Tíminn - 09.12.1978, Qupperneq 13

Tíminn - 09.12.1978, Qupperneq 13
Laugardagur 9. desember 1978 13 Biiiin * jcoa ,,í»au trúa því ekki aö ég hafi fengið fimm þúsund kall hér á bankan ím — Heldurðu að þú gæt- ir ekki #ýnt þeim það”. DENNI DÆMALA USI krossgáta dagsins 2928. Krossgáta Lárétt 1) Spelar 5) Barn 7) Nögl 9) Máttur 11) Stafur 12) Kyrrð 13) Elska 15) Kroppa 16) Málmur 18) Ríka Lóðrétt 1) Hundar 2) Grönn 3) Kusk 4) Sjávardýr 6) Stroks 8) Happ 10) Leyfi 14) Rani 15) Andamál 17) Greinir Ráðning á gátu No. 2927 Lárétt 1) Viknar 5) Ótt 7) Nöf 9) Tál 11) DL 12) Si 13) Ull 15) Tað 16) Asi 18) Snúnar Lóðrétt 1) Vindur 2) Kóf 3) NT 4) Att 6) Sliftur 8) 011 10) Asa 14) Lán 15) Tin 17) Sú Kársenessöfnuður heidur sina árlegu aðventuhátið i Kópavogs- kirkju á sunnudagskvöld kl. 20.30, hinn annan sunnudag i aðventu. Aft venju hefur verift vandaö til efnisskrárinnar. Tónlist verftur flutt af organista kirkjunnar Guftmundi Gilssyni og kirkjukór- inn syngur þætti úr þýskri messu eftir Franz Schubert. Þá mun Ingveldur Hjaltested syngja ariur eftir Handel og Stradella. Hugvekju kvöldsins flytur Björgvin Sæmundsson bæjar- stjóri I Kópavogi og Guftrún Þ. Stephensen leikari les jólasögu sem hún hefur þýtt. Undanfarin ár hafa aftventu- samkomur safnaöarins alltaf verift vel sóttar og vonum viö aft svo verfti enn. Þegar ytri jóla- undirbúningurinn er hafinn þá má andlegi undirbúningurinn heldur ekki gleymast. Aöventu- kvöldift hjálpar fólki vift andlegan undirbúning og vekur þaft til um- hugsunar um hiö sanna innihald jólahátiöarinnar. ídag Laugardagur 9. desember 1978 (5 HiðJ Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi U166, slökkviliftiö og sjúkra- bifreift, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöift og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðift simi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100. ; Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur: og helgidagagæsia: Upplýsingar á Slökkvistöft- inni, simi 51100. Almennur fundur um rjúpuna og friftun hennar verftur hald- inn I Norræna Húsinu þriftju- daginn 12. desember 1978, kl. 8.30 e.h. Fyrst verftur sýnd kvikmynd um rjúpuna (Ein er upp til fjalla) og siöan hefjast um- ræftur og verftur Arnþór Garft- arss. prófessor frummælandi. öllum er heimill aftgangur, og gefst mönnum tækifæri á aft innritast i félagift. Má búast vift fróftlegum umræftum um þetta umdeilda mál. Stjórnin Kvenfélag Neskirkju. Jóla- fundur félagsins verftur hald- inn sunnudaginn 10. des. I Safnaftarheimili Neskirkju. Konur fjölmennift meft börnog barnabörn. Kirkjan ) Bilanatilkynningar | Dómkirkjan: Laugardag kl. 10.30 barnasamkoma i Vestur- bæjarskóla vift öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabiianir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirfti i sima 51336. ' Hitaveitubilanir: kvöuunum verftur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Félagslíf Ferðalög Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 rnánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 8. tii 14. desember er I Ingólfs Apóteki og Háaleitis Apóteki. Þaft Apótek sem fyrr er neft, annast eitt vörslu á sunnudögum, heigidögum og almennum fridögum. Siysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborftslokun 81212. Prentarakonur: Kvenfélagift Edda heldur jólafund sinn mánudaginn 11. des. kl. 8. Jólamatur, bögglauppboö og upplestur. Kvenfélag Breiðholts: Jóla- fundur kvenfélags Breiftholts verftur h aldinn m ift vikudaginn 13. des. kl. 20.30. i anddyri Breiftholtsskóla. Fundarefni: Upplestur, leikþáttur og fleira. ölium 67 ára og eldri i Breiftholti 1 og 2 er boöiö á fundinn. Félagskonur takift fjölsicylduna meft. Stjórnin. Félag einstæftra foreldra. Jólafundur veröur haldinn I Atthagasal Hótel Sögu sunnu- daginn 10. des. kl. 3. Skemmti- atriöi upplestur og jólasveinn kemur i heimsókn. Mætift vel og stundvíslega. Nefndin. Kvenfélag Grensássóknar: Jólafundur félagsins verftur mánudaginn U.des. kl. 8:30. I Safnaöarheimilinu vift Háa- leitisbraut. Ýmislegt verftur til skemmtunar og glefti. Fé- lagskonur takift meft ykkur gestiogmætift velogstundvis- lega. Stjórnin. Kaidársei — Helgafell. Léttganga umhverfis ogeöaá Helgafell. Fararstjóri: Tómas Einars- son. Verft kr. 1000. — gr. v/bilinn. Farift frá Umferftarmiftstöft- inni aft austanverftu. Aramótaferð i Þórsmörk 30. des. kl. 07.00. 3ja daga ferft i Þórsmörk um áramótin ef veftur og færft leyfa. Nánari upplýsingar á slo-ifstofunni. Ferðafélag tslands. Sunnud. 10.12. kl. 13 Alftanes.léttganga vift sjóinn. Fararstj. Kristján M. Baldursson. fritt f. börn m. fullorftnum. Farift frá BSl, benzinsölu (i Hafnarf. v. Engi- dal). Útivist Minningarkort ] Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness- heimilisijis, Hjálparhöndin, fást á eftirtöldum stööum: Blómaversluninni Flóru, Unni, sima 32716, Guftrúnu, sima 15204, Asu sima 15990. Þessi mynd var tekin á fyrsta fundi hins nýja Þjóðleikhúsráðs I sið- ustu viku. t ráðinu eiga sæti (talið frá vinstri): Haraldur ólafsson, lektor, Þuriður Páisdóttir, söngvari, Þórhailur Sigurðsson, leikari, sem jafnframt er formaður ráðsins, Margrét Guðmundsdóttir, leikari og Gylfi Þ. Gfslason, prófessor. Þau eru öll fulltrúar fjögurra stærstu stjórnmálaflokkanna nema Margrét, sem er kosin I ráðið af Félagi islenskra ieikara. Gylfi er sá eini sem áður hefur setið i Þjóðleikhús- ráði. Aðventuhátíð í Kópavogskirkju hljóðvarp Laugardagur 9.desember. 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur I umsjá Guftmundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Frettir. Forustugr. dag- bl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir). 11.00 Hitt og þetta: Asdis Rósa Baldursdóttir og Kristján Sigurjónsson sjá um barna- tima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin.Blandaft efni í samantekt Eddu Andrés- dóttur, Arna Johnsen , Jóns Björgvinssonar og Ólafs Geirssonar. 15.30 A ijósi Óli H. Þórftarson framkv.stj. um- ferftarráös spjallar vift hlustendur. 15.40 Islenskt mál. Guftrún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögft: — IV. þátt- ur: Um gyðingdóm. Krist- inn Agúst Friftfinnsson og Sigurftur Arni Þórftarson tóku saman. Rætt vift dr. Þóri Kr. Þóröar^on prófess. Laugardagur 9. desember 16.30 Fjölgun I fjölskyldunni Þriftji þáttur er m.a. um fæöingu I heimahúsum, erfifta fæöingu og fyrstu daga i ævi ungbarnsins. Þýftandi og þulur Arnar Hauksson læknir. 16.50 tþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Vift eigum von á barni. Annar þáttur. Marit saknar mömmu sinnar sem er á fæftingardeildinni. Þýftandi Trausti Júlíusson. (Nord- vision — Finnska sjón- varpift) 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lifsglaftur lausamaftur. Nýr, breskur 1 gaman- myndafloWcur I sjö þáttum um ungan rithöfund i Lundúnum, sem á hvergi heima, en geymir eigur siriar i farangursgeymslu lestarstöftvar. Aftalhlutverk John Alderton. Fyrsti þáttur. Lofa skal mey að morgni. Þýftandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.10 Myndgátan Getrauna- leikur. Stjórnendur Asta R. Jóhannesdóttir og Þorgeir Astvaldsson. Umsjónar- maftur Egill Eftvarftsson. 22.00 BarbarellaFrönsk-Itölsk bíómynd frá árinu 1967. 17.45 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Skollaleikur á Ströndum. Finnur Torfi Hjörleifsson talar vift Pál Hersteinsson liffræöing um rannsóknir á íslenska refnum. 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 „Xona á hvitum hesti”, smásaga eftir Mariu Skag- an. Guftrún Asmundsdóttir leikkona les. 21.20 Gieðistund. Umsjónar- menn: Guftni Einarsson og ' Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar i Hergilsey rituft af honum sjálfum. Agúst Vig- fússon les (19). Orð kvölds- ins á jólaföstu. 22.30 Vefturfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.