Tíminn - 09.12.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 09.12.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígild eign HUfcCi TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SIMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag _____ Verzlið búðin ' sérverzlun með skiphoiti 19, r!" —y litasjónvörp sími 29800, (5 línur) Og hljÓmtækí n t gær, föstudag, var opnuO sýning i kjalla Mööruvalla, húsi Menntaskólans á Akureyri. A sýningunni eru tillöguuppdrætt- ir arkitekta aö skipulagi miö- bæjar á Akureyri. Er um aö ræöa þrjár megintillögur aö gerö miöbæjarskipulags, sem lagöar veröa fyrir skipulags- nefnd Akureyrar og siöan bæjarstjórn. Ætlunin er, aö bæjarstjórn samþykki nýtt deiliskipulag aö miöbæ á Akur- eyri I upphafi næsta árs og fariö veröi aö vinna aö skipulagningu næsta vor. Sýningin aö Mööruvöllum er slöasti liöur i kynningu skipu- lagsnefndar á miöbæjarskipu- laginu. Sýningin hefst klukkan 16 á föstudag og henni lýkur meö almennum borgarfundi I kjallara Mööruvalla klukkan 16 á sunnudag, 10. desember. Þar veröa arkitektarnir Haraldur V. Haraldsson og Svanur Eirlks- son, sem unniö hafa aö gerö till- agnanna, fulltrúar I skipulags- nefnd og fulltrúar I bæjarstjórn Akureyrar ásamt bæjarstjóra, Helga M. Bergs. — segir Hákon Sigurgrímsson ráðunautur landbúnaðarráðherra Laugardagur 9. desember 1978 275. tölublað 62. árgangur BænSurtakabvrðfná^ Mið- bæjar- skipu- lag Akur- eyrar kynnt FI —Tillögurnar eru einstakar aö þvi leyti aö bændastéttin ieggur til aö dregiö veröi úr framleiösl- unni og er reiöubúin til aö taka á sig byröarnar af þvf til þess aö ná þvi marki aö framleiöslan hæfi betur þörfum þjóöarinnar og markaösaöstæöum. Og þetta gera bændur meöan aörar stéttir eru vanari þvi aö gera kröfur. A þessa leiö fórust Hákoni Sigurgrlmssyni ráöunaut land- búnaöarráöherra orö I samtali viö Tlmann I gær, þegar viö báö- um hann aö draga fram stærstu breytingarnar, sem frumvarpiö um nýskipan landbúnaöarmála gerir ráö fyrir. Hákon sagöi aö forystumenn bænda heföu lengi viljaö fá tæki til aö hafa stjórn á framleiösl- unni. 1 frumvarpinu væri gert ráö fyrir, aö Framleiösluráö land- búnaöarins fái heimild til þess aö greiöa mönnum mismunandi hátt verö á búvöru eöa taka stighækk- andi framleiöslugjald. Einnig veröi heimilt aö taka gjald af inn- fluttu kjarnfóöri. „Þaö fé, sem innheimtist, rennur allt til bænda aftur”, sagöi Hákon, ,,og þaö veröur notaö til aö milda áhrif þessara aögeröa og hjálpa bændum til þess aö draga úr framleiöslunni og til þess aö sporna gegn tekjutapinu. Akvöröun um þessar aögeröir er háö samþykki bændasamtak- anna og ráöstöfun fjárins er I höndum Framleiösluráös. Þessar aögeröir eru hugsaöar til bráöa- birgöa”. Hákon sagöi, aö mjög brýnt væri aö grlpa til aögeröa, sem til þess væru fallnar aö draga úr framleiöslu og koma I veg fyrir þá þróun, sem viö blasir, ef ekkert yröi aö gert, þ.e. stööuga aukningu framleiöslunnar, sem flytja yröi út fyrir hluta kostnaöarverös. Sllkt myndi leiöa til stórfelldrar kjaraskeröingar hjá bændastéttinni og til þess aö fjöldi þeirra gæfist upp og hætti búrekstri. Þaö myndi veikja mjög byggöir landsins og stiefna I voöa tilveru margra þéttbýlisstaöa úti um land. Þvl er meö aögeröum þessum m.a. stefnt aö þvi aö dreifing setinna býla um landiö haldist sem mest I þvi formi, sem nú er. „Þaö er ekki slöur hagsmuna- mál neytenda aö brugöist sé viö vandanum nú”, sagöi Hákon. „Öhjákvæmilega veröur þjóöfé- lagiö allt aö bera byröarnar ef ekkert veröur aö gert. Stórfelld tekjurýrnun hjá bændastéttinni myndi leiöa til hækkaös verös á landbúnaöarvörum og hallinn af útflutningi búvara trúlega lenda á heröum skattgreiöenda I enn stærri stll en veriö hefur”. Þingsályktunartillaga um stefnumörkun I landbúnaöi veröur lögö fram á Alþingi slöar I vetur. Nýja breiöþota Flugleiöa, sem væntanleg er til landsins snemma á næsta ári, prýdd félagsmerkinu nýja. Nýtt fé< lagsmerki Flugleiða Nýtt félagsmerki hefur veriö ákveöiö fyrir Flugleiöir. Þaö var samþykkt á stjórnar- fundi Flugleiöa i Reykjavik i nóvember. Þaö er hannaö hjá banda- riska auglýsingafyrirtækinu Ciinton E. Frank. 15 dagar til jéla Jólahappdrætti SUF Vinningur dagsins kom upp á nr. 713. Vinningsins má vitja á skrifstofu SUF aö Rauöarárstig 18 I Reykjavík. Slmi 24480. Svavar flytur frumvarp um gjaidmiðilsbreytingu: Ný og hundraðföld króna 1980? Kás — A næstunni mun Svavar Gestsson, viöskiptaráöherra, leggja fram á Aiþingi frum- varp til laga um gjaldmiöla- breytingu. Samkvæmt þvi, er áætlaö aö hún taki gUdi um áramótin 1979/1980. Gert er ráö fyrir i frumvarpinu aö krónunni veröi breytt, þannig aö hún veröi hundraö sinnum verömeiri en hún er nú. Jafn- .4t saiœi ss»| Sfc{XA8ANW| fatAMDSÍ , TlU , i KRÓNURI • 500 kr. seöill meö mynd af Jóni Sigurössyni. 100 kr. seöill meö mynd af Arna Magnússyni. 50 kr. seðlll meö mynd af Guöbrandi Þorlákssyni. 10 kr. seöill meö mynd af Arngrimi Jónssyni læröa. framt gjaldmiölabrey t- ingunni, veröa teknir upp nýir seölar og ný mynt. Forsvarsmenn Seölabank- ans boöuöu til blamanna- fundarí gær, þar sem kynntar voru hugmyndir bankans um þetta efni. En I april sl. kynnti Seölabankinn fyrst opin- berlega hugmyndir slnar. Helstu röksemdir banka- stjórnar Seölabankans fyrir gjaldmiölabreytingunni eru p-jár. I fyrsta lagi er nú nauö- synlegt aö gera breytingar á seöla- og myntútgáfunni til aö fuUnægja eölilegum kröfum viöskiptalifsins, og til auk- innar hagræöingar viö út- gáfuna. 1 annan staö, þar sem gjaldmiölabreyting er taUn ttmabær nú eöa á næstu árum er augljóst aö hagkvæmt er, aö hún fari fram um leiö og endurskipuiagning seöla- og myntstæröanna, en meö þvl móti gæti sparast verulegur aukakostnaöur, sem samfara væri gjaldmiölabreytingu á öörum tima. Taliö er aö gjald- miölabreytingin kosti 380 millj. kr'. á núgildandi verö- lagi. 1 þriöja lagi má ætía aö hiö lága og sllækkandi verömæti isl. kr. eigi sinn þátt i því aö grafa undan viröingu fyrir verömætum og áhuga manna á þvl aö hamla gegn veröbóglu. Þvl gæti gjald- miölabreyting oröiö hvatning til þess aö takast á viö verö- bólguna, og þannig oröiö tákn nýs timabils I stjórn efnahagsmála. Ef Alþingi samþykkir gjald- miölabreytinguna, sem heita má öruggt, þá tekur hin nýja mynt gildi 1. jan. 1980. Tvö núH eruskorin aftan af núver- andi verðgildi, þannig aö i staö 100 kr. seðilskemur 1 kr. mynt o.s.frv. Nú er 5000 kr. seðill stærsta verögildiseining. Eftir breytinguna, ef af veröur, veröa tveir seölar stærri, þ.e. aö meira verögildi en núgild- andi 5000 kr. seöill. Þaö er u 100 kr. seöill og 500 kr. seöill, sem veröa þá, miöaö viö núverandi verögildi, 10 þús. kr. seöill og 50 þús. kr. seöill. F'KAMHUÐArR Hin nýja mynt sem Seðlabankinn hefur gert tillögur um aö taki gildi 1. jan. 1980. Aurarnir veröa úr bronsi, svipuöu efni og 5 aurinn gamli, en 1 kr. og 5 kr. myntin veröur úr kopar-nikkel, þ.e. sama efni og 5,10, og 50 kr. myntirnar nú. Fljótandi álkrónur veröa þvi úr sögunni. Metlaxveiði í ám landsins i í sumar — 3240 laxar komu á stöng úr Þverá I Borgarfirði sem er nýtt íslandsmet ESE — Samkvæmt upplýsingum sem blaöinuhafa boristfrá Veiöi- málastofnun varö metlaxveiöi hérlendis s.l. sumar, en alls veiddust um 76.500 laxar. Ef tekiö er meöaltal sföustu tlu ára, var veiöin nú um 31% yfir meöaltali, en þessi 10 ár eru einmitt bestu veiöiár sem veriö hafa hérlendis. Um 70 af hundraöi laxveiöinnar kom á stöng en hin 30% fengust I net. Var netaveiöi yfirleitt mjög góö í sumar. Mest netaveiöi var á vatnasvæöi Hvitár i Borgarfiröi, ölfusár — Hvltársvæöinu og I Þjósá, en þar veiddust I sumar hátt á fimmta þúsund laxar sem er fjórföld meöalveiöi siöustu tlu ára. Er óhættaö fuilyröa aö þessa miklu aukningu á veiöi má þakka miklum ræktunartilraunum sem Veiöimálastofnun og Tilrauna- stöövar rikisins I Kollafiröi hafa staöiö fyrir. Mest laxveiöi á stöng f sumar var f Þverá I Borgarfiröi en á land úr henni komu aö þessu sinni 3240 laxar, sem er nýtt lslandsmet. Næst á eftír Þverá kom Laxá i Aöaldal meö rúmlega þrjú þúsund laxa, Blöndusvæöiö i Húnavatnssýslu meö 2446 laxa, Langá á Mýrum meö 2411 laxa, Miðfjaröará meö 2343 laxa, en i sjötta sæti er Noröurá I Borgar- firöi meö tæplega 2100 laxa. t Grfmsá og Tunguá fengust um tvö þúsund laxar. 1 nokkrum ám, auk fyrr- greindra: Þverár og Laxár I Aöaldal, var metveiöi svo sem i Vlöidalsá og Fitjaá meö 1.858 Framhald á 8. slðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.