Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 24

Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 24
1141 Sýrð eik er sígild eign fcCiÖCiM TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Verzlið búðin ' sérverzlun með Skipholti 19, R. sími 29800, (5 línur) litasjónvörp Wmmm Þriðjudagur 21. nóvember 1978 259. tölublað 62. árgangur íslend- ingarnir á bata vegi Þær fréttir bárust i gær, aö lslendingarnir, sem liföu af flugslysiö á Sri Lanka, séu all- ir á batavegi. Taliö er aö þau veröi öll feröafær eftir 10-14 daga. Katrin Fjeldsted læknir fylgist meö lföan þeirra og sagöi hún aö allt miöaöi i rétta átt meö heilsufar tslending- anna. Eimskip hækkar flutnings- gjMl varningi fyrir herinn t gær barst blaöinu svo- hljóöandi fréttatilkynning frá Eimskipafélagi tslands: Þann 13. nóvember sl. ákvaö Eimskipafélag tslands aö hækka flutningsgjöld á varn- ingi fyrir Varnarliöiö. Flutn- ingsgjöidin taka gildi 14. des. Sem dæmi hækkar flutn- ingsgjald fyrir 20 feta gám úr $ 1312.50 I $ 1750.00. Fiallvegir illfærir víðast hvar á landinu Hellisheiðin ófær f gær vegna óveðurs ATA — Seinni partinn f gær var mikill austan-snjóbylur viö Vfk 1 Mýrdal og breiddist veöriö vestur og noröur meö iandinu. Af þessu leiddi aö færö á vegum spilitist mjög og viöa var algerlega ófært. Til dæmis var Hellisheiöi ófær vegna veöurs uppúr kvöldmat og illfært var frá Reykjavik tíl Keflavikur vegna snjókomu og ié- legs skyggnis. Aö sögn Vegaeftirlitsins voru umferöatafir i Borgarfiröi um 6 leytiö I gær og likur á aö færö spilltist enn. Bilar voru farnir aö festast i Heydal. Kerlingarskarö var oröiö ófært enstórum bilum færtum noröan- vert Snæfellsnes. Vestan Búöar- dals var allt ófært. Fjallvegir á Vestfjöröum voru allir ófærir nema aö fært var milli Blldudals og Patreksfjaröar. Holtavöröuheiöin var fær til Blönduóss I gærdag, en þungfært I Langadal og Vatnsskaröi. tJfært var um öxnadalsheiöi. Öfært var til Hólmavlkur, Siglufjaröar og fyrir ölafsfjarö- armúlann. í gærdag var ruddur snjór af veginum milli Akureyrar og Húsavlkur og milli Húsavlkur og Mývatnssveitar. A Norö-Austurlandi var vlöa oröiö þungfært og heiöarnar Hálsar, Brekknaheiöi og Sand- vlkurheiöi voru ófærar. Fjallvegir á Austfjöröum voru ófærir en mokaö var af veginum um Fagradal. Þungfært er suöur meö fjöröum og ófært um KambanesskrBur. Stórum bllum var fært frá Breiödalsvik til Hafnar og inn I öræfi. Færö var mjög tekin aö þyngj- ast um Suöurland og Breiöa- merkursandur var aöeins fær stórum bílum. Ekki veröur hægt aö standa aö snjóruöningi fyrr en veöriö geng- ur niöurog er mönnum ráölagt aö hafa samband viö Vegaeftirlitiö áöur en þeir leggja i feröalög. Eldur í Fæðingar- deildinni... ATA — A laugardaginn kom upp eldur i Fæ'öingardeiid Landspit- alans. Þaö var klukkan 20:14 aö Slökkviliöinu var tilkynnt , aö eldur væri iaus á neöstu hæö Fæöingardeildarinnar. Veriö var aö standsetja hæöina. Er slökkviliösmenn komu aö, var allmikill eldur i hæöinni, en mest i einu herbergi. Allmikill reykur var og voru sængurkon- ur, sem voru á næstu hæöum fyrir ofan, fluttar úr bygging- unni I öryggisskyni. Slökkvistarf gekk greiölega, en allt liöiö var kallaö út. Skemmdir uröu talsveröar á neöstu hæöinni, en engar á efri hæöum byggingarinnar. I gærkvöldi voru eldsupptök enn ókunn. <1 Þaö var ekki fagurt um aö litast á neöstu hæö Fæöingardeildar- innar eftir brunann. Þi Ið jabi ílasa lai itekin ti li ann sókn ar ■ — forstjórinn í gæsluvarð- haldi ATA — A laugardagskvöldiö var forstjóri bilasölu hér i borginni handtekinn og færöur til yfir- heyrslu hjá Rannsóknarlögreglu rikisins. Annar starfsmaöur biia- sölunnar var einnig færöur til yfirheyrslu. Sá fékk aö fara heim eftir yfirheyrslur en forstjórinn var úrskuröaöur I allt aö 18 daga gæsluvaröhald. Þórir Oddsson, rannsóknarlög- reglumaöur, sagöi aö þetta mál væri skylt málum bilasalanna, sem kæröir voru I haust, en þetta er þriöji bllasalinn sem settur hefur veriö I gæsluvaröhald á þessu hausti vegna meintra auög- unarbrota. — Rannsóknarlögreglan hefur átt frumkvæöiö aö rannsóknum þessara mála, aö mörgu leyti. Kæra berst varöandi ákveönar bílasölur og viö könnum kæru- málin og rekjum okkur áfram út frá þeim, sagöi Þórir. Þaö hefur enn ekki komiö greinilega fram, um hvaöa auög- unarbrot er aö ræöa. Hins vegar hefur heyrst, aö bilasalarnir kaupi sjálfir blla af fólki, fyrir lægra verö en gangverö, og loki ekki afsalinu fyrr en bílarnir hafa veriö seldir aftur, á mun hærra veröi. Þá er afsölum lokaö og nafn bllasalans kemur hvergi fram, verömismuninum stingur bHasalinn I eigin vasa, og þar sem hans nafn kemur hvergi fram borgar hann ekki skatt af pening- unum. , Þórir var spuröur, hvort þetta væri kæruefniö. — Aö hafa afsaliö opiö, þaö er liöurlbrotinu. Hér er um auögun- arbrot aö ræöa, varöa viö almenn hegningarlög, greinar 248 og 253 aöallega, um misneytingu. Er einnig um skattsvik að ræða? — Viö höfum eingöngu rann- sakaö mál frá þessu ári, enn sem komiöer, og þvi erekki um skatt- svik aö ræöa ennþá. Þetta gæti oröiö tilraun til skattsvika en bilasalarnir hafa enn tíma til aö gefa þessapeningauppeöa þar til framtalsfrestur fyrir þetta ár rennur út, sagöi Þórir Oddsson, rannsóknarlögreglumaöur. Grein 248 hljóöar þannig: — „Ef maöur kemur öörum manni til aö hafast eitthvaö aö eöa láta eitthvaö ógert meö því á ólög- mætan hátt aö vekja, styrkja eöa hagnýta sér ranga eöa óljósa hug- mynd hans um einhver atvik, og hefur þannig fé af honum eöa öör- um, þá varöar þaö fangelsi allt aö 6 árum”. 253. grein hljóöar þannig: — „Hafi maöur notaö sér bágindi annars manns, einfeldni hans, fá- kunnáttu eöa þaö, aö hann var honum háöur, til þess aö afla sér meö löggerningi hagsmuna eöa áskilja sér þá, þannig aö bersýni- legur munur sé á hagsmunum þessum og endurgjaldi þvl, sem fyrir þá koma eöa skyldi koma, eöa hagsmunir þessir skyldu veittir án endurgjalds, þá varöar þaö varöhaldi eöa fangelsi allt aö 2 árum”. Flugslysið á Sri Lanka Rannsókn tekur nokkrar vikur Reiknaö er meö aö rannsókn- arnefnd sú er Flugleiöir sendu tQ Sri Lanka vegna flugslyssins þar sé væntanleg aftur til is- lands eftir um þaö bil viku. Auk þeirra var sendur fulltrúi frá loftferöaeftirlitinu. Umsjón rannsóknarinnar er I höndum flugmálastjórnar Sri Lanka, en þaö er regla aö yfirvöld I hverju landi rannsaki flugslys er veröa á umráöasvæöi þeirra. Aö auki sendu Douglasverksmiöjurnar fulltrúa á slysstaö. Dagfinnur Stefánsson, flugstjóri, er var á Colomboflugvelli er flugvélin fórst, er enn á Sri Lanka rann- sóknarmönnum til aöstoöar. 1 öllum farþegaflugvélum er „svartur kassi”, sem I eru segulbandsupptökur af öllum viöskiptum milli flugmanna og flugstjórna, en þær gefa oft upp- lýsingar um orsök flugslysa. Þessi kassi úr vélinni sem fórst viö Colombo er fundinn og verö- ur hann sendur til Washington. og upptökurnar rannsakaöar þar. Þaö er siöur aö sllk rann- sóknfarifram þar,er flugvélar, sem smíöaöar eru I Bandarikj- unum, farast. Eins og komiö hefur fram I fréttum hafa oröiö talsveröar deilur í Sri Lanka vegna flug- slyssins og hefur flugvallar- stjórnin I Colombo veriö ásökuö fyrir aö halda tækjum ekki í eins góöu lagi og vera skyldi og aö lendingarljós flugvallarins hafi ekki veriö I lagi er slysiö varö. Ljóst er aö flugstjóri Flugleiöa- þotunnar geröi tilraun til aö ná- vélinni upp rétt áöur en hún skall á jöröina. En ekki er viö þvi aö búast aö neinar niöur- stööur rannsóknar slyssins veröi geröar heyrinkunnar fyrr en aö nokkrum vikum liönum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.