Tíminn - 14.10.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.10.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígild eign HU TRÉSMIDJAN MEIDUR SIÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag simi 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki WWtökUVl Laugardagur 14. október 1978 — 228. tölublað — 62. árgangur Erfið hausttíð — segir fréttaritari Halldóra Bjamadóttir 105 ára Elsta mann- eskja á íslandi Tlmans á Vopnafíröi VS — Hér hefur veriö erfiö tiö I allt haust, bæöi köld og vot- viörasöm, sagöi Steingrfmur Sæmundsson, fréttaritari Tim- ans á Vopnafiröi, þegar hann var spuröur frétta úr héraöinu. — Vegurinn til Möörudals var alveg oröinn ófær litlum bflum, hélt Steingrímur áfram. Þaö snjóaöi niöur i miö fjöll. Hinn ti- unda október var aftur á móti afbragÖ6veöurogfimmtán stiga hiti. Daginn eftir var veöriö likt, sólskin,og heiöur himinn. Sauöfjárslátrun hófst hér á Vopnafiröi 17. september, og gert er ráð fyrir aö henni ljiíki 27. október. Slátraö veröur um sautján þúsund kindum. Kartöfluuppskera var meö eindæmum góö, svo aö annars eins eru ekki dæmi um langt árabil. Ber spruttu vel, og eink- um var mjög mikið af kræki- berjum viöa, en annars er berjaspretta misjöfn hér. V J Elsta manneskja, sem nii er uppi hér á landi, hin þjóökunna kona Halldóra Bjarnadóttir, er 105 ára I dag. Hdn er þekktari en svo, aö ástæöa sé til aö rekja æviferil hennar og störf, en þó skal á þaö minnt, aö hún lauk kennaraprófif Osló áriö 1899, og mun þaö vera mjög fágætt, ef ekki einsdæmi, aö fslensk stúlka lyki kennaraprófi erlendis fyrir siöustu aldamót. Hún var sföan um árabil kennari I Moss I Noregi. Eftir aö hún hvarf heim tO tslands gegndi hún marg- háttuöum störfum sem kennari og skólastjóri, og hún var ráöu- nautur almennings i heimilis- iönaöi um áratuga skeö, eöa frá 1922-1957. Halldóra Bjamadóttir hefur nú um langt árabil veriö búsett á Blönduósi. Hún er einn fyrsti vistmaöurinn á ellideild Héraöshælis Austur-Hún- vetninga, en siöustu 4-5 árin hefur hún dvalist á sjúkradeild Héraðshælisins. Hún ber þó hinn háa aldur sinn frábærlega vel, fylgist meö öllu, les og skrifar og skrifar sjálf utan á þau bréf, sem hún sendir frá sér, en hún hefur löngum átt bréfaskipti viö fjölda fólks, bæöi innan lands og utan. Halldóra Bjarnadóttir hefur jafnan verið vinmörg. Rit hennar, Hlfn, sem hún stofnaöi áriö 1917 og ritstýröi sjálf, náöi gifurlegri útbreiöslu og vinsældím, og á þann hátt kynntist Halldóra miklum fjölda islenskra kvenna út um allar byggöir landsins og skrif- aöist á viö margar þeirra.Þaö er þvi alveg víst, aö margir munu hugsa hlýtt til Halldóru Bjarna- dóttur á þessum merkisdegi i lifihennar, þegarhún hefur náö hærri aldri en nokkur annar Islendingur, þeirra sem nú eru á dögum. : í f mH mm ; f|g| §S| m í H I:S3 tm / : „Ekki nema” 10 árekstrar Ástandlð með skárra móti f umferðinni I gær ATA—Arekstrar voru meö færra móti i Reykjavfkur- umferöinni i gær. Rétt fyrir klukkan fimm I gærdag haföi lögreglan haft afskipti af 10 árekstrum. t þremur árekstr- annauröu slys, en enginn hlaut alvarleg meiösli. Um hádegisleytiö varö all- haröur árekstur á gatnamótum Bfldshöföa og Breiöhöföa. Úr þeim árekstri voru fjórir fluttir á slysadeild, en meiösli reyndust ekki alvarleg. RESTAURANT Leigjum hin glæsilegu húsakynni okkar til alls- konar mannfagnaðar. DISCOTHEQUE Opnum sérstaklega kl. 18 fyrir matargesti sem fara i leiklnis um kvöldið. Munið að panta timan- lega. Sendum út veislurétti fyrir ferminguna og coektailveislur t.d. Köld borð Cabarett Sildarréttir Graflax Reyktur lax Heitir réttir Eftirréttir Cocktailsnittur Kaffisnittur Simar 2-33-33 og 2-33-35 1—4 daglega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.