Tíminn - 09.12.1978, Síða 5

Tíminn - 09.12.1978, Síða 5
Laugardagur 9. desember 1978 5 Frá aðalfundi Torfusamtakanna Stjómvöld taki afdráttar- lausa ákvörðun um endurreisn Bernhöftstorfunnar Aöalfundur Torfusamtakanna var haldinn sunnudaginn 3. desember 1978 i Félagsstofnun stúdenta. Fráfarandi formaöur, Guörún Jónsdóttir, arkitekt, flutti skýrslu stjórnar um starf- iö á Bönu starfsári, en Guörún var á fundinum endurkjörin formaöur. Samtökin hafa sent mennta- málaráfiierra greinargerö um hvernig standa beri aö endur- reisn og endurlifgun Bernhöfts- torfu. Þau hafa nú meö höndum umfangsmikla fjáröflunarher- ferö, m.a. hafa þau hleypt af stokkunum haRHÍrætti. Vinn- ingar eru 10 verk, sem þjtíö- kunnir listamenn, stuönings- menn samtakanna, hafa gefiö. Þá er stefnt aö markaöshaldi og fleiru sliku, en ágóöa skal variö til viögeröa á húsunum gömlu. A fundinum flutti Höröur Agústson fróölegt erindi um sögu timburhúsa á Islandi og sýhdi myndir máli sinu til skýr- ingar. A fundinum var samþykkt ályktun, þar sem segir meöal annars: Samtökin beina þvi enn áskorunum sínum til rlkis- stjórnarinnar ogborgarstjórnar Reykjavikur um, aö þessir aöil- ar taki nú þegar afdráttarlausa ákvöröun um endurreisn Bern- höftstorfunnar. Baráttan fyrir þeirri endurreisn markar upp- hafiö aö hinum nýju viöhorfum i umhverfismálum, og afstaöan til hennar hlýtur aö vera próf- steinn á þaö, hvort þessir aöilar ætla aö gera eitthvaö raunhæft eöa láta sitja viö oröin tóm. Aöalfundurinn telur rétt aö beina athygli Alþingis aö þessu máli og heitir á þaö aö gera sitt til aö endurreisnin veröi hafin nú þegar, þó ekki væri nema vegna þess, aö fyrsta aösetur hins endurreista Alþingis, Menntaskólinn gamli, er óaö- skiljanlegur hluti af þeirri húsa- röö, sem vernda þarf. Sýningin „Börnin og umhverfið” — í Borgarbókasafninu Félagsfundur HIP: Áður verið samið um margar félagslegu umbæturnar - hitt ætti ekki að mæla neitt I vísitölu fyrr en 1. mars HEI— Fundur sem haldinn var I Hinu islenska prentarafélagi þriöjudaginn 5. desember for- dæmdi harölega aö enn einu sinni skuli stjórnvöid gripa inn f gild- andi kjarasamninga nú meö þvi aö skeröa uppbætur á laun vegna hækkaörar framfærsiuvisitöiu. Enda þótt rikisstjórnin hafi haft samráö viö fulltrúa ASÍ um breytingar á visitölubótum, gegn óljósum loforðum varðandi félagslegar umbætur, sem marg- ar hverjar var búiö aö semja um áöur, þá breytir þaö ekki gildi kjarasamninga einstakra félaga, þar sem heildarsamtökin hafa einskis umboös leitaö frá þeim. Þá mótmælti fundurinn þeim vinnubrögöum forustumanna ASI aö boöa ekki til formanna- eöa kjaramálaráöstefnu nú eins og áöur þar sem stefna verkalýös- hreyfingarinnar yröi mörkuö i kaup- og kjaramálum fyrir næsta ár, þar eö þá mætti búast við frekari kjaraskeröingu. Formaöur HIP ólafur Emils- son, sagöi fundarmenn hafa veriö á einu máli um meginefai ályktunarinnar. Clafur sagöi ekk- ert samráö hafa veriö haft viö einstök félög heldur væru þaö bara einstakir toppar innan ASl sem koma sér saman um hvernig Brynjólfur Bjarnason — Kjörinn formaður félags viðskiptafræð- inga og hagfræðinga Nýlega var haldinn I Reykjavik aöalfundur Félags viöskiptafræö- inga og hagfræöinga. Ólafur Daviösson, hagfræöingur, sem veriö hefur formaöur félagsins undanfarin ár, létaf störfum aö þessu sinni, en i lians staö var Brynjólfur Bjarnason rekstrar- hagfræöingur kosinn formaöur. hlutirnir skuli vera. Margar af þeim félagslegu umbótum sem lofað var, heföi veriö samiö um áöur, og hvaö snerti niöur- greiöslurnar og lækkun skatta, væri þaö ekki timabært nú. Þetta heföi átt að athugast fyrir 1. nóv. s. l., þannig aö þaö heföi ekki komiö inn i visitöluna. En úr þvi aö þaö var gert of seint, sagöi Ólafur aö sér fyndist aö þetta ætti ekki aö mæla neitt i visitölunni fyrr en hún yröi reiknuð út næst. Lækkun skatta á næsta ári ætti t. d. ekki aö skeröa launin núna. Ólafur sagöi nýlegar aögeröir svipaöar þeim sem geröar voru I febrúár, aö þvi leyti aö „prinsippiö” væri alveg þaö sama.i báöum tilfellum væri veg- iö aö samningsrétti félaga, þótt menn mætu aftur á móti, aö þess- ar aögeröir nú, væru gerðar meö manneskjulegri hætti. Sýningin ,,Börnin og umliverfiö” sem sett var upp i Norræna hús- inu I páskavikunni var sýnd fyrri hluata ársins á tsafiröi, I Bol- ungarvfk, á Patreksfiröi, Loga- landi i Borgarfiröi. Blönduósi, Skagaströnd, Akureyri og i Búöardal. í nóvember var hún ennfremur sýnd á Selfossi og á Höfn i Hornafiröi. Fyrir jól verö- ur hún til sýnis I Borgarbókasafn- inu. Hefur Kvenfélagasamband Is- lands hefúr séö um uppsetningu sýningarinnar i samvinnu viö kvenfélögin á fyrrgreindum stööum. Sýningin var fengin aö láni hjá Hibýla- og neytenda- stofnun Oslóborgar i tilefni af þvi aö næsta ár veröur ár barnsins. Forráðamönnum Kvenfélaga- sambands Islands þótti þvi til- valiö aö fá hana hingaö til aö kynnaeitt af þeim mörgumálefn- um barna sem eflaust veröa á dagskrá á næstunni. Viöast hvar hafa einnig veriö sýnd góöleikföngsem fengin hafa veriö að láni á barnaheimilunum. A Akureyri voru sýnd leikföng úr Gullasafninu, en Fósturskóli Is- lands lánaöi þau leikföng sem sýnd voru í Búöardal og á Höfn i Hornafiröi. Aösókn aö sýningunni hefur Aðventukvöld í Vlkurkirkju Eins og venja hefur veriö undanfarin ár, veröur aöventu- kvöld I Vikurkirkju, aö þessu sinni annan sunnudag i aöventu, 10. desember, kl. 20.30. Veröur þar fjölbreytt efnisskrá I tónum og tali. Ræöu kvöldsins flytur ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóri á Hvolsvelli. Frú Málfríöur Eggertsdóttir, Vik annast upp- lestur. Auk annars efnis syngur frú Ragnheiöur Guömundsdóttir einsöng. Kirkjukórinnflytur valin verk viö undirleik frú Sigriöar ólafedóttur organista kirkjunnar. Unglingar taka þátt I samkom- unni og börn úr grunnskóla Vikur tendra aöventuljós. veriö mjög góö, ekki sist hafa börnin veriö aufúsugestir og sýnt mikinn áhuga. A flestum stööum var hreppsnefndar- eöa bæjarstjórnarmönnum boöiö á sýninguna, en þetta er áróöurs- sýning til aö benda á aö viö ætt- um aö staldra viö og velta fyrir okkur hvort þaö sveitar- eöa bæjarfélag sem viö erum aö byggja upp henti öllum þegnum þjóöfélagsins. Einnig er bent á ýms atriöi sem gætu gert um- hverfiö betra fyrir börnin. Tónverk frá 18. öld — flutt á tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur Sunnudaginn 10. desember veröa fyrstu tónleikar Kammer- sveitar Reykjavikur á þessu starfeáriog fara þeir fram I Bú- staðakirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 17 og veröa þar einvörðungu flutt tónverk frá 18. öld. Einleikarar veröa Siguröur Markússon fagottleikari og fiölu- leikararnir Rut Ingólfsdottir, Helga Hauksdóttir, Kolbrún Hjaltadóttír og Asdis Þorsteins- dóttir. ■■HraMSBB Piwaii Úrvalstæki, búið öllum þeim tækninýjungum sem góð litsjónvörp þurfa að hafa, svo sem línulampa, viögerðareiningum og fleiru. Tækið sem sameinar myndgæði og fallegt útlit. Varahluta- og viðgerðarþjónusta á staðnum. Hagstætt verð. FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Utsölustaðir víða um land. Pekking !Þjónusi SENDUM B/EKLINGA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.