Tíminn - 14.11.1978, Blaðsíða 24

Tíminn - 14.11.1978, Blaðsíða 24
HU Sýrð eik er sígild eign GÖftil TRtSMIÐJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag ______ Verzlið búðin ■ sérverzlun með skiphoití 19, y litasjónvörp sími 29800, (5 linur) Þriðjudagur 14. nóvember 1978. 253. tölublað 62. árgangur Erfið greiðslustaða bæjarsjóðs Kópavogs: 200 milliónir teknar að láni erlendis — en samt ná endar ekki saman Kás — Samkvæmt könnun sem Gunnar R. Magnússon löggiltur en durskoöandi bæjarsjóös Kópavogs, hefur gert á fjárhagsstööu kaup- staöarins vantar nú um 421 miDjón kr. til aö endar nái saman á fjárhagsárinu 1978. HeUdarniöurstaöa fjárhags- áæthinar Kópavogs, sem sam- þykkt var um sföustu áramót var um tveir miUjaröar. Til aö bæta úr þessu hefur bæjarstjórn Kópavogs tekiö fjárhagsáætlunina til endur- skoöunar og skoriö niöur framkvæmdir á henni um 141 milljón kr. Þá standa eftir um 280 milljónir kr., þ.e. gjöld umfram tekjur aö viöbættum aukaútgjöldum vegna launa- hækkana og annars sem bæöi leiöir af samþykkt bæjar- stjórnarinnar frá þvi I sumar um aösetjasamningana I gildi i áföngum, og af bráöabirgöa- lögum rikisstjórnarinnar frá þvliseptember.MáþvI reikna meö aö viöbótarf járþörf bæjarsjóös á þessu ári sé á milli 300 og 330 millj. kr. Til þess aö brúa þetta bil hefur bæjarsjóöur tekiö lán aö upp- hæö 200 millj. kr. Er þaö til tveggja og hálfs árs og gengis- tryggt. Enn vantar þvi á annaö hundraö milljónir kr. til þess ab greiöslujöfnuöur náist á árinu 1978. í samtali sem Tlm- inn átti viö Jóhann H. Jónsson bæjarfulltrúa i Kópavogi sagöi hann aö þessi slæma greiöslu- staöa kaupstaöarins ætti sér sinar eölilegu skýringar. Fyrst væri aö nefna aö þegar fjárhagsáætlunin heföi veriö samin á sinum Hma heföi veriöfariö efHr spá Þjóöhags- stofnunar um verbbólgu á þessu ári. Heföi sú spá hljóöaö upp á um 27% veröbólgu. Raunin heföi oröiö allt önnur. Til aö brúa þaö bil heföi veriö gripiö til þess ráös aö skera niöur framkvæmdir á vegum bæjarsjóös um 140 miUjónir króna og taka erlent lán upp á 200 milljónir króna. Sagöi Jóhann aö sú ákvöröun bæjarstjórnar aö setja samningana I gildi heföi alls ekki veriö neitt úrslitaat- riöi varðandi þessa slæmu greiöslustööu bæjarins. Þvi ylli aöallega óöaveröbólgan og þaö aö tekjustofnar sveitar- félaga væruekki verötryggöir eins og flestir tekjustofnar rlkisins. Þvi væri þaö mikiö hagsmunaatriöi fyrir öll sveitarfélög aö tekib væri upp staögreiöslukerfi skatta. Þá ætH aö vera hægt aö fyrir- byggja svona lagaö. BRAÐABIRGÐA- LAUSN Á VANDA SJÚKRAHÚSANNA - nú I vikunni SJ — Ég vonast tD aö einhver lausn fáist á vandamálum sjúkrahúsanna nú I vikunni a.m.k.tilbráöabirgöa. Siöan mun veröa unniö sameiginlega aö varanlegri lausn i heilbrigöis- og tryggingamáiaráöuneyti og fjár- málaráöuneytinu, sagöi Magnús Magnússon heilbrigöis- og trygg- ingamálaráöherra TJmanum I gær. — Sjúkrahúsin eiga viö geysi- lega mikil peningavandræöi aö etja sagöi ráöherra, — og höfuöorsökin er veröbólgan. Dag- gjöld sjúkrahúsa hafa veriö ákveöin þrisvar fjórum sinnum á ári og hafa miöast viö þann dag Alyktun þings Sambands byggingamanna: Ef nahagsvandinn ekki leystur með skerðingu kaupmáttar — Rlkisstjórn og verkalýöshreyfingin komi sér saman um raunhæfar félagslegar úrbætur Kás — A sunnudag lauk 8. þingi Sambands byggingamanna sem staöiö haföi frá hádegi á föstudag. A þinginu voru samþykktar ýms- ar ályktanir og var algjör sam- staöa um samþykktirnar. í ályktun um efnahags- og kjaramál segir: Þjóöfélags- ástandiö og staöa verkalýðs- hreyfingarinnar sl. tvö ár hefur einkennst af harðvitugum póli- Hskum átökum i samfélaginu. Fyrrverandi rikisstjórn knúöi verkalýössamtökin til þessara átaka og hlaut aö taka afleiöing- unum af þvi.” Þá segir siöar i þessari sömu ályktun: „Þingiö fagnar þeirri samvinnu sem komiö hefur veriö á milli rikisstjórnarinnar og verkalýössamtakanna um lausn aösteöjandi vandamála og bindur vonir sinar viö aö samtökunum takist meö þessum hætti aö beita sameinuöu faglegu og pólitisku afli sinu til þess aö verja þau lif s- kjör sem þegar hafa náöst og undirbúa nýja sókn H1 aukins félagslegs og efnahagslegs jafn- réttis.. Brýnustu viðfangsefni liöandi stundar i kjaramálum verður aö skoöa meö þau langtimamarkmiö i huga sem aö framan greinir. Verkalýöshreyfingin getur ekki nú frekar en áöur fellt sig viö aö efnahagsvandinn sé leystur á kostnaö launafólks meö skeröingu kaupmáttar, enda hefur reynslan sýnt aö meö slik- um rábstafunum hefur enginn vandi verið leysur heldur þvert á mód. Jafnframt þvi aö fundin veröi leiö til aö halda kaupmætti launa samkvæmt kjarasamningum óskertum,leggur þingiö áherslu á Framhald á bls. 1.5. Hafsteinn og Magnús — sigraðu! „Haustrallinu” ATA — Um helgina var haldiö „Haustrall” Bifreiöaiþrótta- klúbbs ReykjavDcur. 1 rallinu sem hófst á laugar- dagskvöldiö tóku þátt 28 kepp- endur. Ekin var 640 km leiö og komu bilarnir til Reykjavikur aftur upp úr hálf þrjú á sunnu- daginn. Sigurvegarar uröu þeir Haf- steinn Aöalsteinsson og Magnús Pálsson og óku þeir BMW 320 ár- gerö ’77. I ööru sæd uröu Arni Bjarnason og Sigbjörn Björnsson en þeir óku Lödu 1200 ’77 Alls komust 19 keppendur i mark.Engin slys uröui rallinu og þótti þaö takast vel. sem þau hafa veriö sett. Eftir fáa mánuöi eru þau siöan oröin allt of lág. Þetta hefur veriö reynt aö bæta upp meö haUadaggjöldum aftur i timann en þaö hefur veriö gert nokkuö seint miöaö viö þá veröbólgu sem hér hefur veriö undanfarin ár. — Þá kemur og til aö nú eru ýmsir sjúkdómar læknaöir sem ekki var reynt viö fyrir nokkrum árum. Þessar lækningar eru dýr- ar. Viö getum tekiö sem dæmi aö fyrir tiu árum dóu öll börn sem fæddust meö klofin hrygg. Nú hljóta öll slík börn lækningu. Lækningar sem þessar kosta Framhald á bls. 8. 5000 tunnur á land í gær ATA Mjög mikil sild barst á land á Höfn 1 Hornafiröi f gær eöa um 5000 tunnur. Bátarnirmöuaölanda hluta aflans austur á fjöröum þvi söltunarstöö Fiskimjölsverk smiöjunnar gat ekki tekiö viö öllum aflanum og sem kunn- ugt er brann söltunarstööin Stemma um helgina. KvóH reknetabáta er nú aö veröa fylltur og er taliö aö ef ekki veröur bætt viö kvótann veröi aö hætta sildveiöi um helgina. Einn heimabátur stundar sildveiöar i hringnót og gengur honum erfiðlega að ná nógu stórri sild. Nóg viröist vera af sRdinni en hún er of smá. 18 heimabátar stunda nú sildveiöar frá Höfn og leggja þeir aHir upp i söltunarstöö Fiskimjölsverksmiöjunnar. Hafsteinn og Magnús leggja af staö á laugardaginn. Tfmamynd: G.E. Banaslys: Lltill drengur varð undir vörubíl — óhemjumörg umferðaróhöpp um helgina ATA — óhemjumargir árekstrar uröu I Reykjavik um helgina eöa alls 64. Auk þeirra varö eitt banaslys. Skýringar á þessum fjölda árekstrageta veriö margar en Framhald á bls. 8.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.