Tíminn - 17.10.1978, Síða 7
Bjór og
brugg
Er ofstjórn og lög
regluríki það sem
koma skal?
Ekki er vist aö allir veröi
sammála um hversvegna er
bruggaö, eneinsog sakir standa
veröa vist flestir varir viö aö
mikiö er bruggaö.
Bruggöld hin fyrri var afleiö-
ing þess aö öfgafullum bind-
indismönnum tókst aö koma á
vinbanni i landinu. Af vinbann-
inu spratt bruggöld mikil meö
tilheyrandi leynisölu og
árekstrum löggæslu viö brugg-
ara.
Til eru ævintýralegar sögur
um leitir löggæslumanna og
hugvitssamar aöferöir bruggara
til aö dyljast og koma fram-
leiöslunni á markaö, en ein-
kenni fyrri bruggaldar var aö
þá voru uppi meö þjóöinni
þekktir bruggarar sem vinsælir
voru um land allt.
Þaö er sameiginlegt þessum
sögum aö f frásögn bera þær
meösér samúö meö bruggurun-
um og illkvittnislega ánægju
yfir óförum löggæslumanna.
Þarna var meö öörum oröum
veriö aö framfylgja lögum sem
þorra þjóöarinnar þótti röng og
nutu þvi hvorki skilnings né
viröingar.
NU er öldin önnur og bruggun
fyrstog fremst gerö sér til gam-
ans, til þess aö fá sér áfengan
bjór og vin. Bruggun nú er ekki
nema aö litlu leyti gerö til þess
aöframleiöaódýrtáfengi, enal-
gengt er aö menn bruggi bjór
eöa vin og siöan bera menn
framleiösluna saman viö þaö
sem kunningjarnir framleiöa,
hafa margir mjög gaman af
þessu tónstundagamni og raun-
in er sú aö þeir sem mestum
tima ver ja i bruggunina drekka
oftast minnst en njóta ánægj-
unnar aö eiga gott vin eöa bjór
til aö bjóöa kunningjunum.
Bruggið er áfengt
Ekki væri nema helber hræsni
aöhalda ööru fram en aö brugg-
iö er áfengt. Allur þorri brugg-
ara er aö framleiöa bjór eða vin
sem er áfengt og reyna menn
Algengast er aö bruggaöur sé
bjór, en jafnframt eru menn aö
brugga ýms vfn eöa rauövín,
hvitvin, ávaxtavin eöa önnur
létt vin.
Landi eöa eiming til þess aö
framleiða sterkt áfengi er i al-
gerum minnihluta og óhætt aö
fullyröa aö einungis afar fáir
stunda eimingu.
Loks er vert aö geta þess.sem
skilur á milli fyrri og núverandi
bruggaldar.en þaö eraö fyrrum
var verið aö brugga til sölu en
nú er þetta mest gert sér til
ánægju og trúlega algerlega
undantekning ef bruggaö er til
sölu, og sennilegast aö þaö sé
alls ekki gert. Leynivinssala sú
sem til er, er aöallega sala
áfengis sem keypter i „rikinu”
eöa salaáfengissemsmyglaö er
til landsins.
Smyglið eflt
Ekki er nokkur vafi á þvi, aö
ef fjármálaráöuneytinu tekst aö
koma þeirri vitleysu á aö taka
fyrir innflutning á efnum til
bjór og vingeröar, þá veröur
KRISTINN
SNÆLAND
gjarnan aö hafa styrkleikann i
þvi marki sem besthæfir hverri
vintegund eöa bjór.
Það þarf að fá skorið úr um
Kæri Sigurjón
Þó langt sé um liöiö sendi ég
þessa kveöju og biö um leiö af-
sökunar á þvi hvaö seint hUn
kemur. Þetta eru minar privat-
skoðanir, en ekki félagsins. Ég
vil byrja þennan bréfstUf á þvi
að þakka þér og Timanum fyrir
hestaþættina I sumar. Þeir hafa
aömlnumati stórbætt blaöið og
gert þaö læsilegra.
Þetta væri nógbréfsefni en þó
mun ég bæta örlitlu viö.
ÞU segir I umsögn þinni um
mót okkar Geysismanna aö mér
hafi mistekizt gæöingadómkerfi
L.H., sem ég sé andstæöur eins
og þaö er framkvæmt. Þetta
getur allt saman veriö satt og
rétt frá þeim bæjardyrum séð.
En ég er ekki aö öllu leyti á
sama máli og vil þvi skýra mitt
mál. Hestamannafélagiö Geysir
hóf notkun spjaldadóma fyrir 11
árum á fyrsta móti sem ég
stjórnaöi fyrir félagið. Siöan
höfum við alltaf notaö opna
dóma i einhverri mynd og reynt
aö þróa þetta aö okkar aöstæö-
um.
Eölilega hefur þetta tekist
misjafnlega.
dugnað
vilja
Dómkerfið of timafrekt
Þaö sem fyrir okkur vakti
upphaflega var aö áhorfendur
gætu fylgst meö dómi, — eða
með öörum oröum, aö hestur
væri dæmdur fyrir þaö sem
hann sýndi á stund og staö en
ekki þaö sem hann heföi gert
einhvern tima áöur viö önnur
skilyrði og einnig þaö aö dómar-
ar væru hver öörum óháðir i
dómi.
Nú er þaö svo I Geysi aö sem
betur fer hafa menn gaman af
aö sýna sina hesta og sjá ann-
arra. Þessvegna er alltaf mikil
þátttaka hjá okkur i gæöinga-
Magnús
Finnbogason
keppni, yfirleitt þessi ár 50-60
hestar I báöum flokkum. Þess
vegnagetum viö alls ekki notaö
núverandi dómkerfi vegna þess
hvaö þaö er timafrekt. Þaö er
margreyndur hiutur, aö eins
dags félagsmót mega ekki
standa lengur en 4-5 tima.
Sérstaklega á þetta viö um
sveitafólk sem bundiö er dag-
legri önn þessa daga sem aöra.
Þaö er ekkert grin fyrir móts-
stjórn og félag ef áhorfendur
gefast upp á miöju móti og fara
heim án þess aö sjá nema litinn
hluta þess er fram átti aö fara.
Viöháfum lenti þvl að gæöinga-
keppni hefur tekið svo klukku-
Opið bréf til Sigurjóns Valdimarssonar
I tilefni af umsögn um mót Geysis
sunnudaginn 16. júli
tlmuni skiptir og kappreiöar
rétt veriö aö hefjast um þaö
leyti sem fólk fer til mjalta.
NU má segja sem svo: „Af
hverju ekki aö vera búnir aö
dæma hestana áöur og siðan
bara aö sýna þá?”
Þá komum við aö þvl sem var
aöalhvati þessarar nýbreytni:
Hestarnir gera oft allt annaö i
sýningu en dómi og þekkja þaö
allir menn.
Þess vegna höfum viö valiö
þessa leið að hafa 3-4 hesta i
dómi samtimis. Þetta er langt
frá þvi aö vera gallalaust en
gefur hinum almenna áhorf-
anda gott yfirlit yfir hestakost-
inn. Einnig sér áiorfandinn að
dómnefndir starfa opiö og óháö
hver annarri.
Að sjá og njóta
fegurðar hestsins
Þú segir aö ómögulegt sé aö
fylgjast meö dómi hvers ein-
staks hests. Þaðer rétten ég hef
oft velt þvi fyrir mér hvort þeir,
sem nauösynlega þurfa aöfylgj-
ast meöeinstökum dómurum og
hvaöa einkunn þeir gefa séu
ekki aö dæma dómara fremur
en hesta. — Það er lika sjónar-
miö en mér finnst þaö langt um
minna viröi en þaö aö sjá og
njóta feguröar hestsins.
Um dómkerfiö eins og þaö er
nú framkvæmt hef ég ýmislegt
aö athuga. Þaö er rétt hjá þér.
Égerá móti þvl að staöla hesta-
dóma um of. Þaö er eins meö
hross og kvenfólk.Ég vil bara '
láta persónulegan smekk ráöa.
Ég tel erlendra áhrifa gæti
alltof mikiö á dómkerfiö — enda
sagði Reynir Aöalsteinsson hér
á fræöslufundi hjá okkur aö þeir
i tamningamannafélagi heföu
unnið aö þvi eftir bestu getu aö
vilji hestsins heföi ekki áhrif á
dóm i núverandi dómkerfi eöa
m.ö.o. skilyröislaus undirgefni
og hlýöni viö knapa væri aöalat-
riöið.
Ég tel aö þeim hafi oröið of
mikiö ágengt i þessu efni! Mér
er engin launung á þvi aö út-
haldsvilji I hesti er aö minum
dómi forsenda þess aö kostir
hans nýtist.
Hæfileg teygja
Þess vegna legg ég áherslu á
aö hestum sé riöiö nokkuö mikiö
fyrir dómi til þess aö sjá þá i
samanburði og til aö fá Ur
dugnaöi og vilja skoriö. Svo er
eitt atriöi sem ég held aö menn
geri sér ekki nógu vel ljóst en
þaö er aö sama dómkerfi hæfir
alls ekki á litlu félagsmóti og
t.d. lands- eöa fjóröungsmóti.
Þess vegna þarf aö vera I þessu
hæfileg teygja svo aö flestir geti
fundiö möguleika sem þeirra
aöstæöum hæfa.
Ég vona að hestamenn geti
haldiö áfram aö vera ósammála,
bæöi um hesta, útlit þeirra og
gæöi ekki siöur en dóma og
framkvæmd þeirra.
Ég vona að ég veröi ekki
lengur ofan moldar, þegar
hestamennska er komin á þaö
stig.aöekki erreiknaö meö vilja
hestsins fremur en knatt-'
spyrnumaður gerir ráö fyrir
vilja boltans.
Með bestu hestakveöju
Þriöjudagur 17. október 1978
umferö.
Þaö er ekki úr vegi aö gefa
ráöuneytinu gott ráö þó aö visu
sé fyrirfram gert ráö fyrir þvi
aö þaö hafi ekki vit til þess aö
fara eftir þvi.
Til þess aö koma I veg fyrir
bruggun og smygl og til þess aö
auka sölu og tekjur áfengis-
verslunarinnar er einfalt mál aö
lækka verulega verö á áfengi.
Meö þvi dyttí smygl og bruggun
niður, sala I „rlkinu” margfald-
aöist en drykkja almennings
yrði meö svipuöum hætti og nú
er.
Svona firnagáfulegt ráö verö-
ur vist ekki hlustaö á, jafnvel þó
vitnaö sé til hinnar stórkostlegu
smjörsölu er varö þegar stóra
lækkunin varö á smjörinu.
Þaö skal aö lokum játaö aö
mér er ljóst aö áfengismál á Is-
landi eru meira og minna ein
hringlandi vitleysa, en ef fjár-
málaráðuneytinu tekst aö koma
hugmynd sinni i framkvæmd,
þá verbur þaö kórónan á vit-
leysuna og Framsóknarflokkn-
um til langvarandi háðungar
enda er fjármálaráðherrann
Fra ms ók narm aöur.
þaö fyrst og fremst til þess aö
eflasmyglááfengiogtilþess aö
auka bruggun og eimingu til aö
framleiöa sterkt áfengi.
Viöhorf almennings til þeir rar
bruggunar.sem nú fer fram.er
jákvætt og sú aöför sem fjár-
málaráöuneyti gerir nú aö per-
sónufrelsi manna er fyrirfram
dæmd til þess aö misheppnast,
þvi almenningsálitiö hefur þeg-
ar snúist gegn hugmyndum
fjármálaráöuneytisins meö
miklu afli.
Þó svo aö bruggarar fyrri ald-
ar hafi notiö velvildar og skiln-
ings almennings,má fjármála-
ráöherra gera sér grein fyrir
þvi aö bruggarar nútlmans eru
ekki aöeins litill hópur, heldur
stór hluti alls almennings.
Áfengisútsala
Þær vanhugsuöu aögeröir
sem fjármálaráöuneytiö ætlar
aö ana Ut i mun byggjast á
þeirri staðreynd aö sala áfengis
á vegum rikisins hefur dregist
saman. 1 óöagotinu vegna þessa
hefur einhverjum bannmannin-
um i ráöuneytinu dottið sú vit-
leysa I hug aö taka bruggefni Ur