Tíminn - 17.10.1978, Page 10

Tíminn - 17.10.1978, Page 10
10 Þriðjudagur 17. október 1978 Sá hlær best sem síðast hlær: Lítíð (ólk lifír lengur öllum hefur okkur meira eða minna verið innrætt að það sé æski- legt að vera hár I loftinu, það þykir fara saman að að vera sterkur, stæltur og hraustur. Staðreyndin er þó sú að ekkert bendir til þess að hæð manna og heilsa tvinnist saman á þennan hátt. Nýlegar athuganir benda meira að segja til þess að lltið fólk, þ.e.a.s. þeir sem eru fremur lágir i loftinu, megi búust við 10 til 15% fleiri ævi- dögum en hinir hávöxnu. Það er jafnvel full ástæða tii að gera ráð- stafanir tii að draga úr miklum vexti barna og unglinga enda er það ekki neitt sem við þjóðfélagslegar aðstæður okkar kallar á að menn séu hávaxnir. Jafnvel mætti búast við ýmsum sparnaði af þvi að fólk væri almennt lágvaxnara en nú er. 80,2 ár. Ævi lágvaxinna hérna er raunar 20,4% lengri Könnun þessi, þó ekki sé hún alfullkomin af ýmsum ástæð- um, ber greinilega með sér að lágvaxið fólk virðist almennt lifa lengur en hávaxiö fólk. Sérstaða kvenna? 1 könnun þessari voru konur ekki hafðar meö, en löngu viðurkennd staðreynd þess efnis að konur lifa að jafnaði lengur en karlmenn kann einmitt að styrkja niðurstööur könnunar- innar. Konur eru aö jafnaði lág- vaxnari en karlmenn og sú stað- reynd fellur aö þessum niður- stöðum. Að visu hefur hingað til veriö taliö aö konur lifðu lengur af þeim sökum að þær væru ekki undir sama álagi og karlmenn likamlega og andlega en aftur eru nýlegar kannanir sem draga þetta mjög i efa. Mjög liklega verður haldið áfram rannsókn á þessum mál- um og spurningin er bara hvort visindamenn og læknar ættu ekki að reyna með einhverju móti aö draga úr stöðugri til- hneigingu mannkyns til að hækka i loftinu. Þýtt og endursagt/KEJ J Könnunin sem minnst var á áðan var gerö á fjölmörgum starfshópum og Iþróttahópum i Bandarikjunum. Hópunum var skipt þannig að i hópi litilla manna töldust þeir sem voru 5,8 fet aö stærö eða minni, þeir sem voru 6 fet eða meira voru taldir til hávaxinna. Niðurstöður sýndu að mjög lágvaxnir menn máttu eiga von á aö lifa a.m.k. 11% lengur en hinir hávöxnustu. 1 tveimur könnunarhópanna kom meira að segja fram 19% mismunur. Lágvaxnir lifa svona sjö árum lengur Svo dæmi séu tekin úr niöur- stöðunum kom fram aö lág- vaxnir knattspyrnumenn lifðu 6% lengur en hinir hávöxnu. Lágvaxnir boxarar hafa lifað sjö árum (11%) lengur en hinir hávöxnu og þannig gætir alls staðar sömu tilhneigingarinnar. Þá var athuguð ævilengd allra forseta Bandarikjanna sem eru ekki enn á lifi né látist hafa fyrir moröingjahendi. Niöurstaðan er enn hin sama. Hávaxnir Banda- rikjaforsetar hafa að meöaltali lifaö i 66,6 ár en hinir lágvöxnu I Taugalækningarannsóknar- stofnunin i Moskvu hefur nú fundið yfir 100 virka punkta i botni forhólfs mannshjartans sem til greina koma við nálar- stungulækningar. Stofnunin er i gamalli bygg- ingui miðborg Moskvu oger þar glimt við að framþróa þúsund ára gamla lækningatækni. Nálarstunguaðferöin er æva- forn og á siðari árum hefiir þessi gamla aöferð skotið upp kollinum á ný sem kunnugt er. Hafa læknar einkum áhuga á henni til þess að lækna ýmiss konar sársauka og marga at- vinnusjúkdóma sem herja á taugakerfið. Hver er kjarni þessarar aðferðar? Framkvæmdastjóri stofn- unarinnar dr. Buben Durinjan, segir aö á mannslikamanum séu nálega 700 virkir punktar. Sérkenni þeirra eru: Litil raf- mótstaða, samfléttun grannra taugaþráöa,ör efnaskipti. Þessa staði má finna með sérstöku leitartæki. Ef mjög mjóum nálum er stungið I þessa virku punkta eða þeir ertir meö veikum raf- straumi er unnt að vekja tauga- viðbrögð sem breyta likams- starfseminni, hressa hana við og draga úr sársauka. Ef slik meöferö er endurtekin, treystir það áhrifin og hjálpar likaman- um til þess aö sigrast á sjúk- dómum. Nýveriö hefur athygli vis- indamanna beinst aö botni for- hólfs hjartans en þaö likams- svæöi hefur ekki fyrr verið Kita Tsjelikidi rannsakar heilsufarsjúklings meðhjálp W polyhy si ogr aph. Tækib framkvæmir 10 mismunandi greiningar samtimis. Sadat reynir að hressa upp á ásýnd stjórnar sinnar Fæðuskorti mótmælt f Cairo notað við beitingu nálarstungu- aðferðarinnar. Þar hafa fundist yfir 100 liffræðilega virkir punktar og með þvi einu að verka á hina ýmsu punkla má lækna ýmis sjúkdómseinkenni, sem ekki er hægt að lækna meö venjulegri nálarstunguaöferð. Nú kann lesandinn að segja: „Þarna er loksins fundinn töfra- lykillinn sem opnar allar dyr!” Nei, segir Ruben Durinjan, „Þessi aðferð er ekki allra meina bót. Hún er aðeins nýtt vopn meðal fjölmargra sem la*navisindin geta beitt i bar- áttunni við sjúkdóma. Vi'sindamenn stofnunarinnar reyna aö skýra verkanir nálar- stunguaðferðarinr.ar og nota nútimaþekkingu til þess að leggja fræðilegan grundvöll að henni og finna nýjar aðferðir til ■f%Nálarnai' sem notaðar eru erubúnar til úr platinu, gulli, silfri og stáli og eru mismun- andi að lengd og gildleika fyrir hina ýmsu punkta likamans. þessaö beita henni við lækning- ar. A næstu árum mun nálar- stunguaöferðin verða tekin upp við fjölmargar lækningastofn- anir I Sovétrikjunum. Stjórn Sadats er nú tekin að spyrna við fót- um, vegna þess áfalls, sem vaxandi andstaða gegn stefnu hennar hefur orðið henni. Gripið hefur veriö til sér- stakra aögeröa, til þess aö lappa upp á myndina af landsfeðr- unum. Ber þar hæst þriggja mánaða áætlun Mamduh Salem forsætisráöherra, en hann hefur tekiö að sér meöal annars að eiga tal af æðri sem lægri Egyptum, heima fyrir og aö starfi. Litilsgildir bændur, torgsalar og minni háttar embættismenn fá nú aö koma fram og skýra frá áhyggjum sinum. Salem er sextugur lögregiu- maöur, sem sneri sér aö stjórn- málum. Þegar hann heimsótti fólk á E1 Hussein háskóla- sjúkrahúsinu I Cairo, rigndi yfir hann kvörtunum. Samt fór svo, aö auk rauna- talnanna, svo Salem fagnaö með lófataki og húrrahrópum i bland, þar sem hann var „eini forsætisráðherrann sem nokkru sinni hefur gefið sig að almúga- fólki i Egyptalandi”, að sögn dagblaðsins A1 Ghomhouia. óstjórn Saiem sagöi eftir fyrsta leiö- angur sinn um Cairo aö 80% af vandræöum Egypta stöfuöu af óstjórn. Hann fyrirskipaöi aö einn hverfisstjóra i Cairo yröi þegar settur af, þar semhann hafi látið stóran ruslahaug hlaö- ast upp hjá skrifstofu sinni. 1 ræöum sinum nýlega hefur Sadat vegið að þeim sem látið hafa liggja að þvl að spilling þrifist á æöri stööum i Egypta- landi, hann hefur ráðist að „guölausum” kommúnistum, sem fyrir atbeina Moskvu dreifa ósönnum áróöri, og að stjórnmálamönnum, sem helst vildu selja Egyptaland undir vald rlkra jarðeigenda. Sadat segir að róttæk öfl, og hægri sinnuö afturhaldsöfl, hafi tekið höndum saman til að eyði- leggja lýöræði Egyptalands, og skapa eyöu i valdakerfi lands- ins, sem andstæðingarnir skyldu fylla. En álit fólks hefur mótast af ööru en slikum áróöri. Meginorsök óánægjunnar er lof- stirinn um friöarviðræöurnar við Israel, sem reiö yfir þjóðina meö flaumi faguryröa og var hátindurinn hin eftirminnilega ferð til Jerúsalem i nóvember. Athyglin beinist nú mjög aö efnahagsmálunum, sem féllu I þagnargildi I jjórum striðum viö ísrael. Hiö vaxandi bil milli auösælla embættismanna og fjárafla- stétta, — en þær hafa haft mestan hag af hinni „opnu” stjórnarstefnu Sadats, — og mikils meirihluta Egypta, er og stórt vandamál. Og nýlega hefur kastast i kekki meðal stjórnmálamanna i efstu valda- stólum Egypta. Nokkur mannaskipti urðu i ráðuneytinu i aprfl siöastliðnum og var henni að sögn ætlaö aö binda enda á ágreining milli fé- laga Sadats og aðal efnahags- mála- og fjármálaráöherrans, dr. Abdel Moneim Kaissouny, sem nú vék úr stjórninni. Vegna vaxandi gagnrýni á skuggalegar landúthlutanir, var Sadat neyddur til aö endurkalla leyfi til byggingar 500 milljón dollara hótels i grennd við hina 4500 ára gömlu pyramída i Gisa. Leyfið hafði stjórnin. veitt þrem árum fyrr. Fyrsti þáttur i heröferðinni gegn gagnrýnendum Sadats, var handtaka hóps af kommúnistum, sem sagðir voru hafa dreift skaölegum undir- róðri. Aörir þeir, sem bönnuð eru af- skipti af eygypskum stjórn- málum, eru Aly Sabri, fyrrum varaforseti og fylgismaöur Sadats. Þeir voru dæmdir til dauöa árið 1971, en afplána ævi- langt fangelsi, sem dauðadómn- um var breytt i, — fyrir að hafa skipulagt samsæri til að koma Sadat frá völdum, sex mánuð- um eftir aö hann tók við eftir fráfall Nassers. Þá er foringjum nýja „Wafd” flokksins, sem voru ráöherrar I stjórn Farouks, þegar konung- dæmiö hrundi fyrir 26 árum, bönnuð þátttaka i stjórnmálum, en gamli „Wafd” flokkurinn var þá við lýði.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.