Tíminn - 14.12.1978, Qupperneq 4

Tíminn - 14.12.1978, Qupperneq 4
4 Fimmtudagur 14. desember 1978 Veturinn genginn í garð Kannist þiö viö hana? sögunni i sjónvarpinu hlýrra sé i New York, Þaö er varla hægt aö foröum. Hún var stödd á sagöi hún. En þvi miö- þekkja hana, alla dúö- Londonflugvellinum I ur, þvi var ekki aö aöa I loöskinnum. Þetta fyrsta kuldakasti heilsa, þar var lika frost er Susan Hampshire, sú vetrarins á leiö til New og meira aö segja snjó- sem lék I Forsythe-- York. — Ég vona aö koma lika. - í spegli tímans í-rSsst- •— - ‘<1 ' .•rt-.. ''m Hún hefur lifandi ljón að húsabaki heima hjá sér P Patricia Milborrow er dýrastoppari, þ.e.a.s. hún stoppar upp dýr, ferfætiinga, fugia og fiska. Patricia segir aö þessi atvinnugrein blómgist nú mjög, nokkurs konar endur- vakning frá Victoriu- timabilinu. t kringum 1880 báru konur hatta sem skreyttir voru kattahöföum, og eigin- mennirnir höföu i kring- um sig alls konar upp- stoppuö dýr undir gleri. Patricia segist fá marg- ar pantanir frá Japan. Þessir japönsku viö- skiptavinir vilja helst fá uppstoppuö fuilvaxin kariijón meö grimm- darsvip, ljónynjurnar eru ekki eftirsóttar. t saumaskapinn notar Patricia firnin öii af nylongarni, þvi loönari sem dýrin eru þvi auö- veldara er aö hylja sporin. þetta er ná- kvæmnisvinna, segir hún. Og til þess aö alit veröi sem eöiilegast hefur hún lifandi fyrir- mynd, lifandi karlljón , aö húsabaki heima hjá sér. V — Ég er aö hugsa um aö loka öllum reikningunum hérna. / 1 — Auövitaö elska ég trúöa. Hvers vegna heldur þú aö ég hafi gifst þér? ___________ — Hann var meö dónaskap mig. skák Dæmi: 18. Parísarskákmótið 1900 Sv: D. Janowski Hv: K. Schlechter. í þessari stöðu lék sv: Kf7? Hvítur var ekki seinn að notfæra sér aðstöðuna og lék: Hd8 De7 Dh5! skák Gefið eftir ...hókemur Dh7 skák Kf6 Re4 Skák og drottn. fellur bridge Þú situr i vestur og heldur á þessum spil- um: S. K 2 H. 10 9 7 5 2 T. 7 6 3 L. G 10 5 Hverju spilaröu út? Þaö er greinilegt af sögnum aö noröur á alla ásana (annars heföi hann spurt um ása). Þaö er þvi óllklegt aö trompkóngurinn þinn veröi aö slag — nema auövitaö ef þú spilar frá honum. Allt spiliö: Noröur S. A76 H. A 8 T. AKD542 L. A 7 Vestur S. K2 H. 109752 T. 763 L.G 10 5 Austur S. 4 H.KD64 T. G9 L.KD8643 Suöur S. D G 10 9 8 53 H.G3 T. 10 8 L.92 Eftir tromp tvistinn út eru allar likur á þvi aö suöur reyni aö fella kónginn blankan hjá austri — þvi hvaöa heilvita maöur spil- ar frá trompkóng öörum gegn alslemmu?!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.