Tíminn - 24.10.1978, Síða 15
Þriöjudagur 24. október 1978
15
Kevin Mabbutt skoraöi þrennu.
IOOO0OOO
Sjö mörk Albion gegn Coventry:
Svertingia-
dúettinn
með 4 mörk
★ Liverpool vann sinn
10. sigur
Fjögur mörk svertingjadúettsins hjá West Brom-
wich Albion lögðu grunninn að stórsigri Albion yfir
Coventry á laugardag. Lokatölur urðu 7:1 Albion i
hag og þeir Cyrille Regis og Laurie Cunningham
skoruðu tvö mörk hvor og áttu stjörnuleik. Ár og
dagur er siðan Coventry hefur hlotið jafn slæma út-
reið og á laugardaginn, en i upphafi leiksins benti þó
ekkert til þess að Coventry biði stórskellur.
muninn, en sú dýrö stóö ekki til
leiksloka þvl áöuren flautaö haföi
veriö af haföi Albion skoraö þrl-
vegis til viöbótar. Fyrst skoraöi
Tony Brovvn, sitt 210. mark fyrir
Albion, þá bætti Regis sjötta
markinu viö og lokaoröiö átti
slöan bakvöröurinn Derek Stat-
ham. Greinilegt er nú, aö Albion
ætlar að blanda sér af alvöru i
baráttuna um meistaratitilinn, en
erfitt er að Imynda sér, eins og
staöan er núna, aö nokkurt liö
megni aö veita Liverpool keppni i
þeim ham, sem liðið er nú I.
1. DEILD
2. DEILD
Coventry hóf leikinn af mikilli
einbeitni og hafði undirtökin
fyrstu 20 min. leiksins, e.n þá
skoraði Len Cantell fyrsta mark
Albion og leikur Coventry hrundi
eins og spilaborg. Þeir Cunning-
hamog Regisbættu báðir viöeinu
marki fyrir hálfleik, þannig að
staðan var 3:0 þegar flautað var
til leikhlés.
Upphaf seinni hálfleiksins var
mjög keimlíkt þeim fyrri og hafði
Coventry I fullu tré við Albion. A
63. mln. skoraði Cunningham
annað mark sitt og fjóröa mark
Albion og aftur hrundi leikur ,. .
Coventry. Rétt á eftir tókst Mick HUnOl SlgUF
Ferguson aö vlsu að minnka Liverpool
Liverpool átti ekki I miklum
erfiðleikum með aö vinna lélegt
lið Chelsea á laugardag, og virö-
Arsenal-Southampton.........1:0 >st sem Liverpool sé mörgum
Birmingham-AstonViila .....0:1 gæöaflokkum fyrir ofan megniö
Bolton-Man. City............2:2 af liöunum i 1. deildinni.
Derby-Tottenham............2:2 David Johnson skoraði strax á
Liverpool-Chelsea 2:0 5. minútu og þar sem leikmenn
Manchester U-Bristol C......1:3 Chelsea virtust ekki llklegir til að
Middlesbrough-Wolves........2:0 hrella Ray Clemence i markinu
Norwich-Leeds U.............2:2 þá tóku leikmenn Liverpool llfinu
Nottm. For.-Ipswich.........1:0 með ró og gátu leyft sér þann
QPR-Everton.................1:1 munað aö „brenna af” einum
WBA-Coventry .!.............7:1 fjórum dauðafærum fyrir hálf-
leik. Þegar 20mín. voru slöan til
leiksloka leiddist Kenny Daigiish
þófið og skoraöi annaö mark
Liverpool á eigin spýtur og lauk
Bristol R-Orient............2:1 leiknum þvi'meö 2:0 sigiri Liver-
Burnley-Brighton ..........3:0 pool.
Cambridge-Blackburn.........0:1 Þaö segir mest um styrkleika
Cardiff-Leicester...........1:0 liösins, aö menn á borö viö Terry
Charlton-Newcastle..........4:1 McDermott og David Fairclough,
Fulham-Preston ............5:3 ásamt Alan Hansen og Joey Jones
Luton-NottsCo...............6:0 sem reyndar var seldur I slöustu
Sheffield U-Oldham ........4:2 viku skuli ekki komast í aðalliöiö.
Sunderland-Millwall.........3:2 Þessir leikmenn myndu sóma sér
West Ham-Stoke ............1:1 vel I hvaða 1. deildar liöi sem
Wrexham-CrystalPalace......0:0 væri.
Forest komið á skrið
' Meistarar Forest unnu á
Blackpooi-Mansfieid .......2:0 laugardag 4. sigur sinn i röö I 1.
Brentford-Tranmere..........2:0 deildinni og léku um leið sinn 37.
Carlisle-Rotherha m.........1:1 leik I röö án þess aö tapa — hreint
Chesterfield-Watford ..... 0:2 ótrúlegt afrek I hinni höröu
Exeter-Bury................2:1 keppni I 1. deild.
Hull-Swansea................2:2 Þó Forest ynni aöeins 1:0 voru
Lincoln-Swindon ...........0:3 yfirburðirnir slikir, aö tölur eins
Oxford-Chester..............0:0 og 5 eða 6:0 heföu gefið raun-
Peterboro-Gillingham........1:1 hæfari mynd af leiknum. Eina
Shrewsbury-Sheff.Wed........2:2 mark leiksins kom strax á 13.
Walsall-Plymouth...........2:1 min. og var þaö Martin O’Neiil
sem skoraði. Seinna i leiknum
varði Paul Cooper þrívegis
hörkuskot frá Gary Birtles auk
þess að verja gæslilega frá Tony
Barnsley-Wigan.............0:0 Woodcock og John Robertson.
Bournemouth-Grimsby.........0:0 Greinilegt er nú, að baráttan um
Crewe-Hartlepool............0:1 titilinn mun aö mestu verða á
Doncaster-Newport...........0:0 milli Forest og Liverpool eins og I
Hereford-Aidershot ........1:1 fyrra.
Huddersfield-Wimbledon.....3:0 a , tíinlTnitpó
Northampton-Stockport.......2:2 OVæiU lnP UlUtea
Portsmouth-Halifax..........3:1 Bristol City kom verulega á
PortVale-Torquay............1:2 óvart á laugardaginn er þeir
Reading-York................3:0 heimsóttu Manchester United á
Rochdale-Darlington.........2:1 Old Trafford. Fyrir leikinn haföi
Scunthorpe-Bradford C.......3:2 United aöeins tapaö einum ieik 1
3. DEILD
4. DEILD
deildinni og aldrei á heimavelli a
þessu keppnistimabili. Kevin
Mabbutt skoraöi eina markiö i
fyrrihálfleiknum ogkom þar meö
Bristol yfir. Mabbutt var siöan
aftur á feröinni I seinni hálf-
leiknum og kom Bristol I 2:0.
Jimmy Greenhoffminnkaði slöan
muninn i 1:2 og skömmu síðar
fékk United vítaspyrnu. Green-
hoff tók spyrnuna, en hitti ekki
markiö. Leikmenn Bristol nýttu
sér þetta til hins ýtrasta og
skömmu fyrir leikslok var
Mabbutt enn á feröinni og
fullkomnaöi þrennuna meö
hörkugóöu marki.
Birminham enn án sig-
urs
Leikmenn Brimingham geröu
bókstaflega allt — nema aö skora
— á laugardaginn i leiknum gegn
Aston Villa. Birmingham haföi
unniö fimm siöustu viöureignir
félaganna og ekkert virtist til
fyrirstööu þvi aö Birmingham
ynni sjötta sigurinn I röö á erkióv-
inunum. Ekkert varð þó úr þvi,
þvl Andy Gray skoraöi fyrir Villa
strax á 8. min. og þar viö sat.
Birmingham sótti án afláts, en i
þetta skiptið vildi knötturinn ekki
i netið, og er það ekki i fyrsta sinn
i vetur. Alberto Tarantini sýndi
góð tilþrif, en þaö dugöi ekki til aö
lyfta Birmingham upp úr dróm-
anum. Menn eru nú almennt
farnir aö búast viö bví. aö Jim
Cyrilie Regis skoraöi tvö
mörk gegn Coventry og
átti stórleik á laugar-
daginn. Honum hefur
skotiö upp á stjönuhimin-
inn meö leifturhraöa eftir
aö hann gekk til liös viö
Albion.
Gary Roweil skoraöi tvivegis
gegn Millwall.
Smith framkvæmdastjóri verði
látinn fjúka, en sú aöferö hefur
gefið góöa raun hjá Birmingham
þegar illa hefur gengiö.
Nýliöar Bolton viröast ætla
veröa haröir I horn aö taka á
heimavelli sinum, Burnden Park,
I vetur. A laugardaginn kom
Manchester City I heimsókn og
mátti teljast heppiö aö sleppa
þaöan meö annað stigiö. Roger
Palmer náöi forystunni fyrir
City á 16. mín., en á 37. min
jafnaöi Alan Gowlingfyrir Bolt-
on. Eftir aöeins fjögurra mlnútna
leik i seinni hálfleik náöi síöan
Frank Wortington forystunni
fyrir Bolton, en Gary Owen tókst
að jafna fyrir City á 75. mi'n. meö
þrumuskoti af 20 m færi. Bolton
var mun sterkari aðilinn i' leikn-
um og heföi verðskuldaö sigur.
Buckley náöi forystunni fyrir
Derby gegn Tottenham I fyrri
hálfleik, en i þeim seinni skoraði
Tottenham tvö mörk, þeir Talor
og Tom McAUister voru þar að
verki, gegn aöeins einu hjá Derby
— mark John Duncan, fyrrum
Tottenhamleikmanns og varö þvl
niöurstaðan 2:2, jafntefli. Sann-
gjörn úrslit.
Middlesbrough er heldur á upp-
leið og vann á laugardag liö Ulf-
anna. Þaö þarf að visu ekki mikiö
til, en einhver þarf þó aö gera
mörkin og þaö kom i hlut Mickey
Burns og David Armstrong.
Burns hefur nú gert 2 mörk i 3
leikjum frá þvi hann kom frá
Cardiff, en hann er ættaður úr
norðrinu og lék áöur meö New-
castle, nágrannaborg Middles-
brough.
Leeds náöi að halda jöfnu i Nor-
wich meö mörkum Frankie Gray
og John Hawley. Martin Peters
og JohnRyan skoruðu markNor-
wich. Eina mark Arsenal skoraöi
Liam Bradyá 87. minútu og þaö
dugöi til sigurs, þvi aö fram-
herjar Sotuhampton og þá sér-
staklega Ted McDougall voru
ekki á skotskónum. Bob Latch-
fordskoraöi mark Everton gegn
QPR á 28. min. en Ian Gillard
jafnaði metin fyrir Rangers i
seinni hálfleik. Mick Lyons, fyrir-
liði Everton, var borinn af leik-
velli á 6. mln. eftir slæman
árekstur viö einn af varnar-
mönnum QPR.
Sex mörk Luton
Liö Luton htytur aö vera meö
furðuiegustu liöunum sem nú eiga
sæti i ensku deildunum. A laugar-
daginn vann Luton Notts County
með sex mörkum gegn engu, en
fyrir leikinn var Notts County
nokkrumsætumfyrirofanLuton I
deildinni. Þetta var þriöji stór-
sigur Luton á heimavelli á
keppnistimabilinu. Fyrst varö
Oldham aö þola 1:6 tap á Kenil-
worth Road I Luton, þá Cardiff
1:7 og nú Notts County 0:6. Þetta
er þeim mun undarlegra þar sem
Harry Haslam framkvæmda-
stjóri varö að seija megniö af
leikmönnum sinum til aö halda
félaginu á floti fjárhagslega.
Gamla kempan Bob Hatton geröi
tvö mörk og Stein geröi einnig
tvö.
40 mörk i 2. deild
Alls voru gerö40 mörk I leikjum
annarrar deildar um helgina.
Bristol Rovers vann Orient á
heimavelli og hefur nú unniö alla
heimaleiki sina til þessa, en þaö
sem vakti helsta athygli var aö
Paul Randall skyldi ekki skora á
heimavelli, en hann hefur skoraö
i öllum heimaleikjum Bristol
fram að þessu. Burnley „malaöi”
Brighton, og greinilegt er aö Alan
Mullery á mikiö og erfitt verk
Framhald á bls. 17.
STAÐAN
1. deild
Liverpool
Evcrton . .
Nott.F ...
II 10 1 0 35: 4 21
.11 650 14: 6 17
11 5 6 0 15: 8 16
WBA........
Manch.C .. ..
Manch.U....
Arsenai....
Aston Villa ..
BristolC .. ..
Tottenharn .
Coventry ...,
Norwich ....
QPR.........
Leeds U.....
Bolton......
Derby C.....
Middlesbr....
Ipswich.....
Southampton.
. 11
. 11
. 11
. 11
.11
.11
6 3 2
5 4 2
4 5 2
4 4 3
4 4 3
5 2 4
11 4 4 3
114 4 3
3 4 4
3 4 4
3 3 5
3 3 5
3 3 5
3 2 6
3 2 6
2 4 5
25:11 15
19:12 14
15:16 13
16:12 12
14:10 12
14:13 12
12:20 12
15:17 12
20:20 10
9:12 10
17:18 9
18:24
12:21
15:17
11:14
13:18
Gielsea....
Wolves.....
Birmingham
..11 2 2 7
. .11 3 0 8
.. 11 0 3 8
12:23
8:17
6:22
2.
CrystalP ... ... 11 6 5 0 19 : 8 17
StokcC ... 11 6 4 1 15; : 9 16
Fulham ...11 6 2 3 15; : 11 14
Luton T .. .11 5 3 3 27; 11 13
West Ham..., ...11 5 3 3 22: 12 13
Bristol R ...11 6 1 4 20; : 17 13
Burnley ...11 5 3 3 16: 15 13
Sunderland .. ...11 5 3 3 16: 16 13
Charlton .... ...11 4 4 3 16: 12 12
Brighton ... 11 5 2 4 19: 16 12
Newcastle ... .. .11 4 4 3 10: 12 12
NottsCo ,.. 11 5 2 4 15: 21 12
Wrexham .... .. .11 3 5 3 8: 7 11
Sheff.U ... 11 4 3 4 17: 16 11
Cardiff . 11 4 2 5 16: 24 10
Cambridge... . .11 2 5 4 7: 9 9
Orient ..11 3 2 6 10: 12 8
Leicester .... ..11 2 4 5 9: 12 8
Oldham . .11 3 2 6 14: 20 8
Blackburn ... 2 3 6 11: 19 7
Preston .. 11 1 3 7 16: 25 5
Millwall .. 11 1 3 7 7: 21 5