Tíminn - 09.12.1978, Qupperneq 8

Tíminn - 09.12.1978, Qupperneq 8
8 Laugardagur 9. desember 1978 Samvinnuskólanum færð gjöf A fullveldishátlB Samvinnu- skólans aö Bifröst hinn 1. desem- ber afhenti Ölafur ArnfjörB, formaBur skólafélags Samvinnu- skólans, skólastjóranum, Hauki Ingibergssyni, tölvu aB gjöf frá nemendum og kennurum. Tölva þessi er af geröinni Commodore PET-2001. Er þetta fullkomin smátölva meB sjónvarpsskermi, en einnig er mögulegt aB tengja prentara viö tölvuna. 1 ræöu sinni gat skólafélags- formaöur þess, aö tölvan væri gefin til þess aB tryggja aB Sam- vinnuskólinn væri ávalit bóinn sem bestum tækjum til þess aö gegna forystuhlutverki sinu i viöskiptamenntun á framhalds- skólastigi, hér eftir sem hingaB til. Skólastjóri þakkaöi þann hlýhug, sem nemendur og kenn- arar sýndu skólanum meö þvl aö gefa honum svo verömæta gjöf. Kirkja ÓháBa safnaöa rins: Messa kl. 2 á morgun (sunnu- dag) Séra Arelius Nielsson messar I forföllum minum. Safnaöarprestur. Frlkirkjan I Hafnarfiröi: Barnaguösþjónusta kl. 10.30. árd. ABventukvöld kl. 8.30. Sjá nánar I blaöinu á morgun sunnudag. Safnaöarprestur. Mosfellsprestaka 11: ABventu- kvöld i Lágafellskirkju sunnu- dag kl. 20.30. Formaöur sókn- arnefndar Kristján Þorgeirs- son flytur ávarp, félagar úr æskulýösfélagi ral flytja les- efni og syngja, blásarasveit leikur undir stjórn Birgis Sveinssonar, upplestur, kór- söngur, séra Gunnar Kristjánsson, Reynivöllum predikar, organleikari Sighvatur Jónasson. Sóknar- prestur. Keflavlkurkirkja: Sunnudag- skólikl. 11. árd. Jólasöngurkl. 5 s.d. Sóknarprestur. Njarövikurprestakall: Sunnu- dagaskóli i Stapa kl. 11 árd. Fjölskyldumessa I Innri-NjarBvíkurkirkju kl. 2. Aöalsafhaöarfundur aö lokinni messu. Séra Ólafur Oddur Jónsson. Eyrarbakkakirkja: Barna- guösþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja: Almenn guösþjónusta kl. 2. sd. Altarisganga. Sóknarprestur. Hafnarfjaröarkirkja. Sunnu- dagaskóli kl. 11. GuBsþjónusta kl. 2. Séra Siguröur Guömundsson. Helgi og bæna- KIRKJAN stundkl. 5. Gunnþór Ingason. Ar bæj arprestaka 11: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Skátamessa kl. 2 1 safnaöar- heimili Arbæjarsafnaöar. Séra Guömundur Þorsteins- son. Asprestakall: Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Bre iöh oltsprest akall: Barnasamkomur: I Oldusel- skóla laugardag kl. 10:30. 1 BreiBholtsskóla sunnudag kl. 11. ÆskulýösguBsþjónusta I Breiöholtsskóla sunnudag kl. 2. Almenn samkoma miöviku- dagskvöld kl. 8:30 aB Selja- braut 54. Séra Lárus Halldórs- son. Bústaöakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Séra Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Barnasamkoma I safnaöar- heimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11 messa, séra Hjalti Guö- mundsson. Kl. 2 messa, ræBu- efni: Fermingarundirbúning- urinn”. Þess er vænst aö aB- standendur fermingarbarna komitil messunnar meö börn- um sinum. Organleikari 1978 OKKAR 1978 Oýrmæta lif •• fnMnt?. jðcoljsfn WíKfciin Herre^n hi vu>u:n Hjábnu' Otós.-**! í-Ít>4c.Aí DYRMÆTA LÍF Úrval af frábærum sendibréfum sem Jörgen-Frantz Jacobsen rit- aði vini sínum, skáldinu William Heinesen. Hjálmar Ólafsson menntaskólakennari þýddi. ÞORGILS GJALLANDI: SÖGUR, ÚRVAL Úrval af smásögum Þorgils Gjall- anda, ennfremur sagan Upp við fossa. Þórður Helgason cand. mag. annaðist útgáfuna. ISLENSK ÍSLENSK PlÖNTUNÖfN PLÖNTUNÖFN Sieimtór Stfíndórsson ftá Hlóðum EFTIR STEINDÓR STEINDÓRSSON FRÁ HLÖÐUM Stórfróðlegt rit um heiti íslenskra plantna frá landnámsöld til okkar daga. SÓFOKLES ÞEBULEIKIRNIR OIDtPÚS KONUNGUR OlDlPÚS 1 KÓLONOS ANTlGONA JÓN GlSLASON ÞEBULEIKIRNIR ODÍPÚS KONUNGUR - ODÍPÚS í KÓLONOS - ANTÍGÓNA Einhver frægustu verk SÓFÓ- KLESAR í frábærri lausamálsþýð- ingu dr. Jóns Gíslasonar. s.R ^IWNGÍS 'Na úaNNA TAL ALÞINGISMANNATAL 1845-1975 TEKIÐ HAFA SAMAN LÁRUS H. BLÖNDAL, ÓLAFUR HJARTAR OG HALLDÓR KRISTJÁNSSON Stórglæsilegt og fróðlegt upp- sláttarrit sem ekki má vanta í neitt heimilisbókasafn. SAGA REYKJAVÍKUR- SKÓLA II EFTIR HEIMI ÞORLEIFSSON MENNTASKÓLAKENNARA Ekki einungis fræðandi heldur líka skemmtileg. Annaö bindið tekur jafnvel fram hinu fyrra, sem kom út 1975. SAGA REYKJAVÍKUR SKOLA ALFRÆÐI MENNINGAR SJÓÐS NÝTT BINDI í ALFRÆÐI MENNINGARSJÓÐS LÆKNISFRÆÐI EFTIR GUÐSTEIN ÞENGILSSON LÆKNI BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstig 7 - Reykjavík - Sími: 13652 Marteinn H. FriBriksson. Séra Þórir Stejrfiensen. Landakotsspitali: Messa kl. 10. Séra Þórir Stephensen. Fella og Hólaprestakall: Laugardagur: Barnasam- koma I Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasam- koma i Fellaskóla kl. 11 f.h. ABventukvöld I safnaöarheim- ilinu aB Keilufelli 1 kl. 20:30. Miövikudagur: Almenn sam- koma aö Seljabraut 54 kl. 20:30. Séra Hreinn Hjartar- son. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 2 meB aöventu- dagskrá ogkaffi á eftir. Edlra fólki i sókninni er sérstaklega boöiö. Almenn samkoma veröurn.k. fimmtud.kl. 20:30. Sóknarnefnd. Hallgrimskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldu- messa kl.2. SéraRagnar Fjal- ar Lárusson. Lesmessa þriöjudag kl. 10:30. Beöiö fýrir sjúkum. Séra Karl Sigur- björnsson. Muniö kirkjuskóla barnanna á laugardögum kl. 2. Landspitalinn: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Siödegismessa og fyrirbænir kl. 5. Séra Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnes- skóla kl. 11 árd. ABventusam- koma i Kópavogskirkju kl. 20:30 síöd. Meöal atriöa: Björgvin Sæmundsson bæjar- stjóri flytur ræöu. Guörún Þ. Stephensen les upp. Ingveldur Hjaltested syngur. Séra Arni Pálsson. LanglioltsprestakaU: Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Arelius Nielsson. Guös- bjónusta kl. 2 ræöuefni: ,,AÖ bera og vera borinn”. Séra Sig. Haukur Guöjónsson. Jóla- bazar Bræörafélagsins eftir messu. Stjórnin. Laugarneskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa ki. 2. Kirkjukaffi eftir messu I kjailarasal i umsjá kvenfélagskvenna. Aöventu- kvöld kl. 20:30. Orgelleikur, kórsixigur. Þórarinn Þórar- insson fyrrverandi skólastjóri flytur frásöguþátt, Séra Heimir Steinsson hefur hug- leiöingu. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10:30. Guösþjónusta kl. 2. Séra Guöm. óskar ólafsson. Mánud.: Æskulýösstarfiö, op- iö hús frá kl. 7:30. Bfbliules- flokkur kl. 8:30. Allir vel- komnir. Prestarnir. Seltjarnarnessókn: Barnasamkoma kl. 11 árd. I félagsheimilinu. Séra Frank M. Halldórsson. Frikirkjan i Reykjavik: Barnasamkoma kl. 10:30. Jólavaka eöa aöventuhátiö kl. 17. Fjölbreytt dagskrá i tali og tónum. Helgileikur og ljósa- hátiö. Safnaöarprestur. Digranesprestakall: Jóla- fundur kirkjufélagsins veröur i Safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastig mánudaginn 11 des. kl. 20.30. Fjölbreytt dag- skrá. Nýir félagar velkomnir. 0 Metveiði laxa, Vatnsdalsá i Húnavatns- sýslu, en þar fengust 1.475 laxar, árnar iVopnafiröi: Selá meö 1.393 laxa, Hofsá meö 1.334 laxa, Hitará á Mýrum, Reykjadalsá og Eyvindarlækur i Suö ur-Þinge yj arsý slu, Breiödalsá i Suöur-Múlasýslu, Stóra-Laxá I Hreppum, Deildará og Ormarsá á Melrakkasléttu og svo mætti lengi telja laxveiöi- árnar, sem gáfu veiöi meö besta eöa betra móti i sumar, og veiöi- skýrslur hafa borist frá. Úr Elliöaánum komu á land i sumar 1383 laxar, á vatnasvæöi Laxár i Kjós fengust um 1800 laxar i Leirársveit veiddust 1254 laxar, i Haukadalsá I Dölum 924 laxarogi Straumfjaröará um 650 laxar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.