Tíminn - 17.10.1978, Síða 24

Tíminn - 17.10.1978, Síða 24
m Sýrð eik er sígild eign RCiÖCiii TRÉSMIDJAN MEIDUR ' SÍDUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Skipholti 19. R. sími 29800, (5 linur) Verzlið 7 í sérverzlun með litasjónvörp pg hljómtæki Þriöjudagur 17. október 1978 — 230. tölublað — 62. árgangur 'v Þá geta heyrnarlausir notað símann Samband dýraverndunarfélaga íslands skora á viðskiptaráðherra: Ráðherra veiti ekki leyfi til útflutnings á sauðum ATA — Allmikiö hefur veriö rætt i blööum um útflutning á sauöum til Arabaianda. Timinn leitaöi álits dýraverndunar- manna á þessum útflutningi fyrir nokkrum dögum. Þar Slitlag á helstu vegi á næstu 10 árum HEI — „Eitt af forgangsverk- efnum næstu ára er aö leggja bundiö slitlag á hringveginn og einnig til Snæfelisness og Vest- fjarða”, sagöi fjármála- ráöherra, Tómas Arnason á landsþingi FtB sem haldið var um s.l. heigi Tómas sagöi aö hæfilegt væri aö gera 10 ára áætlun til fram- kvæmda á þessu verkefni og aö skynsamlegt væri aö leita sam- vinnu viö erlenda aöila um kunnáttu og fjármagn aö hluta til. Kostnaöinum af þessari framkvæmd þyrfti aö dreifa á 25-30 ár svo hann yröi þjóöinni ekki um megn. Ragnar Arnalds samgöngu- ráöherra sagöi viö sama tæki- færi aö vegna baráttunnar viö veröbólguna yröi sennilega aö draga úr framkvæmdum. bó mundi þaö veröa sitt fyrsta viöfangsefni i vegamálum, varöandi framkvæmdir áriö 1979, aöreyna aö hindra aö þessi samdráttur sópaöi nýfram- kvæmdum I vegamálum aftur á þaö stig sem var fyrir um ára- tug. Samgönguráöherra lýsti jafnframt áhuga sinum á lagn- ingu bundins slitlags á þjóövegi iandsins og ekki mætti heldur gleyma götum 1 þéttbýli. A landsþingi FIB kom fram m.a., aö bilainnflutningur i ár væri mun meiri en gert heföi veriö ráö fyrir viö gerö núgild- andi fjárlaga. Tekjur rikisins af Framhald á bls. 19.J sagöi formaður sambands dýra- v erndu nar f él aga Islands, Jórunn Sörensen aö þaö hlyti aö vera óiöglegt aö flytja skepnur úr landi til aö láta slátra þeim á kvalafullan hátt. NU hefur stjórn Sambands dýraverndunarfélaga Islands sent viöskiptamálaráöherra Svavari Gestssyni skeyti, þar sem skoraö er á hann aö veita ekki leyfi til sliks útflutnings. Skeytiö er svohljóöandi: Samkvæmt fréttum dagblaöa nýveriö er áætlaö aö flytja sauöi til Iran til slátrunar meö hnifs- stungu á háls. Þessi slátrunar- aöferö samrýmist ekki fslensk- um lögum og treystir stjórn Sambands dýraverndunar- félaga Islands yöur, herra viöskiptamálaráöherra aö koma i veg fyrir aö þetta veröi leyft. Landsbankinn: Fyrsti deildarstjórinn færður um set í gær — fimm aðrir í viðbragðsstöðu FI — ,,Já, viö vorum aö setja fyrsta deildarstjórann á hreyf- ingu i dag, þaö var Sigurður Eiriksson, áöur I afgreiöslu ábyrgöa-og innheimtudeildar, en hann tók viö starfi Siguröar Gústafssonar i sparisjóösdeild. Siöan höfum viö ákveöið aö halda áfram meö skipti af þessu tagi og höfum sett okkur sérstaka áfanga I þvi sambandi". A þessa leið fórust Ara Guömundssyni starfsmanna- stjóra Landsbanka Islands orö i gær, en Landsbankinn hefur nú tekiö upp þá stefnu aö láta deild- arstjóra ekki sitja of Iengi i sama starfi. Ari vildi ekki meina, að þetta breytta skipulag stæði i neinu sambandi við reynslu þá, sem bankinn fékk af Hauki Heið- ari fyrrverandi deildarstjóra, heldur hefði þetta mál lengi veriö á dagskrá án þess að komast i framkvæmd. 1 fyrsta áfanga fer Siguröur Eiriksson sem sagt i sparisjóös- deildina, Sigurður Gústafsson fer i veröbréfadeild, Stefán Þóröar- son fer úr verðbréfunum i ávis- anadeild, Ragnheiður Hermanns- dóttir úr gjaldeyrisdeildinni i vixladeild, Guömundur Guðmundsson úr hlaupareikning- um og ávisanadeild i gjaldeyris- deild og Karl Hallbjörnsson fer i afgreiðslu ábyrgða- og inn- heimtudeildar. Þar meö er hringnum lokað i bili. Þaö má geta þess, að Ragn- heiöur Hermannsdóttir hefur ver- ið 32 ár i gjaldeyrisdeildinni. Stefán Þóröarson hefur verið um 15 ár i veröbréfadeild. Hinir hafa veriö tiltölulega stuttan tima á hverjum stað eða i fjögur til sex ár. ,,Ég efast ekki um, að þessi tilfærsla er góð, bæöi fyrir bank- ann og starfsfólkið”, sagði Ari að lokum. — milli Heilsuverndarstöövarinnar og Hjálpartækjabankans FI — Um miöja siöustu viku var sett upp mjög merkilegt tæki á herynadeild Heilsuverndarstöðv- arinnar viö Barónstfg, en þaö er útbúnaöur, sem gerir heyrnar- lausum unnt aö nota sima. Hér er á fcrðinni fjarsendir, framleiddur I Sviþjóö og kostar hann án tolla um 400 þúsund krónur. Sams kon- ar tæki hefur verið til sýnis i Hjálpartækjabankanum um nokkurt skeiö. Aö sögn forstööumanns heyrna- deildarinnar viö Barónstig Birgis As Guðmundssonar er nú ekki gert ráö fyrir þvi, aö tækiö veröi algengt, nema til komi verulegur stuðningur frá Tryggingastofnun rikisins, en hún greiðir venjulega um 70% af hjálpartækjum. Birgir sagöi tækiö veraþarna til sýnis og reynslu og vel gæti komiö til að heyrnadeildin keypti eitt slikt. Þaö væri vel viö hæfi, aö heyrna- lausir, sem siöar eignuöust útbúnaöinn gætu hringt i lækna deildarinnar. Viða erlendis, þar sem fjarritinn er almennari, er gert ráö fyrir, aö hann verði sett- ur upp viö ýmsar opinberar bygg- ingar, svo sem hjá læknum, slökkviliöi og lögreglu. Við hringdum aö lokum i Hjálpartækjabankann meö hjálp fjarritans og gekk það vel, — orö- inpikkar maöur á eins konar rit- vél, sem aftur ritar þau á mynd- skerm mjög skýrt. Ef sá sem hringt er i er ekki heima, geymast skilaboðin á segulbandi á þar til gerðum strimlum. /Ijmferðin í Reykjavík: Stórslysa- laus helgi ATA — Umferöin gekk stór- slysalaust fyrir sig i Reykjavik um helgina sagöi Óskar óiason yfirlögregluþjónn. — Að visu uröu árekstrarnir fjöldamargir eða 38 á föstudag laugardag og sunnudag. 1 fimm tilfellum uröu slys á fólkiog þurfti að flytja 7 manns á slysadeild en enginn hlaut al- varleg meiðsli. Igær voru árekstrarnir orðnir 8 um fimm leytið. Á Bildshöfða varð árekstur og varð að flytja ökumann annars bílsins á slysa- deild úr þeim árekstri. Hann mun ekki hafa slasast alvar- lega. , Orkneyingar hyggj ast fækka útsel við eyjarnar um helming Talinn éta 60 þúsund tonn af þorski AM — Heitt er i kolunum á Orkneyjum um þessar mundir, en þar hafa menn i hyggju aö fækka i þeim stofni sem fyrir er af útsel um helming. Þessir sel- ir voru friöaöir um langt árabil, en nú hefur svo vel tekist til um þessa friðun aö selirnir eru nú taldir vera um þaö bil 60 þús- und, I staö örfárra þúsunda 1914. Þeir á Orkneyjum hafa áhyggjur af þessu, þar sem sel- irnir eru taldir éta um 50-100 þúsund tonn af fiski á ári. Aætl- ar skoska stjórnin nú aö fækka selunum um helming og vera búin að þvi árið 1983 i sex áföng- um. Hafa norskar selaskyttur verið fengnar til og eru Norð- mennirnir nú komnir til Orkneyja á skipi sinu Kvitungen, með fyrirmæli um að drepa 900 selamæður og 4000 kópa. En friðunarmenn hafa risið upp, og til Orkneyja er nú komið skip Greenpeace, Rainbow Warrior, i þvi skyni að hefta þessa ráðagerð. Þeir Greenpeace menn eru ekki i sjálfu sér alveg andvigir sel- veiöunum, en þeir telja þessi dráp ekki unnin á visindalegum grundvelli. Vilja þeir fá i hendur áætlaöa dánartölu stofnsins um eins árs bil og aö meiri visinda- gögnum veröi safnaö. Bæði Greenpeace og Kvitungen ganga 12 milur, svo liklegt er að friðunarmenn geti gert Norðmönnum lifið leitt viö skyttiriið, en þeir siðarnefndu eiga nokkuð i húfi. Bæði eiga þeir að fá 20 þúsund pund fyrir snúð sinn, og enn tekjur af selskinnunum og skrokkunum, sem seldir eru sem dýrafóður.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.