Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 8
8 Þri&judagur 21. nóvember 1978 á víðavangi Merkileg tilraun 1 si&asta tölubla&i Hlyns er sagt frá byggingaframkvæmd- um sem byggingasamvinnufé- lagiö Vinnan stendur a&, en þaö er a& reisa þyrpingu ódýrra fbii&a f Seljahverfi i Breiöholti. Þar eru aö risa 13 hús i þyrping- unni og eru sum þeirra þegar komin undir þak. Notu& eru ál- mót, sem eru iétt og me&færi- leg. Nú er veriö aö kanna stofn- un nýs byggingaflokks innan fé- lagsins me&þaö fyrir augum aO hægt veröi aö eiga bygginga- mótin áfram til a& nota viö næstu framkvæmd, og greiöir nokkur hópur fasta upphæ& inn á stofnsjóö, þar sem hver ein- staklingur hefur sérstakan vaxtaaukareikning, meöan beö- i& er eftir næstu lóö. Hvað er húsaþyrping? 1 ritinu segir: Fyrir nokkrum árum stofnaöi áhugahópur um nýjungar i byggingu ibiiöarhúsnæöis Bygg- ingasam vinnufélagiö Vinnuna. Um sibir fékkst úthlutaö lóö, þar sem byggjendur fengu aö byggjaeftir sinum hugmyndum i samræmi viö markmiö Vinn- unnar, en þau voru fyrst og fremst tvö. 1 fyrsta lagi aö byggja fyrir félagsmenn ibtí&ir, sem væru ódýrari en sambærilegar ibú&ir á frjálsum markaöi, og I ö&ru lagi og kannski ekki si&ur, aö byggja húsnæöi, sem f rfkari mæli tæki miö af félagslegum þörfum fólks, en venja er viö byggingu ibúöarhverfa. Félagsmenn höfnu&u hinum tveimur hef&bundnu kostum, blokkinni og einbýlishúsinu og reyndu við þriöja kostinn sem kölluð hefur veriö „húsaþyrp- ing”. Húsin I þyrpingunni mynda eina heild og félagsiega, iandfræ&ilega og fagurfræöilega er þyrpingin skýrt afmörkuö. Þarna gætu þeir sem byggöu saman, mótaö byggöina I heild, en hver fjölskylda jafnframt mótaö sina fbúö eftir eigin geö- þótta og þörfum, eins og tök væru á. Kjörorðin væru: Sam- eign, samneysla og samvinna. Þetta ætti ekki a&eins viö á byggingartimanum, heldur ekki siöur eftir aö hver væri fluttur I sitt hús og þá gæti ibúafélag fengist viö sameiginleg verk- efni, s.s. leikvöll, sameiginlegt húsnæöi og verkstæöi, sameig- inleg innkaup og viöhald af ýmsu tagi, barnagæslu o.fl. Ginn höfuökostinn viö húsa- þyrpinguna mætti nefna þann, aö húsin mynda hring umhverf- is sameiginlegt svæöi, sem veröur mjög skjólsælt. Viö lóö- arnýtingu er svo miöaö viö hliö- stætt svæöi og undir blokk, þannig aö heildarsvæöi á fbúö sé hliöstætt.Kostna&arlega séö er einnig miöaö viö aö hús f húsa- þyrpingu veröi ekki dýrara en ibúö f blokk af sambærilegri stærö. Loks má nefna þann mögu- leika aö stækka eöa minnka húsnæöi eftir þörfum og fjöl- skyldustærö og hafa hús ekki hærri en tvær hæöir, svo komist verði hjá skuggamyndum. Þetta allt saman er nú verið aö reyna aö framkvæma á til- raunareitnum i Seljahverfi og vfster um þaö, aö framkvæmd- um hefur miöaö mjög vel áfram, svo bjartsýnismenn bú- ast viö aö flytja inn næsta vor, ári eftir aö framkvæmdir hóf- ust. DÆMÍ UM f>RENNSKONAR. NOTKUN A JAFNSTÓRUM LÓÐUM'. I IIIIMllllllllllliMlllillli ii umm eimbylTshúss 6 DfK. HÚS 'A STOR.UM LOÐUM. fAbkett umhverf!.- j__1JL1 jJ-l ili ‘il1LL! .11! ,Uil. J BLOK.^t , , , . 50 ÓDYRAR l&ÚÐIR, ALLAR ETnS. Tlla nytanlegt útMstarsvboT. FABCEYTT UMHVEK.Fl. - HÚSAl’YR.PINCi 30 ÓDÝCAK iBUeit. FjÓLBRJLrTT UHHVEJC.FT. . B<JÓL6Æu LrrTvTsT/LfcjsvseÐÍ. 5AHETC.H - BAMNEtSLA- bahvTnnAl.- I Vlsindastyrkir sókna á meltingarhvötum, einkum trypsíni úr þorski, viö lif efnafræöideild rikisháskól- ans i Colorado, Bandari"kjun- um. 7. Karl Gunnarsson, B.S., 300 þúsund krónur, til aö ljúka doktorsprófil jaröeölisfræöi viö University of Durham. 8. Dr. Ketili Ingólfsson, 300 þús- und krónur, til rannsókna i stæröfræöi viö Háskólann í Zur- ich. 9. Ragnar Sigurösson, læknir, 600 þúsund krónur, til rannsókna i augnlækningum viö University of British Columbia. 10. Sigfús Þór Ellasson, tann- læknir, 300 þúsund krónur, tii að kynna sér skrásetningu og úrvinnslu gagna viö faralds- fræöirannsóknir tannsjúkdóma samkvæmt kerfi Alþjóöaheil- brigðisstofnunarinnar. 11. Þorsteinn Loftsson, lyfjafræö- ingur, 600 þúsund krónur, til doktorsnáms i lyfjaefnafræöi viö University of Kansas. 1 Valsmenn Stig Vals: Dwyer 26, Þórir 18, Kristján 11, Rikharöur 10, Lárus 4, Sigurður 4, Hafsteinn 6 og Óskar og Helgi 2 hvor. GS/-SSv- hann reis á fætur og virtist hafa sloppiö meö glóöarauga. Mark náði sér hins vegar aldrei á strik eftiratvikiö og leikurinn varð enn tilþrifaminni en áöur. Stig Þórs: Mark 22, Eirikur 17, Birgir 9, Þröstur 8, Karl 8 og Jón 6. Gróðurstöð til leigu Garðyrkjustöð Grims ögmundssonar á Syðri-Reykjum i Biskupstungum er til leigu frá 1. désember, n.k. íbúð fylgir. Semja ber við eiganda, simi: Aratunga. Upplýsingar i sima: 35626, frá kl. 10-2 næstu daga. Grimur ögmundsson. Afsalsbréf innfærð 2/10 — 6/10 — 1978: Sigurjón Ari Sigurjónsson selur Hafsteini Júliussyni hl. i hesthúsasamst. viö B-Tröö 7 I Viöidal. Kolbeinn Pálsson selur Skúla Magnússyni hl. i Hraunbæ 166 Elisabet Dungal selur Huldu Thorarensen húseignina Oldu- götu 61. Siguröur Þórhallsson selur Jónheiöi Björgvinsd. hl. i Skipholti 47. Jón Arnason selur Þorsteini Marinóssyni hl. i Hraunbæ 52. Ólafur Ó. Haraldsson o.fl. selja Vör&unni h.f. lóðina a& Klapparstlg 35. Ólafur V. Birgisson selur Ragnhildi Guömundsd. hl. í Soga- vegi 126. Borgarsjó&ur Rvikur selur Júnlusi Kristinssyni hl. I Hólma- garöi 38. Magnús Orn Tryggvason selur Rafni Benediktss. bilskúr nr. 4 aö Æsufelli 4. Arni Stefánsson selur Theodór Guömundss. hl. i Jörfabakka 26. Sambyggö s.f. selur Lárusi Jóhannss. hl. i Spóahólum 12. O iþróttir Inter 8341 11:5 10 Fiorentina 8 4 2 2 9:7 10 Juventus 8 2 5 1 11:7 9 Úrslit i 1. deild á Spáni uröu þessi: Valencano-Hercules 3—0 Sevilla-Sociadad 1—0 Racing-Zaragoza 3—2 Valencia-Espanol 2—1 Real Madrid-Sporting 3—2 Barcelona-Celta fi—0 Las Palmas-Recreativo 3—0 Bilbao-Burgos 1—2 Sta&a efstu liöa: Real Madrid 10 6 4 0 23:13 16 Barcelona 10 6 1 3 21:8 13 Bilbao 10 5 3 2 16:7 13 Atl. Madrid 10 4 4 2 20:17 12 Sevilla 10 3 5 2 20:15 11 Valencia 10 4 3 3 12:9 11 SSv-y Steinar Guöjónsson selur Valgeiri Gunnarss. hl. f Ránargötu 11. Sambyggö s.f. selur Onnu Agústsd.og Valdimar Axelss.hl. i Spóahólum 12. Kristján Kristjánsson selur Birni Inga Finsen hl. I Snælandi 6. Elín K. Guðnad. selur Njáli Simonarsyni hl. I Bólstaöarhlíö 68. Birgir Daviösson selur Ernst Hemmingsen og Guörúnu Zoega hl I Bar&avogi 30. Friöjón Alfreöss. og Margrét Jónsd. seija Stefáni Stefánss. og Þorgils Stefánss.hl. i Vesturbergi 78. Einar Hálfdánarson og Ingibjörg Jónsd. selja Birgi Reynissyni hl. 1 Hraunbæ 130. Svanfriöur Blöndal selur Stefáni Gunnarss. og Helgu Sigur- björnsd. hl. í Reynimel 47. Stefán Jónsson selur óskari Stefánss. hl. i Ljósheimum 20. Pétur J. Magnússon selur Guömundi Sæmundss. húseignina Álftamýri 25. Aöalsteinn Guömundss. selur Marlu Jóhannsd. og Grími Lund hl. i Kleppsvegi 138. Guörún S. Guðmundsd. selur Ómari J. Scheving hl. í Teigaseli 5. Borgarsjóöur Rvikur selur Halldóri Sigurbjörnss. hl. i Hólm- garði 47. Ólafur Kr. Siguröss. selur Margréti Arnadóttur hl. i Höröa- landi 2. Aðalheiður M. Karlsd. Selur Gylfa Valtýssyni hl. i Skipasundi 31. Gunnar Jónsson selur Ólafi Júniussyni hl. í Háaleitisbraut 111. Tryggvi Árnason selur Halldóri Björnss. hl. I Laugateig 50. Þórarinn Ólafss. og Marta Bjarnad. selja Jóni Kr. Arasyni og Jóninu Þorsteinsd. hl. f Greni- mel 12. Þorsteinn Jónsson selur Aðalsteini Kjartanss. fasteignina Brekkusel 35. Byggingafél. Ós h.f. selur Jóni Haraldss.hl. i Krummahólum 10. Oddný Ólafsd. og Aöalgeir Stefánss. selja Hilmari Hannes- syni hl. i Dúfnahólum 2. Sigrún P. Smith og Björn Páls- son selja Hilmari Gunnarss. og Freyju Kristjánsd. húsiö nr. 4 viö Frakkastig. Stefán og Þorgils Stefánss. selja Guömundi Jónss. hl. i Háa- gerði 71. Duglegir að syngja en slæmir að borga Fyrir viku geröist sá óvana- legi atburöur, aö forsætis- ráöherra kvaddi sér hljóðs utan dagskrár í Sameinuöu þingi. Erindi hans var þaö, aö bera til baka og leiörétta missagnir og rugl, sem nokkrir þingmenn höföu viöhaft á meöan hann var fjarverandi á forsætis- ráöherrafundi Noröurlanda, varöandi ráöningu Magnúsar Torfa ólafssonar í starf blaða- fulltrúa rikisstjórnarinnar. Rakti forsætisráöherra meö glöggum rökum, aö allt þetta fjaörafok heföi oröiö aö ástæðulausu. Starf blaöa- fulltrúa heföi veriö í lögum um áratugi. Komst forsætis: ráöherra viöa vel aö oröi og hnyttilega, svo sem lesendur haf haft tækifæri til aö kynna sér, en Tfminn hefur birt ræöu hans. Varö beim sem mest geysuöu utan dagskrár og i fjár veitinganefnd i sl. viku fátt um svör. Reyndu þó a& klóra í bakkann Sighvatur Björgvins- son, ólafur Ragnar Grimsson, Pálmi Jónsson og Eiður Guönason. Eiöur flutti skrýtna ræöu. Hann taldi blaöafulltrúa rikis- stjórnar óþarfan,, f jölmiöla- fólkiö gæti haft beint samband viö ráöherra þegar þvl sýndist. Ég minni á, aö rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar haföi engan i blaöafúlltrúastöðu. Verk hans var unnið af fjölmiölafólkinu, m.a. Eiöi Guönasyni, Vilmundi, Nönnu og fleirum. Þaö fyrirkomulag gafst rlkis- stjórn Geirs Hallgrimssonar illa. Þaö er enda hlálegt þegar stuöningsmenn rikisstjórnar Ólafs Jóhannessonar, sem sumir eru ekki hálfdrættingar Magnúsar Torfa hvorki aö góðvild né skynsemi, skuli vera aö ólmast út í ráöningu hans sem formælanda rlkis- stjórnarinnar. Þessi rlkisstjórn þarf málsvara sem kemst skyn- samlega aö orði. Magnús Torfi Ólafsson kemst oftast skyn- samlega að oröi. A þriöjudag fór fram 1. umræöa um fjárlög. Fjármála- ráöherra flutti ýtarlega fjár- lagaræöu. Lúövik Jósepsson lýsti fyrirvörum Alþýöubanda- lagsins. Alþýðubandalagsmenn eruduglegir að eyöa fé en tregir aö afla tdina meö raunhæfu móti. Kráareigandi i Kaupmannahöfn á sföustu öld sagöi, aö Blöndalarnir væru Alþingispóstur Páll Pétursson duglegir aö syngja en slæmir aö borga. Sighvatur Björgvinsson geröi grein fyrir viöhorfi þvi er hann sagöi þingflokk Alþýöufkikksins hafa. Þeir leggjast gegn þeim þáttum frumvarpsins er varöa landbúnaö og hafa ekkert lært og engu gleymt. Þá eru a.m.k. sumir þingmenn Alþýöu- flokksins á móti tekjuskatts- áætlun frumvarpsins. Matthias A. Matthiesen, Lárus Jónssson, Pálmi Jónsson, Ellert Schram, Þorvaldur Garöar Kristjánsson og Steinþór Gestsson töluöu fyrir hönd Sjálfstæöismanna. Nú var af sem áöur var. Nú kunnu þeir ráð viö flestu og orönir bara nokkuð lukkulegir meö efnahagsmálastjórn sina I siö- ustu rikisstjórn. Svona eru þeir spaugsamir. Blaðiö hefur fariö þess á leit viö Pál Pétursson alþingismann að hann skrifaöi I Timann pistla frá Alþingi, um þau mál sem þar ber á góma og þau sjónar- miö sem fram koma . viö umræöur. Er þetta fyrsti pist- illinn og fjallar um atburöi vik- ■ unnará þingi. Ritstjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.