Tíminn - 03.10.1978, Blaðsíða 24

Tíminn - 03.10.1978, Blaðsíða 24
Sýrð eik er sígild eign ftGiÖGIl i TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingaféfag simi 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki „Starfsaldur verði metinn að fullu” — er krafa fjölmenns fundar grunnskólakennara sem haldinn var i Gamla Biói i gær ESE — A fjölmennum fundi grunnskólakennara í Gamla Bíói í gærdag var samþykkt einróma og án mótatkvæða eftirfarandi yfirlýsing sem send var menntamálaráðherra og f jármálaráðherra: Féll út byrðis og drukknaði VG — Vestmannaeyjum. 17 ára gamall Vestmannaey ingur drukknaöi á sunnudagskvöld er hann tók út af togara, sem var aö veiöum viö Surtsey. Slysiö varð um kl. 19.00 er veriö var að taka inn trolliö á togaranum Klakki VE-103. Féll þá einn skipverja útbyrðis og fannst hann ekki þrátt fyrir mikla leit. Veður var heldur slæmt er slysið varð og erfitt um vik að finna manninn. Hann hét Steindór Guðberg Geirsson og bjó á heimili foreldra sinna i \Eyjum. _____^ Almennur fundur grunn- skólakennara úr Reykjavik og Reykjaneskjördæmi, haldinn i Gamla Biói 2. október 1978 itrekar kröfuna um launajöfn- un kennaraprófanna og þar meö aö starfsaldur veröi met- inn aö fullu viö rööun grunn- skólakennara f launaflokka. Fundurinn skorar á ráöherra menntamála og fjármála að gera þegar i staö ráöstafanir til þess aö grunnskólakennarar þurfi ekki lcngur aö starfa viö þaö óréttlæti sem þeir búa nú við. Mikill einhugur rikti á fundin- um sem um 600 kennarar sátu og fögnuðu fundarmenn þvi með miklu lófataki er Valgeir Gests- son formaður Sambands grunn- skólakennara lét þess getið i ræðu sinni á fundinum, hvort ekki væri timi til kominn aö allir grunn- skólakennarar landsins samein- uðust i eitt stéttarfélag. Að loknum fundinum i Gamla- Bió i gær gengu fundarmenn fylktu liði út á Arnarhól, en þaðan gengu siðan fjórir stjórnarmenn úrS.G.K. á fund Ragnars Arnalds menntamálaráöherra og Höskuldar Jónssonar ráðuneytis- stjóra i fjármálaráðuneytinu og afhentu þeim yfirlýsingu fundar- ins. Ragnar Arnalds tekur á móti ályktun fundarins — Forsvars- menn kennara létu þess getiö i gær aö fyrst útvarpsmenn heföu gefið ráðherra hamar i tilefni byggingar nýs útvarpshúss, þá gætu þeir vel gefiö honum penna til þess aö skrifa undir kröfur þeirra. Timamyndir Tryggvi (Valgeir Gestsson skýrir grunnskólakennurum frá undirtektum menntamálaráö- herra og ráöuneytisstjórans i fjármálaráðuneytinu. ATA — Um fjögurleytiö i gær varö árekstur á mótum Kringlu- mýrarbrautar og Miklubrautar. Fjórir bilar lentu þar saman. Nokkrar skemmdir uröu á bilun- um en engin slys uröu á fólki. Að sogn lögreglunnar uröu óvenjumargir árekstrar í gær. A fimm timurn eftir hádegið urðu 11 árekstrar, sem lögreglan þurfti aö skipta sér af. Sem betur fer urðu slys á mönnum mjög smá- vægileg. Lögreglan sagði, að merkilega mikið heföi veriö af árekstrum undanfarið miðað við, hvaö akstursskilyröi væru góö. Það væri þvi ekkert tilhlökkunarefni þegar færö tæki að versna. Það hefur verið þannig undanfariö, að þegar fyrsta hálka vetrarins kemur þá fjölgar árekstrum gifurlega.Menn væruyfirleitt illa undir vetrarakstur búnir.- Þaöerþvi full ástæða fyrir veg- farendur aö gæta varúöar nú þegar mesti slysatiminn fer i hönd. Þeir lentu hér fjórir saman. Fyrsti billinn stöðvaöi viö umferöarljós en þaö geröu þrfr þeir næstu hins vegar ekki. A litlu myndinni má sjá, aö allnokkuö tjón varö á bifreiöunum. Mynd: Róbert Umferðarmerkjum fjölgar úr 40 í 120 — leiðbeiningarmerkjum fjölgar mest ATA — Þaö er gert ráö fyrir aö umferöarmerkjunum fjölgi úr rúmlega 40 I 120 meö þessari nýju reglugerö sagöi Guömundur Þor- steinsson hjá Umferöarráöi. — A næstu vikum er von á nýrri reglugerö með umferðarmerkj- um. Boðmerkjunum fjölgar hlut- fallslega mest úr tveimur i fjórtán en mesta fjölgunin verður I leiðbeiningarmerkjum, sagöi Guömundur. Ólafur W. Stefánsson skrif- stofustjóri i dómsmálaráðuneyt- inu sagöi aö nú væri miöaö viö aö reglugeröin tæki gildi 1. nóvem- ber. Málið er að taka á sig loka- mynd þvi þaö sem eftir er er aö mestum hluta prentsmiðjuvinna. Sjálfur texti reglugeröarinnar er tilbúinn. Hvernig ætliö þiö aö kynna nýju merkin? — Það er ekki alveg ákveðið ennþá. Það skal tekiö fram að nýju merkin koma ekki öll á göturnar strax. Flest merkin eru táknmyndir og skýra sig sjálf. Fjölgunin gerist aöllega I leiðbeiningarmerkjum og merkin Síðdegisblöðin dýrari en morgunblöðin OÓ-Reykjavik. — Verödagblaö- anna hækkaöi 1. okt. Samkvæmt úrskuröi verðlagsstjóra fengu blööin leyfi til aö hækka áskriftargjald úr kr. 2000.00 á mánuöi I kr. 2200.00 og I lausa- sölu hækka þau úr kr. 100.00 I kr. 110.00. Dálksentimeter í auglýs- ingum hækkar úr kr. 1200.00 I kr. 1400.00. Svo brá við i gær er siðdegis- blöðin tökynntu hækkunina að verö þeirra hækkaöi meira en á morgunblööunum og kosta nú Visir og Dagblaöið kr. 120.00 eintakið i lausasölu og áskriftargjald þeirra er auglýst kr. 2.400.00 á mánuði. Sam- kvæmt þessu eru þvi siðdegis- blöðin orðin dýrari en morgun- blööin. Er Timinn hafði samband viö verðlagsstjóra i gær og spurðist fyrir um hvernig brugðist yröi við þessu tiltæki svaraði hann að gerðar yrðu viðeigandi ráð- stafanir, en vildi ekki að svo. stöddu skýra frá hverjar þær yrðu. Þannig veröur nýja stöðvunarskyldumerkið. Atthyrnt merki.hvitir stafir á rauöum grunni og hvitar rendur. Viö hliöina er gamla stöðvunarskyldumerkiö. koma i gagniö smám saman. Þannig veröur ekki um neina byltingu að ræða sagði Ólafur. — Það má alltaf deila um hvort kynning á merkjum og reglu- gerðum sé nægilega mikil. Við þurfum að útbúa notkunarhæfa kynningarbæklinga sem notaöir yröu i skólum og einnig bæklinga sem dreift yröi til almennings. — Sú nýjung sem ef til vill verðureftirtektarveröust er sú að nýtt stöðvunarskyldumerki verður tekiö I notkun. Einnig verður hætt aö nota gamla „bif- reiðastööur bannaðar” merkiö. Annars eru nýju merkin flest leiðbeiningarmerki, viðbót en ekki breytingar sagði ólafur W. Stefánsson skrifstofustjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.