Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 23
Þriöjudagur 21. nóvember 1978 23 fflokksstaifið Snæfellsnes og nágrenni Seinni spilavist framsóknarfélaganna verður i Grundarfirði laugardaginn 25. nóv. og hefst kl. 21. Heildarverðlaun Evrópuferð með Samvinnuferðum, auk kvöldverðlauna. Ávarp: Dagbjört Höskuldsdóttir. Hljómsveitin Stykk leikur. Allir velkomnir. Stjórn framsóknarfélaganna. Mýrasýsla ABalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu veröur haldinn i Snorrabilö Borgarnesi þriöjudaginn 21. nóvember kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosn- ing fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Skipulag og starfshættir Framsóknarflokksins. 4. önnur mál. Halldór E. Sigurösson, alþingismaöur, mætir á fundinum. Vesturlandskjördæmi — Kjördæmisþing Kjördæmisþing framsóknarfélaganna I Vesturlandskjördæmi veröur haldiö aö Bifröst i Borgarfiröi sunnudaginn 26. nóvember og hefst kl. 10.00 f.h. Flokksfélög eru hvött til aö velja fulltrúa á þingiö sem fyrst. Nánar auglýst siöar. StjóriUn. Keflavík Þriðjudagur 21. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi.7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþuiur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jóhann Jónsson heldur áfram aö lesa „Ævintýri Halldóru” eftir Modwenu Sedgwick (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 F ré ttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög, frh. 11.00 Sjávarútvegur pg sigl- ingar. Umsjónarmenn: Jónas Haraldsson, Ingóifur Arnarson og Guömundur Hallvarösson. Rætt viö fulltrúa á aöalfundi L.l.tJ. 11.15 Morguntónleikar: Nofil Leeleikur „Grafikmyndir”, svltu fyrir pianó eftir Claude Debussy / Jacqueline Eymar og strengjakvartett leika Pianókvintett I c-moll op. 115 eftir Gabriel Fauré. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Heimilin og þjóöarbúiö. Birna G. Bjarnleifsdóttir sér um þáttinn og á m.a. viötal viö Sigurö B. Stefáns- son hagfræöing. 15.00 Miödegistónleikar: Fllharmonlusveitin i Brno leikur „Jenufa”, forleik eft- ir Janácekj Jirl Waldhans stj./ Alvinio Misciano og Ettore Bastianini syngja atriöi úr óperunni „Rakaranum ISevilla” eftir Rossini / Hljómsveitin „Harmonien” I Björgvin leikur „Rómeó og Júlíu”, hljómsveitarfantaslu op. 18 eftir Svendsen; Karsten Andersen stj. 15.45 Til umhugsunar. Karl Helgasonlögfræöingur talar um áfengismál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friöleifsson stjórnar timanum. 17.35 Þjóösögur frá ýmsum löndum. Guörún Guölaugs- dóttir tekur saman þáttinn. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hamsun, Gierlöff og Guömundur Hannesson. Sveinn Asgeirsson hag- fræöingur flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Frá Hallartónleikum i Ludwigsburg s.l. sumar. Kenneth Gilbert leikur á sembal Partitu nr. 4 I D-dúr eftir Bach. - 20.30 Ctvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagöi fuglinn” eftir Thor V il h j á 1 m ss on. Höfundur les (17). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Jóhann Konráösson syngur lög eftir Jón Björnsson, Inga T. Lárusson o.fl. b. Skáld viö tslendingafljót. Dagskrá á aldarafmæli Guttorms J. Guttormssonar. Hjörtur Pálsson flytur erindi og Andrés Björnsson les úr ljóðum Guttorms. Einnig flytur skáldiö sjálft eitt ljóöa sinna af talplötu. c. Kórsöngur: Liljukórinn syngur islensk þjóölög i útsetningu Jóns Þórarins- sonar. Söngstjóri: Jón Asgeirsson. d. Heyskapur til fjalla fyrir sextlu árum. Siguröur Kristinsson kenn- ari les frásögu Tryggva Sigurössonar bónda á Út- nyröingsstööum á Fljóts- dalshéraöi. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vlösjá: Ogmundur ' Jónasson sér um þáttinn. 23.05 Harmonikulög: Toralf Tollefsen leikur. 23.15 A h!jóöbergL„Umhverfis jöröina á áttatlu dögum” eftir Jules Verne. Christopher Plummer leik- ur og les; — stöari hluti. 23.50 Frétttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 21, nóvember 1978 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Djásn hafsins. Blóma- garöur sjávarguösins. Þýö- andi og þulur óskar Ingi- marsson. 21.00 Fjárlagafrumvarpiö. Umræöuþáttur I beinni út- sendingu meö þátttöku full- trúa allra þingflokkanna. Stjórnandi Vilhelm G. Kristinsson. 22.00 Kojak Lokaþáttur. Agirnd vex meö eyri hverj- um. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.50 Dagskrárlok. Almennur fundur um bæjarmál veröur haldinn I Framsóknar- húsinu miövkudaginn 22. nóv. kl. 21.00. Bæjarfulltrúar flokksins hafa framsögu og svara fyrirspurnum. Framsóknarfélög Kefla- vlkur. „Listir á líðandi stund" Ráöstefna á vegum S.U.F. dagana 25. og 26. nóvember 1978. Dagskrá: Laugardagur 25. nóvember Kl. 13.30 Ávarp Formanns S.U.F. 13.45 Hvaö er „list”? : Haraldur Olafsson, lektor. 14.00 Umræðuhópar taka til starfa. 15.00 Kaffi. 15.30 Tónlist á llöandi stund: Helgi Pétursson, aöstoöarritstjóri. 15.45 Heimsókn I Hljóörita. Starfsaöstaöa og vinnuaöferöir Islenskra tóniistarmanna: Gunnar Þóröarson, tónskáld. 18.00 Kvöldveröur I Leikhúskjallaranum. Leiklist á llöandi stund. Helga Thorberg, leikari. 20.00 Leiksýning i Þjóöleikhúsinu: Sonur skóarans og dóttir bakarans, eftir Jökul Jakobsson. Aöur verður leikritinu lýst * stuttlega. 22.30 Diskótek I Óöali. tslensk hljómplötukynning. Sunnudagur 26. nóvember Kl. 10.00 Bókmenntir á llöandi stund: Gunnar Stefánsson dagskrár- fulltrúi. 10.15 Umræöuhópar starfa. 11.15 Heimsókn á myndlistarsýningu. Myndlist á llöandi stund: Jón Reykdal, listmálari. 12.30 Hádegisverður á Esjubergi. 13.30 Pallborösumræöur um islensku fjölmiöla. Stjórnandi: Helgi H. Jónsson. fréttamaöur. 15.00 Kaffi. 15.30 Umræðuhópar starfa. 16.30 Stutt hlé. 16.45 Umræöuhópar skila áliti. 17.45 Kvikmyndir á liöandi stund: Siguröur Sverrir Pálsson. kvikmyndageröarmaöur. 18.15 Ráöstefnuslit. 18.30 Kvöldveröur á Hótel Loftleiöum. 19.30 Kvikmyndasýning i Fjalakettinum: „Þjófarnir” frá ’75 eftir José Luis Borau. Ein besta kvikmynd sem gerö hefur verið á Spáni. Aöur veröur kvikmyndinni lýst stuttlega. Ráðstefnan verður haldin aö Rauöarárstlg 18 (Hótel Heklu) Þátttakendafjöldi er takmarkaður við 40 og skal þátttaka til- kynnt I sima 24480 ekki siðar en 23. nóvember n.k. Þátttökugjald er Kr. 8.000.- og eru öll dagskráratriði, þ.á.m. máltiðir, innifalin I þvi veröi. Ráðstefnugestum utan af landi, er sérstaklega bent á, að svo- kallaðir helgarpakkar Flugleiða, gilda á Hótel Heklu, auk þess sem gistikostnaður á Hótel Heklu verður greiddur niöur. flokksstarfið Aðalfundur framsóknarfélags Grundafjarðar Verður haldinn fimmtudaginn 23/11 1978 kl. 20.30, i kaffistofu Hraðfrystihúss Grundarfjarðar. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Kjör fulltrúa á kjördæmis- þing. önnur mál. Stjórnin. Féiag framsóknarkvenna Reykjavík Kennsla i jólaskreytingum verður að Rauðar- árstig 18, miðvikudaginn 22. nóv. kl. 20.30. Tekið verður á móti basarmunum á sama stað fimmtudaginn 23. nóv. kl. 20.30. Basarnefnd Hádegisfundur Hádegisfundur S.Ú.F. veröur haldinn þriöjudaginn 21. nóv. kl. 12 aö Rauöarárstig 18 (Hótel Hekla). Þórarinn Þórarinsson rit- stjóri mætir á fundinn og ræöir um kjör- dæmaskipanina og aukinn jöfnuö þingsæta milli kjördæma. Mætiö timanlega. S.C.F. Námsmenn f Lundi: Vilja hærri framlög til lánasjóðs Kás — Nýlega hittust námsmenn I SÍNE-deildinni i Lundi, og settu þeir þá saman og samþykktu eft- irfarandi ályktun, sem þeir siðan sendu til fjölmiöla, menntamála- ráöherra, fjármálaráöherra, for- manna þingflokkanna, stjórnar SINE, og stjórnar LIN. „Fundur SINE-deildarinnar Lundi haldinn 15. nóv. ’78 beinir þeirri eindregnu áskorun til Al- þingis aö þaö hækki hib snarasta framlög á fjárlögum til Lánasjóös islenskra námsmanna. Réttur allra til náms án tillits til efnahagsog félagslegra aöstæöna eru sjálfsögö mannréttindi. Tómt mál er aö tala um jafnrétti til náms án námslána sem nægja hverjum námsmanni til fram- færslu. Krafa okkar er því, 100% brúun umframfjárþarfar og fullt tillit veröi tekiö til fjölskyldu náms- manns eins og lög gera ráð fyrir. Fundurinn bendir á aö alls ekki erhægt aö ná þessu markmiði án stóraukins framlags til sjóösins og varar við hugmyndum um aö leysa megi máliö meö tilfærslu milli námsmanna.” Fáir árekstrar Egilsstaðir Arshátið Framsóknarfélags Egilsstaöa veröur haldin i Valaskjálf laugardaginn 25. nóvember og hefst með boröhaldi kl. 20.00. Vilhjálmur Hjálmarsson,, alþingismaður, flytur ávarp. Einnig veröa skemmtiatriöi. Dansaö verður aö loknu boröhaldi. Þátttaka tilkynnist til Jóns Kristjánssonar slmi 1314, Benedikts Vilhjálmssonar simi 1454 eöa Astu Sigfúsdóttur simi 1460. Allir velkomnir. Nefndin. þrátt fyrir slæma færð ATA— Miöaö viö aðstæöur var ástandiö I Reykjavlkurumferö- inni allgott I gær, sagöi Eyþór Magnússon, varöstjóri. Frá klukkan 6-20 urðu 14 árekstrar, enþaö er ekki óalgengt aö árekstrar veröi milli 20 og 30 I færö, eins og var i gær. Engin slys urðu á fólki. — Þetta viröist vera óútreikn- anlegt eins og veörið, sagði Ey- þór.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.