Tíminn - 24.10.1978, Side 4

Tíminn - 24.10.1978, Side 4
'P: 4 ÞriOjudagur 24. október 1978 "Ussein n,}6rt>ar, ÖkVtla6u‘ °kklJnurn Hussein Jórdaníukonungur fór í brúðkaups- ferð með hina nýju brúði sina, Nur-el- Hussein (sem áður hét Elizabeth Halaby) og kom við í Skotlandi. Þaö fyrsta sem kon- ungur gerði þegar þau höfðu komið sér fyrir i hinu virðulega Gleneagles hóteli nálægt Edinborg var að hringja í gamlan vin sinn, flugstjórann Jock Dalgleish (59 ára) og bjóða honum og konu hans til mið- degisverðar. Hussein á Jock llf sitt að launa. Það var Jock sem kenndi Hussein að fljúga. Dag einn, er þeir voru i æfingaflugi réð- ust sýrlenskar Mig- orustuþotur á þá félaga. Hussein konungur hélt að nú væri komin hans siðasta stund i lifinu. Meö undraverðu snar- ræði tókst Skotanum að komast undan og ienda Konungshjónin f skoska flugvélasafninu, en þar eru margar flugvélar úr siðari heimsstyrjöld- inni. flugvélinni örugglega f Jórdaniu. Þriðja kona Husseins fórst i þyrlu- slysi. Nú komst hann að þvi að fjórða kona hans dýrkar flug og flugvél- ar, en þann áhuga mun hún hafa erft frá föður sinum sem var hátt- settur I stjórn amerísku flugumferðarstjórnar- innar. Þess vegna kunni hún að meta heimsókn i Strathallan-flugvéla- safnið, sem er þarna I nágrenni hótelsins. Jock Dalgleish sagöi frá þessum gömlu flugvél- um, og siðan héldu þau öll til ibúðar Jocks i Edinborg, en þar beið þeirra miðdegisverður. Hussein konungur kynnir hina nýju drottn- ingu sina fyrir skoska flugmanninum Jock Dalgleish. I spegli tímans með morgunkaffinu — Heldur þú enn að hann sé sannspár? W,,a6 er en8>n 'V'við notum litlu Stuttu síöar. á smástirninu bar sem Minger í haldi. FOþekkt geimfar \ l stefnir á okkur! Skorpneska neöan jaröarstööin. | þöff fyrir /. fallbyssu skip eldflaugina vart íuv lcF FojrrANi HVELL-GEIRI DREKI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.