Tíminn - 24.10.1978, Side 11
Þriftjudagur 24. október 1978
11
OOOOOOQi
Valsmenn áfram í Evrópukeppniimi á fleiri mörkum skoruðum á útivelli
Frábær markvarsla dlafs og
sterk vöm færðu Val sigur
Valur var allan tímann
sterkari aðilinn og sigraði
Refstad verðskuldað 14:12,
eftir að staðan hafði
verið 12:5 fyrir Val
ólafur Benediktsson, landsliðsmarkvörður átti stór-
kostlegan „Come-back"-leik á fjölum Laugardalshallar
innar, þegar hann lék að nýju með Valsliðinu eftir árs
fjarveru. ólafur sýndi glæsilega markvörslu í Vals-
markinu, þegar Valur tryggði sér áframhaldandi þátt-
töku í Evrópukeppni meistaraliða f handknattleik, með
því að vinna sigur-r 14:12, yfir Refstad frá Noregi.
Valsmenn, sem töpuðu fyrri leik liðanna f Osló 14:16
komust áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.
Leikmönnum Refstad gekk af-
ar illa aö finna smugu á geysi-
sterkri vörn Vals — en ef þaö
tókst, var Ólafur yfirleitt til staft-
ar og varöi skot Norftmannanna
af mikilli snilld. Ólafur, sem
varfti alls 16 skot I leiknum, fékk
aöeins á sig 3 mörk i fyrri hálfleik
(7:3) — öll óverjandi. Þegar 9
min. voru til leiksloka, haffti ólaf-
ur afteins þurft aft hirfta knöttinn 5
sinnum úr netinu hjá sér. — staft-
an var þá 12:5 fyrir Val. Þegar
hér var komift sögu, dró af leik-
mönnum Vals og leikur þeirra
varö fálmkenndur — og á afteins
4. mln. náftu Norömennirnir aft
minnka muninn i 13:10 — Vals-
menn svöruftu 14:10, og eftir þaft
var stiginn mikill darraftardans i
Laugardalshöllinni. Þegar 22 sek.
voru til leiksloka var staftan orftin
14:12 og allt á suftupunkti — Vals-
menn náftu aö halda knettinum út
leikinn og þeir fögnuftu siftan sæt-
um sigri.
Valsmenn sluppu meft „skrekk-
inn” undir lokin — eftir aft þeir
höfftu verift meft pálmann I hönd-
unum allan timann og 7 marka
forskot (12:5) þegar 13 min. voru
til leiksloka. Valsmenn náftu
strax i byrjun leiksins góftu
forskoti og þegar 20 min. voru
búnar af leik var staftan 7:2 fyrir
þá. Siftustu 10. min fyrri hálfleiks
íns var martröö fyrir leikmenn
Vals, sem misnotuftu þá 7 sóknar-
lotur og þar af 2 vitaköst. Siöustu
10 min. leiksins voru einnig
martröö fyrir ieikmenn Vals, sem
misstu þá 7 marka forskot niöur I
2 mörk. Leikmenn Refstad, sem
höföu ekki skoraft mark i 15 min. I
seinni hálfleik, náftu aö skora 7
mörk á siftustu 9 min. leiksins.
Þaft kom sér vel fyrir Valsmenn
aft hafa vörnina i lagi gegn
Refstad, þvi aö sóknarleikur
þeirra var ekki upp á marga fiska
— hefur oftast veriö miklu betri.
Valsmenn voru afar hikandi I
sókninni og litiö sást af góöum
sóknarfléttum, sem glöddu aug-
aö. Þvi er ekki hægt aft segja aö
liöiö hafi leikiö fyrir áhorfendur,
sem voru um 2 þús. Margir ljótir
feilar sáust i sóknarleiknum, sem
var langt frá þvi aö vera skipu-
lagftur.
Eins og fyrr segir var þaö frá-
bær markvarsla Ólafs og sterkur
varnarleikur, sem fyrst og fremst
færöu Valsmönnum sigur. Þótt
Ólafur Benediktsson ... varöi mjög giæsilega gegn Refstad.
sóknarleikurinn hafi vekki verift
góöur hjá Val i þetta skipti, er
liöiö greinilega á uppleiö undir
stjórn Hilmars Björnssonar,
þjálfara, og veröur án efa mjög
öflugt i vetur. Sóknarleikinn
veröur aö laga. — Þaö var blóöugt
aö horfa á Vajsmenn misnota 3
vitaköst — þar af tvö I röö, þegar
staftan var 7:3, og einnig hvernig
Valsmenn misnotuöu mörg gullin
marktækifæri.
Vegna hins sterka varnarleiks
Vals, náöu Norömennirnir sér
aldrei upp i sóknarleiknum. —
Þeir voru greinilega ekki nógu
sjálfstæöir til aft skapa sér færi.
Bestu menn Vals voru þeir Ólafur
Benediktsson, sem varöi mjög
„Hef sjaldan leikið fyrir
aftan jafn sterka vörn”...
glæsilega, Þorbjörn Jensson, sem
var traustur i vörn og sókn og
Þorbjörn Guömundsson. Þá voru
þeir Stefán Gunnarsson og Stein-
dór Gunnarsson sterkir I vörn-
inni. Jón Pétur og Jón Karlsson
voru langt frá sinu besta — sér-
staklega i sóknarleiknum.
Besti maftur Refstad var mark-
vörfturinn Tom Jansen, sem varfti
oft glæsilega — sérstaklega undir
lokin, þegar hann náfti ab loka
markinu. Jansen varöi 11 skot i
leiknum, eftir aö hann haföi tekiö
stööu Morgan Juul, sem byrjaöi i
marki Refstad.
Þeir leikmenn sem skoruöu i
leiknum voru:
VALUR: Þorbjörn G. 5, Þorbjörn
J. 3, Stefán 2, Jón Pétur 2(1), Jón
Karlsson 1 og Bjarni
Guftmundsson 1.
REFSTAD: Ulf Magnussen 4,
Trond Ingebrigtsen, 4, Terje
Hallen 2 og Jörn Ormaasen 2.
Sviarnir Kjell EliaSson og Ake
Löfvenius dæmdu leikinn mjög
vel. —SOS
Leikurinn
í tölum...
Þab er alls ekki hægt aft segja aft
sóknarleikurinn hafí verift góftur
hjá Valsmönnum gegn Refstad,
þvi aft þaft var afteins 32.55% nýt-
ing hjá leikmönnum Vals I leikn-
um. —Þeir skoruftu 14 mörk úr 43
sóknarlotum og fóru þvi 29
sóknarlotur forgörftum.
Valsmenn skoruftu 7 mörk úr 21
sóknarlotu I fyrri hálfleik —
33.3?% nýting. I seinni hálfleik
skoruöu þeir einnig 7 mörk, en þá
úr 22 sóknarlotum — 31.8% nýt-
ing.
Mörk Valsmanna skiptust
þannig — 9 skoruö meö langskot-
um, 2 eftir hraöupphiaup, 2 af linu
-og eitt úr vitakasti.
Ólafur Benediktsson varöi
mjög vel I leiknum 11 skot I fyrri
hálfleik og 5 skot i seinni hálfleik.
Arangur einstakra leikmanna i
leiknum varö þessi — fyrst mörk
— úr hvaö mörgum skotum og
siöan kemur knettinum tapaö:
ÞorBjörn G... 5-11- 1 41.66%
ÞorbjörnJ. .. 3- 4-1 60%
Jón Pétur.... 2 -8-25%
Stefán 2- 3-2 40%
Jón K 1- 3 - 1 25%
Bjarni G 1- 3 - 2 20%
Steindór 0 - 1 -1
GisliArnar... 0- -0-1
sagði Ólafur Benediktsson, markvörður Vals
,,Það var erfitt að
mæta Valsmönnum hér
—þeir fengu mjög góðan
stuðning frá
áhorfendum — léku
sterkan varnaleik og
höfðu frábæran
markvörð, þar sem
Ólafur Benediltsson var.
Hann varði snilldarlega
i leiknum, og vilég segja
að það hafði úrslitum”,
sagði Harald Tyrdal,
hinn kunni þjálfari
Refstad, eftir leikinn.
Þaö var mikil gleöi i' herbúöum
Valsmanna, þegarviö litum inn I
búningsklefa þeirra eftir leikinn.
Hilmar Björnsson þjálfari Vals-
manna sagöi aö fyrst og fremst
heföu þaö veriö vegna tauga-
spennu hjá leikmönnum Vals,
sem varft til þess aft þeir töpuftu
niftur hinu góöa forskoti. Vift
vorum búnir aft vinna leikinn
þegar staftan var 12:5 og þá small
allt i baklás hjá strákunum, sem
náftu ekki aft einbeita sér undir
lokin — og þegar Norömennirnir
fóru aft saxa á f orskotift, urftu þeir
hræddir.
Hilmar sagfti, aft vift eölilegar
aftstæöur ættu Valsmenn aft vinna
Refctad meö miklum mun. — Ég
tel aft vift eigum þrjú sterkari lift
hér, heldur en þetta norska lift,
sagfti Hilmar.
— Strákarnir léku mjög sterkan
varnaleik og Ólafur varöi mjög
vel. Sóknarleikurinn var aftur á
móti slakur — vift náöum aö
skapa okkur færi, en nýttum þau
ekki, sagöi Hilmar.
„Þreyttur og ánægður”
—Ég er bæöi mjög þreyttur og
ánægöur , sagöi ólafur
Benediktsson eftir leikinn. Ólafur
sagöi, aö vörnin heföi veriö
frábærfyrir framansig. — Éghef
sjaldan leikiö fyrir aftan jafn-
sterka vörn. ,trákarnir tóku vel á
á móti Norftmönnunum og komu
i veg fyrir aft þeir næftu skotum
i gegn. Já, þeir lokuftu vel-og ég
þurfti ekki aft beita mér aö ráfti.
— Annars var nokkuft erfitt aft
leika gegn Refstad, þar sem
leikmenn liftsins héldu knettinum
lengi og þvi varft maftur aft vera á
stöftugri hreyfingu. Þess vegna
var ég orftinn yfir mig þreyttur
undir lokin, enda ekki kominn i
nægilega úthaldsæfingu eftir
meiftslin, sagfti Ólafur.
Ólafur sagfti, aft hann væri
mjög bjartsýnn á veturinn. Strák-
arnir eru i mjög góftri likamlegri
æfingu og þeir leika sterkan
varnarleik. Þegar vift erum búnir
aft ná valdi á sóknarleiknum,
veröur erfitt aft stöftva okkur,
sagöi Ólafur.
„Spennandi leikur”
— Þetta var geysilega spenn-
andi og skemmtilegur leikur,
dagöi Jón H. Karlsson, eftir leik-
inn. Viö vorum yfirburöaliöiö
allan timann og vorum búnir aö
vinna þegar staöan var 12:5. Þá
náftum vift ekki aft einbeita okkur
— hraftinn i sóknarleiknum varft
litill og leikmenn þvældust fyrir
hver öftrum. Ekki bætti þaft úr
skák, aö þaö var erfitt aft eiga vift
hinn hávaxna Jansen I norska
markinu undir lokin, þegar hann
fór afttaka upp á þvi aö verja eins
og berserkur.
Annars var þaft varnarleikur-
inn sem réfti úrslitum i þessum
leik og hin glæsilega frammistafta
Ólafs I markinu. Vift vorum búnir
aft ákvefta fyrir leikinn, aft láta
Norömennina ekki skora fleiri en
12 mörk — okkur tókst þaft.
Ég hef mikla trú á Valsliöinu i
vetur. — Nú erum viö meö tvo
sterka markveröi hjá okkur, þar
sem þeir ólafur og Brynjar
Kvaran eru. Þaö er m ikill styrkur
og á eftir aö koma sér vel, sagöi
Jón.
Valsmenn voru sammála um,
aö þeir vildu ekki lenda gegn liöi
frá „austurblokkinni” I 2. umferö
Evrópukeppninnar. Þeir óskuöu
eftir aö fá liö frá Noröurlöndum.
—SOS
Jón Pétur átti eina linusend-
ingu, sem gaf mark. Jón Karlsson
misnotaöi tvö vitaköst. — Fyrst
átti hann skot I stöng, en siöan lét
hann verja frá sér. Þorbjörn G.
lét Jansen einnig verja frá sér
vitakast. Eitt sinn voru tafir
dæmdar á Valsliöiö.
Miljanic
fór heim
Júgóslavneski þjálfarinn
Miljan Miljanec, sem
undanfarna 10 daga hefur
dvalist hjá Chelsea og skoöaft
þar aöstæöur, hélt til Belgrad á
sunnudag án þess aö gefa
nokkra ákvöröun hvort hanri
muni halda áfram hjá Chelsea
eöa ekki.
Miljanic sagöi I viötali: — Ég
hef heyrt tilboö Chelsea og
hlustaö á þeirra skoöanir i
málinu, en ég get ekki tekiö viö
starfinu fyrr en eftir jól, hver
svo sem ákvöröun min kann aö
veröa. —SSv—
V__________________________V