Tíminn - 14.10.1978, Blaðsíða 1
Grátkór Torfumanna og
annarra kumbaldavina
- Bls. 8
v
.Siöumúla 15 • Pósthólf 37Ö • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 ■ Kvöldsímar 86387 '& 86392
Hansa-Trade:
Fær
bráðum
íslenskt
nafn
Kás —Fyrir nokkru var hér I
Sundahöfn flutningaskipiO
Hansa-Tradesem skrásett er i
Singapore, meö varning
hingaö til lands. Þrátt fyrir hiö
erlenda nafn, þá eru eigendur
þess islenskir, á skipafélagiö
Fraktskip flevtuna. Fraktskip
keypti Hansa-Trade á árinu
1975, en síðan hefur þaö mest-
megnis veriö i flutningum
erlendis. Nd mun. hins vegar
i bigerö aö flytja skrásetningu
skipsins hingað heim, þannig
aö innan skamms mun þaö
sigla undir islenskum fána.
Aukaálagníng vegna bráðabirgðalaganna:
Einstaklingar greiða 1,5 millj-
arð, en félðg 2,2 milljarða
álagningarseðlar sendir út í næstu viku
Kás—Nú hefur embætti
rikisskattstjóra lokiö viö
aö reikna út aukaálagn-
inguskatta, vegna bráöa-
birgöaiaga rikis-
stjórnarinnar sem gefin
voru út 8. september sl.,
til aö standa undir kostn-
aöi af niðurfærslu
vöruverös. Er hér um aö
ræöa eignaskattsauka,
sérstakan tekjuskatt og
sérstakan skatt á tekjur
af atvinnurekstri.
Alagning þessi nemur
um 3.7 milljörðum króna,
er það hálfum milljaröi
betur en gert var ráö fyrir
I útreikningum rikis-
stjórnarinnar, til
skýringar lögunum. Ein-
staklingum ber aö greiöa
samkvæmt þessu 1.5
milljarö, en félögum og
fyrirtækjum um 2.2
milljaröa.
Eignaskattsauki er 50%
af álögöum eignaskatti
einstaklinga. Alls er lagt
á 13.647 skattgreiöendur,
samtals kr. 449 millj.
Sérstakar hátekjuskattur
er 6% á einstaklinga,
lagöur á umframtekjur,
þ.e. yfir ákveöiö mark, en
þau eru mismunandi eftir
fjölskyldu stærö. Alls er
lagt á 6.741 einstakling,
samtals 414 millj. kr.
Sérstakur skattur er
lagöur á sjálfstæöa at-
vinnu skattþegna, og er
hann 6%. Alls er lagt á
9.757 einstaklinga, sam-
tals 673 millj. kr. Þá er
lagöur sérstakur skattur
á tekjur i atvinnurekstri.
Skattur þessi er 6% eins
og hátekjuskatturinn og |
leggst á hreinar tekjur af
atvinnurekstri áöur en
fyrningar eru dregnar
frá. Alls er lagt á 3.361 fé-
lag, samtals 1200 millj. (
kr. Einnig er lagöur
eignaskattsauki á félög
100% af álögöum eigna-
skatti. Alls er þessi eigna-
skattsauki lagöur á 3.517
félög, samtals 923 millj.
kr.
Alfir þessir skattar eru
miðaöir viö tekjur ársins I
fyrra og eru gjalddagar
fjórir, þ.e. 1. nóv., 1. des.,
1. jan., og 1. febr. Alagn-
ingarseðlar veröa sendir
út til skattgreiöenda I
næstu viku. Jafnframt
veröa lagöar fram skatt-
skrár hjá öllum skatt-
stjórum landsins, er
varða þessa auka-
álagningu.
Reykjavíkurborg
eignast fræga klukku
Nýr gæslu-
völlur í
Kópavogi
Þegar nýi gæsluvöllurinn viö
Efstahjalla var opnaöur, dreif
þegar aö um þaö bil 30 börn,
sem vel kunnu aö meta þessar
umbætur. A myndinni má sjá
starfsliö vallarins, þær Sigur-
disi Hannesdóttur, Andreu
Sigurðardóttur, fóstru og Sig-
rúnu Bragadóttur. Sjá bls. 3.
AM—A fundi borgarráðs þann
10. október sl. lá fyrir fundinum
bréf frá Siguröi Sigurjónssyni,
hdl., þar sem hann, fyrir hönd
dánarbús Birgis Kjaran, býöur
Reykjavikurborg til eignar þá
kiukku, sem frægust er á
islandi, -aö útvarpsklukkunni
og kannske „islandsklukkunni”
frátöldum, — sem sé klukkuna á
Lækjartorgi.
Að sögn Magndsar L. Sveins-
sonar var þegar I staö ákveöiö
aö Þ*ggja þetta góöa boö og var-
veisiaog viöhald hins góöa grips
falin Rafmagnsveitu Reykja-
vikur.i trausti þessaömenn þar
kunni eitthvaö fyrir sér I
drsmföum, sem ekki er svo sem
ástæöa til aö efast um.
J
Flugleiðir
ætla ekki að
kaupa
Kás—Undanfariö hafa staöiö
yfir viöræöur á milli forráöa-
manna Vængja og Flugleiöa um
möguleika á sameiginlegum
rekstri áætiunarflugs þessara
félaga. A fundi sinum i fyrradag
ákvaö hins vegar stjórn Flug-
leiöa aö slfta þessum viöræöum,
hvort sem varðaöi sameigin-
legan rekstur eöa hugsanleg
kaup Flugleiöa á Vængjum.
1 frétt frá Flugleiöum vegna
þessa máls segir, „aö viö réttar
aöstæöur geti veriö hagkvæmt
aö starfrækja áætlunarflug
þessara tveggja félaga sam-
eiginlega. Hins vegar blasir viö
Vængi
sú staöreynd aö bæöi innan-
landsflug Flugleiða og Vængja
er rekiö meö verulegum halla,
er aö mestu stafar af rangri
stefnu i verölagsmálum, og þvi
til staöfestingar má benda á, aö
frá árinu 1971 til dagins i dag
hafa far- og farmgjöld i innan-
landsflugi hækkaö um 463% en á
sama tima hefur visitala vöru
og þjónustu hækkaö um 717% og
fargjöld meö sérleyfisbifreiðum
um 679%.”
Þeir sem óttast aukin umsvif
Flugieiöa geta þvf andaö léttara
þessa stundina. Flugleiöatrölliö
gleypirekki fleiri smáflugfélög,
a.m.k. ekki i bili.
Stereo-tæki og
litasjónvarp
— I nýja breiðþotu Flugleiða, sem þeir eru
búnir að kaupa
Kás— Nú hefur stjórn Flugleiöa
endaniega ákveöiö aö festa
kaup á breiöþotu af geröinni
DC-10-30DF, og veröur hdn
væntanlega afhent hinum nýju
Ieigendum I ársbyrjun næsta ár.
Breiðþotan kostar um 13
milijaröa isl. króna, á nú-
verandi gengi, og er hdn fengin
ásvoköiiuöum kaup-l.eigu-samn
ingi.Vélin semer tðtölulega ný.
var afhent eigendum 8. septem-
ber s.l.
Nýja breiðþota Flugleiða
veröur mörgum góöum kostum
búin, umfram þaö sem nú
tiökast i islenskum flugvélum.
M.a. veröur farþegum boöiö
tónlist i stereo og sjónvarp i lit 1
vélinni erumöguleikar á beinni
viötöku frá sjónvarpsstöövum.
Vélin er á tveimur hæöum. A
neöri hæö eru eldhús og matar-
búr, en á þeirri efri er s jálfur
farþegasalurinn. Lyftur eru til
aö komast á milli hæöa.
Þotan hefur mikla möguleika
til vöruflutninga. Vörur og
farangur farþega er fhittur i :
þremur lestum.