Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 21

Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 21
Þribjudagur 21. nóvember 1978 21 20. til 25. nóvember 1978 Umferðarvika SVFÍ Vikuna 20. til 25. nóv. mun Slysavarnafélag íslands beita sér fyrir umferöarviku til aö leggja áherslu á ýmis mikilvæg atriöi i umferöinni. Þetta er liöur I viöleitni félagsins til aö efla um- feröarslysavarnir i landinu, en aö undanförnu hefur félagiö staöiö aö fundum meöal ýmissa deilda sinna úti á landsbyggöinni, þar sem þessi mál hafa veriö tekin til umræöu. Umferöarvikan veröur fyrst og fremst miöuö viö þétt- býlissvæöiö á suövesturlandi. Reynt veröur meö ýmsum þátt- um umferöarinnar. Megináhersla veröur lögö á öryggi viö gang- brautir. Föstudaginn 24. nóv. mun fólk úr slysavarnadeildum á framangreindu svæöi fara út á götur og standa viö helstu gang- brautir kl. 15-19 til aö vekja athygli á þeim og jafnframt mun vegfarendum þá veröa afhentar leiöbeiningar þar aö lútandi. Til umferöarvikunnar er efnt aö höföu samráöi viö Umferöarráö og lögregluyfirvöld. Þau atriöi, sem tekin veröa til sérstakrar meöferöar I umferö- arvikunni eru þessi: Mánudagur 20. nóv. Tillitssemi i umferöinni. Þriöjudagur 21. nóv. Vetrarum- feröin. Miövikudagur 22. nóv. Hraöinn i umferöinni. Fimmtudagur 23. nóv Gangandi umferö, einkum meö tilliti til barna og eldra fólks. Föstudagur 24. nóv. Gangbrautir. Laugardagur 25. nóv. ölvun viö akstur. Leitast veröur viö aö vekja almenning til umhugsunar um þessi mál meö ýmiss konar áróöri. Slysavarnafélag íslands væntir þess aö vegfarendur taki meö opnum hug á móti þvi efni sem aö þeim veröur beint i þessu tilefni. Félagiö heitir á alla ábyrga einstaklinga aö gefa sér tima til aö staldra viö 1 önn dags- ins og hugleiöa þessi mál. Menn mega gjarna spyrja sjálfa sig, hvaö þeir geti gert til aö bæta um- feröarmenninguna I landinu. Markmiö umferöarvikunnar er: AUKIÐ ÖRYGGI I UMFERÐ- INNI. Hergeir Kristgeirsson, Slysa- varnadeildinni Tryggvi Gunnarsson, Selfossi: Umferðar- vanda- málið Nokkrar almennar upplýsingar 1. Ariö 1977 slösuöust 536 ein- staklingar i umferöarslysum og 37 létust. Slasaöir eöa dánir eru þvi samtals 573. 2. Af þeim, sem slösuöust þaö ár uröu 246 fyrir minniháttar meiöslum en 290 fyrir meiri- háttar meiöslum. Margir þeirra hlutu varanleg örkuml. 3. A fyrstu 9 mánuöum ársins 1977 slösuöust 417 manns i umferö- inni. A fyrstu 9 mánuöum árs- ins 1978 slösuöust 553 manns 1 umferöinni., eöa 136 fleirien á sama timabili á sl. ári. 4. A árinu 1977 var ekiö á 134 gangandi vegfarendur, þar af dóu 12 manns. Alvarleg meiösii var um aö ræöa i flestum ofan- greindra tilvika. 5.1 101 skipti var ekiö út af vegi meö þeim afleiöingum aö meiösli uröu á fólki eöa dauöi. 11 manns létu»t meö þessum hætti. 6. Umferöarslys meö meiöslum eöa dauöa uröu samtals 433 á árinu 1977. Umferöarslys þar sem einungis var eignatjón uröu 5909. Heildartala umferö- arslysa og óhappa sem lög- regluskýrslur voru geröar um, voru þvi 6342. 7. Ekki er hægt aö sjá meö vissu, hve stór hluti umferöarslys- anna veröur vegna tillitsleysis og athyglisleysi, en benda má á skýrslur Lögreglunnar I Reykjavik þar sem i ljós kem- ur aö lang algengustu orsakir umferöarslysa i Reykjavik eru þær aö umferöar og aöal- brautarréttur er ekki birtur. 8. ölvun. Frá og meö árinu 1971 til og meö ársins 1977 voru 14868 ökumenn kæröir fyrir ölvun viö akstur á iandinu öllu. Þar af 6546 I Reykjavik. Heimild: Úr skýrslum umferöar- ráös. VETRARUMFERÐIN 1 vetrarakstri þarf aö mörgu að hyggja og þá reynir á hæfni öku- manna, ekki eingöngu hversu leiknir þeir eru aö stjórna bifreiö- inni, heldur einnig hvernig þeir búa bifreiö slna og hvaöa aögát þeir hafa á öllu, sem viö kemur akstrinum. 1 umferöarlögunum er okkur sagt aö ökumaöur skuli hafa góöa útsýn úr sæti sinu fram eftir vegi og til hliöar, einnig skal hann sjá I baksýnisspegli aftur fyrir bifreiö- ina. En muna allir eftir þessum ákvæöum umferöarlaganna, eöa gefa sér tima til þess, aö hreinsa snjó, hrim eöa móöu af rúöunum áöur en ekiö er af staö? Gefa menn sér tima til aö hugsa — hugsa um þaö, hvaöa afleiöingar þaö getur haft aö sjá ekki út úr bifreiöinni. Blindir mega ekki aka bifreiö og eru ströng ákvæöi um sjón ökumanna. Af þvi leiöir aö ökumaöur, sem ekki sér út úr bif- reiö sinni má ekki aka af staö. Þegar ekiö er i snjókomu eöa slyddu vill snjórinn hlaöast á þurrkublööin og á ljóskerin þann- ig aö þau beri ekki fulla birtu. (Jr þessu veröur að bæta meö þvi aö stansa og hreinsa rúöurnar og ljósin, bæði aö aftan og framan. Annað er þaö, sem miklu máli skiptir, þaö er hraðinn. 1 umferöarlögunum segir: Oku- hraða skal ávallt miöa viö gerö og ástand ökutækis, staðhætti, færð, veöur og umferö og hafa þannig, aö aksturinn vrldi ekki hættu eöa óþægindum fyrir aöra vegfarend- ur né geri þeim óþarfa tálmanir. Hraðinn má aldrei vera meiri en svo, að ökumaður geti haft full- komna stjórn á ökutæki og stööv- aö þaö á þriðjungi þeirrar vega- lengdar, sem auö er og hindrun- arlaus framundan og ökumaður hefur útsýn yfir. Þetta segja um- ferðarlögin. Það skiptir megin máli, þegar ekið er á hálku eöa slæmu skyggni, aö hraöinn sé ekki mik- ill. Þaö er ólikt auöveldara aö ná stjórn á ökutæki, sem fer aö renna á hálku, þegar ekiö er hægt heldur en þegar hraðinn er ef til vill 60-70 km eöa þaðan af meiri. Þá skulu ökumenn muna, aö þeir i þurfa iengri vegalengd til aö stööva ökutækiö þegar hált er. A veturna er þaö áriöandi aö aka ekki hratt. Þá er skammdeg- ið meö skugga og myrkur og þá má búast við isingu á vegunum, sérstaklega á þvi horni landsins, þar sem farið er aö setja bundiö yfirborö á þjóövegi. Einn þessara vega er Suöurlandsvegur, en hann liggur sem kunnugt er, yfir Hellisheiöi, sem er um þaö bil 370 m yfir sjávarmáli. Þar geta verið margar tegundir veöra sama daginn. Grandalaus vegfarandi getur fariö yfir Hellisheiði aö morgni i góöu veöri og færö, en stuttu siöar getur veriö komiö þar hiö versta veöur og jafnvel ófærö. Þá fer nú aö reyna á búnaöinn. Eru ökumaöur og farþegar þann- ig klæddir aö þeir þoli kulda og vosbúö, er skjólfatnaöur meö I feröinni? Eru meö skófla og snjó- keðjur? Þannig má lengi spyrja um ýmislegt, sem æskilegt er aö hafa meö I vetrarferöum. Gangandi vegfarendur. Þiö verðiö lika aö leggja ykkar lóö á vogarskál slysavarnanna. Gangiö á móti umferö, þar sem ekki eru gangstéttar. Gangiö ekki hugsun- arlaust yfir götu, hlaupiö ekki fyrir ökutækin. Muniö að ökutæk- in þurfa tima og vegalengd til aö stööva. Notiö endurskinsmerki, þaö er ódýr líftrygging. Rétt er aö minna foreldra þeirra barna, sem nota reiðhjól á veturna, á aö athuga hvort reiö- hjólin eru búin ljóskerum og end- urskinsmerkjum svo aö ökumenn öflugri farartækja geti séö þau. Þaö hlýtur að teljast skylda for- •eldranna aö fylgjast meö þessu og gera þaö strax, þaö er sárt aö þurfa slys til þess aö þetta sé tek- iö til athugunar. Aö lokum. Viö skulum öll gefa okkur tima til þess aö hugsa, ef viö gerum þaö og komum um þaö boöum til þeirra, sem ekki heyra þessi orö, þá veröur umferöin i dag betri en hún var i gær. Ökumenn • Er bifreiöin I fullkomnu lagi, og búin til vetraraksturs? 0 Munið að hreinsa hrim og snjó af rúðum og ljóskerum bifreiöanna. • Dimmviðri og slæm færö krefst aukinnar aðgæzlu. Met- ið aöstæöur hverju sinni og akiö með ökuljósum. • Hafið ljósker bifreiðanna hrein, og ljósin rétt stillt. Tak- markið er, að þið sjáið aðra og aðrir sjái ykkur. • Blindir mega ekki aka bif- reið og þvi má ökumaður, sem ekki sér út úr bifreiðinni, alls ekki aka af stað. Vegfarendur • Munið að ganga á móti ak- andi umferð á vinstri vegar- brún, þar sem engar gang- stéttir eru. • 'Notið endurskins merki, það er ódýr llftrygging.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.