Tíminn - 21.11.1978, Blaðsíða 19
Þribjudagur 21. nóvember 1978
19
OO0OOO
Tveir nýliðar
í landsliðinu
— Jóhann Ingí valdi í gær landsliðið sem
fer til Frakklands í vikulokin
Jóhann Ingi Gunnarsson valdi I
gær landsliöiö í handknattleik,
sem mun keppa i Frakklandi nú
um mánaöamótin. Alls eru 16
leikmenn i hópnum og þar af 12 ilr
yal og Vikingi — 6 úr hvoru fé-
lagi. Hópurinn er þannig, lands-
leikjafjöldi i sviga.
Markveröir:
Jens Einarsson IR (4)
ólafur Benediktsson Val (76)
Kristján Sigmundsson Vikingi
(20)
Aörir leikmenn:
Arni Indriöason Vikingi (39)
fyrirliöi
Páll Björgvinsson Vikingi (26)
Viggó Sigurösson Vikingi (26)
Ólafur Jónsson Vikingi (3)
Ólafur Einarsson Víkingi (57)
Stefán Gunnarsson Val (43)
Þorbjörn Guömundsson Val (35)
Bjarni Guömundsson Val (30)
Steindór Gunnarsson Val (12)
Þorbjörn Jensson Val (11)
Hannes Leifsson Þór Vm. (0)
Höröur Haröarson Haukum (0)
ólafur Jónsson GWDankersen
(101)
Alls hafa landsliösmennirnir
leikiö 452 landsleiki samtals.
Stefnt er aö þvi aö æfa alla dag-
ana, sem keppnin stendur yfir,
auk þess aö leika landsleiki, en
alls veröa 5 leikir i feröinni.
Landsliðiö mun halda utan 26.
nóv., og komið verður heim 3.
desember.
-SSv-
Norðmenn skakklöpp
uðust áfram í
handboltanum
Lokastaöan 1 C-keppninni varö
þessi:
Sviss......... 5 5 0 0 126:89 10
tsrael.........5 3 0 2 108:100 6
Noregur........5 3 0 2 102:97 6
Austurriki ....5 2 0 3 89:99 4
Portúgal.......5 1 0 4 106:118 2
ttalia ........5 1 0 4 89:117 2
ÍSLANDSMET I
KRAFTLYFTINGUM
Um helgina'var haldiö minn-
ingarmót I kraftlyftingum, en
mótiö er helgaö Grétari
Kjartanssyni, sem var upphafs-
maöur kraftlyftinga á Akureyri
og átti mörg tslandsmet.
Margir af helstu kraftlyft-
ingamönnum landsins komu
noröur til aö keppa og var þar
fremstur I flokki Skúli Óskars-
son, en hann keppti sem gestur.
Jafnhliða mótinu var haldin
bæjarkeppni á milli Vest-
mannaeyjaogAkureyrarog var
keppt um veglegan farand-
bikar. Eyjamenn báru sigur úr
býtum meö 6,7 stig en Akureyr-
ingar hlutu 6,0 stig. Eyjamenn
lyftu alls 2775,5 kg, en Akureyr-
ingar 2395 kg. Einnig var keppt
um svonefnda Grétarssty ttu og
vann Freyr Aðalasteinsson
hana. Tvö tslandsmet voru sett.
Annað setti Már Ellsson en hitt
Óskar Sigurpálsson og bætti
hann sig um 25 kg frá þvi á
Norðurlandamótinu fyrir
skömmu. Þá setti Haraldur
Ólafeson Akureyrarmetog bætti
fyrri árangur sinn um 30 kg og
Freyr Aöalsteinsson setti einnig
Akureyrarmet. GS/-SSv-
Punktar...
Kaiserslautern viröist nú
vera gersamlega ósigrandi og
sömu sögu er reyndar aö segja
um Hamburger, liöiö hans
Kevin Keegan. Kaiserslautern
vann um helgina Bayern 2:1,
en á sama tima lagöi Ham-
burger Schalke 04 aö velli meö
4:2.
Úrslit á laugardag:
Úrslit I 1. deildinni i
Vestur Þýskalandi á laugar-
dag uröu þessi:
Darmstadt-Gladbach 2—0
Stuttgart-Brunschweig 3—0
Kaiserslautern-Bayern 2—1
Dusseldorf-Frankfurt 4—2
H.amborg-Schalke 4—2
Hertha-Bochum 1—1
Köln-Bremen 2—0
Dortmund-Duisburg 4—1
Nurnberg-Bielefeld 0—1
Staöan er nú þannig:
Dusseldorf 14 6 4 4 29:23 16
Schalke 14 6 3 4 24:20 15
Bochum 14 4 6 4 23:19 14
Dortmund 14 5 4 5 22:29 14
Brunsch 14 5 4 5 20:27 14
Gladbach
Hertha
Köln
Bielefeld
Darmstadt
Duisburg
Nurnberg
14 4 4 6 18:17 12
14 3 6 5 20:21 12
14 3 6 5 14:17 12
14 4 4 6 14:20 12
14 2 5 720:31 9
14 3 3 8 19:35 9
14 3 1 10 12:29 7
Kaisersl.
Hamborg
Stuttgart
Frankfurt
Bayern
14 9 5
14 9 2
14 8 3
14 8 1
14 7 3
0 29:13 13
3 32:12 20
3 26:17 19
5 25:21 17
4 28:17 16
Úrslit I 1. deildinni á ttaliu.
Ascoli-Catanzaro 1—1
Atlanta-Bologna 0—0
Avellino-Napoli 1—1
Fiorentina-Verona 1—0
Inter-Lazio 4—0
Juventus-Torino 1—1
Vicenza-AC Milano 2—3
Roma-Perugia 0—0
Staöa efstu liöa:
ACMilano 8 6 11 15:5 13
Perugia 8 5 3 0 10:2 13
Torino 8 4 3 1 13:8 11
Framhald á bls. 8
Islandsmet
Rkagamanna.
í maraþon-
knattspymu
Frændur okkar Norömenn
geröu ekki betur en aö skakk-
lappast I gegnum C-keppnina i
handknattleik sem fram fór I
Zurich I siöustu viku. Alls tóku 9
liö þátt i keppninni upphaflega, en
þau sex, sem komust áfram i úr-
slitakeppnina voru, Sviss, israel,
Austurriki, Noregur, Portúgal og
ttalia.
Norðmenn mega sannarlega
muna sinn fifil fegri i handbolt-
anum þvi þeir eru nú komnir á
meöal lökustu handknattleiks-
þjóða.
A laugardag voru siöustu leik-
Stúdentar unnu Þrótt meö 3
hrinum gegn 2 I Eyjum um helg-
ina. Þetta var fyrsti opinberi
blakleikurinn i Eyjum og var
leikinn þarna I tilefni þess, aö
Eyjamenn taka nú fyrsta sinni
þátt I tslandsmótinu I blaki.
Þróttarar voru ákveðnari I
byrjun og unnu fyrstu hrinu,
15:10. Stúdentar unnu þá næstu
meö 15:11, en Þróttarar voru ekki
irnir i C-keppninni leiknir og unnu
þá Austurrlkismenn Portúgala
27:25 i hörkuspennandi leik.
Israel vann Italiu 26:19 og komst
örugglega áfram. Norðmenn
töpuöu siöan fyrir Svisslend-
ingum 20:25, en Svisslendingar,
gestgjafar mótsins, sigruöu meö
yfirburöum I keppninni — unnu
alla sina leiki.
Fjögur efstu liöin, þ.e. Sviss,
Israel, Noregur og Austurriki
komust i gegn og munu leika I B-
keppninni, sem frem fer á Spáni i
feb/mars og þar verða íslend-
ingar á meöal þátttakenda.
af baki dottnir og unnu þá þriöju,
15:7.
I lokahrinunum tveimur héldu
stúdentum engin bönd og þeir
unnu hrinurnar, 15:11 og 15:12, og
sigruöu I leiknum, 3:2.
A eftir þessum leik léku Eyja-
menn sinn fyrsta leik I 2. deild.
Mótherjarnir voru Breiöablik og
fóru þeir meö sigur af hólmi, 3:2.
—SSv
Skagamenn bættu um helgina
tslandsmetiö i maraþonknatt-
spyrnu er þeir léku samtals 26
klst. og 40 mln. samfleytt I
Iþróttahúsinu viö Vesturgötu. AIls
tóku 8 leikmenn þátt I keppninni,
þeir Guöbjörn Tryggvason, sem
skoraöi 222 mörk, en hann lék
meö liöi B, Arni Sveinsson (liö B)
193 mörk. Sveinbjörn Hákonarson
(liö A) 148 mörk, Kristinn Björns-
son (liö A) 130 mörk. Siguröur
Halldórsson (liö A) 107 mörk, Jón
Áskelsson (iiöA) 55 mörk. Andrés
Ólafsson (liö B) 23 mörk og
Siguröur Páll Haröarson (liö B)
17 mörk.
Liö B vann liö A meö 455 mörk-
um gegn 440, en liöin voru nefnd
liöGrohe og liö Landsbankans, en
þessi fyrirtæki auglýstu á búning-
unum. Liö Landsbankans sigraöi,
en þaö var titlaö sem liö B eftir aö
úrslit uröu ljós. -SSv-
Glímuþing
1978
Fimmtánda ársþing Glimu-
sambands tslands var haldiö aö
Hótel Loftleiöum I Reykjavik 29.
október s.l.
Þingforsetar voru kjörnir Her-
mann Guömundsson fram-
kvæmdastjóri t.S.t. og Páli Aöal-
steinsson formaffúr U.M.S.K.
Gestir þingsins voru GIsli Hall-
dórsson forseti l.S.l. og Hafsteinn
Þorvaldsson formaöur U.M.F.Í.
og fluttu þeir báöir ávarp.
I skýrslu stjórnar kom m.a.
fram aö fimm landsmót i glimu
voru haldin á árinu.
Miklar umræöur uröu um mál-
efni glimunnar m.a. um hvaöa
keppnistilbrigöi hentuöu glim-
unni best og var samþykkt aö
Gllmusambandið heföi forgöngu i
aö reyna ný tilbrigöi. Tækninefnd
Gllmusambandsins hefur undir-
búiö námskeiö fyrir leiöbeinend-
ur I glimu, sem haldiö veröur i lok
nóvember.
I stjórn fyrir næsta starfsár
voru kosnir, Formaöur, Ólafur
Guölaugsson, Meöstjórnendur,
Sigtryggur Sigurösson, Þorvald-
ur Þorsteinsson, Siguröur Jóns-
son og Steinþór Þráinsson.SSV —
pumn n
Póstsendum.
Sportvöruverzlun
Irigólfs Oskarssonar
KLAPPARSTIG 44
SIAAI 1-17-83 ■ REYKJAVIK
Stúdentar unnu