Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 21. nóvember 1978 3 Félagsmálastofnun rædd í borgarstjórn: Borgarstjóri aðvarar starfsfólk fyrír vitaverða framkomu Kás — A si&asta borgar- stjórnarfundi urðu nokkr- ar umræöur vegna aö- geröa starfsfólks Félags- málastofnunar Reykja- víkur i Breiöholti, en þaö haföiitrássi viö yfirmenn stofnunarinnar stöövaö greiðslur til skjólstæö- inga Breiðholtsdeildar, þar sem nægjanlegt fjár- magn haföi ekki veriö fyrir hendi svo allir gætu fengiö úrlausn sinna mála, en sagöist starfs- fólkiö hafa kinokaö sér viö aö gera upp á milli aö- iia, og þvi taliö þetta heppilegasta kostinn. Félagsmálastofnun býr við mjög þröngan fjár- hag, enda hafa útgjöld stofnunarinnar fariö 47% fram úr fjárhagsáætlun, aö þvi er Guörún Helga- dóttir, sem sæti á i Fé- lagsmálaráöi, upplýsti á fundinum. Mun nærri lagi aö stofnunin hafi variö um 100 milljónum króna umfram þaö sem gert er ráö fyrir á fjárliagsáæU- un. Sagöi Guörún aö sem fyrst yröi hafin endur- skipulagning á starfsemi •stofnunarinnar. Næstur tók til máls Markús Orn Antonsson, og vildi hann fara nokkr- um oröum um þaö sem hann vildi kalla ,,frum- hlaup starfsmannanna”. Sagöi hann aö borgar- stjórn hlyti aö ihuga þaö sem þarna heföi gerst. Sin skoöun væri sú, aö þarna væri um sérstak- lega ámælisvert fram- feröi að ræöa, þegar starfsmenn stofnunarinn- ar blönduöu saman mál- efnum skjólstæöinga og fjárhagsvanda stofnunar- innar. Jafnvel þótt pen- ingar hefðu veriö til i kassa Breiöholtsdeildar Félagsmálastofnunar, sem að öllum likindum heföu nægt til kaupa á mat fyrir viðkomandi skjólstœöinga, þá heföu þeir ekki verið greiddir. Benti Markús á þaö, að hin tvö útibú Félagsmála- stofnunar byggju viö jafn slæman fjárhag, en starfsmenn þeirra heföu ekki gripiö til neinna aö- geröa. Egill Skúli Ingibergs- son, borgarstjóri, tók næstur til máls og sagöi aö, aö sjálfsögðu hefðu ráöstafanir starfsfóksins veriö vitaveröar, og heföi þvi veriö gerö grein fyrir þvi. Starfsfólkiö heföi fengið sina aövörun, og ef þaö gripi til viðlika ráö- stafana aftur, þá yröi þvf svarað á réttan hátt. Vakti Egill á þvi athygli, aö hér væri um aö ræöa vandamál innan sjálfs borgarkerfisins, sem leyst yröi á þeim vett- vangi. 1 lok umræöna um aö- geröir starfsmanna Breiöholtsdeildar Félags- málastofnunar Reykja- vikur sagöi Björgvin Guömundsson, aö borg- arráö heföi nokkrum sinnum rætt vandamál Félagsmálastofnunar, og þábæði fjárhag hennar, svo og aögeröir starfs- fólksins. Sagði Björgvin, aö borgarstjóra og borg- arritara heföi veriö faliö aö leggja fram tillögur um hvernig brugöist skyldi viö þessum vanda, og væri þeirra aö vænta fyrr en siðar. Gluggatlöld og uDÐhengi beirra Kás — A borgarstjórnarfundi sem haldinn var sl. fimmtudag og stóö langt fram á kvöld, áttu sér staö gagnmerkar umræöur um gluggatjöld og upphengingu þeirra. Umræöurnar spruttu upp vegna fyrirspurnar frá Davfö Oddssyni, þar sem hann spuröi hvort rétt væri aö ibúar i leigu- Ibúöum borgarinnar aö Furu- geröi 1 fengju ekki aö ráöa þvi sjálfir, hvaöa gluggatjöld þeir notuöu I ibúöum sinum. Guörún Helgadóttir svaraöi fyrirspurn Daviös, og sagöi aö vafalaust gæti borgarstjórn orðiö sammála um þaö, aö hér væri um fyrirspurn af léttara taginu aö ræöa. Sagöi hún, aö ákveðiö heföi veriö aö innri gardinur fylgdu ibúöunum aö Furugeröi 1, en leigutaki legöi til önnur glugga- tjöld eftir eigin vali. Astæöurnar fyrir þessari ákvöröun heföu a&allega veriö tvær: Til aö létta , undir meö leigutökum meö þvi aö leggja til lágmarksgluggatjöld, og eins væru samræmdar innri gardinur útlitsatri&i af hendi arkitekta hússins. Sagöi Guörún, aö vafalaust heföi fyrri skýringin vegiö þar þyngra á metunum, þaö er aö þetta hafi verið ákveöiö til aö létta undir meö leigutökum. Eins væri óliklegt aö allir ibúar hússins heföu haft samskonar — til umræðu á kvöldfundi borgarstjórnar tæki til upphengingar giugga- tjalda I sinum fyrri ibúðum, eins og nú væru i öllu húsinu. Aö þvi búnu lýsti Guðrún helstu tækjum til, upphengingar á gluggatjöld- um, og ræddi aö endingu nokkuö saumaskap á gluggatjöldum, sem hún sagöi aö borgarfulltrúar kannski geröu sér ekki grein fyrir aö væru margflókin visindi. Varöandi fyrirspurn Daviös, þá lægju fyrir upplýsingar frá arki- tektum um aö þeir teldu æskilegt aö umrædd gluggatjöld yr&u not- uö, en ekkert skilyröi. Þeir leigu- takar sem væru óánægöir meö sin innri gluggatjöld gætu þvi tekiö þau niöur. Daviö Oddsson tók til máls á eftir Guörúnu, og sagöi aö sinar upplýsingar um þetta mál stönguðust á viö upplýsingar Guörúnar, og þvi vildi hann leggja fram tillögu I borgarstjórn til samþykktar, til aö taka af all- an vafa i þessum efnum. Tillaga Daviös var á þá leiö, aö engin kvöö yröi varöandi gluggatjöld I leiguíbúöum á vegum borgarinn- ar. Eftir aö Daviö haföi lagt fram sina tillögu ur&u nokkrar umræö- ur um hana, og þá sérstaklega ágæti hennar, og lyktaöi málum svo, aö tillagan var samþykkt meö 14 samhljóöa atkvæöum. Sjaldan eöa aldrei hefur veriö meira lagt I eina hlómleika hér á landi en s.I. sunnudagskvöld þegar Gunnar Þóröarson hélt hljómleika f Háskólablói, en honum til aöstoöar voru um 30 manns. Leynigestur á hljómleikunum var Sigfús Halldórsson tónskáld og sést Gunnar hér þakka Sigfúsi fyrir framlag hans til tónleikanna. Tfmamynd Róbert Afhenti trúnað- arbréf Hinn 17. nóvember afhenti Pétur Eggerz sendiherra, Walter Scheel forseta Sam- bandslýðveldisins Þýskalands trúnaöarbréf sitt sem sendi- herra tslands f Sambandslýð- veldinu Þýskalandi. 22 teknir fyrir ölvunarakstur — 43 árekstrar urðu um helgina ATA — 22 ökumenn voru teknir um helgina, grunaöir um ölvun- arakstur. Þá eru þeir orönir 951 frá áramótum, og er hér aöeins miöaö viö Reykjavik, sagöi Óskar Ólason, yfirlögregluþjónn. — Ofan á þetta bætast 88 öku- menn, sem teknir hafa verið úti á vegum. Þaö er or&iö okkur mikiö áhyggjuefni, hvaö ölvunarakstur viröist vera aö færast I aukana. Mun fleiri hafa verið teknir á þessu ári en á sama tima i fyrra og það var metár. Þaö má jafnvel gera ráö fyrir að ökumaður núm- er þúsund veröi tekinn fyrir ölvunarakstur um næstu helgi. — Þaö er undarlegt, aö menn taka þessa áhættu, nógu er færöin 1 erfið fyrir að ekki sé á bætandi aö ökumaöurinn sé sljór af vin- neyslu, sagöi óskar. Annars var helgin ekki mjög slæm. Aö visu voru fjöldamargir árekstrar eöa 43 en þeir voru flestir litlir. Slys uröu I tveimur tilvikum en meiösli voru iítils- háttar. Klukkan 16:30 á laugardaginn óku tveir bilar saman á Vestur- landsvegi, skammt fyrir sunnan Nesti. Varö þar all haröur árekst- ur og þurfti aö flytja 4 farþega á slysadeild en meiöslin voru ekki alvarleg. gjarasamningar Sóknar lausir áfram — félagiö aflar sér verkfallsheimildar ATA— Kjarasamningar Starfs- mannafélagsins Sóknar veröa lausir áfram og trúnaöar- mannaráö félagsins mun afia félaginu verkfallsréttar frá og meö 15. janúar ’79. Þetta var samþykkt á al- mennum félagsfundi, sem hald- inn var i Starfsmannafélaginu Sókn I siðustu viku. Höfuökrafa Sóknar er, aö fá álög á laun Sóknarfélaga hækk- uð til samræmis viö þaö, sem annaö starfsfólk á sjúkrahúsum og barnaheimilum hefur. Hér er um að ræ&a félagsmenn IBSRB, sem vinna hliöstæö störf, viö hliö Sóknarfélaga, en hafa þriöjungi til helmingi hærri álög á sjúkrahúsum og geta fariö i 30 þúsund króna hærri mánaðar- laun á barnaheimilum. Þá krefst Sókn frekari fræöslunámskeiöa, sem stööugt veröi I gangi. Slik námskeiö yröu endurmenntunarnám- skeiö, en þau heföu i för meö sér verulegar kjarabætur fyrir Sóknarfélaga og af þeim leiddu betur menntaö og hæfara starfsfólk. Fyrrnefnd höfu&krafa Sóknar hefur oft veriö borin fram und- anfarin ár en hefur ekki náö fram aö ganga, þótt þvi hafi aldrei veriö mótmælt aö hún ætti fullan rétt á sér. Rétt er ab geta þess, aö eftir siöustu BSRB-samninga hefur rikt mjög mikil óánægja meöal Sóknarfélaga, þar sem þeir vinna viö hlib BSRB-félaga ein- göngu hliöstæö störf, en fyrir mun lægra kaup. Þessu vilja Sóknarfélagar ekki una lengur. Þriggja manna nefnd var val- in á fyrrnefndum félagsfundi. Nefnd þessi á aö ræba viö full- trúa BSRB um sameiginleg hagsmunamál þessara aöila og er von til þess aö þær viðræöur geti hafist fljótlega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.