Tíminn - 03.10.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 03.10.1978, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 3. október 1978 17 OOOOOQOQ „hat-trick” gegn Bolton AUra augu beindust á laugardaginn að viðureign Manchester ris- anna, City og United. Leikurinn var fjarri þvl að vera eitthvert knatt- spyrnuundur — reyndar lengst af illa leikinn af báðum aðilum. En eins og alltaf þá var engu að síður mikil spenna á vellinum f þessari 97. viðureign félaganna. Leikurinn var jafn framan af, en United átti hættulegri tækifæri og i leiknum átti United 18 marktilraunir á móti aðeins 4 hjá City. En ekkert gekk og eins og Denis Law sagði á laugardag, þá sköpuðust tækifærin helst eftir að varnarmönnum andstæðinganna höfðu orðið á herfileg mistök. Um önnur færi var vart að ræða. Eina veruiega opna færið fékk Brian Kidd I fyrri hálfleiknum, en hann skaut himinhátt yfir mark United. Seint i leiknum fékk Kidd siðan annað færi, en i það skipt- iðskaut hann ihliðarnetið. Ahorfendur voru þvifarnir að gera ráð fyrir markalausu jafntefli og hróp og köll „Stretford End” voru alveg hljóðnuð þegar United fékk hornspyrnu á 89. min. Coppell gaf vel fyrir markið og þar stökk McQueen hærra en allir abrir og skallaði af afli ab marki City. Corrigan tókst ekki að halda knettinum, sem barst út til Joe Jordan og hann lætur ekki slik færi ónotuð — skoraði með þrumu- fleyg. „Stretford End” lifnaði til lifsins og fagnaðaropin og hávaðinn væru ærandi. Rétt á eftir flautaði dómarinn til leiksloka. Sannarlega skemmtilegur endir á annars leiðinlegum leik. Alls voru gerð 32 mörk i 1. deild á laugardaginn og þrjú þeirra voru skoruð á Villa Park þar sem Aston Villa mætti meisturunum og Liverpool-bönunum Notting- ham Forest. Villa var mun sterk- ari aðilinn i fyrri hálfleik og Tommy Craig náði forystunni á 20. min. úr vitaspyrnu. Villa átti möguleika til að auka forskotiö, sem ekki nýttust og staöan i hálf- leik var þvi óbreytt, 1:0 Villa I hag. Fljótlega 1 siöari hálfleik jafn- Hvar er boltinn? Úr leik Birmingham og Chelsea. Ken Swain hefur tekið það til bragðs að fela boltann. Aston Villa-NottinghamF ..1:2 BristolC-Everton ........ 2:2 Chelsea-WBA ............. 1:3 Leeds-Birmingham ........ 3:0 Liverpool-Bolton ........ 3:0 Man.Utd.-Man.City ....... 1:0 Middlesbrough-Arsenal .... 2:3 Norwich-Derby ........... 3:0 Southampton-Ipswich ..... 1:2 Tottenham-Coventry ...... 1:1 Wolves-QPR .............. 1:0 Liverpool út úr Evrópubikarnum I vikunni virtist ekki sitja i leik- mönnum — þvert á móti. Leik- menn Liverpool léku lið Bolton sundur og saman frá fyrstu minútu til hinnar siöustu. Jimmy Casevar heldur betur á skotskón- um þvi hann gerði „hat-trick” fyrir Liverpool I leiknum. Fyrsta markið kom á 14. minútu og á 38. min. bætti hann ööru marki viö og I miðjum seinni hálfleik full- komnaði hann þrennuna með fall- egu marki. Það voru þeir Souness og Terry McDermott sem öörum fremur skópu sigur Liverpool, þvi þeir ásamt Kenny Dalglish áttu snilldarleik og veikburöa lið Bolton hafði aldrei neitt að gera I „rauða herinn” I slikum viga- móöi. Sigur á elleftu stundu Arsenal komst I krappan dans, 22. min. og þannig stóö I leikhléi. En það varð ljóst með hverri minútunni I seinni hálfleiknum að sigurinn mundi enda hjá WBA. Miðvörðurinn John Wile náði forystunni fyrir Albion um miöj- an seinni hálfleikinn og Tony Brown gulltryggði sigurinn nokkrum min. fyrir leikslok meö góðu marki — 3:1 fyrir Albion og leikmenn Chelsea verða að fara að taka sig saman I andlitinu ef þeir ætla ekki að falla beint niður I aöra deild I vor. Stórsigur Norwich Lið Norwich kemur æ meira á mark Norwich, en þetta var fyrsti leikur hans með Norwich eftir að hann var keyptur frá Tampa Bay Rowdies I Bandarikjunum fyrir skömmu. Ipswich sýndi það enn einu sinni á laugardag aö þeir ná sinu besta á útivöllum. Paul Mariner skoraði tvivegis I fyrri hálfleiknum, en I siöari hálfleikn- um minnkaði Ted McDougall muninn, en Southampton tókst ekki að jafna þrátt fyrir góða til- burði. Glenn Hoddle virtist hafa tryggt Tottenham sigurinn þegar hann skoraöi á 81. min., en vörn Tottenham er satt best að segja götóttari en svissneskur ostur og þremur min. fyrir leikslok skor- aðiMick Ferguson jöfnunarmark Coventry. Peter Daniel skoraöi eina mark Olfanna á laugardag úr vitaspyrnu og þaö reyndist vera nóg þvi QPR tókst ekki aö svara fyrir sig. -SSv- er þeir heimsóttu Middíesbrough á Ayrsome Park. Arsenal náði forystu með marki David O’Leary, en Billy Ashcroft jafn- aði fyrir hlé. David Price náði aftur forystu fyrir Arsenal i seinni hálfleik, en David Mills jafnaði enn fyrir Middlesbrough. Steve Walford skoraöi siöan sigurmark Arsenal skömmu fyrir leikslok, en ekki hefði verið ósanngjarnt, að Middlesbrough hefði jafnað þriðja sinni þvi Johnson og Mills klúöruðu algerum dauðafærum á ótrúlegan hátt. Jafntefli hefðu þvi verið sanngjörnustu úrslitin i leiknum. Chelsea i botnbaráttunni Það er sama hvaö leikmönnum Chelsea er rétt upp I hendurnar þeir klúöra öllu. A laugardag fengu þeir WBA I heimsókn og eftir aðeins 6 min. höfðu þeir náð forystu með marki Steve Wicks. Flestir hefðu haldið að viö markið efldust leikmennirnir — en ekki aldeilis. Cyrille Regis jafnaöi á Tony Brown óvart meö hverjum leik. Á láug- ardag lögðu þeir slakt lið Derby aö velli. Auðveldur 3:0 sigur og Tommy Docherty er örugglega orðinn grár fyrir hærum, þvi liö hans getur bókstaflega ekki neitt i sumum leikjum. John Ryanskor- aði fyrsta mark Norwich I leikn- um og fyrir hlé bætti Kevin Reeves ööru viö. 1 seinni hálf- leiknum skoraði Robb þriðja n Bob Latchford 1. DEILD: 2. DEILD: 1. DEILD Liverpool . 8 7 1 0 24:3 15 Everton . 8 5 3 0 12:5 13 WestBromw. . . 8 4 3 1 15:8 11 Coventry .8 4 3 1 12:6 n BristolC . 8 4 2 2 10:8 10 Nottingh.F ... . 8 2 6 0 8:6 10 Manch.U . 8 3 4 1 9:9 10 Norwich . 8 3 3 2 17:12 9 Arsenal . 8 3 3 2 14': 10 9 Manch.C . 8 3 3 2 13:9 9 Leeds U . 8 3 2 3 14:10 8 Aston Villa . 8 3 2 3 10:7 8 Ipswich . 8 3 1 4 9:10 7 Tottenham . 8 2 3 3 8:18 7 Southampton . . 8 2 2 4 12:16 6 QPR . 8 2 2 4 6:10 6 Derby C . 8 2 2 4 9:14 6 Bolton . 8 2 2 4 10:17 6 Middlesbrough . . 8 1 2 5 9:14 4 Wolves 8 2 0 6 6:13 4 Chelsea 8 1 2 5 8:17 4 Birmingham .. 8 0 3 5 5:17 3 2. DEILD Stoke . 8 5 3 0 11:4 13 CrystalPalace . 8 4 4 0 13:5 12 Brighton . 8 4 2 2 15:10 10 Fulham ..8 4 2 2 8:5 10 Sunderland ... . 8 4 2 2 10:8 10 WestHam .... . 8 4 1 3 16:9 9 Bristol Rovers . 8 4 1 3 13:13 9 Newcastle U .. . 8 3 3 2 7:7 9 Burnley . 8 3 3 2 11:12 9 Luton . 8 3 2 3 19:10 8 Leicester . 8 2 4 2 9:7 8 Notts Co . 8 3 2 3 10:12 8 Wrexham . 8 2 4 2 5:5 8 Charlton . 8 2 4 2 9:9 8 Cambridge ... . 8 1 5 2 6:6 7 Oldham . 8 3 1 4 10:13 7 Cardiff . 8 3 1 4 11:19 7 Sheffield U .... . 8 2 2 4 9:11 6 Orient . 8 2 1 5 5:8 5 Preston . 8 1 3 4 10:16 5 Blackburn . 8 1 2 5 9:15 4 Millwall . 8 1 2 5 4:14 4 Blackburn-Charlton ....... 1:2 Brighton-Preston ......... 5:1 Cambridge-Bristol R ...... 1:1 Millwall-Burnley ......... 0:2 Notts Co-Newcastle ....... 1:2 Oldham-Fulham ............ 0:2 Orient-Leicester ......... 0:1 Sheffield U-Luton ........ 1:1 StokeC-CrystalPalace ..... 1:1 Sunderland-WestHam ....... 2:1 Wrexham-Cardiff .......... 1:2 3. DEILD Bury-Chester ............. 1:1 Colchester-Blackpool ..... 3:1 Gillingham-Chesterfield .... 2:1 Hull-Oxford .............. 0:1 Mansfield-Carlisle ....... 1:0 Peterboro-Exeter ......... 1:1 Plymouth-Rotherham.........2:0 Swansea-Brentford ........ 2:1 Swindon-Sheff.Wed ........ 3:0 Watford-Tranmere ......... 4:0 4. DEILD Aldershot-Darlington ..... 1:1 Bar ns le y-Re adi ng .... 3:1 Grimsby-Rochdale ......... 4:0 Halifax-Crewe ............ 0:0 Hereford-PortVale ........ 1:0 Newport-York.............. 1:1 Norlhampton-Doncaster .... 3:0 Torquay-Hartlepool ....... 4:1 Wigan-Scunthorpe ......... 1:0 Wimbledon-Bradford ....... 2:1 Tony Woodcock aöi Tony Woodcock metin fyrir Forest og þegar i leikinn leið virt- ust leikmenn Forest hreinlega vera mun fleiri á vellinum. Það kom þvi ekki á óvart þegar John Robertsson skoraði sigurmark Forest um miðjan siðari hálfleik- inn. Markið var þó ekki með nein- um glæsibrag þvi það var skorað úr mjög umdeildri vitaspyrnu. Thomas rekinn útaf Leikur Bristol City og Everton á Ashton Gate var mjög fjörugur og þaö kom eins og köld vatns- gusa framan I leikmenn Everton þegar Gerry Gow náði forystu fyrir heimaliðið strax á 4. min. Bob Latchfordvar þó ekki i nein- um uppgjafarhug og jafnaöi met- in fyrir Everton tiu min. siöar. Gamla kempan Norman Hunter kom slðan Bristol aftur yfir rétt fyrir hlé. 1 upphafi seinni hálf- leiks var Dave Thomas, Everton, rekinn af leikvelli og bjuggust menn þvi viö að Bristol færi létt með 10 menn Everton. En aftur var þaö Latchford, sem jafnaöi fyrir Everton og þar viö sat I leiknum þrátt fyrir þunga pressu Bristol lokakaflann. Þrenna hjá Case Hið mjög svo óvænta fall United haf ði betur í viðureign Manchester risanna — Joe Jordan skoraði sigurmarkið á 89. mín. — Jimmy Gase með

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.