Tíminn - 09.12.1978, Page 15

Tíminn - 09.12.1978, Page 15
Laugardagur 9. desember 1978 15 • Aðventukvöld i Laugarneskirkju A slöustu árum hefur kirkju- sóknfariö mjög vaxandi ekki síst á aöventu. Fólk vill f auknum mæli undirbda sig fyrir komu jól- anna meö þvi aö sækja uppbygg- ingu til kirkjunnar og er þaö vel. 1 Laugarneskirkju veröur mik- iö um aö vera næstkomandi sunnudag 10. des. Barnaguös- þjónusta veröur kl. 11 og almenn messugjörö kl. 14. Eftir messu veröur kirkjukaffi I umsjá kven- félagskvenna. Þetta kaffi er selt til ágóöa fyrir byggingu safnaöarheimilisins sem nú er i byggingu. Um kvöldiö kl. 20.30: veröursvo aöventusamkoma meö fjölbreyttri dagskrá. Organisti kirkjunnar Gústaf Jóhannesson leikur á orgeliö Kirkjukórinn syngur jólalög. Þórarinn Þórarinsson fyrrv. skólastjóri flytur frásöguþátt og sr. Heimir Steinsson hefur hugleiöingu. Ég hvet safnaöarfólk eindregiö til aösækja alla liöi þessa hátíöis- dags. • „Þýsk messa” eftir Schubert — á tónleikum Karlakórs Reykjavlkur Karlakór Heykjavikur lieldur sina árlegu liljómleika fyrir styrktarfélaga sina og gesti næst- komandi sunnudag og mánudag i Háskóiabiói. Stjórnandi er sem fyrr Páll Pampichler Pálsson og ein- söngvarar veröa þau Sieglinde Kahmann, Hreiöar Pálmason og Friöbjörn G. Jónsson. Pianóleik annast Guörún A. Kristinsdóttir og nokkrir félagar úr Sinfóniu- hljómsveit lslands. Meöal verka á efnisskránni er hin „Þýska messa” Franz Schu- berten á þessu ári eru liöin 150 ár frá láti hans og er messan flutt til þess aö minnast tónskáldsins. A hljómleikunum veröa frum- flutt þrjú ný lög: 2 eftir Þorstein Valdimarsson skáld og eitt eftir söngstjórann Pál Pampichler Pálsson. • Nýtt blað á Akranesi ATA — Hafin er útgáfa blaös félags ungra framsóknarmanna á Akranesi. Nefnist blaöiö „Bresi.” I blaðinu kennir margra grasa og eru þar rædd bæöi landsmál og innansveitarmál4Iþróttir, flokks- mál og margt fleira. 1 blaöstjórn eru: Björn Gunnarsson, Valgeir Guömunds- son, Andrés ólafsson, Jón Sveins- son, Hilmar Guömundsson, Kristján Baldursson og Björn Kjartansson. Um nafrgift blaösins segir aö er rætt var um nafn á blaöiö hafi skotið upp frásögn Landnámu af þeim Þormóöi hinum gamla og Katli Bresasonum er fóru af ls- landi og námu Akranes allt á milli Urriöaár og Kalmansár. Merking orösins Bresi er senni- lega óeiröamaöur. Ekki mun þó ætlun blaöstjórnar aö stofna til meiriháttar óeiröa en hins vegar er von hennar aö gustur megi um útgáfuna standa. • Jólatónleikar Skagfirsku söngsveitarinnar Skagfirska söngsveitin hefir nýlega hafið áttunda starfsáriö. Fyrsta verkefni vetrarins aö þessu sinni er jólatónleikar, sem haldnir veröa i Bústaöakirkju 14. þ.m. Efnisval er fjölþætt eftir inn- lenda og erlenda höfunda má m.a. nefna Eyþór Stefánsson, Þórarin Guömundsson. Sigfús Halldórsson, Bach, Schubert og Cesar Franch. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er Hjálmtýr Hjálm- týsson. Orgelleikarier Guðmund- ur Gilsson en auk þess flytur hann einleiksverk: Pastorale eftir Bach. Söngsveitin hefir átt þvi láni aö fagna að hafa sama söngstjóra frá upphafi en það er sem kunn- ugt er frú Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir, og stjórnar hún kórnum nú sem fyrr af sinni alkunnu snilld. Núverandi formaöur Skagfirsku söngsveitarinnar er Rögnvaldur Haraldsson. • Mál byggingar- iðnaðarins til umræðu — I „Tæknivísi” ATA — Byggingartæknifræöi- nemar á 3. ári hafa gefiö út biaö „Tæknivisi.” Eins og stendur á haus blaösins er stefnt aö tvennu meö útgáf u blaösins: Aö afla fjár til utanlandsferöar þriöja árs- nema i byggingartæknifræöi. Siöara atriöiö ogþaösem mikils- veröara er er aö stuöla aö um- ræöu um málefni byggingar- iönaöarins og annaö sem honum er skylt. 1 því skyni var fariö i efriisleit upp á von og óvon til nokkurra verkfræöinga og tæknifræöinga sérfróöra á ýmsum sviöum. Þá þótti einnig rétt aö kynna viöhorf utan þessa hóps, þar sem er grein um gallaöa möl og sand, sem skemmir steypt mannvirki. Sú gren var fengin úr Nýjum þjóö- I notkun nýtt verksmiöju- og verslunarhús aöHafnarbraut 14 á Dalvik. Húsiö er 300 f m á tveimur hæöum og er á efri hæöinni gert ráö fyrir vinnusal meö tilheyr- andi aöstööu en vcrslun og lager á neöri hæö. Bygging luissins hófst um mánaöamótin jUni-júll s.l. og er neöri liæöm nU frágengin og efri hæöinni aö mestu lokiö. Þykir þessi byggingarhraöi góöur en framkvæmdirnar sá Tréverk h.f. um. Saumastofan Ýlir s.f. var stofn- uö 1972 af þeim JúUusi Snorrasyni og Jólianni Tryggvasyni. HUn hefur frá stofnun framleitt fatnaö úr mokkaskinnum aö mestu fyrir innanlandsmarkaö. Hafa starfað 7-10 konur viö framleiösluna en meötiikomu þessanýja húsnæöis eru möguleikar á aö þrefalda nU- verandi framleiöslu. Útflutnings- miöstöö iönaöarins er aö hefja markaösleit fyrir mokkafatnaö ogvænta eigendur Ýiis s.f mikiis af þvi starfi. málum. Meöal efnis I blaöinu, auk fyrr- nefndrar greinar er „Sprungur I steyptum húsum”, „Athugun á einangrunargleri”, „Hversvegna byggingarsamvinnufélög?”, „Einangrun húsa”, „Má auka notkun sp ó na p 1 a t n a ? ”, „Tr jákenndar plötur” og ýmsan annan fróðleik má finna I blaðinu. Útgefendurblaðsins hafa dreift þvl til arkitekta verkfræöinga, byggingarfræöinga og annarra aöila I byggingariönaöinum en einnig mun vera hægt aö fá eintak af blaöinu I Tækniskólanum með- an upplag endist. A myndinni eru taliö frá vinstri, hjónin Jóhann Tryggvason og Hjördfs Jónsdóttir og hjónin Aöalbjörg Arnadóttir og JUlius Snorrason. • Nýtt verslunar- Tveir Ur Utgáfustjórn „Tækni- vfsis”, þeir Pétur Einarsson og Símon Gissurarson en Iiann er ábyrgöarmaöur blaösins. Timamynd: Tryggvi. Og verksmiðjuhús HDan-Dalvik — Laugardaginn 2. des.s.i. tók Saumastofan Ýlir s.f. Dalvik: H V E L L 6 E I R I 7Þarna er Hvell- Hann er I óvopnuöu Geiri, hann er búinn skipi- Við skulum 5| aö vera! koma aBeins nær> ^ . ____J V og skjóta svo! ) pa« a«Riiy BO0 FOJIT»N' Frjálsir....? Þettá var sóttkvi, ekki prlsund! Þurfum viö ekki aöA ganga iGskref á undan-- þér, eins og áöur?r£iö eru;ö <5Tpaugsamir. 0rkan 7. Segðu mér heitir foringi $ ■ .Sa.nnarlega! af einhverri sérstakri ástæöu? \

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.