Tíminn - 03.10.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.10.1978, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 3. október 1978 3 Kaupmannasamtök íslands: Jafnréttis- lið Tímans Meöfylgjandi mynd sýnir hiö frábæra Timalið, er þátt tók i firmakeppni KR, i knatt- spyrnu, sem háö var um siö- ustu helgi. Myndin er tekin eftir siöasta leik liösins i keppninni, en honum lauk þannig aö Tlmaliðiö vann glæsilegan sigur gegn HUsa- smiöjunni. Eins og sjá má þá leynir fögnuöurinn sér ekki. Þorsteinn Eiríksson yfirkenn- ari iátinn „Grípa verður til róttækra aðgerða — gegn síendurteknum árásum hins opinbera á verslunina” Kás — Nýlega var fulltrúaráö Kaupmannasamtaka tslands boöaö tU skyndifundar til þess aö fjalla um „lækkun verslunar- álagningar f smásölu og þaö al- varlega ástand sem er aö skapast hjá versluninni ilandinu”, eins og scgir i fréttatilkynningu frá Kaupmannasamtökunum. „Mikillar gremju gætti hjá- kaupmönnum vegna siendurtek- inna árása hins opinbera á verslunina og töldu fundarmenn aðgripa yrði til róttækra aðgerða til þess að tryggja starfsgrund- völl smásöluverslunarinnar”, segir i sömu heild. A fundinum var gerð eftirfar- andi ályktun: Fulltrúaráð Kaupmannasam- taka tslands skorar á fram- kvæmdastjórn' K.t. að halda áfram baráttu sinni fyrir þvi að smásöluálagning verði hækkuð og veitir henni fullt umboð til þess að gripa til þeirra ráðstafana sem nauðsynlegar eru til þess að tryggja árangur., Fulltrúaráö K.t. bendir á að gerðar eru kröfur frá hendi neyt- enda um þaö að smásöluverslunin i landinu hafi ávallt á boðstólum sem fjölbreyttast vöruúrval og láti i té aukna þjónustu á sama tima og verðlagsyfirvöld koma i veg fyrir það með þvi að minnka tekjur ver slunarinnar. Fullyrða má að það er ekki til hagsböta fyrir almenning i landinu ef smá- söluverslunum fækkar og verslunin færistyfir á færri aöila. Fulltrúaráöiö vekur athygli á þvi að stór hluti landsmanna hef- ur atvinnu af verslun i einhverri mynd. En á saina tima og yfir- völd gera sérstakar ráðstafanir til þess að styrkja stöðu islensks iönaðar, sjávarútvegs og land- búnaðar er vegið að smásölu- versluninni og tekjur hennar lækkaðar tvisvar á þessu ári. Ef dregið er þannig úr starfsemi verglunarinnar er hætta á þvi aö komi til uppsagna á starfsfólki. Fulltrúaráð K.I. lýsir allri ábyr^Já þvi ástandisem skapast hefur hjá smásöluversluninni á hendur verðlags yfirvalda og tel- ur þeim skyltaðgripa nú þegartil þeirra úrbóta sem nægja til þess að tryggja rekstrargrundvöll þessarar atvinnugreinar. Fulltrúaráðið itekar fyrri óskir Kaupmannasamtaka tslands til verðlagsstjóra um að verði sam- norræn könnun á smásöluálagn- ingu og niðurstöður hennar veröi birtar almenningi. Fulltrúaráðið skorar jafnframt á viðskiptaráðherra og verðlags- stjóra aö gera grein fyrir gögnum þeimogheimildum, sem liggja að baki niðurstöðum verölagsstjóra á innflutningsveröi neysluvara til landsins. Þess má geta aö stúlkurnar þrjár á myndinni voru einu kvenmennirnir I keppninni, þvi að Timaliöið er jafnréttis- liö. Timamynd Tryggvi — umsjónarmaður Magnús Torfi Ölafsson fyrrv. menntamálaráðherra ESE — t kvöld hefur göngu sina i sjónvarpinu nýr umræöuþáttur um erlend málefni, sem hlotiö hefur heitiö „Umheimurinn”. Umsjónarmaöur þáttarins er Magnús Torfi ólafsson fyrrver- andi menntamálaráöherra og sagöi hann i viðtali viö Timann aö i þessum fyrsta þætti myndi hann fjalla um mál sem snertir okkur tslendinga mjög þ.e. hvernig þaö horfir við okkur aö Norðmenn ætla aö taka sér efnahagslögsögu i kring um Jan Mayen. Magnús sagði að hann hefði fengiðþrjámenn i þáttinn til sfn til þess að fjalla um þetta mál en það væru þeir Gunnar G. Schram prófessor sem myndi Magnús Torfi ólafsson fjalla um réttarhlið málsins, Andrés Finnbogason skipstjóra sem gjörþekkir fiskveiðar á þessu svæði og Dr. Guðmund Pálmason forstöðumann jarð- hitadeildar Orkustofnunar og myndi hann fjalla um .hina jarðefnalegu hlið málsins, þ.e. jarðlög þau sem eru á sjávar- botninum á þessum slóðum. Þá sagði Magnús Torfi að hann myndi i lok þáttarins vikja að deilu Norðmanna og Sovét- manna um marklinur milli efnahagslögsögu þessara rikja i Barentshafi. Ekki kvaðst Magnús Torfi geta sagt til um það hvað þessi þáttur yrði lengi á dagskrá sjón- varpsins en sagði þó aö fyrir- hugað væri að hann yrði hálfs- mánaðarlega a.m.k. fyrst um sinn. Loðnuveiðarnar: Um 40 skip (engu fullfermi — um helgina Kás — Frá miðjum föstudegi fram á miðjan sunnudag veidd- ust um 25 þúsund tonn af loðnu. Þetta er allgóð veiði miöað viö það sem hefur veriö undanfarið. Um 40 skip tilkynntu sig til Loðnunefndar með afla og voru all flest með fullfermi. Er nú heildarloðnuaflinn á þessari sumarvertið oröinn um 240 þús- und tonn. Bensínlaus plastbátur — strandar á Seltjarnarnesi ATA — Rétt fyrir klukk- an 10 á laugardags- kvöldið strandaði bátur á Seltjarnarnesi. Það var báturinn Rifsnes, 22 feta plastbátur frá Arn- arnesi. Fjórir menn voru um borð og björg- uðust allir. Að sögn lögreglunnar á Seltjarnarnesi lagði báturinn af stað frá Keflavlk áleiðis að Arnarnesi. Lagt var af stað I birtu og siglt meðfram ströndinni. En bátsverjar munu ekki hafa verið nægilega kunnugir ströndinni þvi þeir lentu í éinhverjum villum þegar myrkur skall á. Auk þess varð báturinn bensinlaus og rak upp I fjöru á Seltjarnamesi, ná- lægt golfvellinum. Bátsverjar sendu þá upp neyð- arblys og kom þá lögreglan á Selt jarnarnesi, lögreglan i Reykjavik og Björgunarsveitin Albert á vettvang. Fjaran ermjög stórgrýtt á þessum slóðum og bátsverjar gátu gengið i land. Allhvasst var orðið er báturinn strandaði, 6-7 vindstig og var bát- urinn dreginn uppi fjöru. Hann er nánast óskemmdur. Biskupinn til Kanada Biskup tslands fór utan 2. október til Kanada. En þar mun hann taka þátt i hátiöahöldum vegna 100 ára afmælis Fyrstu lúthersku kirkjunnar I Winni- peg. Fyrsta lútherska kirkjan i Winnipeg hefur verið stærsti söfnuöur islenzkra manna i Kanada. Sunnudaginn 8. október verða þar tvær hátiðaguðsþjónustur, önnur á ensku, hin á islcnzku. Biskup predikar við þær báðar. 1 þessari viku heimsækir biskup byggðir Islendinga i Manitoba. Rifsnesiö uppi i fjöru á Seltjarnarnesi. Mynd:Róbert Þorsteinn Eiriksson, yfir- kennari viö Vogaskóla i Reykjavik, varö bráökvaddur aöfaranótt siöastliöins sunnu- dags, 58 ára aö aldri. Þorsteinn fæddist 13. april 1920 aö Löngumýri á Skeiöum i Arnessýslu. Hann stundaöi nám i Héraösskólanum aö Reykholti 1937-’39, og kenn- arapróf tók hann 1943. Auk þess dvaldist hann viö nám i Noregi áriö 1960. Þorsteinn var skólastjóri heimavistarskólans aö Braut- arholti á Skeiöum 1943-1960 og kennari viö gagnfræöadeild Vogaskóla i Reykjavik frá 1960, og siöar yfirkennari þar. Hann var settur skólastjóri Vogaskóla 1964-’65. Þorsteinn Eiriksson var formaöur Ungmennafélags Skeiöamanna 1944-’46 og aftur 1948 og 1952. Hann var formaöur Félags ungra framsóknarmanna i Arnes- sýslu 1949-’50, og enn fremur var hann söngstjóri kirkjukórs Ólafsvallakirkju 1943-1960. Þá var hann og formaöur Sam- bands framhaldsskólakenn- ara. Ariö 1953 kvæntist Þorsteinn Eiriksson eftirlifandi konu sinni Solveigu Hjörvar. Þau eiga einn ison barna, Jóhann, en auk þess ólust upp hjá þeim þrjú börn Sólveigar. málefni Sjónvarp: Nýr þáttur um erlend

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.