Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 21. nóvember 1978
5
Kratagullið margfræga:
Fékk Alþýðuflokkurimi
aðeins 350 þús. krónur
10 þess að kosta embætíi fræðsiusQórans?
SUNDURLXÐUN TEKNA TXL REKSTURS SKRIFSTOFU.
Þingflokkur Alþýðuflokksins
AS
Söfnun A 77
Happdrætti Alþýðuflókksins
II II II »•
Skattar frá flokksfélögum
Frá ýmsum félagsmönnum
Norræna fræðsluskrifstofan
Hópferðaþjónustan
Félagsskattar gr. á tímabilinu
Annað
1.600.000»
1.303.331.
911.949.
616.289
21.997.
817.321
482.350.
350.000.
196.6067
82.700.
1.690.
Tekjur alls______6^383^627^
ESE — Eins og menn rekur
vafalaust minni til þá uröu, rétt
eftir þingkosningarnar f sumar,
all miklar umræöur um fjár-
stuöning þann sem Alþýöu-
flokkurinn fékk frá norrænum
jafnaöarmönnum.
Margar tölur voru nefndar i
þessu sambandi og mun upp-
hæöin hafa veriö einhvers
staöará bilinu 10-30 milljónir is-
lenskra króna.
Upphaflega var þaö Utvarpiö
sem birti frétt um þennan fjár-
stuöning, eftir heimildum frá
norska útvarpinu og var þess
getiö 1 fréttinni aö Alþýöu-
flokkurinn heföi fengiö um 20
milljónir Isl. kr. frá norskum
jaf naöarmönnum.
Eftir aö útvarpiö haföi riöiö á
vaöiö birtu Timinn, Þjóöviljinn
og Morgunblaöiö fréttir af mál-
inu, en siödegisblööin minntust
ekki á þaö fyrst I staö og
reyndar komu litlar sem engar
fréttir um máliö i Visi, sem og
aö sjálfsögu Alþýöublaöinu. 1
fréttum dagblaöanna var aöal-
lega stuöst viö heimildir norska
blaösins Aftenposten, en sam-
kvæmt þeim haföi Alþýöu-
flokkurinn þegiö allt aö 30
milljónir Isl. króna I styrk.
í fréttinni sem Utvarpiö birti
var vitnaötil viötals sem frétta-
maöur norska Utvarpsins átti
viö Benedikt formann Al-
þýöuflokksins og segir frétta-
maöurinn aö Benedikt hafi
viöurkennt þaö aö Alþýöu-
flokkurinn hafi þegiö fjárhags-
aöstoö frá norrænum fræöslu-
sjóöi til þess aö greiöa kostnaö
og laun víö embætti fræöslu-
stjóra Alþýöuflokksins, Bjarna
MagnUssonar.
Aö sögn norska útvarpsins, þá
var þessi upphæö tiu milljónir
isl. kr. og þess er einnig getiö aö
norski jafnaöarmannaflokkur-
inn hafi greitt skuldir Alþýöu-
flokksins vegna papplrskaupa I
Noregi og hafi þærnumiö öörum
tlu milljónum. Þessi seinni tala
er staöfest af Ivar Leveraas
ritara norska jafnaöarmanna-
flokksins.
I viötali sem undirritaöur átti
viö Benedikt Gröndal vegna
þessa máls, þann 27. 6. s.l. og
birtist I Tímanum daginn eftir,
kemur fram hjá Benedikt aö
þaö sé rétt aö Alþýöuflokkurinn
hafi fengiö tiu milljón kr. styrk
vegna pappirskaupa, en sá
styrkur hafi ver-iö fenginn frá
jafnaöarmannasamtökum á
Noröurlöndum. Benedikt segir
hins vegar aö aö sú upphæö sem
Alþýöuflokkurinn fékk frá
norræna fræöslusjóönum, hafi
ekki veriö nándar nærri eins há
og getiö er um I fréttinni.
Benedikt sagöi aö lokum, aö
þetta mál myndi allt upplýsast á
næsta fbkksþingi Alþýöuflokks-
ins, sem haldiö yröi i haust og
myndu þessar rangfærslur
koma i ljós, þegar reikningar
Alþýöuflokksins yröu lagöir
fram.
Flokksþing Alþýöuflokksins
var haldiö um slöustu helgi en I
reikningum þeim sem þar voru
lagöir fram er hvergi einu oröi
mrnnst á styrk þann sem Al-
þýöuflokkurinn hlaut vegna
pappírskaupanna. Aöeins á ein-
um staö 1 reikningunum undir
liö sem nefnist „Sundurliöun
Davfð Sch. Thorsteinsson:
Fj árlagaf rumvarpið
olli vonbrigðum
því vonast
HEI-,,1 samstarfssamningi
núverandi stjórnarflokka er aö
finna mörg ákvæöi um eflingu
iönaöar, og vænta iönrekendur,
þess, aö iönaöarráöherra muni
fylgja þeim fast eftir” sagöi
Davlö Sch. Torsteinsson, for-
maöur Félags Islenskra iön-
rekenda i upphafi ræöu sinnar á
fundi félagsins.
Þá sagöi Davlö m.a.: „S.l. vor
voru samþykkt þrenn lög sem
hafa mikla þýöingu fyrir iönaö-
inn, lög um jöfnunargjald, um
Iöntæknistofnun og ný skattalög.
Eftir niu ára biö hillti loks undir,
aö þaö loforö yröi efnt, aö
iönaöurinn skyldi búa viö
sambærileg skattalög og erlendir
keppinautar hans búa viö, hver I
sinu landi. Þessi lög eiga aö taka
gildi 1. jan n.k. og treysti ég aö
þeim veröi ekki hróflaö á neinn
hátt, sem skaöar hagsmuni
iönaöarins.
I ijósi samstarfssamnings
rikisstjórnarinnar var vonast
eftir gerbreyttri stefnu gagnvart
iönaöinum. Fjárlagafrumvarpiö
olli þvi miklum vonbrigöum, þvl
þar er haldiö fram þeirri óheilla-
stefnu sem fylgt hefur veriö
undanfarna áratugi. Þvl
treystum viö iönaöarráöherra til
hafði verið
eftir
gerbreyttri
stefnu
gagnvart
iðnaðinum
aö fá fjárlagafrumvarpinu
gerbreytt, þannig aö oröum sam-
starfssamningsins veröi breytt I
athafnir”.
Hinn 1. nóv. s.l. ritaöi stjórn
F.l.I. rikisstjórninni bréf þar
sem fariö var fram á fund meö
henni til aö fá viö þvl svör á hvaöa
hátt hún hygöist standa víö þaö
ákvæöi I samstarfssamningnum,
aö „spornaö veröi meö opin-
berum aögeröum viö óeölilegri
samkeppni erlends iönaöar m.a.
meö frestun tollalækkana”.
Þessi fundur hefur ekki veriö
haldinn, en I viötali viö forsætis-
ráöherra er haft eftir honum m.a.
„aö ekki væri enn útrætt innan
rlkisstjórnarinnar hvaöa mis-
munandi tollar yröu lagöir á
valdar vörur til aö vega á móti
tekjutapi rlkissjóös á næsta ári.”
Iönrekendur vara eindregiö viö
aögeröum af þessu tagi. Sllkir
mismunandi tollar mundu valda
óhagkvæmni I ráöstöfunum fram-
leiösluþáttanna, sem leiöir til
lélegri lifskjara þegar fram I
sækir. Þaö er hin bitra reynsla
þeirra þjóöasem fariö hafa ínn á
Karlsefni seldi
i Hull:
Fékk
hæsta
meðalverð til þessa
Kás — 1 gær seldi skuttogarinn
Karlsefni frá Reykjavik I Hull
I Bretiandi. Hann geröi mjög
góöa sölu, seldi 117.5 tonn á
52.7 millj. kr. Meöalverö á
hvert kiló var 448 kr. og 30
aurar. Er þaö hæsta meöal-
verö sem Islenskur bátur hef-
ur fengiö erlendis til þessa.
• Benedikt Gröndal: .......þessar rangfærslur koma i ljós”
tekna til reksturs skrifstofu” er
minnst á norræna fræösluskrif-
stofu og er upphæö sú sem þar
er færö til tekna kr. 350 þúsund
og hlýtur þaö þvi aö vera styrk-
ur sá sem Alþýöuflokkurinn
fékk frá Norrænu fræösluskrif-
stofunni, til þess aö greiöa
kostnaö viö embætti fræöslu-
stjóra Alþýöuflokksins, Bjarna
Magnússonar og laun hans.
Eins og sjá má á þessari tölu
viröist ekki vera miklu kostaö
til fræöslustjóraembættisins og
ekki viröist fræöslustjórinn hafa
haft mikiö I laun.
Ef þetta er rétt tala þá er hul-
inni svipt af þessi máli og þá
hefur Alþýöuflokkurinn ekki
fengiö tiu milljónir og ekki
tuttugu milljónir I styrk, heldur
aöeins litlar 350 þúsund krónur.
Davib Sch. Thorsteinsson
hina hálu braut sérstakra
verndunar- og stuöningsaögeröa.
Hefur t.d. formaöur sænska vinu-
veitendasambandsins, llkt sllkum
aögeröum viö eiturlyf, þaö sem
neytandinn veröur lyfjunum
háöur og þarf slfellt stærri
skammta af þeim.
Skreytingar
iflugstöðvar-
byggingunni
í Keflavik
Nýlokið er fyrsta
áfanga af skreytingu
salarkynna flugstöðvar-
byggingarinnar á Kefla-
vikurflugvelli, er Ferða-
málaráð hefur gengist
fyrir i samráði og sam-
vinnu við Varnarmála-
deild Utanrikisráðu-
neytisins og Flugleiðir.
1 þessum fyrsta áfanga hafa
veriö hengdar upp fjölmargar
stækkaöar ljósmyndir I lit frá
ýmsum stööum á landinu og þær
lýstar meö ljóskösturum. Þá er
unniö aö samræmingu á leiöbein-
ingaskiltum á salnum og fleiri
framkvæmdir eru fyrirhugaöar i
þvi skyni aö gera salinn vistlegri
og miöla um leiö farþegum sem
um hann fara, fróöleik um land og
þjóö.
Þess má og geta aö I undirbún-
ingi eru nokkur önnur verkefni,
þar sem Feröamálaráö annast
hönnun og gerö kynningargagna I
samráöi viö aöra aöila I þvl skyni
aö fá fram hentug gögn á sem
hagkvæmustu einingarveröi. Er
skrifstofa Feröamálaráös ávallt
reiöubúin aö eiga viöræöur um
samstarf viö aöila, er þurfa á
slíkum kynningargögnum aö
halda.
Ráðstefna um fjármál
sveitarfélaga
Á morgun heldur Samband is-
lenskra sveitarfélaga ráöstefnu
um fjármál sveitarfélaga. Ráö-
stefnan veröur haldin aö Hótel
Sögu.
A ráöstefnunni veröur m.a.
rætt um forsendur fjárhags-
áætlana sveitarfélaga fyrir
komandi ár, um samskipti
sveitarstjórna og fjárveitinga-
nefndar Alþingis, kynntur bók-
haldslykill fyrir minni sveitar-
félög og erindi veröa flutt um
endurskoöun ársreikninga
sveitarfélaga og um ný viöhorfl
stjórnsýslu.
Loks veröur fjallaöum notkun
tölvu viö stjórn sveitarfélaga,
og efnt til skoöunarferöar I
Skýrsluvélar rlkisins og
Reykjavlkurborgar I tengslum
viö þann dagskrárlíö.
A annaö hundraö sveitar-
stjórnarmann hafa boöaö þátt-
töku sína f ráöstefnunni.