Tíminn - 17.10.1978, Síða 12

Tíminn - 17.10.1978, Síða 12
12 Þriðjudagur 17. október 1978 Léttur sigur yfir lélegum Færeyingum — Viggft Sigurðsson skoraði 9 mörk i 31:18 sigri íslands m. iif Það var lltil reisn yfir landan- um á sunnudag þegar fslenska landsliðið skipað leikmönnum 23 ára og yngri vann Færeyinga 32:25 I fþröttahdsinu við Vestur- götu á Akranesi. Leikurinn var leikinn klukkan hálf ellefu um morguninn og hvað sem það var syfja eða annað(náði islenska liðið sér aldrei almennilega á strik I leiknum ef undanskilinn er upp- hafskafii leiksins, en þá komst is- lenska liðið I 3:0 og sfðan 13:6. Slðan datt botninn úr leik liðsins — áratugagamalt fyrirbrigði i is- lenskum handknattleik — munur- inn I leikhléi var aðeins þrjú mork 15:12. Seinni hálfleikurinn gekk mjög svipað fyrir sig og sá fyrri og þeg- ar 20 min voru af slöari hálfleik var staöan oröin 28:18, en aftur hrundi leikur islenska liösins og munurinn í lokin var aöeins 7 mörk eöa 32:25 Islandi I hag. Jóhann Ingi sagöi i spjalli viö Timann aö hann heföi aö vissu leyti veriö ánægöur meö leik liös- ins en þaö væri alltaf sami gamli höfuöverkurinn aö menn hættu aö taka almennilega á eftir aö góöri forystu væri náö. — Viö fengum lika alit of mörg mörk á okkur og sennilega skapast þetta einfald- lega af vanmati. — Hraöaupp- hlaupin tókust vel hjá okkur, eins og I fyrri leiknum en markvarsl- an var ekki upp á þab besta og þeir Sverrir og Þorlákur náöu sér aldrei á strik. — Ég hef verið aö reyna ýmislegt i þessum leikjum viö Færeyinga og hafa þessar til- raunir minar mælst nokkuö mis- jafnlega fyrir en alls hef ég prófaö 28 leikmenn i þessum leikjum og ég hef lagt rika áherslu á aö allir fái aö vera sem mest meö þvi öll reynsla er dýr- mæt og þaö er slæmt ef menn þurfa aö fara reynslulitlir eöa jafnvel reynslulausir út I erfiöa landsleiki. — Þaö er nokkur óvissa um hvaö er framundan hjá landsliöinu en viö höldum til Frakklands meö mánaöamótin nóv./des. og leikum þar i sex liða keppni. — Þaö kom dálitiö illa viö okkur aö missa af landsleikjunum %,% ■ ; Einn Færeyinganna gerist uppstökkur I leiknum á laugardag. Það kom þó ekki að sök I þetta skiptið. viö A-Þjóöverja hér heima i nóvember en þaö er verið aö reyna aö koma á landsleikjum i staö þeirra. Þeir, sem geröu mörk islenska liösins á sunnudag, voru: Pétur Ingólfsson 7, Simon Unndórsson, Konráö Jónsson Siguröur Gunnarsson og Birgir Jóhannsson allir 5, Jóhannes Stefánsson 2, Atli Hilmarsson 2 og Erlendur Hermannsson 1. —SSv— / •• „Fengum allt of mörg mörk á okkur” — sagði Jóhann Ingi landsliðsþjálfari LEIKURINN I TOLUM Hér á eftir fara niöurstöður úr ieik islendinga og Færeyinga I hand- knattleik, sem háður var á laugardag. Blm. tók saman nokkur atriöi og fara þau hér á eftir. Það má geta þess, að islendingar fengu fimm vlta- köst (þau eru talin með I skotum) og aðeins eitt mistókst. Annar færeysku markvarðanna varði skot Árna Indriðasonar. Leikmaöur Skot Mörk Bolta Linusend- Nýting tapað ingar Arnil............................. 4 2 0 0 50% GeirH..............................8 5 2 5 62,5% PállB..............................7 4 0 0 56,2% Andrés K ..........................0 0 0 0 0% ÓlafurJ............................2 0 3 0 0% ViggóS............................14 9 2 3 64,3% KonráðJ............................8 4 0 0 50% Ingimar H..........................1 1 0 0 100% Guðmundur M.........................5 3 0 0 60% Þórir G............................8 2 0 0 25% Jens Einarsson varði alls 10 skot I fyrri hálfleik, þar af voru 6 af linu eða eftir gegnumbrot og 4 langskot. Sverrir Kristjánsson stóð i mark- inu i seinni háifleik. Hann varði 6 skot alls, þar af tvö áf linu og fjögur utan af velli. Hann fékk reyndar á sig skot, sem voru mun auöveldari viðfangs en hjá Jens. —SSv— Góður leikur I fyrri hálfleik var undirstaðan i öruggum sigri lslendinga yfir Færeyingum á laugardagskvöldið. Lokatöiur urðu 31:18 islandi i hag eftir að staöan hafði vcriö 17:7 1 hálfleik. Færeyingar léku án sins besta manns, og kom það mjög niður á leik liðsins, en ekki má heidur gleyma þvi að viö eigum efni i heilt landslið erlendis. Islendingar byrjuöu ágætlega, komust 2:0 og siöan i 6:1, en þá náöu Færeyingarnir einum af sin- um bestu köflum i leiknum og áöur en varöi var staöan oröin 7:4. Islendingar svöruöu fyrir sig með 4 mörkum I röö og staðan var orðin 11:4, þá kom eitt mark Fær- eyinga og siöan fimm islensk mörkiröö —og staöan 16:5. Hálf- leiksstaöan var siöan 17:7. Biliö hélt siöan áfram aö breikka jafnt og þétt og þegar aöeins 12 mlnutur voru liönar af seinni hálfleiknum var staöan oröin 25:12 og menn bjuggust viö 40mörkum frá Islenska liöinu. En þá, eins og svo oft áöur, hljóp allt of mikiö kapp i leikmenn og allir ætlubu aö skora 1 einu og sömu sókninni. Þaö kann ekki góöri lukku aö stýra, enda fór svo, aö Færeyingarnir gengu á lagiö og tókst þeim aö minnka muninn aft- ur niöur I 10 mörk — 28:18 og höföu þá gert fjögur mörk I röö. Islenska liðiö tók sig svo aðeins saman i andlitinu undir lokin og þegar flautaö var til leiksloka var staðan 31:18. Þaö er ekki ýkja mikiö hægt aö segja um þennan leik þvi mót- staðan var ekki af sterkara tag- inu. Þó má hrósa islenska liðinu fyrir velheppnuö hraöaupphlaup, sem ekki hafa sést of mikiö hjá Frahohald á bls. 19. Horst Spengler — fyrirliöi v-þýska landsiiðsins I handknattleik I eins árs keppnisbann? Lamdi dómara í andlitíð — þegar áhorfendur og leikmenn Hiittenberg trylltust eftir tapleik gegn Dankersen / jÉc Kunnir knatt- spyrnu- kappar — Reyna viö Evrópumet Ungmennafélag Keflavikur ætlar að gangast fyrir nokkuð nýstárlegri keppni i innanhúss- knattspyrnu dagana 28. — 29. október n.k. Þá ætla nokkrir ieikmenn meistaraflokks fé- lagsins að reyna aö slá íslands- og Evrópumet i innanhúsknatt- spyrnu með þvi að leika I a.m.k. einn sólarhring. Eyjamenn reyndu þetta i vor, en þeir fóru heldur geyst af staö og urðu aö gefast upp eftir einn sólarhring. Keflvikingar setja hins vegar stefnuna á a.m.k. 30 klukkustundir og bæta þá um leið Evrópumetið. Keppni þessari er komið á i fjáröflunarskyni og hyggjast Keflvikingar fá menn til aö heita á sig 100 krónum fyrir hvern ieikinn klukkutima og vonast þeir til aö geta aflað sér nokkurs fjár með þessari keppni. Þeir sem taka þátt i þessu eru allt þekktir knattspyrnumenn úr Keflavik, þeir GIsliTorfason, Rúnar Georgsson, Friörik Ragnarsson, Guöjón Þórhalls- son, Óiafur Júliussonog Steinar Jóhannsson. Þetta framtak Keflviking- anna er ákaflega athyglisvert og greinilegt er á öllu, aö félög og félagasamtök um land allt reyna nú hvert af ööru aö brydda upp á einhverjum nýjungum i fjáröflunarstarf- seminni og er þaö vel. Flestir eru búnir aö fá nóg af gömlu aö- ferðunum. —SSv- Horst Spengler, fyririiði Huttenberg og v-þýsku heims- meistaranna i handknattleik á nú þungan dóm yfir höfði sér — allt bendir tii að hann veröi dæmdur i eins árs keppnisbann fyrirað hafa slegið dómara eftir leik Huttenberg gegn Danker- sen fyrir viku I „Bunderslig- unni”. Geysileg slagsmál brutust út eftir leikinn, sem Dankersen vann, 20:18 á siöustu sek., eftir að Huttenberg hafði haft yfir 15:9. — Ég hef aldrei oröiö vitni aö sliku — þaö hreint logaöi allt i slagsmálum eftir leikinn, sagöi Axel Axelssoni stuttu viötali viö Timann. Axel sagöi aö flestir hinna tvö þúsund áhorfenda hafi þeyst inn á völlinn til aö gera at- lögu aö dómurunum og þar hafi leikmenn Huttenberg með Spengler i fararbroddi lumbraö ádómurunum. — Við strákarnir hjá Dankersen veittum dómur- unum aöstoö og meö miklum herkjum komum viö dómurun- um inn i búningsklefa sinn — og voru þeir þá illa útleiknir, blóöugir og annar var stokk- bólginn i andliti, sagði Axel. Axel sagði aö siðan heföi Spengler ráöist inn i búnings- klefa dómaranna og lamið ann- an dómarann i andlitið. — Þá var ekki öllu lokiö þvi að áhorf- endur biöu fyrir utan iþrótta- höllina og átti þá að halda áfram að lumbra á dómurun- um. Til þess kom þó ekki þvi aö kallaðvará öflugt lögregluliö — þrjátiu lögreglumenn komu á vettvang og fluttu dómarana illa útleikna á næsta sjúkrahús sagöi Axel. HORST SPENGLER... hinn baráttuglaöi fyrirliði v-þýska landsliðsins sést hér skora af Hnu i HM-keppninni I Dan- mörku. — Hvað verður gert i þessu leiöindamáli? — Þaö bendir allt til að Spengler fái mjög þungan dóm. V-þýska handknattleikssam- bandiö hefur tilkynnt aö hann leiki ekki með v-þýska lands- liðinu i fjögurra þjóöa keppni hér i V-Þýskalandi sem Danir, Tékkar og Júgóslavar taka þátt i. Vladi Stenzel, þjálfari lands- liðsins segir þó aö Spengeler muni leika, þar sem ekki sé enn búiö aö dæma i málinu. — Hétenær veröur mál Spenglers tekið fyrir? — Þaö verður tekiö fyrir nú eftir helgina. Sá maður sem dæmir i agabrotsmálum hjá v-þýska handknattleikssam- bandinu hefur gefiö út þá yfir- lýsingu að honum þyki þetta það mikiö mál að hann vilji aö það veröi skipuö sérstök nefnd til aö dæma i þvi. — Eins og málin standa i dag, bendir allt til aö Spengler verði dæmdur frá þátttöku I hand- knattleik i eitt ár, sagöi Axel aö lokum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.