinn afbragðsvel og valdar alla reiti, sem máli skipta. Og aldrei þessu vant átti áskorand- inn nú betri tima, haföi aöeins eytt 15 minútum, en heimsmeist- arinn 37). 14. h3 Bh5 15. BÍ5 __ RcdS! (Annar ágæturriddaráleikur. Nú getur þessi riddari stutt viö bakiö á félaga sinum á e6 og komið i hans staö, ef hann þyrfti aö bregða sér frá. Einnig getur svartur nú styrkt stööu sina á 24. h5! (Besta leiöin til þess að virkja hrókinn á h8. Svartur þarf ekki aö óttast um kónginn, hann er öruggastur á miðborðinu). 25. Rxg5 Dxg5 (Auövitaöekki25, —Rxg5? vegna 26. f4 og hvitur nær sterku frum- kvæöi, drottningarkaupin eru einnig svörtum i hag). (I þessari stöðu fór skákin i biö. Kortsnoj hugsaði biöleikinn i rúman hálftima og lék siðan...). 42. C5! 43. d5 (Eina vonin, eftir 43. dxc5 — Hxd3, 33. Hxd3 — Hb2+ ætti svartur léttunnið tafl). 43. Hb2 + 44. Kg3 (Eða 44. H1 d2 — Hxd2+ og svart- ur á enn hægara um vik en i skák- inni). 44. Hxa2 45. He3 b4 KRAKKAR Vantar ykkur vasapening? Viljum ráða sölubörn til að selja Timann og Heimilistimann á fimmtudag. Góð sölulaun. Blöðin send heim ef óskað er. Verðlaun fyrir söluhæstu börnin FLUGFAR YFIR REYKJAVÍK lar Siðumúla 15. Simi 86300. fl&SQJtjl *& Jón Þ. Þór: skrifar um heimsmeistaraeinvígið 46. e6 Ha3(?) (Einfaldara var 46. — fxe6). 47. He2?? (Eftir 47. Hxa3 hafði hvitur dá- góöa jafnteflismöguleika, en nú verður skákinni ekki bjargaö). 47. fxe6 48. Hxe6+ Kf7 49. Hdel Hd7 50. Hb6 Hd3 51. Hle6 H3xd5 52. Hxg6 a3 53. Hfg6+ Ke7 54. Hfe6+ Kf8 55. Hf6+ Ke7 56. Hbe6+ Kd8 (Timahrakinu er lokiö og nú fer kóngurinn i öruggt skjól). 60. Hf5 b3 61. Hxc5+ Kb8 og hvitur gafst upp. 57. Ha6 58. Hf8 + 59. Hf7+ Hb7 Kc7 Hd7 Lögfræðingur óskast Mæörastyrksnefndin í Reykjavik óskar eftir aö ráöa lög- fræöing til starfa 2 klukkustundir einn dag i viku hverri. Nánari upplýsingar um starfssviö og fleira veröa veittar á skrifstofu nefndarinnar aö Njálsgötu 3 kl. 2-4. Þriöjudaga og föstudaga. simi-14349. Auglýsipgadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla , Maöurinn minn, faöir og stjúpfaöir Þorsteinn Eiríksson yfirkennari, Langholtsvegi 116b, er látinn. Solveig Hjörvar Jóhann Þorsteinsson, Helgi, Rósa og Guörún Haralds- börn. Ardis össurardóttir frá Kollsvik andaöist aö Elliheimilinu Grund 1. október. Jaröarförin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 5. október kl. 1.30. Fyrir hönd systkina Guörún össurardóttir. Sigurður Snorrason bóndi á Gilsbakka andaöist á Landspitalanum aöfaranótt 2. okt. Anna Brynjólfsdóttir Fööursystir okkar Guðrún Haraldsdóttir Strönd.ólafsvik veröur jarösungin frá Fossvogskapellu, miövikudaginn 4. október n.k. kl. 13.30. Knútur Bergsveinsson, Ragnhildur Bergsveinsdóttir Auöunn Bergsveinsson, Auöur Jóh. Bergsveinsdóttir Hreinn Bergsveinsson, Bergljót Bergsveinsdóttir Þökkum innilega samúö og vinarhug vegna andláts og út- farar Björns Jónssonar fyrrum bónda. aö Hofi, Áiftafiröi Starfsliöi elliheimilinu Höfn Hornafiröi, læknum og hjúkrunarfólki D-4 Landspitalanum færum viö hjartans þakkir fyrir hjálp og frábæra hjúkrun. Börn, tengdabörnrbarnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vináttu viö and- lát og jarðaför. Guðrúnar H. Sigtryggsdóttir Björk, Grimsnesi Læknum og starfsfólki sjúkrahúss Selfoss þökkum viö fyrir sérstaklega góöa umönnun viö hina látnu. Synir, tengdadætur og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.