Tíminn - 14.10.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.10.1978, Blaðsíða 3
Laugardagur 14. október 1978 3 Friðrik Ólafsson stórmeistari: „Hin miklu umskipti í einvíginu koma mest á óvart” ESE—„Nei, ég verö aö segja þaö aö úrslitin i biöskákinni koma mér ekki á óvart, en þaö sem kemur á óvart eru hin miklu umskipti i einviginu. Maöur hélt aö þaö væri aöeins timaspursmái fyrir Karpov aö ljúka þessu þegar staöan var 5-2 honum i vil,” sagöi Friörik Ólafsson, stórmeistari i gær eft- ir aö úrslitin i biöskák Kortsnojs og Karpovs lágu fyrir. — Er ekki einsdæmi aö Karpov tapi svo mörgum skákum i röö? —Þaö verður að segja þaö, þvi hann er ekki vanur aö tapa nema einni til tveimur skákum á ári. En þaö er greinilegt aö hann er farinn aö lýjast mun meira en Kortsnoj og einbeitni hans er ekki sú sama og fyrr. —Hvor heidur þú aö vinni ein- vigiö, nú þegar staöan er jöfn? —Þaö er ómögulegt aö segja til um þaö. Eins og málin standa, þá teflir Kortsnoj mun betur en Karpov I þessum siöustu skákum og ef hann lætur ekki staöar numiö á þeirri braut, þá hefur hann tvimæla- laust meiri möguleika en Karpov. Þá er hann sjálfsagt undir mun minna álagi en Karpov, þvi aö þaö er ekkert annaö sem hvilir á hans heröum en hann sjálfur, þ.e.a.s hans eigin metnaður. Jón L. Árnason: „Það eru auðvitað allir hræddir um að Karpov fari að vinna skák” ESE —,,Þaö er greinilega komin mjög mikil spenna 1 einvigiö” var þaö fyrsta sem Jón L. Árnason heimsmeistari unglinga i skák sagöi, er Timinn innti hann álits á úrslitunum i biöskák þeirra Kortsnojs og Karpovs i gær. —Sjálf úrslitin úr biðskákinni komu mér ekki svo mjög á óvart, þvi aö þaö var greinilegt, þegar skákin' fór I biö, aö Kortsnoj haföi undirtökin. —Hvaö telur þú aö valdi þvi aö Karpov teflir þessar siöustu skákir ekki eins sterkt og áöur? —Þaö greinilegt að hann er farinn aö lýjast og þaö viröist augljóst aö aldursmunurinn kemur honum ekki eins mikiö til góöa og taliö var, en aö ööru leyti er ómögulegt aö segja til um atriöi eins og þetta. —Hvor heldur þú aö vinni einvigiö? -Ja, þaö eru auövitaö allir hræddir um þaö aö Karpov fari aö vinna skák. Og þegar þaö er haft I huga aö Kortsnoj teflir nú undir auknu álagi þar sem staöan er jöfn, er ómögulegt aö segja til um hvernig þetta endar. 10 milljón dollara lán til hitaveitu Hætt við uppboð á Suðurnesja fengið frá 5 japönskum bönkum Gamla Garði ATA — t fyrradag var ætlunin aö bjóöa upp Gamla Garö, heimavist nemenda viö Háskóla tslands. Þaö var Gjaldheimtan i Reykja- vik, sem haföi fariö fram á uppboöiö vegna ógreiddra fast- eignaskatta. t gær var uppboðs- beiönin svo afturkölluö. Forráöamenn Félagsstofnunar stúdenta hafa staöið I deilu við Gjaldheimtuna ogt >er deilt um þaö, hvort Gamli l Garöur sé skólahúsnæöi, en fasteignaskatt- ur er ekki lagöur á slikt húsnæði Fyrir skömmu var undirritaður lánssamn- ingur milli Hitaveitu Suðurnesja og fimm japanskra banka, um lán að upphæð 10 milljóna Bandaríkja- dala, sem a- jafnvirði riflega 3 milljarða is- lenskra króna. Lánstiminn er tiu ár og eru vextir breytilegir 3/4% yfir milli- banka vexti I London á hverjum tima, en þeir eru nú um 10%. Lániö er meö ábyrgö rlkissjóös og fengiö fyrir milligöngu Nikko Securities i London meö aöstoö Seölabanka tslands. Lánsfénu verður variö til þess aö Ijúka hitaveituframkvæindum á Suðurnesjum. Lánssamninginn undirrituöu Jóhann Einvarðsson bæjarstjóri i Keflavik, stjórnarformaöur f.h.. hitaveitu Suöurnesja og Akira Idoh f.h. hinna japönsku banka. Baldur Möller, fyrrverandi Norðurlandameistari i skák: „Karpov hefur teflt undir styrkleika og hann hefur verið ragur” ESE — ,,Þaö eru óneitanlega kominupp gjörbreytt viöhorf nú frá þvi sem verið hefur, þegar einvigiö er komiö i jafnstööu, en ég held nú samt aö það sé ákaf- lega fánýtt aö vera spá um úr- slitin”, sagöi Baldur Mölier fyrrum Noröurlandameistari i skák, þegar Timinn baö hann aö spá um úrslitin i einvigi þeirra Kortslnojs og Karpovs. — Karpov hefur teflt mun veikar nú en menn áttu von á, en það veröur aö taka tillit til þess aö Kortsinoj hefur veriö i ákaf- lega miklu stuði, þaö fer ekki á milli mála. Annars er ég á þvi aö Karpov hafi tefK þó nokkuö undir styrkleika og aö hann hafi veriö ragur. Hann hefur alltaf verið talinn ákaflega varkár skákmaöur, en ekkert þó i lik- ingu viö þetta sem hann hefur sýnt að undanförnu, og manni viröist svo sem að hann hafi sýnilega verið kjarklaus i mörg- um skákanna. Nú viröist sem svo aö aldurs- munurinn hafi engin áhrif, nema siður sé. Kanntþú nokkra skýringu á þessu? — Já, það er nú þaö furöuleg- asta. Karpov hefur mér virst vera sá sem á öllum stigum þessa einvigis hefur veriö sá þreyttari.Þóer Karpov þekktur fyrir mikiö skákþol. Þá hefur þaövafalaust mikiö aö segja aö þetta er i fyrsta skipti sem Karpov teflir i einvigi þar sem mikiö er I húfi, sjálfur heims- meistaratitilinn. Hann hefur að visu teflt i minni háttar einvfg- um og staöiö sig þar meö mikilli prýöi, en eins og ég sagöi, þá er meira ihúfinú og þvi ómögulegt að segja til um hvaöa áhrif þaö hefur. Nýr gæsluvöll- ur í Kópavogí S.l. fimmtudag var opnaöur nýr gæsluvöllur viö Efstahjalla i Kópavogi. Þetta er sjöundi gæsluvöllurinn i Kópavogi og sá best búni.en þarna munu veröa þrir starfsmenn og þar af ein fóstra. Blaöiö ræddi i gær viö Kristján Guðmundsson, félags- málastjóra i' Kópavogi, og sagöi hann okkur aö mikiö hagræöi yröi aö nýja vellinum, þar sem hann væri I nýju ibúöahverfi, þar sem fólki fjölgaöi óöum og mikil barnamergö væri. Væri völlurinn ætlaöur börnum á aldrinum 2-6 ára og væri I ráöi að viö hliö vallarins kæmi senn dagvistunarheimili og „spark- völlur”, eöa nokkuö vel boö- legur fótboltavöllur. Auk þess sem starfsliö á nýja vellinum er meira en veriö hefur, eru húsakynni betri og þess vænst að börn geti oftar komið inn en á eldri völlum og notiö hjálpar og leiöbeininga starfsliös. Jóhann Einvarösson bæjarstjóri undirritar lánssamninginn. Fundur um SJ — Kl. þrjú i dag efna Torfu- saintökin til fundar i samkomu- sal Norræna hússins. Nanna Hermannsson safnvöröur I Arbæ hefur framsögu um Fjala- köttinn. Ennfremur veröur skýrt frá uppmælingu, sem samtökin létu gera i Grjóta- - Grjótaþorp þorpi, en skipulagsnefnd Reykjavikur fjallar væntanlega á næstunni um framtiö gömlu húsanna þar. Einnig veröur rætt um Bernhöftstorfu og kosiö I starfs- hópa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.