Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 24.10.1978, Blaðsíða 23
Þri&judagur 24. október 1978 23 flokksstarfið London Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir hópferfi til London dagana 27/11-3/12 '78. Hótel Y er huggulegt nýlegt hótel meö flestum þægindum og mjög vei sta&sett i hjarta Lundiina. S.U.F.arar og annaö Framsóknarfólk látiOskrá ykkur sem fyrst, þvi si&ast seldist upp á örskömmum tima. Siminn er 24480 kl: 9- 17 S.U.F. Húsavík - Þingeyjarsýslur Arshátiö Framsóknarmanna vef&ur haldin i félagshoimilinu á Húsavik, laugardaginn 28. október n.k. og hefst hún meö borö- haldi kl. 19.30. Ávarp flytur Ólafur Jóhannesson forsætisráöherra. Veislustjóri veröur Einar Njálsson Til skemmtunar veröur: Kvartettsöngur Jörundur flytur gamanmál og margt fleira. Hljómsveitin Stuölar leikur fyrir dansi. Aögöngumiöinn aö árshátiöinni gildir einnig sem happdrættis- miöi og er vinningur vikuferö til Lundúna meö Samvinnuferö- um. Miöa og boröapantanir I sima 41507 og 41510. Pantanir þurfa aö berast eigi siöar en fimmtudaginn 26, október. Allt Framsóknarfólk er hvatt til aö sækja árshátiöina og taka ■ með sér gesti. Framsóknarféiag Húsavikur Félagsgjöld Vinsamlegast munið a& greiöa heimsenda giróseöla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eöa greiöið þau á skrifstofu félagsins, Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF I Reykjavik. F.U.F. Hafnarfirði Aðalfundur félags ungra framsóknarmanna veröur haldinn mánudaginn 30. okt. I Framsóknarhúsinu I Hafnarfiröi kl. 20.30. Allt ungt framsóknarfólk velkomiö. — Stjórnin. IMorðurlandskjördæmi eystra Kjördæmisþing Framsóknarmanna I Noröurlandskjördæmi eystra veröur haldið á Húsavik dagana 28. og 29. október og hefst kl. 10.00 laugardaginn 28. október. Steingrimur Hermannsson, ráöherra, mætir á þingiö. Stjórnin. Árnesingar — Selfyssingar Steingrimur Hermannsson, dómsmála- og landbúnaöarráðherra, veröur frummælandi á almennum fundi um stjórnmálaviðhorfiö, sem haldinn verður aö Eyrarvegi 15, Selfossi, þriöjudaginn 24. október kl. 21.00. Fundurinn er öllum opinn. Framsóknarfélag Selfoss Framsóknarfélag Hverageröis FUF Arnessýslu Framsóknarfélag Arnessýslu FUF Kópavogi Félagar eru góðfúslega minntir á aö greiöa félagsgjöldin sem fyrst. Stjórnarmenn taka á móti gjöldunum. Stjórnin. FUF Kópavogi Aöalfundur félags ungra framsóknarmanna, Kópavogi veröur haldinn þriöjudaginn 31. okt. aö Neöstutröö 4, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin Framsóknarvist Þriggja kvölda framsóknarvist og dans hefst fimmtudaginn 26/10 á Hótel Sögu og verður siöan spilaö 9/11 og 23/11. Góö kvöldverðlaun verða aö venju og heildarveröiaun veröa vöruút- tektaö verömæti lOOþús. kr. NánarauglýstiTImanum. Framsóknarfélag Reykjavikur hljóðvarp Þriðjudagur 24.október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00 Fréttir). 8.45 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Létt lög og morgunrabb 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdi's óskarsdóttir heldur áfram aö lesa sögu sina ,3úálfana” (12). 9.20 Leikfimi. 9.30. Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Létt lög og morgunrabb (frh.) 11.00 Sjávarútvegur og fisk* vinnsla Jónas Haraldsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónieikar Pál Lukács og Filharmoniu- sveitin i Búdapest leika Konsert i D-dúr fyrir lág- fiölu og hljómsveit op 1. eftir Karl Stamitz: György Lehel stj. RCA-Victor hljómsveitin leikur „Flug- eldasvituna” eftir HandeL Leopold Stokowski stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- ky nningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttír. Tilkynningar. A frfvaktinni Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.40 Frjálst útvarp? Erna Indriöadóttir tók saman þáttinn, þar sem rætt er viö Guðmund H . Garöarsson fyrrv. alþm og Einar Karl Haraldsson ritstjóra. 15.00 Miödegistónleikar Her- mann Prey syngur „Adelaide” op. 46 eftir Beethoven: Gerald Moore leikur á pianó. Lazar Ber- man leikur á pianó Mephisto-vals nr. 1 eftir Franz Liszt. Itzhak Perl- man og Vladimir Ashkenazý leika Fiðlu- sónötu í A-dúr eftir César Franck. flokksstarfið Ráðstefna um vísitölu, fræðslu- og félagsmál launafólks Rá&stefna á vegum Framsóknarflokksins um endurskoöun visitölunnar og fræöslu- og félagsmál launafólks, veröur haldin aö Rauöárárstig 18, dagana 11. og 12. nóvember n.k. Dagskrá: Laugardagur 11. nóv. Kl. 14.00 Setning: Jón A. Eggertsson, formaöur verkalýösmála- nefndar. Framsöguerindi um vlsitöluna: Steingrimur Hermannsson, ráöherra, og Asmundur Stefánsson, hagfræöing- ur. Umræöur og fyrirspyrnir . Kl. 15.30 Kaffihlé Kl. 16.00 Umræöur og fyrirspurnir Sunnudagur 12. nóv. Kl. 10.00 Framsöguerindi um fræöslu- og félagsmál launafólks: Daöi Ólafsson, stjórnarm. M.F.A. -og Jón A. Eggertsson, formaöur Verkalýösfélags Borgarness. Umræöur og fyrir- spurnir. Kl. 12.00 Matarhlé Kl. 13.30 Umræöur og fyrirspurnir. Ráöstefnuslit. Ráöstefnustjórar: Hákon Hákonarson, forseti Alþýöusbambands Noröurlands Gunnar Kristmundsson, forseti Alþý&usambands Su&urlands. Keflavfk Snæfellsnes og nágrenni Framsóknarfélögin I Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu halda 2 Framsóknarvistir I haust. Fyrra spilakvöldiö veröur aö Lýáuhóli Laugardaginn 28. okt. og hefst kl. 21. Aöalvinningur: Evrópuferö fyrir 1 meö Samvinnuferöum auk kvöldverölauna. Alexander Stefánsson alþingismaöur flytur ávarp. Hljómsveitin Stykk leik- ur fyrir dansi. Seinni spilavistin veröur I Grundarfiröi 25. nóvember. Stjórnir félaganna. Keflavík Aöalfundur Framsóknarfélags Keflavikur verður haldinn laug- ardaginn 28. okt. kl. 16.30 i Framsóknarhúsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. ,,,, , 2. Kosning fulltrúa á kjördæmaþing. J 3. önnur mál. Hádegisfundur Næsti hádegisfundur SUF verður þriöju- daginn 24. október á Hótel Heklu. Daviö Scheving Thorsteinsson mætir á fundinn og ræðir um hvemig efla má islensk- an iðnað. SUF 15.45 Tii umhugsunar Kaii Helgason lögfræöingur stjórnar þætti um áfengis- mál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 17.35 Þjóösögur frá ýmsum löndum Guörún Guðlaugs dóttir tekur saman þáttinn 17.55 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til kynningar. 19.35 Sveimaö um Suöurnes Magnús Jóns- son kennari i Hafnarfiröi flytur fyrra erindi sitt 20.00 Háti&arhljómleikar á degi Sameinu&u þjóöanna 24. október I fyrra Pianó- konsert nr. 4 f G-dúr op. 58 eftir Beethoven. André Watts og Sinfóniuhljóm- sveitin i Fiiadelfiu leika. Stjórnandi: Eugene Or- mandy. 20.30 Ctvarpsagan: „Fljótt fljótt. sagöi fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson Höf- undurinn les (9) 21.00 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Kristinn Hallsson syng- ur. Arni Kristjánsson leÚtur á píanó. b. Þrlr fe&gar: — fyrsti þáttur af þremur Steinþór Þóröarson á Hala I Suöursveit les i upphafi máls frásögn Stefáns Jóns- sonari Hliöi Lóni. c. Lausa- visur eftir Jónatan Jakobs- sonAgúst Vigfússon les. d. Fariö ýfir Smjörvatnsheiöi Stefán Asbjarnarson á Guö- mundarstö&um segir frá ferö um veturnætur fyrir þrjátiuárum.e. Kórsöngur: Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir Emil Thoroddsen og Björgvin Guðmundsson. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Vfðsjá : ögmundur Jónasson fréttamaöur flyt- ur. 23.00 Harmónikulög : Ebbe Jularbo og Will Glahe leika meö félögum sinum. 23.25 A hljóöbergi Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son. A sléttum Noröur-Dakota: Dóttir landnema segir frá,Eileen Heckart les. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 24. október 1978 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Lifandi vagga. Heim- ildamynd um barnauppeldi i Afriku. Þýöandi Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 21.00 Atvinnulýöræöi. Um- ræöuþáttur i beinni útsend- ingu. Stjórnandi Ölafur Ragnarsson ritstjóri. 21.50 Kojak. Skamma stund veröur hönd höggi fegin. Þýöandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.40 Dagskrárlok. Kópavogur Aöalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn aö Neðstutröö 4 fimmtudag- inn 26. október ki. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Tómas Árnason fjármálaráöherra ræöir stjórnmálaviöhorfiö. Stjórnin. 19 e&siiB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.