Tíminn - 17.10.1978, Síða 23
Þriðjudagur 17. oktðber 1978
23
flokksstarfið
London
Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir hópferb til
London dagana 27/11-3/12 ’78.
Hótel Y er huggulegt nýlegt hótel með flestum þœgindum og
mjög vei staðsett f hjarta Lundúna.
S.U.F.arar og annab Framsóknarfólk látiðskrá ykkur sem fyrst,
þvi siðast seldist upp á örskömmum tima. Siminn er 24480 kl: 9-
17
S.U.F.
RABBFUNDUR
Munið rabbfundinn á Hótel Heklu I hádeginu á þriðjudaginn 17.
okt.
S.U.F.
Ferðahappdrætti Fulltrúaráðs
Framsóknarfélaganna
Dregið hefur veriö i Ferðahappdrætti Fulltrúaráös Fram-
sóknarfélaganna I Reykjavik.
Eftirtalin nr. komu upp:
1-5 Ferðir til írlands verðmæti 126.000,-
nr: 28392
11278
49935
55245
59078
6-35 Feröir til Costa Del Sol verömæti 122.900
20061, 41203, 26413, 54708, 19301, 7219, 42905, 44850, 62852, 45902,
4762, 55200, 60755, 19868, 32001, 27572, 31001, 9498, 17744, 33054,
33715, 55684, 58599, 16496, 65217, 13520, 30591, 41544, 60698, 20816.
/
36-40 Feröir til Júgóslavlu verömæti 116.400
27252, 6944, 61654, 25525, 17448
41-50 Feröir til trlands verömæti 84.500
15000, 9709, 26873, 13, 25115,15918, J8585, 40641, 46338, 38007.
(Birtist án ábyrgöar)
Félagsgjöld
Vinsamlegast muniö aö greiöa heimsenda giróseöla fyrir félags-
gjöldum ársins 1978, eöa greiöiö þau á skrifstofu félagsins,-
Rauöarárstig 18 á auglýstum skrifstofutlma. Stjórn FUF I
Reykjavik.
Reykjaneskjördæmi
Fundur veröur I Fulltrúaráöi Kjördæmasambandsins fimmtu-
daginn 19. okt. kl. 20.30 I Framsóknarhúsinu Keflavlk.
Fundarefni: Skipulag og starfshættir Framsóknarflokksins.
Formenn flokksfélaga fulltrúaráöa og miöstjórnarmenn mæti.
Stjórn K.F.R.
Árnesingar — Selfyssingar
Steingrimur Hermannsson, dómsmála- og landbúnaöarráö-
herra, veröur frummælandi á almennum fundi um stjórnmála-
viöhorfiö, sem haldinn veröur aö Eyrarvegi 15, Selfossi, fimmtu-
daginn 19. október kl. 21.00
Fundurinn er öllum opinn.
Framsóknarfélag Selfoss
Framsóknarfélag Hverageröis
FUF Arnessýslu
Framsóknarfélag Arnessýslu
Njarðvíkur
Framsóknarfélag Njarövlkur heldur félagsfund, laugardaginn
21. október kl. 14 I Framsóknarhúsinu, Keflavlk. ölafur 1.
Hannesson bæjarfulltrúi mætir á fundinn og ræöir bæjarmálefni.
Félagar mætiö vel og stundvislega.
Stjórnin
Grundarfjörður
Aöalfundur Framsóknarfélaganna á Snæfellsnesi veröur haldinn
I Grundarfiröi laugardaginn 21. október kl. 14.00 1 matsal hraö-
frystihússins.
Stjórnir félaganna.
verða eins góöur og sl. keppnis-
timabil.
Leikur IR-liösins byggöist aö
mestu upp á Bandarikjamannin-
um Paul Stewart, sem skoraði
alls 36 stig i leiknum. Kristinn
Jörundsson sem er ekki kominn i
æfingu átti ágæta spretti — einnig
bróðir hans Jón en það kom
greinilega fram I leiknum, að
ÍR-ingar O
traustur — sérstaklega undir lok
leiksins, þegarhann skoraöi mjög
þýöingarmikil stig. Þorsteinn
Bjarnason landsliösmarkvöröur
i knattspyrnu sýndi góöa spretti i
leiknum, en þaö er greinilegt að
hann á þó nokkuð i land til aö
t
hljóðvarp
Þriðjudagur
17.október
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 V eöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.)
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Valdis óskarsdóttir les sögu
sína ,,Búálfana” (7).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30
Tilkynningar. 9.45
Þingfréttir.
9.45 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla. Umsjónarmenn:
Agúst Einarsson, Jónas
Haraldsson og Þórleifur
Ólafsson.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Viðsjá: ögmundur
Jónasson fréttamaöur
stjórnar þættinum.
10.45 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla. Umsjónarmenn:
sjónvarp
Agúst Einarsson og Jónas
Haraldsson.
11.00 Morguntónleikar: Anne
Shasby og Richard
McMahon leika á tvö píanó
„Næturljóö” eftir Clauda
Debussy/André Gertler og
Diane Andersen leika
Sónötu nr. 1 fyrir fiölu og
píanó eftir Béla Bartók.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan: „Ertu
manneskja?” eftir Marit
Paulsen Inga Huld
Hákonardóttir les 82).
15.30 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Sagan: „Erfingi
Patricks” eftir K.M. Peyton
Silja Aöalsteinsdóttir les
þýöingu sina (10).
17.50 Vfðsjá: Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 A Gleipnisvöllum .
Hallgrimur Jónasson rit-
höfundur flytur siöari hluta
erindis sins um leitina aö
hólmgöngustaö Gunnlaugs
Þriðjudagur
17. október
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.30 Pó-fljótiðl þessari þýsku
mynd er leiö lengsta fljóts
Itallu rakin til sjávar. Þýö-
andi og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
ormstungu og Hrafns
önundarsonar.
20.00 Sænsk og pólsk tónlist.
20.30 Ctvarpssagan: „Fljótt
fijótt, sagöi fuglinn” eftir
Thor Vilhjálmsson
Höfundurinn les (8).
21.00 tslensk sönglög: Guðrún
Tómasdóttir syngur lög
eftir Sigvalda og Selmu
Kaldalóns, sem leikur undir
á planó.
21.20 Sumarvaka. a.
Endurminningar ljós-
móður. Arni Helgason les
frásögn Steinunnar
Guömundsdóttur I Skriönes-
enni á Ströndum. b. Kvæði
eftir Armann Dalmannsson
Jóhannes Hannesson bóndi
á Egg I Hegranesi les. c.
„Bréfið”, smásaga eftir
Huga Hraunfjörð Guölaug
Hraunfjörö les. d.
Svipleiftur Halldór Péturs-
son rithöfundur bregöué upp
okkrum myndum frá liöinni
tiö. e. Kórsöngur:
Liljukórinn syngur Islensk
þjóölög I útsetningu
Sigfúsar Einarssonar.
Söngstjóri: Jón Asgeirsson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Harmónikulög.Félagar I
harmónikuklúbbnum i
Sundsvall l^ika.
23.00 A hljóðber gi. Tólf
þrautir Heraklesar:
Anthony Quayle les grlsku
goösgönina Jendursögn
Padraics Colums.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
21.20 Umheimurinn Viöræöu-
þáttur um erlenda atburöi
og málefni. Umsjónar-
maöur Magnús Torfi
Ólafeson.
22.00 Kojak: Illur fengur ilia
forgengur. Þýöandi Bogi
Arnar Finnbogason.
22.50 Dagskrárlok
breiddin er lltil hjá IR-liöinu —
aðeins 6 leikmenn voru notaöir I
leiknum.
Stigin skiptust þannig I leikn-
um:
Njarövík: Bee 27, Gunnar Þor-
■ varöarson 20, Stefán Bjarkason
117, Þorsteinn 13, Geir Þor-
steinsson 12, Júíius 4, Jón Viöar 4
og Arni 2.
ÍR: Stewart 36, Kristinn 23, Jón
18, Kolbeinn Kristinsson 11,
Stefán 4 og Erlendur 2.
—SOS
KR-ingar ©
hann er I „toppformi”. Eins og er
viröast stúdentarnir ekki liklegir
til aö blanda sér I toppbaráttuna,
en hver veit nema þeir taki sig
saman i andlitinu og sýni þaö sem
i þeim býr — þeir geta mun
meira, þaö vita allir.
Dunbar skoraði aö venju lang-
mest fyrir stúdenta — alls 35 stig,
Bjarni Gunnar og Ingi Stefánsson
skoruöu 12 hvor, Steinn 8, Jón
Héöinsson 6, Jón Óskarsson 4 og
Jón, hlaupari knattspyrnumaöur,
stökkvari og guö má vita hvaö
annað, Oddsson skoraöi 2 stig
fyrir stúdenta og sýndi ágætis
tilþrif á köflum.
Erum ekkí ©
Verðum ofarlega
—Mark Christiansen brosti út
að eyrum allan timann sem blm.
spjallaöi viö hann og greinilegt
var aö hann var ekkert aö æsa sig
yfir tapinu. — Ég er alls ekki
óánægöur meö þennan leik miöaö
viö þaö aö viö höfum haft mjög
lltinn tlma til þess aö æfa saman.
— Þetta er fyrsti leikurinn okkar
á þessu keppnistlmabili og viö
eigum eftir aö veröa miklu sterk-
ari þegar liöur á veturinn. — Viö
höfum veriö I vandræöum meö
húsnæöi, og fyrsti leikurinn
okkar, sem átti aö fara fram á
Akureyri um næstu helgi, hefur
veriö færöur aftur til 11. nóv. Þaö
kemur sér mjög bagalega fyrir
okkur, að geta ekki æft nema 3
tima á viku i húsinu, sem viö leik-
um i, en þaö er bara svo mikiö um
aö vera á Akureyri, aö viö
hreinlega komumst ekki aö. — Ég
er samt fullviss um aö viö veröum
ofarlega i deildinni I vetur.
SSv
/ Börnum minum, tengdabörnum, vensla-
fólki og vinum færi ég hugheilar þakkir
fyrir góðar gjafir, skeyti,vinarkveðjur og
góðvild er mér var sýnd á áttræðisafmæli
minu 3. október s.l.
Hreppsnefnd Grimsneshrepps færi ég
heilshugar þakkir fyrir þá miklu virðingu
er hún vottaði mér, með þvi að kjósa mig
heiðursborgara sveitarinnar.
Ykkur öllum kæru vinir óska ég af einlæg-
um huga gæfu og guðs blessunar
Guðmundur Guðmundsson
I Efri-Brú
^ ..........................-.............
IÐNSKÓLINN
í REYKJAVÍK
Meistaraskóli 1978-1979 fyrir húsasmiði,
múrara og pipulagningamenn tekur til
starfa 23. okt.
Upplýsingar og innritun i skrifstofu skól-
ans.
Skólastjóri
Myndlist
8. vikna námskeið í myndlist
hefst þriðjudaginn
24. október í Hamraborg
1. kl. 20.
Kennari er Edda Jónsdóttir.
Þátttökugjald er kr. 8000.-
Innritun og upplýsingar er i sima: 41570 á
skrifstofu Tómstundaráðs.