Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 2
2 Þri&judagur 21. nóvember 1978 ratMfoiiií! Sadat í sjónvarpsviötali: Skrífa ekki undir friðarsamning án H Q IfcattPQ 1* CÍ d lfctí ÓPfl Cfe P~ Palestinunianna á Udg ov LLi. (U ðj CLii ð LJ U1 UcU Vesturbakkanum og Gazasvæöinu ERLENDAR FRETTIR umsjón: Kjartan Jónasson ísraelsmenn: Paris/Reuter — Frönsk sjónvarpsstöð hafði i gær eftir Anwar Sadat Egyptalandsforseta að hann mundi ekki undirrita friðarsamning við ísraels- menn undir nokkrum kringumstæðum án þess að i honum væri tiltekinn sá dagur er Palestínumenn á Vesturbakkanum og Gazasvæðinu fengju sjálf- stjórn. — en eru nú reiðubúnir til að ganga til samninga á grundvelli samkomulagsdraga frá 11. þessa mánaðar Sadat sag&i ennfremur að hann vildi aö saman færi fyrsta lota brottflutnings ísraelsmanna af svæöunum og aö Palestinumenn fengju sjálfstjórn og ætti þetta aö gerast 6 til 9 mánuöum eftir und- irritun friöarsamnings Egypta og Israelsrikis. Séu þessi skilyröi ekki uppfyllt I samningnum, sagöiSadat, væri um aö ræöa sér- friöarsamning sem ég munaldrei fallast á aö undirrita. Þá sagöi Sadat aö Israelsmenn heföu fallist á allt þetta nema hvaö þeir væru ófáanlegir til aö tiltaka f samningi ákveöinn dag er sjálfstjórn ætti a& vera komin á. Hann krefðist hins vegar þess- arar dagsetningar til aö koma I veg fyrir a& samningar um máliö eftir undirritun friöarsamnings tækju kannski tvö ár e&a lengri tima. Sadat viöurkenndi aö Carter heföi ekki enn fallist á þessar kröfur Egypta en hann væri þeim hins vegar sammála um önnur deilumál sem væru útþensla á israelsku landnámi og aö núver- andi hald ísraelsmanna á allri Jerúsamlemborg væri meö öllu ólöglegt. Sadat í sóknarhug Leitað hælis fyrir flóttafólkið Kuala Lumpur/Reuter — Skipi meö 2500 flóttamenn frá Víetnam hefur veriö leyft aö liggja viö ankeri út af Malasiuströndum á meöan reynt veröur aö finna fólkinu eitthvert hæli. Maiasiustjórn sem þegar hefur i landi sinu fjölda flóttamanna frá Viet- nam hefur neitaö a& taka viö fólkinu og segir þaö ekki vera flóttafólk heldur hafi þaö borgaö riflega fyrir far sitt. ósta&festar fréttir segja a& Bandarikjamenn, Frakkar og Kanadamenn hafi gefiö loforö um aö taka viö einhverju af fólkinu. Jerúsalem Reuter — tsraels- menn viröast nú rei&ubúnir aö faliastá þann samkomuiagstexta sem geröur var I friöarviöræöun- um 11. nóvember en tsraelsstjórn þá iýsti óaögengilegan og Egypt- ar svöruöu meö þvi aö krefjast sjálfsstjórnar Palestinuaraba eftir 6 mánuöi. 1 ræ&u sem Begin forsætisráö- herra Israels hélt á fundi meö flokksmönnum sinum I fyrra- kvöld kva&st hann nú vera reiðu- búinn til aö fallast á þann friðar- samning sem geröur haföi verið fyrir 11. nóvember en Israels- menn væru alls ekki reiðubúnir til að fallastá nýjustu kröfur Egypta eöa sáttaleiö Bandarlkjastjórnar sem fælu I sér dagsetningar á sjálfstjórn til handa Palestínu - aröbum og náin tengsl friöar- samnings ríkjarina og framtiöar Vesturbakkans og Gazasvæðis- ins. Haft var eftir Ezer Weizman varnarmálaráöherra ísraels i gær að hann heföi ráölagt stjórn sinni að fallast nú á þann samning sem legið heföi fyrir eftir friöar- viöræður I Blairhúsinu I Banda- rlkjunum 11. þessa mánaöar og aö hann ætti von á aö þeim ráöum yr&i hlýtt. Kvaö hann þá fróðlegt aö sjá hvernig Egyptar brygöust viö og hvaö þeir geröu viö viöbót- arkröfur sinar siöan og hann von- a&i innilega aö þeir féllust á aö láta þær ni&ur falla. Begin I þungum þönkum Bandarískur þingmaður í 3 ára fangelsi Washington/Reuter — Charles Diggs fulltrúadeildarþingma&ur I Bandarlkjunum var I gær dæmd- ur I ailt aö þriggja ára fangelsi fyrir aö svlkja út úr bandarlskum stjórnvöldum meira en 60 þúsund Nær 400 frömdu sjálfsmorð: Undirrítuðu sjálfsmorðsskýrslur áður en þau yfírgáfu KaJifomíu Bandarikjadali. Diggser blökkumaöur og er ný- lega endurkjörinn á þing af Detroitbúum og þaö meira a& segja glæsilega. Hann hefur lengst af veriö meö meiri háttar þingmönnum og meöal annars sérfræöingur I Afrikumálefnum. Hann hefur setiö i fulltrúadeild- inni siöan 1955 og mun eiga þar sæti áfram nema deildin grlpi til sérstakra a&geröa til aö meina honum setu i deildinni. lerenfyTWpe New York-Georgetown/Reuter — Nær fjögur hundruð manns fundust látnir i dag i skógi i Guyana og er allt útlit fyrir að allur hópurinn hafi sjálfvilj- ugur framið sjálfsmorð að fyrirskipan trúarleið- toga sins. Fólk þetta var frá Kaliforníu i Bandarikjunum en haföi fylgt trúarleiötoga sinum Jim Jones til skóga Guyana þar sem hann hugöist ásamt þeim koma á fót Paradis á jörö. Bandariski þingmaöurinn Leo Ryan og fjórir samfylgdarmenn höföu fariö á eftir fólkinu til aö kanna ástandiö I kjölfar frétta um aö sumum áhangendunum heföi snúist hugur og væri haldiö föngnum I skóginum. Var þing- maðurinn og menn hans utan einn drepnir I þann mund er þeir voru að yfirgefa svæðið. Sá sem komst undan hefur siðan boriö aö hann hafi heyrt fólkiö tala um sjálfs- morö áöur en hann komst undan á flótta. Hann kva&st auk þess hafa heyrt skothvelli og vir&ist lika svo sem nokkrir safnaöarmeölim- anna hafi veriö skotnir eöa skotiö sjálfa sig þó allur fjöldinn hafi tekiö inn eitur. Aö sögn skyldmenna þeirra er i söfnuöinum voru kom þetta ekk- ert á óvart. Leiötoginn Jim Jones haföi predikaö um óhugnanlega hluti eins og fjöldasjálfsmorð og sögur voru á kreiki og virtist vera fótur fyrir aö hann hafi látið fólk I söfnuöinum undirrita sjálfs- morösskýrslur áöur en þaö fór til Guyana. Hann kraföist þess enn- fremur af fylgjendum sinum aö þeir sýndu honum hlýðni á öllum sviöum, liföu fyrir hann og dæju fyrir hann eins og segir I frétta- skeyti frá Reuter. Thoipe kommn fyrir rétt Minehead/Reuter — Réttarhöld yfir Jeremy Thorpe fyrrum for- manni Frjálslynda fiokksins I Engiandi hófust I smábænum Minehead þar i landi I gær. Opinber ákæra var lesin yfir Thorpe I upphafi réttarhald- anna og var honum þar gefiö aö sök a& hafa átt „hómósexual” mök viö karlmann er stunda&i fatasýningar og sl&an lagt á ráöin um aö myrða hann er hann áleit frama sinn i hættu. Rétturinn mun fjalla um hvort Thorpe og þrir flokks- bræöur hans veröi sóttir til saka .yrir samsæri um aö myr&a áöurnefndan sýningarmann, Norman Scott. Samkvæmt vitn- isburöi flugmanns aö nafni Andrew Newton var hann feng- inn til verknaðarins. Þegar á hólminn kom á afviknum staö haföi Newton skotiö hund Scotts, siöan miöaö byssunni aö honum sjálfum en ekkert skot hljóp úr henni. Akærandi I málinu gat þess ekki hvort byssan haföi verið óhlaöin eöa hvort Newton hefði ekki treyst sér til aö skjóta Scott. Dagsetningar koma ekki til greina

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.