Tíminn - 09.12.1978, Qupperneq 19

Tíminn - 09.12.1978, Qupperneq 19
Laugardagur 9. desember 1978 19 Aðalborg Sveinsdóttir F. 1. 6. 1929 D. 27. 11. 1978 Eitt sinn skal hver deyja. Er það orö aö sönnu, en hvort maöur er alltaf sáttur viö, hvar og hvenær dauöinn beraö dyrum, er svo aftur önnur saga. Oft hef ég spurt sjálfa mig, þegar ég sá aö hverju stefndi meö Aðalborgu vinkonu min, af hverju hún? Þessiágæta konaog ekki eldri, en sjálfsagt er einhver tilgangur meö öllu. Aöalborg var fædd i Hálsi viö Djúpavog,þannl.júnil929, dóttir hjónanna Kristinar Stefánsdóttur og Sveins Stefánssonar. Einn bróður átti Aöalborg, Ingimar skólastjóra á Djúpavogi. Hún ólst upp á Hálsi i skjóli ástrikra for- eldra. Móðirin er á lifi en faöirinn látinn. Aöalborg fór i Kvennaskólann i Reykjavik 1946 og lauk þaðan burtfararprófi 1950. Vinna utan heimilis var aöallega viö skrif- stofustörf. Hún var vel gefin bæöi til munns og handa, mjög grand- vör í orðum, þægileg ogskemmti- leg. Aldrei varö okkur sundur- orða og höfum við veriö vinkonur siöan viö vorum börn. Aöalborg var gift Finnboga Jóhannssyni skólastjóra, þau eignuöust einn son, S vein, h ann er viö nám I gervilimasmiöi, kvænt- ur Rannveigu Andrésdóttur. Aöalborg og Finnbogi voru mjög samrýnd og samhent hjón, og heimili þeirra frábært aö snyrti- mennsku. Viö höfum alltaf hitst við hátiöleg tækifæri innan fjöl- skyldnanna og glaöst saman, og oft skruppum viö hvor til annarr- ar án þess aö formleg boö væru, en nú hefur stórt skarö veriö höggviö i hópinn sem erfitt veröur aö fylla, og verður Aöalborgar sárt saknaö af mér og fjölskyldu minni. Sár söknuöur rikir nú hjá Finnboga og fjölskyldu hans, aldraðri móöur Aöalborgar, tengdaforeldrum hennar og öör- um ættmennum, en minningin um góöa konu lifir. Ég og fjölskylda min sendum fjölskyldu Aöalborgar okkar inni- legustu samúðarkveðjur og biöj- um Guö aö styrkja þau I þeirra miklu sorg. Far þú i friði, friöur Guös þig blessi, haföu þökk fyrir allt og allt. Svana Ragnars. t í dag veröur Aöalborg Sveins- dóttir til moldar borin austur á Djúpavogi. Aðalborg var fædd 1. Kristín f. 30. ág. 1939 d. 1. des. 1978. Sú harmafregn barst okkur 1. des. aö Kristin Askelsdóttir heföi látist af slysförum þann hinn sama dag. Fimm barna móöir I blóma lifsinseri skyndi burtköll- uö. Þaö er erfittaö átta sig á svo snöggum umskiptum, átta sig á þviaö Stina skuli ekki vera lengur i tölu lifenda. Þessi reynsla er okkur erfiö, frændum og vinum en þó erfiöust hennar nánustu börnum og eigin- manni. Kristin var fædd á Litlu-Laug- um I Reykjadal 30. ágúst 1939 og var þvi 39áraerhúnlést. Húnólst upp hjá forddrum sinum Áskeli Sigurjónssyni bónda i Laugafelli Reykjadal og konu hans Dag- björtu Gísladóttur. Hún var næst yngsti hópisex systkina. Hún ólst upp i' glaöværum hópi systkina og frænda og krakkarnir á Lauga- bæjunum voru eins og einn syst- kinahópur. Hún var snemma mjög hænd aö öllum skepnum og var sannkallaö náttúrubarn. Þeg- ar hún komst á framhaldsskóla- stig valdi hún Eiöaskóla. Hana langaöitil aö kynnast öörum stöö- um þó svo framhaldsskóli væri i hlaðinu á Laugafelli. Hún lauk júni 1929 aö Hálsi i Hamarsfiröi. Þar dvaldi hún fram undir tvitugt iföðurgaröi hjá foreldrum sinum, þeim Kristinu Sigriði Stefánsdótt- ur, sem enn lifir, og Sveini Stefánssyni bónda, sem látinn er. Hamarsfjöröurinn er falleg sveit og margt er þar, sem hreif huga athugullar stúlku, sem alin er upp I faömi náttúrunnar. I vöggugjöf fékk hún næma tilfinn- ingu fyrir þeim djásnum Islands, sem flestir stiga yfir eöa horfa framhjá I spretthlaupi mannsins viö timann nú á dögum. Hiö fagra umhverfi æskuáranna snart hana og mótaöi. Hún gat glaöst meir viö að sjá skrautlegt blóm, veður- baröa skóf á kletti, litskrúöugan stein, en af dýrgrip geröum af manna höndum. Heiman hlaut þó leiöin að liggja. Hugur stóö til frekara náms en fá mátti I heima- byggð. Hún fór þvi I Kvennaskól- ann og lauk þaöan prófi áriö 1950. Næstu árin eftir aö námi lauk stundaöi Aöalborg skrifstofustörf I Reykjavik, þar sem hún kynntist eftirlifandi manni sinum, Finnboga Jóhannssyni skóla- stjóra. Gengu þau I hjónaband 31. mai 1952. Að loknu námi réöst hann kennari til Súöavikur. Fyrstu búskaparárin vestur I Súðavik voru þeim hjónum gæfu- skeið. Þar fæddist þeim sonur áriö 1952. Hann hlaut nafn móður- afa sins. Alla tiö var hann yndi móöur sinnar. Bar hún hann mjög fyrir brjósti og vildi hans hag sem mestan og bestan I öllu. Aðalborg tók alla tiö mikinn og virkan þátt I erilsömu starfi manns sins. Skól- inn varö þvi vettvangur hennar i starfi utan heimilisins. Mörg stúlkan naut tilsagnar Aöalborg- ar, er hún kenndi hannyrðir uppi i Arbæjarskóla um 6 ára skeiö. I þvi starfi sem og I aöalstarfi hennar siöari árin, ritarastarfinu, kom vel fram sú alúö og nær- gætni, sem henni var svo lagið aö láta samferöafólk sitt njóta. Viö Aöalborg hófum störf saman, er ég varð kennari viö Hvassaleitisskóla. Varö mér fljótt ljóst, aö þar fór hæg og prúö kona, skarpgreind, sem fleipraöi ekki með dægurmál. Orö hennar voru fá, en þau höföu gildi. Enn betur kom þetta fram, er viö hóf- um störf saman i Fellaskóla, enda störf okkar tengdari þá en fyrr. Ég mæli fyrir munn kennara og starfsmanna allra viö Fella- skóla, er ég harma hve stutt stofnun okkar fékk notiö ágætra starfskrafta Aöalborgar Sveins- dóttur. Hryggilegt var aö sjá hana berjast af fremstu kröftum við þann, sem allir hljóta aö lúta. Sú barátta fór ekki framhjá nein- um er nærri var, og veit ég, aö allir virtu og dáöu þá konu, sem þar háöi striöiö. landsprófi frá Eiöum og dvaldi siðan á Hallormsstaö viö skóg- ræktarstörf. Þaöanlá leiöin suöur og haföi hún hug á frekara námi en af þvi varð ekki. Hún haföi tengst Austurlandi sterkum bönd- um, þvi þar kynntist hún eftirlif- andi eiginmanni sinum, Sigurði Magnússyni frá Jaöri, nýbýli frá Vallanesi. Þegar hann haföi lokiö námi sinu I Reykjavik flytjast þau til Egilsstaöa og byggöu hús- iö Bjarkarhliö 5 sem var þeirra heimili eftir þaö. Þau voru gefin saman 25. júni 1960. Þegar þau fluttu austur voru synirnir orönir tveir, Magnús og Askell. A Egils- stööum fæddust þrjú seinni börn- in, Dagbjört, Björgog Sindri sem nú er aðeins fimm ára. Kristin vann meö heimili sinu viö hjúkr- unarstörf undanfarin ár. Þaö átti vel viö eöli hennar aö sinna sjúk- um og öldruðum. Þegar ég sá hana nú siðast i haust þá haföi hún orö á þvi hvaö henni likaöi þetta starf vel og leit björtum augum til framtlöarinnar. Á slikum kveðjustundum, sem maður fær ekki viö ráöiö hvenær veröa, leitar margt á hugann. Þungur missir ástvinar, en jafn- framt þakklæti fyrir kynningu og samfylgd, þakklæti fyrir aö hafa átt þess kostaökynnast jafn góöri Er Aöalborg hefur nú kvatt okkur, biðjum viö starfsmenn Fellaskóla manni hennar, syni og fjölskyldu allri huggunar og styrktar I þeirra sára missi. Guö blessi minningu þessarar góöu konu. Fyrir hönd kennara og starfs- manna Fellaskdla Gunnar Kolbeinsson. t Hverju sem ár og ókomnir dagar aö mér vikja, er ekkert betra en eiga vini, sem aldrei svikja. Davlð Stefánsson. Aðalborg vinkona min Sveins- dóttir er dáin. Ég á þess ekki lengur kost aö hitta hana trygga og trausta, meö góölátlega glettni i augnaráöinu og meö hlýja feimnislega brosiðsitt, sem alltaf bauö mig velkominn I bæinn. Hún er horfin yfir móöuna miklu. — Mig setti hljóöan og mér vaföist tunga um tönn, þegar mér bárust þær fréttir, aö Aöalborg Sveins- dóttir væri látin, heföi andast á Landspitalanum mánudags- kvöldiö 27. nóvember siöastliöinn. Og i' senn syrgöi ég góöan genginn vin um leiö og ég var þó þakklátur fyriraösjúkdómslega hennarvar á enda. Ég gat ekki aö þvi gert, aö I hugann komu þéer ljóðlfnur Davlös Stefánssonar sem birtar eru hér i upphafi. Sli"k kona var Aöalborg. Aðalborgvar fædd 1. júni 1929 á Hálsi I Hamrasfiröi, dóttir Sveins bónda þar Stefánssonar og konu hans Kristinar Sigrlöar Stefáns- dóttur. Þar ólst hún upp i for- eldrahúsum ásamt bróöur slnum Ingimar, nú skólastjóra á Djúpa- bogi. Og þar átti hún sin æsku- spor og æskudrauma. Haustið 1946 hóf Aðalborgnám I Kvennaskólanum I Reykjavik og lauk þaöan prófi voriö 1950. Hinn 31. mal 1952 giftist Aöal- borg eftirlifandi manni sfnum, Finnboga Jóhannssyni skóla- stjóra, sem þá haföi nýlokiö kennaraprófi. Þá um haustiö stofnuöu þauheimili I Súöavik viö Alftafjörð en þar haföi þá Finn- bogi fengið kennarastööu. Þarna áttu þau heima næstu tvö árin og þarna fæddist einkasonur þeirra Sveinn hinn 9. september 1952. og heilsteyptri manneskju og Kristin var. Þaö var sama undir hvaöa kringumstæöum maöur hitti hana, æöruleysi hennar var sérstakt. Ég kynntist henni fyrst á fermingarári hennar, er atvikin höguöu því svo aö hún varö mág- kona min og fylgdist meö henni ætiö slöan. Hún haföi til aö bera þá eiginleika sem vekja traust, eiginlelka sem oft er erfitt aö út- skýra en hafa þetta ómeövitaöa aödráttarafl. Ein af þessum kon- um sem nágranninn getur alltaf leitaö tll, ein af þeim konum sem ýta slnum persónulegu áhuga- málum til hliöar án þess aö hafa orð á þegar aörir leita aöstoöar. Hún var afskaplega mikill félagi barna sinna, mikill vinur I fjöl- skylduhópum, skilningsrik. Henni var mjög eiginlegt aö vega og meta hluti og atburöi aö manni fannst alltaf á svo skynsaman hátt. Hún haföi gaman af feröa- lögum ekki sist aö dvelja meö fjölskydlunni inni i óbyggöum. Þar naut hún samlifs viö náttúr- una á sama hátt og hún naut þess aö lesa góöar bækur. Allt þetta kemur fram I hugann ogmargt fleira, sem sýnir hennar góöu eöliskosti. Þaö er þvl erfitt aö standa frammi fyrir þvi aö vera sviptur þessari góöu móöur Haustiö 1954 fluttu þau Aöalborg og Finnbogi tíl Reykjavikur og hafa átt þar heima siðan. Þaö var úti i Kaupmannahöfn veturinn 1968-69 aö leiöir okkar Aöalborgar lágu fyrst saman Ég var þá I framhalds- námi viö Danmarks Lærerhöj- skole ásamt nokkrum öörum Is- lendingum, þeirra á meöal Finn- boga Jóhannssyni. Finnboga þekkti ég litillega áður úr Kennaraskólanum. Ég og kona mlnhöföum tekiö ibúö á leigu og vildi svo til aö Finnbogi dvaldist þá hjá okkur I nokkurn tfma meöan hann beiö eftir ibúö sem hann haföi fengiö loförö fyrir. Þá varö til sú vinátta sem aldrei hefur boriö skugga á siöan. Ekki gat ég fundiö annaö en aö Finnbogi yndi vel hag sfnum þennan tíma. En þaö fór ekki milli mála, aö hann átti sér mikiö tilhlökkunarefni. Hann átti von á konunni sinni tll sin, þegar ibúöin tosnaði I Sommerstedgade. Þá skildi ég ekki til fulls þessa inni- legutilhlökkun Finnboga. En svo tosnaöi íbúöin, Finnbogi flutti þangaö og áöur en langt um leiö kom Aöalborg til hans og af- bragös kynni tókust meö henni og okkur hjónunum. Þá fór ég aö skilja tilhlökkun Finnboga félaga mins og vinar. íbúðin i Sommerstedgade var leigö út meö húsgögnum. Þar voru skrautlegir skápar og bak viö gleriö i þeim sátu viröulegir postulinshundar og austurlenskt glerdót meö dularfullum yfir- stéttarblæ. Og húsgögnin báru merki fínheita og yfir- boðrsmennkuoglogagyllt bronsiö á þeim stakk I augun. En þegar Aöalborg og Finnbogi voru sest þarna aö var persónu- leiki þeirra svo sterkur. heimilis- andinn og heimilishlýjan svo ekta aö bronsglitiö og fordildin féll i skuggann og maöur varö hennar og eiginkonu, þessari ágætu dótt- ur ogtengdadóttur, þessari elsku- legu systur. En minningin um hana gefur styrk þeim sem eftir lifa, þakklætiö fyrir aö hafa átt hana aö meöan sú stund mátti vara. Kæra mágkona, viö kveöj- um þig öll meö heitri bæn til drottins aö hann blessi heimili þitt, gefi Siguröi og börnunum ykkar styrk til aö þola þetta mikla áfall, svo og foreldrum, tengdaforeldrum og öörum ætt- ingjum. 1 guös friöi. Kári Arnórsson ekki lengur var. Viö skynjuöum þaö eitt aö þarna áttum viö góö- um vinum aö fagna sem aHtaf og ævinlega var jafngott aö heim- sækja. Og heimiliö þeirra Aöalborgar og Finnboga I Sommerstedgadé varö von bráöar sálubætandi gróöurvin sannkölluö Sumarhús, einsog vinur okkar Kristján heit- inn Ingólfsson kallaöi þetta heimili þeirra Aöalborgar og Finnboga i Kaupmannahöfn. Þaöan eiga margir margar góöar minningar sem þeir eru þakklátir lýrir. En brátt var Kaupmanna- hafnardvöl á enda og heim var haldiö i önn dagsins. Aöalborg og Finnbogi dyttuöu nú aö húsi sinu i Vorsabæ 17, ræktuöu lóöina bjuggu sér heimili sem bar smekkvísi þeirra^hagleik og hlý- hug gott vitni. Þar var gott aö koma á góöra vina fund og þaöan fór maöur betri maöur en kom. Og ég get bætt þvi hér viö aö aldrei hefi ég kynnst hjónum sem hafa veriö eins samhent og sam- huga i einu og öllu og þau Aöal- borg og Finnbogi. Ef annað hjónanna var þátttakandi i ein- hverju þá lét hitt þaö sig llka miklu máli skipta. I hver ju verki og hverju áhugamáli stóöu þau saman og studdu hvort annaö.____ Aöalborg Sveinsdóttir var skynsöm kona hæglát og hjarta- hlý. Hún kunni vel aö koma fyrir sig oröi var kimin og gamansöm I góöra vina hópi. Hún var trygg- lynd og traust og góöur vinur vina sinna. Aöalborg fór i Landspltalann i júlimánuði og átti þaöan ekki afturkvæmt Ilifenda lifi. Hún bar sjúkdómserfiðleika meö miklu aeöruleysi og sýndi þá sem fýrr aö henni var ekki fisjaö saman. Þeg- ar liða tók á legu hennar var henni ljóst hvert stefndi en óbuguö var hún meöan hún haföi ráö og rænu. Hún var fædd og alin upp fyrir austan og þar stóöu djúpt rætur hennar. I dag er hún borin til moldar á Djúpavogi. Viö sam- feröamenn hennar kveðjum hana meö söknuöi og þökk. Minning- arnar um hana og samveru- stundirnar meö henni ylja okkur á saknabarstundu. Vini minum Finnboga Jóhanns- syni sendi ég dýpstu samúöar- kveöjur, sömuleiöis Sveini syni þeirra Aöalborgar og Rannveigu Andrésdóttur tengdadóttur þeirra svo og öllum öörum aöstandend- um og vinum Aöalborgar. Guö blessi ykkur öll á saknaöar- stundu. Höröur Zóphanlasson. t „Trú þú ei maður, á hamingjuhjól, heiörika daga né skinandi sól, þótt leiki þér gjörvallt I lyndi” (M.J.) Fáein kveöjuorö frá tengdafor- eldrum. Aöalborg var fædd á hinu forna prestssetri og kirkjustað Hálsi I Hamarsfiröi austur, en þar bjuggu þá foreldrar hennar, Sveinn Stefánsson, sem látinn er fyrir allmörgum árum, og kona hans Kristln Sigrlöur Stefánsdótt- ir, enn á llfi áttræö aö aldri. Slösumars áriö 1952 flutti Aðal- borg, nýgift Finnboga elzta syni okkar, I fámennt sjávarþorp vest- ur viö Djúp, þar sem viö áttum þá heimili. Og þar, I hlýju skjóli vestfirzkra fjalla á ströndinni viö mynni hins -oft ög tlöum logn- kyrra Alftafjaröar fæddist einka- sonur þeirra, fyrir réttum tuttugu og sex árum siöan. Ungu hjónin höföu kynnzt á undanförnum námsárum i Reykjavlk. Hún I Kvennaskólan- um, hann I Kennaraskólanum. Aö vonum var okkur þaö ómælt fagn- aðarefni að bjóöa hin ungu, hugljúfu og vel gefnu tengdadótt- ur velkomna innan fjölskyldunn- ar. Enda uröum viö ekki fyrir vonbrigöum hvaö þaö snerti, þvi aö jafnan reyndist.hún okkur ráö- holl og frábærlega hjálpfús hverju sinni, er hafa þurfti. Meö sáran söknuö I huga þökkum viö henni fyrir þaö allt I hinzta sinn. Guöjóna Guöjónsdóttir Jóhann Hjaltason Áskelsdóttir

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.