Tíminn - 14.10.1978, Blaðsíða 15
Laugardagur 14. október 1978
15
Keegan í góðum félagsskap
Lítiö hefur heyrst af Kevin
Keegan undanfarnar vikur, en
hann leikur, sem kunnugt er, meö
þýska stórliöinu Hamburger
Sport Verein. Keegan hefur þótt
yfirburöamaöur I liöinu allt frá
þvi hann steig fyrst fæti sinum á
leikvöll þeirra og vinsældir hans
sem leikmanns fara dagvaxandi.
En Keegan er ekki siöur
vinsæll utan vallar. A myndinni
hér að ofan er hann i fylgd
tveggja stuöningsmann liösins
og ekki ber á öðru enað allir aö-
ilar séu ánægðir. bað má geta
þess hér, að kona Keegan, Jean,
var valin úr hópi aödáenda á
dögum hans með Liverpool.
Jean stóð þá fyrir utan aðalhlið
Anfield og var að biða eftir
Keegan og vildi fá eiginhandar-
áritun hjá honum. Keegan var
ekki á þeim buxunum að láta
hanabarafá eiginhandaráritun
og bauðhenni út að borða i leiö-
inni.Uppfrá þeim degi hafa þau
skötuhjú ekki skilið og eru nú
harðgift —SSv—
hin liðin af?
rituðum á óvartþóttaðþvi kæmi i
dag, en þá heimsækir Everton
Ipswisch á Portman Road I Ips-
wich. Ipswich hefur ekki gengið
sem best á heimavelli I haust, en
nú er svo sannarlega kominn timi
til að eitthvaö fari að gerast.
Everton hefur verið allt annað en
sannfærandi i siðustu leikjum og
þvi tipparundirritaður á aö Ever-
ton tapi sinum fyrsta leik I dag.
Coventry er I 3. sæti i deildinni
og þeir fá það erfiða hlutverk aö
heimsækja Manchester City á
Maine Road og er ákaflega hæpið
aðCoventry komi þaðan skrámu-
laust. Llklegast er aö City hirði
bæði stigin og þaö nokkuð örugg-
lega, en lið þeirra hefur verið I
mikilli sókn undanfarnar vikur.
Meistarar Forest eru loks
komnir á meðal toppliðanna og
eru nú I 4. sæti. Þeir fara I heim-
sókn til Ashton Gate og leika viö
Bristol City. í fyrra vann Forest
samsvarandileik mjög örugglega
3:1, en ekki er vlst aö þeir fari
eins léttút úr viöureigninni i dag,
þvi Bristol hefur sýnt það og
sannaöaðallsmá vænta af liöinu.
Manchester United er i' fimmta
sæti og þeir fara til Birmingham
ogleika við Aston Villa. Villa er í
miklu mannahallæri og ekki
kæmi það á óvart þó Manchester
United færi á brott meö a.m.k.
annað stigið ef ekki bæði.
West Bromwich Albion er i
sjötta sæti og þeir fara til Leeds
og leika við heimamenn á Elland
Road. Leeds hefur veriö i miklu
basli að undanförnu og hefur
gengið á ýmsu hjá þeim. Þeir
misstu Jock Stein til Skotlands
eftir að hafa gengið frá samning-
um við hann og hálfgert upp-
lausnar ástand rikir nú I herbúð-
um þeirra.
Annar eru leikir deildarinnar
þessir í dag:
Aston Villa —Manch.United...
BristolC —NottinghamF.......
Chelsea —Bolton.............
Ipswich — Everton...........
Leeds — WBA ................
Liverpool — Derby ..........
ManchesterC —Coventry.......
Middlesborough — Norwich....
Southampton —QPR............
Tottenham —Birmingham ......
Wolves —Arsenal.............
—SSv—
Eftir ieiki sföustu helgar hafa
Evrópumeistarar Liverpool
þriggja stiga forskot I hinni höröu
1. deildar keppni I Englandi og
liöiö viröist liklegt tQ aö auka þá
forystu frekar, en hin liöin aö
minnka hana. Þrátt fyrir aö hafa
falliö úr deUdarbikarnum i fyrstu
tUraun og sömuleiöis i Evrópu-
bikarnum viröist engan bilbug aö
sjá á liöinu i deildakeppninni og
greinilegt er að Liverpool stefnir
á enn einn meistaratitUinn.
1 dag fær Liverpool lið Derby i
heimsókn og satt að segja virðist
flest liklegra en að Derby nái að
hrella Liverpool eitthvað að ráöi
á Anfield. Derby hefur verið i
einu af botnsætum deildarinnar
frá upphafi deildakeppninnar i
haust og er sem stendur I 6.
neðsta sætinu og virðist ekkert
fararsnið vera á þeim þaðan.
Everton er nú i ööru sæti
deildarinnar og hefur ekki tapaö
leik i deildinni þaö sem af er
timabilinu. Ekki kæmi það undir-
Alan Kennedy
OOOOQQOQi
„NÝJD FÖTIN
KEISARANS”
76000 áhorfendur fögnuðu honum
á Olympiuleikvanginum í Munchen
Franz Beckenbauer,
„keisarinn”, sneri aftur
til heimalands sins fyrir
nokkrum vikum og þá i
nýum búningi. Hann lék
með bandariska liðinu
Cosmos og klæddist
nýjum fötum.
Olympiuleikvangur-
inn í Miinchen var troð-
fullur af áhorfendum,
þegar lið Bekenbauer,
Cosmos, lék sýningar-
leik i Þýskalandi fyrir
nokkrum vikum. Rúm-
lega 76.000 áhorfendur
höfðu troðið sér inn á
leikvanginn og hvert
stæði var skipað. Mörg
hundruð milljónir
sjónvarpsáhorfenda sáu
að auki leikinn i sjón-
varpi og allir voru
komnir til að sjá ,,keis-
arann” leika að nýju í
heimalandi sinu. Allir
komu til að sjá Cosmos
burstaða og þvílikt burst.
Bayern vann leikinn 7:1 og
Amerikumeistararnir áttu aldrei
svar við hröðum sóknarleik Þjóð-
verjanna. Fyrrum félagar
Beckenbauer, þeir Gerd MuUer,
Paul Breitner og
Karl-Heinz-Rummenigge sýndu
allir snilldartakta og vörn
Cosmos, með „keisarann” I
fararbroddi stóö ráðþrota
frammi fyrir vandanum.
Beckenbauer yfirgaf Bayern
fyrir rúmlega 16 mánuðum til að
leika með New York Cosmos,
bandariska meistaraliðinu. Þaö,
sem heillaði Beckenbauer var
ekki hinn hái gæðaflokkur banda-
Framhald á bls. 17
Enginn landsleikur
í gærkvöldi
t gærkvöldi átti aö fara fram
landsleikur i handboita á
Akranesi á milli islendinga og
Færeyinga. Ekkert varö úr leikn-
um þarsem Færeyingarnir kom-
ust ekki til landsins. Annar leikur
var fyrirhugaöur I dag kl. 15.30 i
Laugardalshöllinni, en ekki var
vitaö seint i gærkvöldi hvort Fær-
eyingarnir kæmust til landsins,
en reyna átti flug kl. 8.30 I morg-
un.
Ekki þarf að taka fram hversu
bagalegt þetta er fyrir landsliðið,
en þessir leikir verða þeir einu
fram aö heimsókn Dana hingaö i
desember, en eins og kunnugt er
urðu A-Þjóöverjarað hætta við aö
koma hingaö, en tveir landsleikir
viö þá höfðu veriö ráögerðir um
miöjan nóvember.
Landsliðið mun þó ekki sitja
auðum höndum fram að
heimsókn Dananna þvi landsliðiö
mun fara i „turneringu” i
Frakklandi um mánaðamótin
nóvember/desember og verður
þar leikiö viö margar sterkar
þjóöir, þ.á.m. Pólverja.
1 leiknum, sem fram á að fara i
dag, komist Færeyingar til leiks,
veröa engir Valsmenn, en Valur á
að leika á morgun i Osló gegn
norsku meisturunum Refstad.
Seinni leikur liðanna fer fram
hérna þann 22. og verður leikið i
Laugardalshöllinni. Ekki er að
efa aöhart veröur barist þvi liðin
eru mjög áþekk aö styrkleika.
t landsliöinu, sem leikur I dag,
heföu að öllum likindum veriö 4-5
Valsmenn og er þvi skarð fyrir
skildi, að þeir geti ekki leikið með
I dag.
Fólki gefst engu að siður kostur
á að sjá „tilraunalandsliö”’
Jóhanns Inga I Höllinni í dag kl
15.30, þ.e.a.s. ef vinir okkar kom-
ast til landsins. —SSv—
Ætlar Liver-
pool að stinga