Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 14. desember 1978 13 ,,Þetta er skrýtiö. Ég man aö þaö dimmdi eins snemma á sama tima I fyrra, en ég hélt aö þeir væru biín- ir aö gera viö þetta núna”. DENNI DÆMALAUSI krossgáta dagsins 2931. Krossgáta Lárétt 1) Leyndardómsfullt 6) For 7) Keyr 9) Utan 10) Táning 11) Lita 12) Bor 13) Æöa 15) Ruglaö Lóörétt 1) Vofur 2) Tónn 3) Brengl 4) Kind 5) Máninn 8) Dugleg 9) Kindina 13) Úttekiö 14) Nafar Ráöning á gátu No. 2930 Lárétt 1) Rakstur 6) Mat 7) Um 9) FG 10) Námslán 11) NT 12) II 13) Kol 15) Ræsting V s Wl. w ’ ^W lo n " w Wi pF IS Lóðrétt 1) Brunnur 2) KM 3) Samskot 4) TT 5) Rigning 8) Mát 9) Fái 13) KS 14) LL Leikrit vikunnar „Helgur maður og ræningl” — eftir Heinrich Böll Fimmtudaginn 14. desember kl. 21.20 veröur flutt leikritiö „Helgur maöur og ræningi” eftir Heinrich Böll. Þýöinguna geröi Björn Franzson, en Þorsteinn ö. Stephensen var leikstjóri. Hann fer einnig meö eitt aöalhlut- verkiö. Af öörum leikendum má nefna Lárus Pálsson, Val Gisla- son, Arndisi Björnsdóttur, Ingu Þóröardóttur og Harald Björns- son. Leikritinu var áöur útvarpaö 1955. Þaö er rúm klukkustund I flutningi. A unglingsárunum kynnist Evgenius ræningjasyninum Múlts, en svo skilja leiöir. Evgenius lærir til prests og verður mikils metinn og vinsæll vegna framkomu sinnar. Aö lok- um er litið á hann sem helgan mann, en honum líöur ekki vel. Hann biöur daglega til Guös aö hann megi sjá þann mann á jaröriki, sem honum sé líkastur. Og hann tekst á hendur langa ferö... Heinrich Böll er fæddur i Köln áriö 1917. Hann tók þátt i siöari heimsstyrjöldinni, en stundaöi siðan nám i germönskum fræö- um. Frá 1951 hefur hann unnið fyrir sér sem rithöfundur. I fyrstu verkum sinum tekur Böll til með- feröar hörmungar striösins og af- leiöingar þess, m.a. lif einstæöra kvenna og munaöarlausra barna, vandamál flöttamanna og erfiöleika i hjónabandi, svo nokkuð sé nefnt. Siöar beinir hann spjótum sinum aö velferðarþjóö- félaginu. Hann deilir á skinhelgi og ástleysi manna á meöal og teflir fram á móti ábyrgöartil - finningu og miskunnsemi. Böll nefur gefiö út frásagnabækur, skáldsögur og leikrit. Hann er einnig mikilvirkur þýöandi, hefur þýtt m.a. leikrit eftir Brendan Behan og George Bernard Shaw. Nóbelsverölaunin fékk hann 1972. Útvarpiö hefur flutt tvö önnur leikrit Bölls, „Hina óþekktu” 1960 og „Reikningsjöfnuö” 1963. Fimmtudagur 14. desember 1978 Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöið simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Bilanatilkynningar } Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Wéilsugæzla Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vikuna 8. til 14. desember er i Ingólfs Apóteki og Háaleitis Apóteki. Þaö Apótek sem fyrr er neft, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. ' Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 . til 16. Barnadeild alla daga frá ,kl. 15 til 17. j, Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og heigidagagæsla: ■ Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. * Félagslíf j Fimmtud. 14/12 kl. 20 Tunglskinsganga, stjörnu- skoöun, fjörubál. Fararstj. Kristján og Einar. Fariö frá B.S.I. bensinsölu (IHafnarf. v. kirkjugaröinn) Aramótaferö30. des. — 1. jan. Gist viö Geysi. Gönguferöir, kvöldvökur, sundlaug á staön- um. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Skemmtikvöld i Skiöaskálan- um I Hveradölum 29. des. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist Mæðrastyrksnefnd. Jóla- söfnun Mæörastyrksnefndar er hafin. Opið alla virka daga frá kl. 1-6. Frá kvenféiagi Kópavogs: Jólafundurinn veröur fimmtu- daginn 14. des. i félagsheim- ilinu kl. 8.30. Séra Þorbergur Kristjánsson flytur jólahug- vekju, sýndar veröa blóma- skreytingar frá Blómabúöinni Igulkerinu. Félagskonur mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. „SKRIFSTOFA L J ÓSMÆÐRAFÉL AGS ISLANDS ER AÐ HVERFIS- GÖTU 68A. UPPLÝSINGAR ÞAR VEGNA STÉTTARTALS LJOSMÆÐRA ALLA VIRKA DAGA KL. 16:00-17.00 EÐA 1 SIMA 17399. (athugiö breytt simanúmer)” Jólafundur Kvennadeildar Slysavarnafélags Reykjavik- ur verður fimmtudaginn 14. des. kl. 8 i Slysavarnafélags- húsinu. Til skemmtunar: Sýnikennsla I jólaskreyting- um, jólahappdrætti, einsöng- ur, Anna Júliana Sveinsdóttir syngur, jólahugleiöing og fl. Félagskonur fjölmennið stundvislega. Frá Sálarrannsóknarfélaginu 1 Hafnarfiröi. Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 14. des. i Iönaöarmannafélagshúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Séra Þórir Stephensen flytur erindi er hann nefnir Sálarrannsókn- irogmin eigin trú. Frú Sigur- veig Guömundsdóttir. Duirænar frásagnir. Einsöng- ur: Inga Maria Eyjólfsdóttir viö undirleik Ölafs Vignis Albertssonar. — Stjórnin. Frá kvennadeild Rangæinga- félagsins i Reykjavik: Kökubasar og flóamarkaöur veröur aö Hallveigarstööum laugardaginn 16. des. kl. 14. Stjórnin. Minningarkort Al-Anon fjölskyldur Svarað er i sima 19282 á mánudögum kl. 15-16 og á fimmtudögum kl. 17-18. Fundir eru haldnir i Safn- aðarheimili Grensáskirkju á þriðjudögum, byrjendafundir kl. 20ogalmennir fundir kl. 21, i AA húsinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum, byrjenda- fundir kl. 20 og almennir fund- ir kl. 21 og i Safnaðarheimili Langholtskirkju á laugardög- um kl. 14. Minningarkort Menningar- og minningarsjoðs kvennafást á eftirtöldum stööum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guönýju Helgadóttur s. 15056. S»»í2««=r-í:C>£vN.>C hljoðvarp Fimmtudagur 14. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10. Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25. Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þórir S. Guöbergsson held- ur áfram sögu sinni „Lárus, Lilja, ég og þú” (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lögj frh. 11.00 Iönaöarmál: Pétur J. Eiriksson sér um þáttinn, sem fjallar um iönfræöslu. 11.15 Lestur úr nýþýddum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.40 Kynlif i islenskum bók- menntum Báröur Jakobsson lögfræöingur flytur erindi I framhaldi af grein eftir Stefán Einarsscm prófessor: — sjötti hluti. 15.00 Miödegistónleikar. 15.45 Brauö handa hungruöum heimi Guömundur Einars- son framkvæmdastj. Hjálp- arstofnunar kirkjunnar tal- ar viö Helga Hróbjartsson kristniboöa um hjálparstarf f Eþiópiu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Lestur úr nýjum barna- bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Siguröardóttir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Daglegt mál Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.45 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.15 Úr þjóölifinu.Geir Viöar Vilhjálmsson ræöir viö Tómas Arnason fjármála- ráöherra um efnahagsmál, skattamál og sparnaöar- áætlanir rikisstjórnarinnar. 21.00 Fiölukonsertnr. 2 I E-dúr eftir Johann Sebastian Bach Bent Lysell og Sinfóniu- hljómsveit sænska útvarps-. ins leika. Stjórnandi: Her- bert Blomstedt (Hljóöritun frá sænska útv.). 21.20 Leikrit: „Helgur maöur og ræningi” eftir Heinrich Böll Aöur útv. 1955. Þýö- antíi: Björn Franzson. Leik- stjóri: Þorsteinn ö Stephensen. Persónur og leikendur: Evgenius, Þorsteinn ö. Stephensen/Múlts, Lárus Pálsson/Bunts, Valur GIslason/Agnes, Inga Þóröardóttir/Biskupinn, Haraldur Björnsson/Presturinn, Jón Aðils/Hrómundur, Helgi Skúlason/Bókavöröur, Róbert Arnfinnsson/Ekkjan, Arndis Björnsdóttir/ Aörir leikendur: Nina Sveins- dóttir, Karl Guömundsson, Guörún Þ. Stephensen, Þor- grimur Einarsson, Arni Tryggvason, Steindór Hjörleifsson, Valdemar Helgason og Einar Ingi Sig- urösson. Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veöurfregnir, Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir, Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.