Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 2
2
Þriðjudagur 24. október 1978
Ágreiningur um Palestínumáliö:
Egyptar vísa samkomulags-
drögum til annarrar umræðu
Jerúsalem/Kaíró/Reuter —Þau drög aö samkomulagi
milli Israels og Egyptalands, sem Bandaríkjastjórn
lagði fram fyrir helgi og stjórnir ríkjanna hafa fjallað
um síöan, voru í gær úrskurðuð af hálfu Egyptalands
sem ófullnægjandi, og gera þyrfti á þeim nokkrar breyt-
ingar. Talið er mjög líklegt að niðurstaða israelsmanna
verði hin sama, og viðræðum milli ríkjanna verði haldið
áfram í Bandaríkjunum.
Af hálfu Egyptalands er drög-
unum fundiö til foráttu ákveöin
tæknileg atriði varöandi Vestur-
bakka Jórdanár, eins og Mustafa
K h a 1 i 1, "f-o rsætisráöherra
landsins, oröaöi þaö. Sagöi Khalil
að framtiö Vesturbakkans og
Gazasvæðisins og tengsl þessara
mála og friöarsamningsins væru
þau atriöi, sem egypska stjórnin
vildi fá nánari ákvæöi um, en
vildi ekki meina aö um væri aö
ræöa nein þau vandamál aö þau
væri ekki hægt aö leysa.
Sadat Egyptalandsforseti hefur
áöur lýst yfir, aö þessi atriöi séu
grundvallaratriöi i samkomulagi
viö Israelsmenn, en hann hefur af
öörum Arabarikjum veriö
sakaöur um aö vilja semja sérfriö
viö tsraelsmenn.
Taliö er aö Egyptaland haldi
Sadat vill endurskoöa vegna
Palestinumanna.
Assad til írak
— í fyrsta skiptí í fimm ár
Bahrain/Damaskus/Reuter —Assad Sýrlandsforseti er í
dag væntanlegur i opinbera heimsókn til Bagdad ásamt
stjórnarstarfsmönnum og mun hann ræða málefni
Araba og samskipti Sýriands og Irak en þau hafa verið
slæm undanfarin ár og stjórnir landanna mjög greint á
um lausnir deilumála í Mið-Austurlöndum. Er þetta í
fyrsta skipti sem Assad kemur til Irak á síðastliðnum
fimm árum.
Arabarlki eru nú aö undirbúa
þjóöarleiðtogafund i Bagdad, sem
halda á 30. október næstkomandi.
Þaö er trakstjórn, sem á hug-
myndina aö fundinum, og er
markmiö hans aö gera aö engu
friöarsamninga Egypta og
tsraelsmanna. Munu flest Araba-
rikin taka þátt I fundinum.
Sýrlandsstjórn tilkynnti I fyrra-
dag aö landamærin milli Sýrlands
og traks heföu veriö opnuö á ný
eftir aö hafa veriö lokuö I ár. Var
landamærunum lokaö i nóvember
I fyrra I kjölfar gagnkvæmra
ásakana um pyntingar og illa
meöferö á piitiskum föngum.
Assad.
fast I þá skoöun sina I friöár-
samningunum aö stofna þurfi
Palestinu-riki á Vesturbakkanum
og Gazasvæöinu I nánum
tengslum viö Jórdanluriki.
Sú afstaöa Egypta aö vlsa drög-
unum til frekari umræöna virtist i
gær ekki koma lsraelsmönnum
neitt á óvart, og taliö vist aö þeir
mundu fara eins aö. Kom tsraels-
stjórn i gær saman til sérstaks
fundar til aö hlýöa á Moshe
Dayan utanrikisráöherra og for-
mann samninganefndar Isrels-
manna fjalla um samkomulags-
drögin. Ekki er talið liklegt aö
afstaöa stjórnarinnar liggi fyrir
fyrr en siöar i dag.
Karpov og
Kortsnoj tíl
Buenos Aires
— en tefla þó ekki í
olympfuskákmótinu
Buenos Aires/Reuter — Heims-
meistarinn I skák, Anatoly
Karpov, og nýsigraöur áskor-
andi hans, Viktor Kortsnoj,
munu veröa viö opnun Olympfu-
mótsins i skák i Buenos Aires
á fimmtudag. Hvorugiu- þeirra
mun þó tefia á mótinu — aö þvi
er fullyrt er — enda nýstaönir
upp frá löngu og viöburöariku
einvigi á Filippseyjum.
Sovétmenn munu aö llkindum
tefla fram liöi skipuðu fyrrver-
andi heimsmeisturum, þeim
Mikhail Tal, Boris Spassky og
Tigran Petrosian. Gert haföi
verið ráö fyrir aö Karpov tefldi
á fyrsta boröi en óvist er hver
kemur I hans staö i fjögurra
manna liöinu. Hafa Sovétmenn
unniö Olympitililinn i öll skipti
— nema eitt — siöan 1950, en
þeir tóku ekki þátt I mótinu er
það var haldiö I tsrael áriö 1976,
af pólitiskum ástæöum, og þá
unnu Bandarlkjamenn.
ERLENDAR FRÉTTIR
umsjón:
Kjartan Jónasson
Bandaríkjastjórn vítir
árásir Ródesíuhersins
— inn i Zambiu og Mósambik eftir að hafa verið legið á hálsi af skæruliðum og nokkrum
Afrikurikjum fyrir að styðja stjórn Ian Smith
Salisbury/Washington/Reuter — I tilkynningu frá
Zambíu í gær sagði að rúmlega 330 manns hefðu verið
drepnir í árásum Rhodesíuhers á búðir ródesiskra
skæruliða í Mósambik og Zambíu síöastliðinn fimmtu-
dag, en yfirvöld í Rhódesíu höfðu áður sagt að tala fall-
inna hefði verið að minnsta kosti 1500 manns.
Þegar árásirnar voru geröar
var Ian Smith, forsætisráöherra
landsins, og þrir svartir ráö-
herrar úr bráðabirgöastjórninni I
Rhódesiu, þeir Abel Muzorewa,
Sithole og Chirau, á feröalagi um
Bandarikin til aö vinna stefnu
sinni stuðning.
Af hálfu rhódesisku skæruliö-
anna hafa bandarisk stjórnvöld
veriö harölega vitt fyrir aö hýsa
stjórnarmennina frá Rhódesiu og
afstaöa Bandarlkjanna jafnvel
veriö túlkuö svo aö þeir styddu
Ian Smith, stjórn hans og árás-
irnar á skæruliöa.
Kaunda, forseti Zambiu, réöst i
gær að bæöi Bandaíikjamönnum
og Bretum fyrir aö hafa ekki for-
dæmt atferli bráðabirgöa-
stjórnarinnar og sagöi aö allt sem
rikin heföu sagt við Smith væri —
aö þeim stæöi á sama.
A þingi Sameinuöu þjóöanna i
gær ákæröi talsmaöur skæruliö-
anna i Mósambik og Zambiu
vestræn riki, einkum Frakkland
fyrir aö eiga óbeina aðild aö aö-
geröum bráöabirgöastjórnar-
innar I Rhódesiu. Sagöi fulltrúinn
aö til árásanna heföu nær ein-
göngu veriö notuö Natovopn og
þar á meðal franskar þyrlur.
t Bandarikjunum var i gær
opinberlega lýst yfir vitum á þá
sem stóöu aö árásunum inn I
Mósamblk og Zambiu en Banda-
risk stjórnvöld höföu áöur látið
þar viö sitja aö mótmæla viö Ian
Smith og samstjórnarmenn hans
án þess aö gera mótmælin opin-
ber. I tilkynningu frá utanrikis-
ráöuneytinu I gær var tekiö fram,
aö stjórnvöldum þætti sérstak-
lega miöur, aö Ian Smith og sam-
fylgdarmenn hans skyldu einmitt
vera staddir i Bandarlkjunum
þegar árásir stjórnar þeirra væri
gerö. Þar sagöi ennfremur, aö
árásirnar væru óafsakanlegar og
einungis til þess fallnar aö koma i
veg fyrir friösamlega lausn deil-
unnar með viöræöum þeirra er
hún kæmi viö.
Eftir Ian Smith hefur hins
vegar veriö haft, aö „varnaraö-
geröunum” yröi haldiö áfram og
þær auknar ef á þyrfti aö halda.
Ian Smith og Sithoie skammaöir i
Bandarikjunum.
Enn ekkert Salt-samkomulag
Moskva/Reuter — Saltviöræö-
um Sovétmanna og Bandarikj-
anna lauk I Moskvu i gær án
þess að samkomulag næöist um
nýjan sáttmála um takmörkun
gjöreyðingavopna.
Þaö var utanrikisráöherra
Bandarikjanna, Cyrus Vance,
sem leiddi viöræöurnar viö So-
vétmenn i Moskvu og átti hann
m.a. 90 minútna fúnd með
Brésnjef I gærdag áöur en viö-
ræöunum lauk. Ekkert var
gefiö upp um eiginlegan
árangur viöræðnanna. Er þeim
lauk hafði Vance samband við
Carter i síma og sagöi Carter,
að ráðherrann heföi látiö vel af
viðræöum si'num viö Sovétleiö-
togana. Vance flaug aftur frá
Moskvu nú i morgun en þetta
var þriðja ferð hans þangaö á 18
mánuðum.