Tíminn - 14.10.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 14.10.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 14. október 1978 17 Fimm — Fimm Það fór eins og margir höfðu spáð, að Kortsnoj tókst að jafna stöðuna í einviginu með sigri i 31. einvigisskákinni. Þegar tekið var til við skákina að nýju i gærmorg- un varð ljóst, að áskorandinn sætti sig ekki við minna en sigur. Hann tefldi af mikilli hörku allt frá jpphafi og kniiði Karpov til uppgjafar eftir 71. leik. Og nú hefur Viktor Kortsnoj tekist hið ómögulega, aö jafna metin eftir að hafa verið þrem vinningum undir. Og það sem meira er, honum hefur teki:st þetta með frábærri taflmennsku. Karpov hefur vissulega oft teflt betur, en hann hefur aldrei leikið illilega af sér i þessum siðustu fjórum skákum og ekki teflt þær mikið lakar en einvigið i heild. og hvað gerist nú? Brotnar Karpov gjörsamlega, eða verður Kortsnoj of veiðibráður eftir alla velgengnina? Við verðum vist að biða og sjá hvað setur, og kannski verða næstu 10—20 skákir bara jafntefli. 47. — gxf5 (Biðleikur Karpovs, aðrir leikir koma vart til álita). 48. gxf5 Hg8 49. Kc3! He8 (Ekki 49. — Hg3+ vegna 50. Kb4, t.d. Hxh3, 51. d5 — cxd5, 52. c6! og hvitur vinnur létt). 50. Hd2 (Hvi'tur vinnur auðvitað ekki eftir hrókakaupin). 50. — He4 51. Kb4 Ke8 52. a6!! (Vinningsleikurinn, nú ryöst hviti kóngurinn inn i herbúðir svarts og nýtur ákjósanlegs skjóls af svörtu peðunum). 52. — bxa6 53. Ka5 Kd7 54. Kb6! (Ekki 54. Kxa6?? — Kc7 og svartur heldur jöfnu). 54. — 55. d5! (Og nú myndar öflugt fripeð á c5). 55. — 56. Hxd5 + 57. Hd3 58. Hg3 59. Kc6! b4 hvitur sér cxd5 Kc8 a5 b3 Kb8 .(Hvi'tur vinnur jafnlétt eftir 59. — Kd8, 60. Hxb3). 60. Hxb3+ Ka7 61. Hb7 + Ka6 62. Hb6+ Ka7 63. Kb5 a4 64. Hxf6 Hf4 (Einfaldara var að gefast upp). 65. Hxh6 a3 66. Ha6+ Kb8 67. Hxa3 Hxf5 68. Hg3 Hf6 69. Hg8 Kb7 70. Hg7 Kb8 71. Hh7 og Karpov gafst upp saddur lifdaga. JónÞ.Þór. Lokastaðan. ...þá er bún 0 bannaö að semja um visitölu, t.d. I Finnlandi, V-Þýskalandi og vlðar. Það visitölukerfi sem hér er, er að minu viti að miklu leyti undirrót þess efnahagsvanda sem við eigum við að glima. A meðan slikt kerfi er við lýði, er vonlaust að koma verðbólgunni niður að ráöi. Þetta er stórt mál, þvi ef rikisstjórnin nær ekki árangri I þessu efni, þá er hún dæmd til aö fara I spor fyrri rikisstjórna” sagöi Ólafur Jóhannesson. Forsætisráðherra taldi augljóst aö um greiðsluhalla yrði aö ræða hjá rikissjóöi á þessu ári, þar sem tekjuskattsaukinn væri til innheimtu fram á næsta ár. Að greiðslujöfnuöi væristefnt eftir 16 mánaöa timabil. Endurskoðunarákvæði sam- starfsyfirlýsingarinnar taldi Ólafur eðlilegt, þar sem ekki væri óliklegt að einhver missmiði kæmi I ljós á henni aö fenginni reynslu, þar eð hún hefði veriö unnin á „elleftu stundu”. Þá vék hann nokkrum orðum að Framsóknarflokknum og sagði m.a.: „Ef menn byrgja inni með sér óánægjuna, þá er hætta á ferðum. Þeirkoma sinum sjónar- miðum ekki á framfæri, sem þega. Þeir framsóknarmenn sem eru óánægðir og þegja og hefna sin með atkvæði sinu, þeir gera Framsóknarflokknum ekki gagn. Við skulum stiga á stokk og strengja þess heit, aö auka fylgi flokksins, þvi hann á vissulega hlutverki að gegna I Islenskum stjórnmálum og það er vist að siðasta stjórnarmyndun hefði ekki tekið þann tima, sem hún tók, ef Framsóknarflokkurinn hefði komið sterkari út úr siðustu kosningum.” íþróttir o riskrar knattspyrnu, heldur hinar svimandi upphæðir, sem hónum voru boðnar fyrir að leika með liðinu. Beckenbauer er sá leik- maður i Þýskalandi, sem flest verðlaun hefur hlotið á knatt- Yfirlitssýning Hjörleifs — frá síöustu 30 árum og Kínaferð SJ — 1 dag kl. 15 opnar Hjörleifur Sigurðsson málverkasýningu I FIM salnum við Laugarnesveg. A sýningunni eru sýnishorn af myndlist Hjörleifs undanfarin 30 ár og skiptast I sex timaskeið. Þar eru bæði oliumálverk og vatnslitamyndir. Auk þess sýnir Hjörlcifur myndir frá Kfna, en þangað fór hann i nóvember I fyrra og eru tvö af þeim málverk- um máluö I feröinni. Klnamynd- imar eru figúratif ar og eins elstu mvndir Hjörleifs. Sýningin verður opin til 29. okt. kl. 15-19 virka daga og kl. 4-22 um helgar. Hjörleiíur við stærsta málverkiö á sýningunni, sem heitir Regn Innskrift - vélritun Blaðaprent hf óskar eftir starfskrafti við innskriftarborð. Góð vélritunarkunnátta nauðsynieg. Vaktavinna. Uppl. i sima 85233. BLAÐAPRENT HF. spyrnumannsferli sinum. Verð- launasafn hans er ótrúlegt og hann hefur einu sinni orðið heimsmeistari, einu sinni Evrópumeistari með landsliöinu, fjórum sinnum hefur hann orðið Evrópumeistari með Bayern, fjórum sinnum hefur hann unnið þýska bikarinn með Bayern, fjór- um sinnum orðið þýskur meistari með Bayern, tvivegis unnið Amerlkubikarinn með Cosmos, tvivegis hefur hann verið kosinn knattspyrnumaður ársins i Evrópu og einu sinni hefur hann veriðkosinn biesti leikmaðurinn i lamerlsku deildinni. Sannarlega aðdáunarverður árangur. Til samanburöar má geta þess, að Emlyn Hughes, fyrirliði Liver- pool, er oft talinn eiga mikið safn verðlauna en það kemst ekki I hálfkvisti viö safn Beckenbauer. Þrátt fyrir þetta 1:7 tap sýndi „keisarinn” snilldarleik, en það dugði skammt þvi samherjar hans gátu ekki fært sér það i nyt. Þrátt fyrir það fagnaöi áhorf- endaskarinn, i hvert skipti sem Beckenbauer kom við knöttinn. Það sýndi betur en alltannaö, að „keisarinn” er og verður alltaf dáðasti knattspyrnumaðurinn i V-Þýskalandi. —SSv 103 Uaviös-sálmur. Lola pú Drottin. sála min. ru' alt srm i nii r <*r. hans heilaga naín ; loía pu I »rotun. s.»la mm. "g gl'-' Mi • igi n* inuni \ <'lgjor'>um haas, BIBLÍAN OG Sálmahókin Fást í bókaverstunum og hjá kristilegu félogunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (f>uÖbr<míJöótofu Hallgrímskirkja Reykjavlk simi 17805 opiö 3-5 e.h. Orðsending til fyrrverandi starfsmanna Kaupfélags Rangæinga Þar sem við núverandi starfsmenn Kaup- félags Rangæinga ætlum að halda árs- hátið okkar að Hvoli laugardaginn 21. október, viljum við endilega gefa ykkur kost á að vera með. Þeim,sem áhuga hafa er bent á að panta miða i sima 99-5296 mánudags- og þriðju- dagskvöld (16. og 17. okt.).Hittumst öll og höldum gamla góða hópinn. Nefndirnar Trésmiðir - Byggingaverktakar Til sölu eru dönsk steypuflekamót hentug til hverskonar húsbygginga og mann- virkjagerðar. Hagstætt verð. Upplýsingar i sima 99-1826 og 99-1349. Orðsending til bænda Ath. að veturinn er rétti timinn til að láta yfirfara búvélarnar. Siminn okkar er 99-4166. Bila & búvélaverkstæði A. Michelsen Hveragerði Til leigu Höfum verið beðin að útvega 4ra-5 herb. ibúð i Seljahverfi. Raðhús kæmi til greina. íbúðamiðlunin Laugavegi 28 sími 10-0-13 Heimasimi 38430 Húseigendur Höfum leigjendur að 2ja til 5 herb íbúðum víðsvegar um bæinn. íbúðamiðlunin Laugavegi 28, Simi 10-0-13 Hcimasimi 38430 Til sölu er stórt hænsnabú i fullum rekstri ca. 45 km. frá Reykjavik, Tilboð sendist á auglýsingadeild blaðsins merkt 1297.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.