Tíminn - 03.10.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.10.1978, Blaðsíða 8
8 Þriftjudagur 3. október 1978 á víðavangi Og orðið var hlá....... A lslandi er meðal almenn- ings rikjandi nokkur ótrú á dómstólum —þvl miður. Þessi ótrú á sér tvær meginrætur. Annarsvegar er það veröbólg- an sem gerir þaö að verkum að þegar menn hljóta réttar- bætur eftir að hafa unnið mál sitt fyrir dómi eru þær ekki i samræmi viö raunveruleikann þær hafa rýrnað i verðbólg- unni. Hinsvegar er um að kenna lýöskrumurum sem hafa séö sér leik á boröi til stjórnmáialegs ávinnings að sverta lög og rétt I landinu. Þessir menn eru að þvi leyti verri en verðbólgan að þeir eru menn, þeir ættu aö kunna að skammast sin, þeir ættu ekki að traöka niöur þjóðar- hag til að sinna eigin metnaði. Eirikur Tómasson aðstoðar- maður dómsmálaráðherra skrifar I Dagblaðið slðast lið- inn laugardag nokkrar vel valdar hugleiðingar um þessi mál og segir þar meðal ann- ars: Ekki deilt um markmið • heldur leiðir Vilmundur og flestir þeir sem tekiö hafa þátt I um- ræðum um dómsmál hin siöari ár hafa ýmist lýst mark- miöum þeim er stefnt skuli að eða gagnrýnt þaö sem miöur hefur farið i islensku dóms- kerfi. Aftur á móti hefur litið bo rið á þvi aö bent hafi verið á leiðir til að ná siendurteknum markmiðum eða bæta úr aug- Ijósum ágöllum. Eitt af markmiðunum er að hraöa meöferö dómsmála. Annað er að berjast gegn alls kyns fjármunabrotum sem skotið hafa upp kollinum i Afsalsbréf innfærð 7/8 -11/8 - 1978 Helga Kress selur Erni Jóhannss. hl. I Hjarðarhaga 26. Eövarð Júliusson selur Guðjóni Kristjánss. hl. i Hjallavegi 4. Þorgeir Pálsson selur Gesti Bjarnasyni hl. i Blikahólum 4. FERMINGARGJAFIR BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL.BIBLÍUFÉLAG (f>uöbranbsstofu Hallgrimskirkja Reykjavik sími 17805 opið 3-5 e.h. V- seinni tið. Þessi brot hafa stundum verið nefnd „hvlt- flibbabrot” vegna sérstöðu þeirra gagnvart öðrum af- brotum. Vilmundur kallar þetta að berjast gegn „neðan- jarðarhagkerfinu.” Orðtakið ber keim af iýðskrumi en skiptir að öðru leyti engu máli. Aðalatriöið er að hér er um að ræða sama markmiðið. Éghefekki heyrt neina rödd a.m.k. ekki á opinberum vett- vangi, sem mælt hefur á móti fyrrgreindum markmiðum. Þvert á móti hafa allir þeir sem látið hafa sig dómsmál einhverju varða lýst sig þeim fylgjandi. Spurningin er þvi ekki um markmið heldur um leiðir að þeim.” Vanþekking siöapostula Eirikur flettir I grein sinni ofan af vanþekkingu Vilmund- ar Gylfasonar á dómsmálum svo ekki fer á milli mála. Raunar ætti ekki að þurfa að fletta ofan af vanþekkingu Vil- mundar yfirleitt svo oft hefur hún opinberast fyrir framan alþjóð i sjónvarpi. Lengi hefur Vilmundi og co. þó haldist uppi að gagnrýna dómsmál af litlu viti og enn minni þekkingu án þess að al- þýða manna sæi þar I gegn. Dómsmálá tslandi eru I sjálfu sér ekki i ólestri á nokkurn hátt þó ýmislegt standi til bóta. A meðan gjörninga- veðrið þeirra framagosanna i Alþýðuflokki var I hámæli stóðu einmitt yfir gífurlegar endurbætur á dóms- og rann- sóknarlögreglukerfinu I land- inu. Einhvernveginn fór það nú samt svo að f jölmiðlar á ts- landi sinntu ekki að marki þessari nýsköpun og úrbótum K.J.Steingrimsson s.f. selur Tryggva Péturss. hl. í Bræðra- borgarstig 41. Guttormur Guðnason selur Guðrúnu Ægisdóttur hl. i Óðinsgötu 17a. Erlendur Stefánsson selur Hiimari Hliðberg hl. i Kleppsvegi 52. Þorsteinn Ragnarsson selur Svölu Sigurjónsd. hl. I Snælandi 4. Sveinn Jónsson selur Lúðv- ikHalldórss. ofl. hl. i Arahólum 2 Sigurborg Þorleifsd. selur Helga Jónatanss. hl. i Alfheimum 36.Valgerður Hrólfsd. selur Torfa Jónssyni hl. i Laugarnesvegi 110. Guðbjörg Haraldsd. selur Sverri Kjartanss. hl. i Hraunbæ 100 ólafur Stephensen selur Jóni Hraundal hl. i Háaleitisbraut 111. Liney Jóhannesd. selur Kristinu Guðmundsd. hl. i Klapparstig 37.Breiöholt h.f. selur Halldóru Þ. Ólafsd. hl. i Kriuhólum 6. Stefán A. Þórðarson selur Þorsteini Jónss. fasteigninga Brekkusel 35. K.J. Steingrimsson s.f. selur Tyrfingi Þorsteinss. og Steinunni Bjarnad. hl. i Bræðrab. 41.Eggert Þorfinnsson selur Gunnlaugi Þorbjarnarsyni hl. i Marklandi 14 Jón Auöuns selur Jóni Ólafssyni hl. i Ægissiðu 68. Gottskálk JónBjarnason selur Helga Kristni Eirikss. og Katrinu K. Gunnarsd. hl. i Seljabraut 22. Byggingafélagið ós h.f. selur Smára Haukss. og Sigurlaugu Ólafsd. hl. i Krummahólum lO.Asgrimur Þór Asgrimss. selur Sigurrós Ottósd. hl. i Stóragerði 32. Ólöf Bjarnad. selur Herborgu þar sem fréttnæmara þótti að nokkrir blótsorðapennar voru á sama tima að vaða skit út um allt og létu mikinn yfir spillingunni I dómskerfinu og hvarvetna. Þessir menn hafa aldrei vitað hvað rök væru, i þeirra munni er aðeins orðið sannleik urin n og rökin. Abyrgö er þeim ekki heldur að skapi og slðast af öllu mundi hvarfla að þeim að taka þátt i rikisstjórn og bera einhverja ábyrgö á henni. Skitkastinu skal haldið áfram á meðan aðrir moka flórinn. Sóknin er löngu hafin En gefum nú Eirlki aftur oröið. Hann segir i niðurlagi Dagblaðsgreinar sinnar: „Vilmundur hvetur til þess i grein sinni að hafin verði sókn gegn alls kyns fjármunabrot- um. Greinarhöfundur mælir hér gegn betri vitund þvi að hann veit eða á I það minnsta að vita að þessi sókn er löngu hafin, fyrir forgöngu dóms- málaráðherra siöustu rikis- stjórnar. Stofnun rannsóknarlögreglu rlkisins markaði þáttaskil I rannsóknum meiri háttar sakamála hér á landi. Lög- fræöingar geta nú einbeitt sér að þvi að stjórna þessum rannsóknum en þeir höfðu áður með höndum dómsstörf samfara rannsóknarstjórn. Rannsóknarlögreglumönnum hefur fjölgað til muna og starfsþjálfun þeirra tekið al- gerum stakkaskiptum. Að- Guðmundsd. hl. i Bergþórug. 27.Byggingafél. Ós h.f. selur Ólöfu Sighvatsd. hl. i Krumma- hólum 10. Borgarsteinn h.f. selur Hans Kr. Arnasyni hl. i Engjaseli 83. Soffia Kristinsd. og Kristinn Vilhelmss. selja Daniel Þorsteinss. & Co h.f. húseignina Bakkastíg 6a (Mýrarholt). Byggingafe. Ós h.f. selur Guðbjörgu Baldursd. hl. i Krummahólum lO.Guðbjörg Baldursd. selur Björgvin Valdimarss. og Elínu Asgrímsd. hl. í Krummahólum lO.Magnús Kolbeinsson selur Sigriði J&agnúsd. hl. i Stigahliö 4. Guðni Eiriksson og Tryggvi Ei- rikss. selja Steingrimi Jó- hanness. hl. i Hrafnhólum 6. Arnljótur Guðmundss. selur Steingrimi Jóhanness. bil- skúranr. 16 og 17 að Hrafnh. 2-8. Breiðholt h.f. selur Daöa Sigurðss. hl. i Krummahólum 8. Guðmundur Gislasonselur Sverri Einarss. hl. i Blikahólum 4 Skv. uppboðsafsali 30/3 ’-varö Jón E. Jakobsson eigandi að hl. i Aðalstr. 9. Óskar Sigurðsson selur óskari Óskarss. húseignina Ósabakka 15.Bergþóra Júliusdóttir og Ingveldur Jóhannesd. selja Kjartani Kjartanss. hl. i Rauða- læk 44. Ellert Jón Jónsson selur Vilborgu Baldursd. hl. i Dvergbakka 24. Friöa Þorsteinsd. o.fl. selja Sigurði Orlygss. hl. i Þjórsárgötu 2. Einar Vigfússon selur Agnesi Pétursd. hl. I Ljósheimum 12. Böðvar S. Bjarnason s.f. selur ÞórarniTyrfingssynihl. iFi'fuseli 13. Sigþór Pétursson selur Guðmundi Eirikss. hl. Brávallag. 8. staða til rannsókna hefur stór- batnað með tilkomu nýs hús- næðis til dæmis aðstaða til umga ngsm ikilla bókhalds- rannsókna. Hvaö „hvltflibba- brot’’ snertir, þá hefur maður með mikla reynslu ásviðibók- haldsrannsókna sem reyndar er bæði lögfræðingur og lög- giltur endurskoðandi verið ráðinn sérstakur ráðunautur rannsóknarlögreglustjóra við rannsókn mála af þvi tagi. Sakadómur Reykjavikur er nú betur I stakk búinn en áður að takast á við meiri háttar sakamál. Þrátt fyrir mun færri verkefni hefur starfandi lögfræðingum við dóminn að- eins fækkað um einn. Og að sögn yfirsakadómara eru mál sem fyrir dóminn koma að jafnaði betur rannsökuð ekki sistþau sem kalla mætti minni háttar svo sem ölvunar- akstursmál. Svipaða sögu er að segja um dómstóla I ná- grenni Reykjavikur og em- bætti rikissaksóknara. Ný gjaldþrotalög hafa verið sett. Samkvæmt þeim flyst rannsókn á refsiverðu atferli þrotamanns i sambandi við gjaldþrot hans frá skiptarétti og til rannsóknarlögreglu rikisins. Gjaldþrotameðferð breytist og að öðru leyti von- andi til hins betra. Þá hafa veriðsett ný hlutafélagalög og þinglýsingarlög en bæði þessi lög snerta ýmiss konar fjár- munabrot. Loks má nefna það að fulln- usta á refsidómum hefur verið samræmd og henni komið i betra horf en áður tlðkaðist. Sett hefur verið á stofn óháð nefndsem læturi ljós álit sitt á öllum beiðnum um náðun og önnur skyld atriði. Frá þvi nefndin tók til starfa i mars sl. hefur ráöherra farið i einu og öllu eftir álitsgerðum hennar. Hefur þessi nýi háttur mælst misjafnlega fyrir og ráðherra verið gagnrýndur, að minum dómi ranglega fyrir of mikla refsihörku.” KEJ Krystyna um borð I skútunni. Aftast sést sérstakur búnaður, þar sem vindurinn er látinn stýra skipinu, meðan ,,áhöfnin”sefur, en auðvitað verður skipstjórinn að sofa eins og aðrir menn. Þessi stýrisbúnaður er algjör forsenda fyrir langsiglingum einstaklinga. t mars i vor lauk merkilegri sjóferð. 42 ára gömul pólsk kona hafði siglt ein sins liðs umhverfis jörðina á 10 metra löngum seglbát, og hún hafði verið tæp- lega tvö ár á leiðinni. Konan sem heitir fullu nafni Krystyna Chojnowska-Liskie- wicz, valdi skip af „Conrad 32” gerð, en frægur skemmtibátahöf- undur I Póllandi er hönnuður þessa báts, sá heitir Josep Con- rad. Báturinn er 9,5 metra langur og 2.7 metra breiður, en seglin eru 40 fermetrar. Auk annars er báturinn búinn 15 hestafla hjálparvél með rafal, sem hlaðið getur rafgeyma fyrir senditæki og fleira. Auk þesseroliueldavél í skútunni, en aðrar vélar er þar ekki að finna. Krystyna hafði sent umsókn til pólska siglingaklúbbsins, sem veitti henni tækifæri til þessarar farar, en-mikill fjöldi umsækj- enda var um að fá að fara i slika ferö. Krystyna er verkfræðingur að mennt og hafði mikla reynslu i siglingum á seglbátum, en maður hennar er yfirverkfræðingur hjá Conrad Yacht Yard, sem þannig hafði gengið frá skútunni aö einum manni væri unnt að annast alla stjórn hennar, en venjulega er stærri áhöfn á skipum af þessari stærð. Skútan hlaut nafnið MAZUREK og hún var sjósett i desember 1971. Vegna öruðleika af völdum ill- viðra á Eystrasalti, var skútan send með skipi til Kanarieyja en þaðan var lagt af stað i alþjóða- keppni, siglingu umhverfis jörð- ina, en hún hófst i Las Palmas 28. mars áriö 1976.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.