Tíminn - 03.10.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.10.1978, Blaðsíða 18
18 Þriöjudagur 3. október 1978 Punktar úr Evrópu Cruyff hafnaði Chelsea Stjórnarformaöur Chelsea Brian Mears sagöi á sunnudag aö Chelsea væri á höttunum eftir Johann Cruyff. — Viö höf- um gert honum tilboö og ég er sannfæröur um aö viö fáum hann i iiö meö okkur, sagöi Mears á sunnudagskvöldiö. — Þaö er alger synd, aö þessi snillingur skuli ekki leika reglu- legameöneinu liöi, sagöi Mears ennfremur. Seinna á sunnudag- inn heyröist i Cruyff og sagöi hann þá, aö hann heföi aldrei heyrt minnst á þetta umrædda tilboö Chelsea. — Ég lýsti því yfir á tima, aö ég væri hættur allri knattspyrnu og ég myndi ekki ganga til liös viö neitt fé- lag, hvorki Chelsea né önnur. Þegar Cruyff var spuröur aö þvi hvort hann myndi ganga aö til- boði ef honum væri boöiö aö fá greiðslurfyrirhverpleik þannig aö hann væri ekki bundinn, svaraöi hann — Þaö kemur ekki til greina, hvernig i ósköpunum getur nokkur knattspyrnumaö- ur leikiö indur slikum samningi. Þar meö var máliö Utrætt. —SSv— Leeds áfram Leeds United bar i gærkvöidi sigurorö af West Bromwich Albion I deildabikarnum. Loka- tölururðu 1:0 en þetta var þriöji leikur iiöanna hinum tveimur lauk meö markalausu jafntefli. Leeds leikur gegn Sheffield United á útivelli I 3. umferö keppninnar en Sheffield sló ein- mitt Liverpool út úr keppninni i 2. umferð. —SSv— ítalska deildakeppnin Fyrsta umferöin I itölsku deildakeppninni var leikin á sunnudag og uröu úrslit þessi: Bologna — Inter Milan.0:1 Cantarzo — Ataianta.0:0 Lazio — Juventus....2:2 AC Milan — Avellino.1:0 Napoli —Ascoli. .2:1 Perugia —Viscenza...2:0 Torino — Fiorcntina.1:1 Verona—Roma.........1:1 Stórsigur Standard Leikmenn Standard Liege voru heldur betur á skotskónum þegar þeir mættu FC Liege f deildakeppninni á sunnudag. Standard sigraöi meö 4:0 og viö sigurinn skaust liöiö upp f þriöja sætiö i deildinni. önnur úrslit uröu sem hér segir: Molenbekk — Antwerpen. Beveren — La Louviere .. CS Brugge — Waterschei. Winterslag —Beringen .. Charleroi — Beerschot... Lierse —Lokeren.. Courtrai — Anderlecht... Standard — FC Liege .... Berchem — Waregem .... 5:3 3:1 2:0 3:1 1:0 1:1 1:4 4:0 1:1 —SSv— Sigur Cosmos New York Cosmos kom mjög á óvart er þeir lögöu spænsku risana Atletico Madrid i Madrid i vináttuleik sem fram fór á laugardag. Cosmos sigraöi 3:2 og voru öll mörkin gerö á siöustu 20 min. leiksins. Cosmos komstl 3:0 en Atletico minnkaöi muninn i 2:3, en tókst ekki að jafna. _SSv— Uppskeruhátíð á Akranesi Tvöfalt hjá Karli — Hann var kosinn knattspyrnu- og íþróttamaður Akraness Skagamenn héldu sina ,,upp- skeruhátiö” á föstudagskvöld og voru þá allir helstu afreksmenn á Skaganum verölaunaöir I bak og fyrir. Karl Þóröarson var tvi- mælalaust maöur kvöldsins, en hann var kosinn iþróttamaöur ársins af stjórn tþróttabandalags Akraness og leikmenn meistara- flokks kusu hann knattspyrnu- mann ársins. enginn vafi leikur á aö Karl er vel aö þessum titlum kominn og óskar Timinn honum til hamingju meö þennan árang- ur. Þaö var mikiö fjör I Hótelinu á föstudag. tþróttamenn — og kon- ur úr öllum greinum voru þá saman komin til aö taka á móti verölaunum fyrir vel unnin afrek á árinu. Eins og áöur sagöi var Karl kosinn Iþróttamaöur ársins, en þeir sem voru i ööru og þriöja sæti voru báöir ungir og mjög efnilegir sundmenn. Ingólfur Gissurarson hlaut annaö sætiö og Ingi Þór Jónsson (Leóssonar) varö þriöji. Karl var síöan kosinn knatt- spyrnumaöur ársins af félögum sinum i Skagaliöinu og komust aörir ekki meö tærnar þar sem hann haföi hælana I atkvæöa- greiöslunni. Nú, þaö voru fleiri verölaunaöir en Karl. Matthias Hallgrimsson fékk verölaun fyrir 250 leiki með Skagaliöinu og Pétur fékk farandbikar fyrir aö vera markhæsti leikmaöur liös- ins. Badmintönmönnum var af- hent aö gjöf silfurmerki 1A, þ.e. þau, sem uröu tslandsmeistarar. Kylfingurinn Björn H. Björnsson fékk „pútter” aö gjöf fyrir aö vinna meistaramót Akraness I golfi og Einar Brandsson fékk af- reksbikar fyrir aö vinna þristökk án atrennu á tslandsmóti ungl- inga I frjálsum. Þá voru öllum tslandsmeistur- um innan IA gefin seölaveski meö 1A merkinu á og nafni eigandans. Þegar á heildina er litiö tókst „hátlöin” mjög vel og fóru menn reifir heim aö loknu velheppnuðu kvöldi. —SSv— Tímamót í knatt- spyrnusögunni — þegar Tíminn sendi jafnréttíslið í firmakeppni KR A ég aö sparka I þig væni? -SSv- er hér i návfgi I firmakeppninni. „Tlmasprengjurnar” komu svo sannarlega á óvart I firmakeppni KR, sem hófst um helgina, Já, maöur fórnar sér. Sjáiö þiö ekki sáriö? „Timas prengjurnar ” hófu keppnina á hógværan hátt og töp- uöu naumlega fyrir Sindra 0:4 og enn naumara var tapiö gegn Tré- smiðaverkstæöi Reykjavikur — eöa 1:7. Allir voru þvi hættir aö geraráö fyrir sprengjum i þessu móti, en I slöasta leiknum sönn- uöu „Timasprengjurnar” hvers þær eru megnugar og sprungu i loft upp er þær lögöu lib Húsa- smiöjunnar aö velli meö yfir- buröasigri 3:2. „Tímasprengjurnar ” náöu fljótt forystu I leiknum og lögöu allt kapp á aö halda fengnum hlut. Þaö tókst þar til I hálfleik. t slöari .jiálfleik” gætti örlitillar þreytu hjá „sprengjunum” en aldrei gáfust menn þó upp. Tvi- vegis náði Trésmiöaverkstæöiö aö jafna metin,englæsimarkSSv rétt fyrir leikslok tryggði „Tlma- sprengjunum” sanngjarnan og um leiö öruggan og I bland fyrir- hafnarlitinn sigur. Þaö sem ööru fremur skapaöi velgengni liösins voru þrjár val- kyrjur I liöinu, en þær komu and- stæöingunum hvaö eftir annað i galopna skjöldu meö hnitmiöuö- um mjaömahnykkjum og lúmsk- um brögöum af svipuöu tagi. Síöar kom þaö I ljós aö „Tima- sprengjurnar” var eina liöiö, sem haföi kvenfólk innanborös og skýrir þaö ööru fremur þennan frábæra árangur liösins. Svoörlitiö sé vikiöaö keppninni sjálfri þá var hún frábærlega skipulögö af hálfu KR-inga og eiga þeir mikiö hrós skilið fyrir mjög vel heppnaöan fyrri hluta mótsins. Ekki skemmdi þaö heldur fyrir, aö veöriö var eins og best var á kosiö á laugardag og notfæröu sum liöin sér þaö til hins ýtrasta. Siöari hluti mótsins fer fram um næstu helgi og leika þá þau lið, sem komust upp úr riðlunum, til úrslita. „Tlmasprengjurnar” Sigri fagnab. Eins og glögglega má sjá er einn liösmanna maöurinn á bak viö sigurinn. Hver skyldi þaö vera? Þú ert kolrangstæö væna, hrópabi markvöröur Timans og henti sér snarlega á hænu sem var komin innfyrir varnarmúr Tlmans. veröa aö vísu ekki á meöal kepp- enda þá, en við segjum bara eins og þeir I Englandi „don’t worry, we’ll be back”. —SSv—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.