Tíminn - 09.12.1978, Side 2

Tíminn - 09.12.1978, Side 2
2 Laugardagur 9. desember 1978 Brot á mannréttindum for- dæmd á veggspiöldum í Kína Osló/Reuter — 1 gær tókust samningar meb Sviþjóö og Noregi um skipti á norskri ollu og eignarhluta I Volvoblla- verksmiöjunum sem fram- vegis veröa þó sænsk-norskar. Samrúngar þessa efnis hafa lengi staöiö yfir og miklar deilur staöiö um máliö I Noregi og Sviþjóö. Samn- ingúrinn á aö gilda til 20 ára og samkvæmt honum hafa Norömenn rétt á aö kaupa allt aö 40% hlutafjár I bilaverk- smiöjunum. Þeir munu einriig fá betri aögang aö sænskri tæknikunnáttu og rétt á timburkaupum I Svlþjóö en Svlar fá þess I staö forgangs- kauprétt aö oliu og olluvörum. Var samkomulagiö undirritaö I gær af forsætisráöherrum landanna, Odvar Nordli for- sætisráöherra Noregs og Ola Ullsten forsætisráöherra Svi þjóöar. Peking/Reuter — t gær var hengt upp veggspjald I Klna þar sem mannréttindabrot I landinu voru fordæmd og áskorun beint til Bandarikjanna um aö láta sig þessi brot einhverju varöa og beita áhrifum slnum til aö koma I veg fyrir þau I framtföinni. Veggspjald þetta var rifiö niöur eftir aö þaö haföi veriö uppi skamma stund og var jafnvel frekar gert ráö fyrir aö þaö heföu gert einhverjir Kinverjar, sem Oslo/Reuter — Menachem Begin forsætisráöherra ísraels kom I gær til Noregs til aö veita á sunnudaginn viötöku friöarverö- launum Nóbels 1978. Viö komu ráöherrans var allt grárra af vopnum en vant er i Noregi og mikill viöbúnaöur haföur um aö tryggja öryggi ráö- herrans en óttast er aö pal- estinskir hryöjuverkamenn kunni aö hyggja á einhverja aöför aö honum enda þykir þeim hann ekki ekki likaöi innihald þeirra, en aö skipun stjórnarinnar kæmi til. Enneru sögö hanga uppi i Kina fjölmörg veggspjöld meö gagn- rýni og kröfum um lýöræöi og fleira I þeim dúr en þaö sem lengst gekk í gagnrýni á ráöa- menn landsins hefur veriö niöur tekiö. A veggspjáldinu um mann- réttindin sagöi meöal annars aö Kinverjar vildu ekki endurtaka sorgarsögu Stalinismans i Sóvét- rikjunum. Eins og áöur segir var rétt vel aö verölaununum kom- inn. Norskir hermenn og lögreglu- menn voru I hrönnum á Fornebu flugvelli er einkaþota forsætis- ráöherrans lenti þar og var hann siöan fluttur I helikopter til kon- ungshallarinnar I miöborg Oslóar þar sem mikill nópur öryggis- varða er til staöar. t Osló er i fullum gangi undir- búningur aö friöarverölaunaaf- hendingunni á sunnudaginn en siöan beint til Carters Banda- rikjaforseta áskorun um aö hann léti mannréttindi i Kina sig ein- hverju skipta og ekki aöeins mannréttindi i Sovétrikjunum. t siöustu viku greip um sig I Kina mikill lýöræöishugur og ungt fólk fór um götur og krafðist lýöræöislegra kosninga, mál- frelsis og frjálsrar blaöaútgáfu. Þegar þetta fólk var aftur spurt hvaö fælist I kröfum þeirra uröu svörin óskýr og ungur verka- maöur sagöi aö honum væri ekki samtimis er veriö aö skipuleggja m ó t m æ 1 a s a m k o m u r af palestinskum vináttufélögum I Noregi og öörum róttækum. Akvöröunin um afhendingu friðarverölaunanna hefur I Noregi sem víöa annars staöar mætt ákafri andúö fjölmargra alveg ljóst hvaö lýöræöi þýddi en þau vildu fá aö kjósa sjálf leiötoga sina. Erlendur blaöamaöur benti fólkinu þá aö lýöræöislegar kosn- ingar kynnu aö veröa til þess aö hrekja kommúnista frá völdum. Þessari fullyröingu var tekiö af Kinverjunum ungu meö almenn- um hlátri. „Onei”, sögu þeir „viö munum kjósa innan kommúnista- flokksins. Kina veröur áfram kommúniskt”. manna. Þykir flestum sem Sadat sé þó mun betur að þeim kominn en eins og kunnugt er af fréttum hefur hann ákveöiö aö mæta ekki sjálfur I Osló til aö veita þeim viö- töku þar sem enn sér ekki fyrir endann á friöarviöræöum viö Israelsmenn. Trúarsamkomur * Vopnuð frlðarverðlaunaafhending leyfðar í Iran Teheran/Reuter — Herstjórnin I tran ákvaö I gær aö aflétta banni viö samkomum meöal múhameöstrúarmanna I landinu en þeir halda mikla trúarhátiö nú um helgina sem óttast hefur veriö aö kynni aö snúast upp I mótmæli gegn stjórn Landsins og keisaranum og jafnvel veröa aö blóöbaöi. Stjórnin lét þó útvarpa áskor- unum til hinna trúuöu um aö reyna aö fyrirbyggja uppþot og æsingar sem vandræöamenn kynnu aö vilja stofna til. Stutt ævi piparsveina Prag/Reuter — 1 Bæheimi i Tekkóslóvaklu kann aö vera aö piparsveinsUfiö sé fjörugt, en stutt er þaö án ástúölegrar umhyggju eiginkonunnar. 1 opinberri skýrslu stjórnvalda þar kemur nefnilega fram aö aöeins 27 kvæntir karlmenn af hverjum 1000 létust á aldrin- um 60-64 ára en aftur 39 pipar- sveinar og ekklar á sama aldri. Golrta Meir lést í gær Jerúsalem/Reuter — Fyrrver- andi forsætisráöherra Israels, Golda Meir, andaöist á sjúkrahúsi I gær áttræö aö aldri og hefur aö sögn lækna undan- farin 13 ár barist viö blóö- krabba. Almenn sorg var greinileg I lsrael. Otvarpsstöövar út- vörpuöu aöeins sorgartónlist og þjóölífiö tók á sig sorgarblæ. Stuttu áöur en andlát Goldu Meir var tilkynnt lagöi núver- andi forsætisráöherra landsins, Begin, upp I ferö til Noregs til aö taka á móti friöarverölaunum Nóbels 1978. Golda Meir var forsætisráö- herra Israels þegar striöin viö Arabarlki stóöu sem hæst en I stjórnmálum kom hún mikiö viö sögu i Israel um fimmtíu ára skeiö. Hún var kölluö til for- sætisráöherrastarfa sjötug aö aldri áriö 1969 en sagöi af sér 1974. Hún var meöal frumkvöðla aö stofnun tsraelsrlkis og sem forsætisráöherra I ellinni sá ekki á aö hún væri gömul nema á silfurgráu hárinu. Hún haföi til aö bera stálvilja og naut Golda Meir ósjálfráörar viröingar flestra sem til þekktu. Eftir aö andlát Goldu Meir var tilkynnt I gær streymdu inn samúöarskeyti frá fjölmörgum þjóöarleiötogum og var hennar þar minnst sem mikilhæfs leiö- toga, jafnvel sem mikilmennis. & ERLENDAR FRÉTTIR RS3ESI umsjón: IBSEa Kjartan Jónasson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.