Tíminn - 24.10.1978, Síða 13

Tíminn - 24.10.1978, Síða 13
12 Þriðjudagur 24. október 1978 ÞriOjudagur 24. október 1978 13 oooooooo ÍR-ingar fóru létt með Valsmenn Youri áfram — þjálfari landsliðsins Youri Ilitschew hefur nýlega veriö endurráöinn landsliösþjálfari I knattspyrnu og mun hann sjá um landsliöiö næsta keppnistimabil a.m.k. Youri tók viö landsliöinu i vor og ekki er hægt aö segja aö honum hafi gengiö allt of vel I byrjun og hefur vafalitiö spilaö inn i, aö hann hefur veriö aö endurbyggja liöiö. Þaö hefur oft veriö sagt, aö fall sé fararheill og viö skulum bara vona aö þaö eigi lfka viö . Youri. -SSv- MAÐUR LEIKSINS: Kristinn Jörundsson. -SOS Það var ekki rismikil knattspyrna sem leikin var á Melavellinum I UEFA- keppninni á laugardaginn, þega pólska liðið Slask Wroclaw bar sigurorð af Vestmanneyingum 2:0 eftir jafnan fyrri hálfleik. Fyrstu 20. min. leiksins geröist bókstaflega ekkert markvert, en strax upp ór þvi fór aö færast Úrslitin f skosku Urvalsdeild- inni koma æ meira á óvart og erutoppliöin farinaötaka uppá þeim leiöa ávana aö tapa si og æ á heimavelli og varö engin breyting þar á um helgina. Aberdeen tapaöi mjög óvænt á heimavelli fyrir Hearts, sem fyrir leikinn var i næst neösta sæti deildarinnar. Mark Joe Harper dugöi Aberdeen skammt, þvi Hearts svaraöi fyrir sig meö tveimur. Celtic náöiaöeins markalausu jafntíli á heimavelli gegn Morton, sem vermdi 3. sætiö neöan frá, fyrir leikina á laugardag. Hibernian og Dundee United deildu stígunum bróöurlega á heimavelli Hibernian í Edinborg og fyrir vikiö eru ntí 3 liö i efsta sætinu. Mark Tom Forsyth á 24. min. úr vitaspyrnu reyndist sigur- eilitiö meira fjör i leikinn. A 21. min. átti örn Óskarsson hörku- fallegt skot aö marki úr auka- spyrnu og aöeins snilldarmark- varsla pólska markvaröarins, sem sveif eins og köttur á eftir boltanum upp i markhorniö, kom i veg fyrir glæsimark Arnar. A næstu min. átti Sigurlás gott skot rétt framhjá. Eyjamenn léku undan snörpum vindi og var greinilegt aö Pólverjarnir voru ekki allt of sáttir viö þessar mark Rangers gegn St. Mirren á Love Street og annar sigur Rangers I úrvalsdeildinni á þessu keppnistimabili varö staöreynd. Úrslit Aberdeen-Hearts 1:2 Celtic-Morton.............0:0 Hibernian-DundeeU.........1:1 Partíc k-Motherwell.......2:0 St. Mirren-Rangers........0:1 Staöani deildinni: Celtic ......10 6 1 3 20:12 13 Dundee U.....10 4 5 1 13:18 13 Hibernian....10 45111: 8 13 Aberdeen.....10 4 3 3 21:12 11 Partick......10 4 3 3 12:10 11 Rangers......10 2 6 2 10: 9 10 St. Mirren .... 10 4 1 5 10:12 9 Morton..... 10 2 4 4 11:15 8 Hearts ......10 2 4 4 10:18 8 Motherwell. .. 10 2 0 8 7:21 4 -SSv- aöstæöur og þaö var ekki fyrr en langt var liöiö á hálfleikinn aö þeir vöknuöu til lifsins og þá sluppu Eyjamenn meö skrekkinn a.m.k. þrivegis. A 25. min. lék Sybis, langbesti leikmaöur Slask, skemmtilega á þrjá varnarmenn, en Páll Pálmason bjargaöi vel meö góöu úthlaupi. Þegar hálf- timi var liöinn af leiktimanum átti Olesiak hörkugott skot rétt yfir markiö og menn bjuggust nú almennt viö þvi aö Slask skoraöi þá og þegar. Eyjamenn voru svo sannarlega heppnir á 35. min. þegar Sybis gaf góöa sendingu inn i vitateiginn, yfir alla Eyja- vörnina og þar kom Pawkowski aövlfandi, en skot hans fór I stöngina og út. Rétt fyrir lok hálf- leiksins náöi Sybis boltanum mjög laglega alveg út viö enda- mörk og gaf á Pawkowski, sem tókst á ótrúlegan hátt aö koma tuörunni framhjá markinu. Þaö var deginum ljósara fyrir leikhlé, aö Slask myndi fara meö sigur af hólmi í viöureigninni og var bara spurningin hvenær þeir myndu skora. Eyjamönnum tókst þó aö halda markinu hreinu allt fram til 61. min. er Slask skoraöi fyrra mark sitt. Löng sending kom inn fyrir vörn Eyjamanna, sem hreinlega sofnaöi og Kwiatkowski stakk sér innfyrir vörnina og skoraöi auöveldlega framhjá PáliPálmasyni, sem var hálf utan viö sig og undrandi á þessum ósköpum. Mark af ódýrustu gerö. Litiö markvert geröist næstu min. leiksins og var greinilegt aö Eyjamennirnir megnuöu ekki aö veita Slask nóga mótspyrnu til aö geta skoraö hjá þeim. A 70. min. rCELTIC EFST Á MARKATÖLU GEIR ÞORSTEINSSON ...(10) sést hér sækja aö körfu KR-inga. (Timamynd örn) — unnu öruggan sigur 102:79 að stríða — og lék ekki með Feyenoard, sem vann góðan sigur á sunnudaginn — Pétur Pétursson lék ekki meö liöinu okkar I dag vegna meiösla, en hann heföi tvimæla- laust leikiö meö ef hann heföi ekki meiöst á æfingu I vikunni sagöi Peter Stephan, framkvæmda- stjóri Feyenoord, þegar Tfminn sló á þráöinn til hans i gærkvöldi — Þetta var góöur leikur hjá okkur I dag gegn Arnhem og viö unnum — 3:0 og liöiö okkar er nú á stööugri uppleiö upp töfluna, þó svo aö Ajax sé komiö meö mjög góöa forystu I deildinni eins og er. — Jú, Pétur veröur settur I liöiö strax og hann er oröinn góöur af meiöslunum, og ég geri mér vonir um aö hann geti leikiö meö okkur um næstu helgi. — Hann hefur staöiö sig mjög vel á æfingum hjá okkur, og er I raun- inni mun betri leikmaöur en ég taldi hann vera, og þaö er mikiö happ fyrir Feyenoord aö hafa fengiö hann til liös viö sig. Blaöiö reyndi árangurslaust aö ná sambandi viö Pétur i gær- kvöldi, en á heimili þvi, sem hann dvelst á var okkur sagt aö hann Stórleikur Jóns Sigurðssonar undirstaðan i 99:80 sigri yfir Njarðvík —Þetta er allt aö koma hjá okkur, sagöi Kristinn Jörundsson, hinn sterki leikmaöur IR-liösins I körfuknattleik, eftir aö ÍR-ingar höföu unniö góöan sigur 102:79 gegn Valsmönnum. Kristinn sagöi aö IR-liöiö ætti eftir aö veröa sterkara. —Viö höfum æft mest þrekæfingar aö undan- förnu og litiö snert á bolta á æfingunum. En viö erum nú aö fara aö æfa meira meö knöttinn og þá kemur þetta hjá okkur og viö munum veröa meö i barátt- unni um islandsmeistaratitilinn, sagöi Kristinn. lR-ingar höföu ávallt frum- kvæöið gegn Valsmönnum, sem léku án Tim Dwyer, sem var i leikbanni. Leikmenn Vals virtust áhugalausir og var aöeins lif i Staöan I úrvalsdeildinni: KR ............. 2 0 0 199:159 4 ÍR.............. 1 0 1 195:176 2 ÍS ............ 1 0 1 180:186 2 UMFN ........... 1 0 1 177:192 2 Valur........... 1 0 2 266:292 2 Þór............. 0 0 1 89:101 0 einum leikmanni — Þóri Magnús- syni, sem skoraði 23 stig. Paul Stewart og Kristinn Jörundsson voru potturinn og pannan I leik IR-liðsins - tveir mjög snjallir leikmenn, sem vinna vel saman. Sigur IR-liðsins var svo léttur, að IR-ingar leyfðu sér þann munað að láta ungu strákana leika langtimunum saman inná I seinni hálfleik. IR-ingar náðu 20 stiga forskoti 84:64, þegar 8 min. voru til leiks- loka og siðan aftur 97:77. Rétt fyrir leikslok skoraði Erlendur Markússon 100:79 við mikinn fögnuð IR-inga og Kristinn Jör- undsson innsiglaði siðan glæsi- legan sigurlR-liðsins.þegar hann bjaust skemmtilega i gegnum vörn Valsmanna og skoraði 102:79. Paul Stewart var stigahæstur IR-liðsins — 36 stig, en Kristinn skoraði 25 stig. Erlendur skoraði 15 og Jón Jörundsson 10. Þórir Magnússon var stiga- hæstur hjá Val — 23 stig, en Jóhannes Magnússon var með 14 stig og þeir Kristján Agústsson og Rikharöur Hrafnkelsson skoruðu 10 stig hvor. KR-ingar undirstrikuöu þaö enn frekar I leik sfnum gegnt Njarövlkingum á sunnu- daginn, aö þeir veröa engin lömb aö leika sér viö I úrvalsdeildinni I körfuboltanum f vetur. KR tók forystuna strax I upphafi leiks og lét hana aldrei af hendi eftir þaö. Lokatölur uröu 99:80 fyrir KR eftir aö staöan I hálfleik haföi veriö 48:31. Jón Sigurðsson kom KR á bragðiö strax I upphafi með failegum körfum og þar með var tónninn gefinn. KR komst strax i 12:6 og siöan 18:8 og þessi munur jókst stööugt þegar á leiö hálfleikinn og munaöi mest um stórleik Jóns Sigurðssonar og blm. er efins um aö hann hafi nokkru sinni veriö betri en einmitt i vetur. Það var KR-ingum einnig mikil hjálp, að hittni Njarövikinganna var með ólikindum léleg og voru allir leikmenn samsekir I þeim efnum. KR-ingarnir sigu þvi örugg- lega framúr þrátt fyrir að hittni þeirra væri ekki allt of góð á köflum og sérstaklega átti Einar Bollason I vandræðum með að stýra boltanum rétta leið. Njarðvikingarnir ætluðu sér greinilega að berjast til þrautar, og eftir 7 mln. af siðari hálfleik haföi þeim tekist að minnka muninn I 10 stig — 58:48. En þá sögöu KR- ingarnir hingað og ekki lengra. Og i kjöl- fariö fylgdi stórkostlegur leikkafli KR-inga og á næstu tveimur min. skoruðu þeir 10 stig og munurinn varð skyndilega orðin 18 stig — of mikill til að brúa hann fyrir leiks- lok. Enda fór svo, að Njarðvikingarnir ógnuöu KR-ingunum aldrei neitt að ráði. Undir lokin fóru villuvandræði að gera vart við sig hjá liðunum, og varð Stefán Bjarka- son fyfttur af leikvelli, þá Ted Bee, þegar fimm min. voru eftir. Jón Sigurösson fór út af þegar 3. min voru eftir, en gömlu jaxl- arnir i KR sýndu þá hversu megnugir þeir eru og juku bara muninn enn frekar. Loka- tölur urðu, eins og áöur sagði, 99:80 fyrir KR og verður ekki annaö sagt, en að KR-ingar hafi verið vel að sigrinum komnir. Kolbeinn Pálsson lék nú meö KR-ingum, en hann hefur verið aö koma sér I æfingu aö undanförnu, og sýndi mjög skemmtilega takta á köflum i seinni hálfleiknum og gerði þá 10 stig, en heldur er hann orðinn grófur. John Hudson meiddist illa á hendi I fyrri hálfleiknum, og er óttast að hann sé brák- aður en hann lét það ekki á sig fá og lék að mestu einhentur I seinni hálfleiknum, en skoraði engu að siöur 16 stig þá á móti 10 I fyrri hálfleiknum. Eirikur Jóhannesson kom mjög sterkur út hjá KR i þessum leik og stjórnaði hann leik liðsins mjög vel eftir aö Jón Sig. yfirgaf völlinn. KR er mikiö stemningsliö, og það kom best i ljós I heföi fariö I bió meö félögum sinum úr liðinu, og á eftir myndu þeir væntanlega fara I félags- heimili Feyenoord og vera þar eitthvað fram eftir kvöldi, þvi sunnudagarnir eru einu dagarnir, sem þeir geta leyft sér aö slappa af. Annars uröu úrslit I Hollandi, sem hér stgir: Nijmegin — Ajax ...... 0:2 Maastricht —Sparta ... 3:1 Utrecht —DenHaag ..... 5:3 PecZwolle —AZ’67...... 0:0 Breda —Haarlem........ i;i Twente— Go Ahead Eagles . 1:2 Volendam—PSV ......... 1:2 Roda—Venlo........... 2:1 Feyenoord—Arnheim .... 3:0 Efstu liö eru nú þessi: Ajax..... PSV...... Roda .... Feyenoord Twente ... 10 9 0 1 33:7 18 . 10 7 1 2 24:7 15 10 6 3 1 19:6 15 10 4 4 2 15:6 12 10 3 6 1 14:9 12 —SSv— þessum leik þvf leikmennirnir lögðu ein- faldlega meira á sig eftir þvi sem þurfti. KR verður greinilega á meðal toppliðanna i úrvalsdeildinni i vetur og ekki kæmi það á óvart þó bikarinn hafnaöi i þeirra höndum að vertiðarlokum. Njarövikingarnir voru heldur betur miður sin I þessum leik og voru allir undir sama hatti i þeim efnum. Ted Bee er mjög sterkur varnarmaður, en sóknarmaöur er hann ekki mjög mikill, og ef á að dæma hann af þessum leik er hann lakari en flestir hinna útlendinganna i deildinni. Þorsteinn Bjarnason var dálitið seinn I gang, en var bókstaflega óstöðvandi i seinni hálfleiknum og skoraöi margar gullfallegar körfur. Vert er aö geta Jóns Matthias- sonar, en hann kom mjög sterkur út hjá UMFN, sérstaklega I fyrri hálfleik Stigin fyrir KR gerðu: John Hudson 26, Jón Sigurösson 20, Einar Bollason 16, Kolbeinn Pálsson 10, Gunnar Jóakimsson 8, Eirikur Jóhannesson 7, Kristinn Stefánsson og Birgir Guðbjörnsson 6 hvor. Stig UMFN: Þorsteinn Bjarnason 23, Ted Bee 14, Brynjar Sigmundsson 12, Jón Matthiasson 8, Gunnar Þorvaröarson 8, Július Valgeirsson 6, Geir Þorsteinsson 4, Stefán Bjarkason 4 og Guösteinn Ingi- marsson 1. Maður leiksins: Jón Sigurðsson KR. -SSv- Guðni áfram með Keflavík Þrjú 1. deildarlið hafa endurráðið þjálfara sina Keflvlkingar hafa endurráðið Guðna Kjartansson sem þjálfara 1. deildarliðs þeirra I knattspyrnu, en undir stjórn Guðna tryggöu Kefl- vlkingar sér rétt til aö leika I UEFA-bikarkeppni Evrópu næsta- keppnistimabil. Þá hefur Jóhannes Atlason skrifað undir nýjan samning við KA-liðið' og Valsmenn hafa endur- ráöiö Ungverjann Nemes. Þá er nær öruggt að Magnús Jónatansson verður áfram meö KR-liðiö og Þorsteinn Friðþjófsson verður þjálfari Þróttar. -SOS Pétur Pétursson '1 Óskaflíkur úr mokkaskinni sem njóta vinsælda víða um heim bjóðast nú í nýju glœsilegu úrvali lita og sniða á heimamark- aði. Því ekki að slá til núna? Hvort sem hugurinn girnist sportlegan loðbryddaðan stuttjakka eða íburðarmikla kápu með loðkraga úr refa- eða þvottabjarnarskinni að eigin ósk. Við bjóðum viðgerðarþjónustu og leið- beiningar um meðferð. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Sjón er sögu ríkari á útsölustöðum okkar í Reykjavík: Torginu, Kápunni, Herra- ríki og Rammagerðinni. Skinnastofur Sambandsins Borgames-Akureyri . T*: Wá «*Sf - ÉJ> Sprengdí boltann með byssukúlu Ahorfendur eru greinilega vlöar æstir, en bara í Argentinu. Það kom áþreifanlega I Ijós á eyjunni Korsiku nú fyrir skömmu. Jean-Marie Lucchetti sem er algert knattspyrnufifl var að horfa á leik með uppáhaldsliðinu sinu og uppáhaldsleikmaður hans er markvörður liðsins. Liöi hans gekk ekki sem besti leiknum og um miöjan seinni hálfleikinn, þegar knötturinn stefndi i netmöskvana, framhjá uppáhaldsleikmanni hans, markveröinum, stóðst hann ekki lengur mátið og dró upp skammbyssu og skaut beint á boltann. Aö sjálfsögöu sprakk tuðran i tætlur og Jean-Marie bjargaði þarna óumflýjanlegu marki fyrir uppáhaldsliðið sitt. Ekki fékk hann þó að halda heim á leiö án lögreglufylgdar og var hann handtekinn hið snarasta og sakaður um ólöglega notkun skotvopns. Fregnir herma sfðan aö hann hafi verið settur i þriggja mánaða fangelsi fyrir vikið. Já, laun heimsins eru vanþakklæti. -SSv- STAÐAN Pétur á við meiðsli Ein af fáum sóknarlotum Eyjamanna I leiknum. Eins og glögglega má sjá hefur einn varnarmanna Slask náöboltanum og var sú oftast raunin I leiknum þegar framlinumenn Eyjamann hættu sér nálægt markl siask. Rislág knattspyrna á Melavellinum þegar Slask sigraði Eyjamenn 2:0 í UEFA keppninni

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.