Tíminn - 09.12.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.12.1978, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 9. desember 1978 Leikleysa í Laugardal Fram og Armann, og veröur væntanlega spennandi aö sjá viöureign þeirra Stewart Jonson og John Johnson, en þeir eru drif- fjaörirnar í spili liöanna. A morgun veröa einnig tveir leikir i 1. deild i handbolta, kl. 17 leika að Varmá HK og Fram og kl. 19 i Höllinni leika Fylkir og Haukar. Þetta verður sannkölluð botnbarátta, þvi þessi fjögur liö skipa botnsætin i deildinni ásamt 1R. Nokkuð vist er, aö þaö veröa Vfkingur og Valur sem berjast um Islandsmeistaratitilinn rétt einu sinni, en botnbaráttan veröur þeim mun meiri. —SSv— í dag — Það verður mikið um að vera í dag kl. 15 þegar Valsmenn, Islandsmeist- ararnir, mæta rúmensku —meisturunum Dynamo Bukarest í Höllinni í Evrópukeppni meistara- liða. Valsmenn hafa 11 sinnum orðið Islands- meistarar og Dynamo Bukarest hefur 11 sinnum orðið Rúmeníumeistari, en félagið varð auk þess Evrópumeistari 1967. Valsmenn boöuöu til blaöa- mannafundar I fyrrakvöld I tilefni __leiksins og höföu þeir vonast til þess, aö Rúmenarnir kæmu meö upplýsingar meö sér svo og myndir. Sú varö þó ekki raunin og þaö eina sem hægt var aö fá uppgefiö var hvernig liö þeirra yröi skipaö. Rúmenarnir hafa innanborös 8 landsliösmenn, þar af fjóra sem uröu heimsmeistarar meö liöinu. Valsmenn eru þó engir eftirbátar þeirra þvi þeir hafa á aö skipa frábæru liði og þeir hafa hvorki Ólafur Benediktsson fær nóg að gera I leiknum i dag. meira né minna en 9 landsliös- menn innanborös. Þaö veröa þvi 17 landsliösmenn, sem mætast á fjölum Hallarinnar i dag. Dynamo Bukarest var stofnaö 1949 og hóf keppni I 3. deildinni rúmensku. Liöiö vann strax á fyrsta ári 3. deildina, fluttist upp i 2. deild, vann hana fyrsta áriö og fluttist þvi næsta ár upp I 1. deild og hefur siöan aliö manninn þar. Liöiö er skipað mjög stórum og sterkum leikmönnum — en rúmenskur handknattleikur er sá hæst skrifaöi i heiminum. Rúmenar leika almennt mjög fastan handknattleik og þeir eiga, samkvæmt skýrslum, flesta brottrekstra af leikvelli af öllum þjóöum i alþjóöakeppnum undan- farin ár. Af leikmönnum liösins ber helst aö nefna Penu Cornel, Licu Ghita, Stef Irimie Mircea og Brabrovschi Mircea, en þeir léku allir meö rúmenska landsliöinu, sem varö siöast heimsmeistari. Penu er afar snjall markvöröur, svo og Licu Ghita. Valsliöið hefur veriö valiö fyrir leikinn I dag og er þaö þannig skipaö: Markveröir Ólafur Bene- diktsson, Brynjar Kvaran og aörir leikmenn veröa: Stefán Gunnarsson, Steindór Gunnars- son, Þorbjörn Guömundsson, Bjarni Guömundsson, Brynjar Haröarson, Þorbjörn Jensson, Karl Jónsson, Jón Pétur Jónsson, Jón H. Karlsson og GIsli Arnar Gunnarsson. Þaö vakti mikla athygli i fyrra- kvöld, að Rúmenarnir voru allir sagöir vera I lögreglunni. Vals- menn eiga tvo leikmenn I lögg- unni þannig aö þaö veröur áreiðanlega hart barist I dag. —SSv— Stór- leikir í körf- unni Þaö veröur mikið um aö vera I körfuboltanum um helgina — sannkölluð stórhelgi. t dag kl. 14 leika i Njarðvik UMFN og ÍS og á og á Akureyri eigast viö á sama tima Þór og tR og verða Norðan- menn að fara að taka sig almennilega á. A morgun kl. 15 veröur stór- leikur I Hagaskólanum en þá mætast toppliöin I úrvals- deildinni, KR og Valur. 1 dag kl. 15 mætast toppliöin i 1. deildinni, SKIÐAVERTIÐIN HEFSTí DAG "Það var ekki ýkja burðugur hand- bolti sem lið Vikings og tR sýndu þegar þau mættust I Laugardals- _ höliinni. Sannkallaö Laugardals- - —-fum og fát. Vikingar höfðu betur I leikleysunni og unnu 24:21 eftir að hafa leitt 14:10 I leikhléi. -------Vlkingarnir byrjuðu mun betur og komust I 3:0. I kjölfariö fylgdi svo besti leikkafli IR-inga I leikn- um og þeir náöu aö jafna 4:4. Vlk- ingarnir höföu þó ætlö fram- kvæöiö i leiknum en mikiö vant- - -aði á aö þeir léku eins vel og þeir best geta. Munurinn var yfirleitt 1-2 mörk Víkingi I hag, en á loka- - minútum fyrri hálfleiksins misstu IR-ingarnir tökin á leiknum og Víkingar skoruöu hvert markið á fætur ööru og sigu örugglega framúr. Svipaö var uppi á teningnum I seinni hálfleiknum og eftir nokk- urra mln. leik var staöan oröin 17:11 fyrir Vlkinga og sigurinn virtist vera I höfn. IR-ingar minnkuðu muninn I 16:19. Rósmundur varöi slöan laglega frá Brynjólfi og i næstu sókn skoraöi Erlendur Hermannsson 20. mark Vlkinga og sigurinn var I höfn. 1 lokin tóku dómararnir sig til og hleyptu leiknum upp I vitleysu meö hreint út sagt fáránlegum dómum oft á tiöum og var lltiö samræmi I dómum þeirra. Vik- ingarnir voru aöeins fjórir lokamín. leiksins og þá minnkuöu IR-ingar muninn I þrjú mörk, en ekki meira. Lokatölur 24:21 fyrir Viking. Mörk Vfkings: Erlendur 7, Arni , Ólafur J og Siguröur 4 hver, Ólaf- ur E 3, Viggó 2. Mörk ÍR: Brynjólfur 8, Sig. Svavars 5 (allt vlti), Guðjón 3, Bjrni og Siguröur Glsla 2 hvor og Vilhjálmur 1. Maöur leiksins Erlendur Hermansson Vlkingi. —SSv— Sklöavertíðin I Evrópu hefst I dag I Austurrlki og veröa allir helstu skiðakappar heims á meðal keppenda i dag. Þar á meðal verður heimsmeistarinn s.l. þrjú ár, Ingemar Stenmark, en nú er taiiö útilokað að hann vinni keppnina þar eð reglunum hefur veriö breytt. Hingaö til hefur Stenmark byggt yfirburöi slna á ótrúlegri hæfni i svigi, en nú er svo komið aö mönnum eru gefin stig fyrir árangur I svigi og bruni saman- lagt, þannig aö aðrir keppendur fá nú meiri möguleika á aö ná Stenmark. Kappar eins og Phil Mahre frá Bandarikjunum og Erik Haaker frá Noregi fá nú aukna möguleika á sigri og Erik Haaker náöi i gær stórkostlegum æfingatlma, 2.00:40 mln. I hinni 3.415 metra löngu braut I Pichl og taliö er vist aö 2 mln. múrinn veröi rofinn I dag. Haaker hefur ekki unniö oft I stórmótum og slöasti umtalsverði sigurhans var I Sapporo 1972, en I fyrra skipti hann um skiöafyrir- tæki og hann sagöi I gær: — Ég vil sýna þessu nýja fyrirtæki, aö ég sé traustsins veröur og ég ætla mér ekkert annaö en sigur 1 heimsbikarnum i vetur. —SSv— Steinn Logi Björnsson skrifar um körfuknattleik: Cowens þjálfari Boston Celtics Atvinnuöryggi þjálf- ara í NBA er heldur lítið. Þar verða þeir að skila árangri ;annarsi reknir. I stðustu viku voru tveir þjálf- —arar reknir, Tom Sanders frá Boston Celtics eftir tæpt ár og 3 Willis Reed frá New York Knikcs eftir rúmt ár. Reed haföi veriö ráöinn til N.Y. Knicks þegar Red Holzman var rekinn þaöan. En undir stjórn Reed — haföi N^Y, Knicks aöeins unniö 4 af 12 leikjum sinum þaö sem af er þessa keppnistlmabils. Slöan tók Holzman viö og þangaö til þetta er skrifaö, hafa þeir unniö alla leiki sina 5 aö tölu. Boston Celtics haföi jafnvel ennþá verri byrjun. Undir stjórn Tom Sand- ers höföu þeir aöeins unniö 2 af 14 leikjum slnum þegar hann var rekinn og I hans staö ráöinn Dave Cowens hinn frægi miö- herji liösins. Dave Cowens er vel til starfans fallinn, hann hefur lengi veriö móralskur leiötogi liösins, og þekkir mann- legt eölLmjög vel. Eitt keppnis- timabiliö keyröi hann t.d. leigu- bfl um götur Bostoan aö nætur- þeli, aö eigin sögn til aö kynnast hversdagsmanninum. Hann var valinn til Boston Celtics áriö 1970 þegar hann útskrifaöist frá Florida University. Flestir töldu hann ekki eiga framtlö fyrir sér sem miöherji I NBA vegna þess hversu „lftill’’ hann var (2.03 m). Hans mikla keppnisskap og sigurvilji meira en vó þó upp á móti þvi, og hann var kosinn nýliði ársins I NBA. Slðan var hann kjörinn besti leikmaöurinn I NBA(heim- inum) áriö 1972 og hefur slöan alltaf veriö talinn I hópi bestu leikmanna Bandaríkjanna, en þeir koma allir saman I leik einu sinni á ári. Cowens er nú 30 ára og nýgiftúr og leikur sitt 8. keppnistlmabil meö Boston Celtics. Hann hefur sem leik- maöur 108 milljónir króna á ári I föst laun, en þjálfaralaunin munu nú væntanlega bætast viö þá upphæö. Cowens var alltaf afbragös nemandi I skóla, en undanfarin ár hefur hann lagt stund á lögfræöi I Harvard háskóla sem er mjög stutt frá Boston svo hann getur skotist þangaö milli æfinga og keppni. Hann á búgarö I Kentucky, og eyöir hann sumrunum þar. Dave Cowens sést hér hiröa frákast gegn Bolton, Celtics, sem hann hefur nú gengiö til liðs við. Slöan Dave tók viö Boston liöinu I síöustu viku, hafa þeir leikiö a.m.k. 2 leiki og unniö þá báöa og er nú allt annar svipur á liöinu. Hraöaupphlaupin sem áöur einkenndu Boston liöiö, eru nú notuö óspart á ný, og barátt- an mikil.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.