Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 4
4 Þri&judagur 21. nóvember 1978 Sjötug og stundar pflukast Fyrir stuttu var hald- in á Wembley-leikvang- inum i Lundiinum, lir- slitakeppni i pílukasti. t lirslitum voru 384 kepp- endur, en forkeppni fór fram á krám vibs vegar um England. Kepp- endur voru au&vitab flestir bjórþambarar hinir mestu og mjög færir i pilukasti. Þó vakti 70 ára kona, Madge Mansfield, einna mesta athygli. Auk þess a& vera eina konan f lir- slitakeppninni, var hún sennilega eini keppand- inn sem bara drekkur limonaOi. Madge, sem er feitlagin og gla&leg kona, byrjaOi aO iöka pflukast fyrir um 25 ár- um. Aödragandinn var sá, a& eiginma&ur henn- ar, sem dáinn er fyrir 23 árum, byrja&i allt i einu a& draga hana meö á krárnar tii aö kasta pfl- um. Kráarlifiö átti reyndar ekki viO Madge, en hún lét undan þrálátum dskum eiginmanns sins um aö vera meö. ÞaO kom svo á daginn, a& Madge gaf karlmönnunum ekkert eftir f pilukastinu, og nú er svo komiö a& hún á veglegt safn verölauna- gripa fyrir sigra i pflu- kastskeppnum. Þykir hún nú meO þeim bestu er stunda þetta sport. ,,En spyrjiö mig ekki hvaba tækni ég nota” segir hún. ,,Ég kasta bara pflunum og þær lenda yfirleitt á réttum staö. Madge á sjö börn og fjöldann allan af barna- börnum, sem stutt hafa hana af mikium ákafa. ,,Ég eyöi miklum tfma me& fjölskyldunni, en pflukasti& hefur algjör- an forgang!” sagfii hin 70 ára gamla kempa. Madge meö ver&Iaunagripi sina fyrir pílukastj^ I spegli timans Hun er kolluo „Draumaprinsessan’’ barn, en hún er meira en þaO — hún þykir sannkallaö undrabarn a&gáfum. Hún er a&eins þriggja og hálfs árs, en hún taiar næstum full- komlega þrjú tungu- mál: frönsku, ensku og arabísku. Hdn er mjög dugleg viö allar fþróttir, t.d. syndir hún ágætlega og er dugleg á hesti. Pabbi hennar er forseti konunglega rei&iistar- féiagsins f Marokkó og hefur hann kennti henni reiölistina. Hdn er fljót aö læra hvaö sem er og þaö sem ekki er minna vert um, hún er þæg og góö telpa sem öllum þykir vænt um, og þess vegna fékk hdn nafniO „Draumaprinsessan”. Þessi Iitla stúlka, sem sést þarna f fangi fö&ur sfns, er uppáhalds- frænka Hassans annars konungs i Marokkó. Hdn heitir Lafla Soumia, og er dóttir yngstu systur konungs- ins. Lalla litla er bráft- fallegt og skemmtilegt með morgunkaffinu i i Þd getur hætt aö taka inn vita- min frá og meö deginum i dag. Y'A i- *-<Sr HVELL-GEIRI W/ÍÍ4-AHAA! I imbóka tekur æoi og klvfur pv DREF sve- Geira í ívennt1 /.«.ÉG! .Jft; WJ: DREKI M'í»*ftii!u’iarnir á hús batnum fara undir brúna. SVALUR © Hi n s Hann kallar min ! gest. en ! hiustar ekki á mip,. -, - KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.