Tíminn - 17.10.1978, Page 3
Þriöjudagur 17. október 1978
3
Fimm sovéskar
flutningavélar
í Reykjavík
Niöurstööur rannsóknar Félagsvisindadeildar H.Í.
Félagslega hamlaðir
verst settir á vinnu-
Viöhorfiö var einna jákvæöast
til einstaklinga sem eru likam-
lega hamlaöir. Enginn neitaöi
likamlega hömluöum beint um
vinnu.en i mörgum tilvikum er
húsnæöisaöstaöan þaö slæm aö
erfitt er fyrir mjög likamlega
hamlaöan mann aö komast leiöar
sinnar á vinnustaönum. T.d.
virtist húsnæöi og vinnuaöstaöa
þeirra fyrirtækja sem athuguö
voru i yfirgnæfandi meirihluta
ekki gera ráö fyrir starfsmanni i
hjólastóli eöa 87%.
Alls komu 165 hamlaöir fram i
könnuninni og voru 107 ennþá viö
störf. Ekki voru allir þessir 107
stööugir starfskraftar, þar sem
stór hópur var áfengissjúklingar
sem margir hverjir mættu
óreglulega.
ATA — Um hádegisbiliö á
sunnudag lentu fimm sovéskar
flutningavélar á Reykjavikur-
flugvelli. Ætlunin er, aö þær fari
áieiöis til Gander i dag, ef
mótvindur veröur ekki of mikill.
Aö sögn Sigmundar Sigfiis-
sonar, varöstjóra I
Flugstjórnarmiöstöö er hér um
aö ræöa tveggja hreyfla flutn-
ingavélar af geröinni Antonov
26. Þær eru ekki ósvipaöar
Fokker-Friendship vélum
Flugfélagsins i útliti, nema
hvaö Antonov-vélarnar eru
heidur stærri.
Líklegtmá telja, aö hér sé um
hervélar aö ræöa, sennilega
birgöaflutningavélar. Áætlun-
arstaöur er Havana á Kúbu
Flutningavélarnar sovésku á Reykjavikurflugvelli
markaðínum
FI —Nýkomnar eru niöurstöður
rannsóknar á viöhorfum til
hamlaðra á vinnumarkaöinum,
sem gerö var af Félagsvisinda-
deildHáskóIa tslands aö tilhlutan
Endurhæfingarráös. 87 manna
hópur, mest valinn af tilviljun 52
verkstjórar og atvinnurekendur
og 35 starfsmenn fyrirtækja
geröu grein fyrir viöhorfum sin-
um. Þaö kom greinilega i Ijós aö
viðhorf til hamlaöra voru mjög
mismunandi. Þeir sem höföu
„setiö inni”, þ.e. félagslega
hamlaöir voru einna verst settir.
Þvi næst komu áfengissjúklingar,
þá andlega hamlaöir — viöhorfiö
til geöveikra var óttablandiö, en i
mörgum tilvikum var taliö aö
þroskaheftir gætu gert ýmislegt
væriþeim stjórnaö og gefin tæki-
færi.
Odýrara að reka
sparisjóð en banka
Kás — Þrátt fyrir þaö aö bankar
séu yfirleitt reknir i miklu
stærri einingum heldur en
sparisjóöir.þá viröast þær stóru
einingar ekki skila betrinýtingu
hvað reksturinn varöar.
Þessar upplýsingar komu
fram á fundi sem forráöamenn
Sambands Islenskra sparisjóöa
héldu meö blaöamönnum fyrir
skömmu. Samkvæmt þeim töl-
um, sem þar voru birtar, viröist
launakostnaöur vera mun lægri
i sparisjóöum en i bönkum. Ef
tekin er hlutfallstala launa-
kostnaöar af heildartekjum árs-
ins 1977 þá er launakostnaöur
nálægt 20.94% hjá bönkunum en
16.34% hjá sparisjóöunum.
Hverjar sem ástæöurnar eru
fyrir þessum mismun, þ.e. aö
stærri einingar skili ekki hag-
kvæmari rdcstri, þá tala tölurn-
ar sfnu máli.
3 slösuðust
í árekstri
í Mývatns-
sveit
— 2 þeirra fluttir til
Reykjavikur I
sjúkraflugvél
ATA — í gærdag varð
árekstur við verslun
Kaupfélagsins i Reyni-
hlið i Mývatnssveit. Þrir
farþegar hlutu meiðsli
og einn var talinn i lifs-
hættu.
Slysiö varö meö þeim hætti aö
jeppabifreiö var ekiö afturábak
frá verslun Kaupfélagsins út á
þjóöveginn og I veg fyrir stóran
vöruflutningabil. Bilarnir lentu
saman og slösuöust þrlr farþegar
jeppabifreiöarinnar en báöir öku-
mennirnir eru taldir ómeiddir.
Tveir hinna slösubu voru fluttir
meö sjúkraflugvél til Reykjavik-
ur og var annar talinn i lúshættu.
Þriöji farþeginn var fluttur. i
sjúkrahúsið á HUsavik.
Jeppabifreiöin er talin ónýt og
töluvert tjón varö á vöru-
flutningabilnum.
HLÖÐUBRUNI í
HÚNAVATNSSÝSLU
M.Ó.-ATA — Það var krafta-
verk aö hér fór ekki verr en
raun er á sagöi Árni Jónsson
bóndi á Sölvabakka I Engi-
hliöarhreppi i A-Ilúnavatns-
sýslu i viötali viö Timann I gær,
en aöfaranótt sunnudagsins
varö eldur laus i fjóshlööu á
bænum.
Þar brann meginhlutinn af
þeim 800 rúmmetrum af þurr-
heyi, sem i hlööunni voru, auk
þess sem þak og dyraum-
búnaður hlöðunnar brann til
ösku.
Arni sagöi aö fólk á bænum
hefði allt veriö sofnaö utan þess
aö aldraöur faöir hans var vak-
andi. Hefði hann litið út um
gluggann klukkan eitt um nótt-
ina. Sá hann þá eldflygsur
fljúga utan viö svefnherbergis-
gluggann sinn. Vakti hann Arna
semrauk þegarútogvar þá þak
hlööunnar alelda en hlaöan er
sambyggö fjósi, geymsluhús-
næöi og ibúöarhúsinu.
— Mitt fyrsta verk var aö
bjarga kúnum út og innan
skamms kom slökkviliðið á
Blönduósi og gegndi slökkvi-
starfinu af mikilli röggsemi.
Auk slökkviliösins kom fjöldi
manna frá Blönduósi og ná-
grannabæjunum og vann allt
þetta fólk mikiö afrek viö aö
bjarga húsum og þvi sem unnt
var, af heyinu.
Engar skemmdir uröu á fjós-
inu og veggir hlööunnar virðast
litiðskemmdir. Mikiö lán var aö
vindur var af suö-vestri og stóö
þvi af ibúöarhúsinu.
Framhald á bls. 19.
Þakiö brunnið en veggirnir
standa. 1 gær var byrjaö aö
smiöanýjar sperrur og þakviöir
voru aftur komnir á hlööuna á
Sölvabakka i gærkvöldi.
Mynd: Magnús Ólafssson.
Vinnuslys um borð í þýskum togara
ATA — Um sjöleytiöá sunnudag-
inn varö alvarlegt vinnuslys um
borö í þýskum togara sem var á
veiöum viö island. Háseti höfuö-
kúpubrotnaöi en vegna veöurs
var ekki hægt aö flytja hann til
lands fyrr en i gærmorgun.
Að sögn Óskars Þórs Karlsson-
ar hjá Slysavarnafélaginu barst
þeim hjálparbeiöni rétt fyrir
klukkan 19 á sunnudaginn. Vinnu-
slys haföi oröiö um borö i
togaranumBremerhaven BX-681,
— háseti höfuðkúpubrotnaði
sem var staddur 280 mllur
vest-norð-vestur af Garðskaga.
Hásetihafði oröiö á milli toghlera
og gálga og haföi hlotið mikil
höfuömeiðsl.
Slysavarnafélagiö geröi strax
ráöstafanir til aö sækja manninn
en fljótlegasta aöferðin var aö
nota þyrlu. En þaö var ekki fram-
kvæmanlegt á sunnudagskvöldiö,
bæöi vegna veöurs (þaö voru 7-8
vindstig á þessum slóöum) og svo
var myrkur aö skella á. Þetta er
langt flug og þvi heföi oröið aö
setja eldsneyti á þyrluna á miöri
leiö en til aö geta þaö þarf gott
skyggni og veöur þarf aö vera
gott.
Þegar þetta var ljóst var náö i
lækni sem haföi samband viö is-
lenskan stýrimann togarans og
var þvi hægt aö veita slasaöa há-
setanum einhverja aöhlynningu.
Klukkan 6 I gærmorgun fór
þyrla ásamt Herculesvél frá
varnarliðinu tilmóts viö togarann
og sótti hinn slasaða mann.
Þyrlan lenti klukkan 10:52
Reykjavik og hásetinn var lagöur
inn á slysadeild. Hann reyndist
höfuökúpubrotinn og liöan hans
var eftir atvikum.