Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 14. desember 1978 MINNING Ingimundur Gíslason — frá Brúnstöðum F. 7. sept. 1905. D. 3. des. 1978. 13. des. var tíl moldar borinn Ingimundur á Brúnastööum, eins og hann ávallt var nefndur nú oröið af kunnugum, en áöur Ingi- mundur frá Suöur-Nýjabæ. Hann.var sonur hjónanna Glsla Gestssonar og Guörúnar Magnúsdóttur, er bjuggu allan sinn búskap i Suöur-Nýjabæ i Þykkvabæ, en eru nú vistmenn á Elli- og hjukrunarheimilinu Grund. Hann á 101 aldursári, en hún á 93. Ég hef ekki 1 hyggju aö rekja ætt Ingimyndar lengra en þetta, en mig langar til aö minnast mannsins sjálfs I fáum oröum. Fátt ýtir jafn óþyrmilega viö okkur jaröarbörnum og þaö, er einhver ættingi eöa vinur er burt kallaöur frá okkur meö svipleg- um hætti sem þú og fleiri. Þá fyrst rönkum viö viö okkur og skiljum, hversu mikill sannleikur er fólginn í ljóölinum stórskálds- ins: Svo örstutt er bil milli bliöuogéls, og brugöist getur lániö frá morgni til kvelds Já.kæribróöir, þessar ljóölinur flugu gegnum hug minn er ég frétti andlát þitt. Fyrir aöeins fá- um dögum vorum viö hjónin gestir ykkar hjónanna á hinu myndarlega og fallega heimili ykkar. Vist er, aö þá óraöi okkur ekki fyrir þvi aö þetta yröi okkar siöasta samverustund I þessulifi. En svona er llfiö. Þaö er vist best aö þaö sé eins og þaö er, aö viö vitum sem minnst um feröina miklu, sem viö förum öll. Kæri bróöir, ég veit mæta vel, aö þú kærir þig aldrei um hrós eöa skjall, þaö var fjarri þér. Aöeins raunveruleikinn skipti þig máli svoaöég vonaaö ég fari ekki út i þá sálma. Enég get ekkilátiö hjá llöa aö þakka þér fyrir þann velvilja, er þú sýndir, þegar viö vorum aö byggja kirkjuna á þln- um æskuslóöum, enda hygg ég aö hugur þinn hafi dvaliö þar oftar en flesta grunar. Ekki get ég fariö fram hjá bóndanum I sjálfum þér. Hann skipaöi ekki svo litiö sæti I lifi þinu. Þaö var ekki veriö aö gefast upp, þótt á móti blési, heldurhaldiö áfram.þvlallt hlaut aö lagast aftur. Þetta er einmitt hugarfar islenska bóndans. Ekki get ég gengiö fram hjá þvl aö minnastá þaö, hvemikiö yndi þú haföir af hestunum þlnum. Þaö var sannarlega mikil natni og alúö, sem þú sýndir þeim. Þú átt- ir ávallt fallega og góöa hesta þina búskapartlö. Og mikiö var aö gera ef þú gafst þér ekki tlma til aö leggja viö og fá þér sprett, oft meö kunningjum og vinum, enda voru þeir orönir margir. gaman var aö lita heim aö Brún- stööum, þegar allt var fullt af fólki og hestum, enda kölluöu sumir kunningjarnir þetta býli Litla Fák. En svo ég snúi mér aftur aö alvöru og hamingju lifsins, þá held ég hún haf i fullkomnast er þú kynntist og gekkst I hjónaband meö þinni elskulegu konu, Guörúnu Þorsteinsdóttur, hinn 10. júní 1933, og þá brosti lffiö viö ungu hjónunum, þau eignuöust þrjú elskuleg börn sem hér eru talin i aldursröö, Svanhildur Jóna húsfrú i Reykjavik, gift Axel Þór Gests- syni, myndskera og eiga þau þr jú börn. Hilmar, hæstaréttarlög- maöur, kvæntur Erlu Hatlemark og eiga þau tvö börn. Þriöja barn- iö dó þriggja daga gamalt. Þú varst hornsteinn okkar ætt- ar, ávallt barstu merkiö hátt. Þú varst ávallt eins og fyrrum, aldrei brástu vonum manns. Eftir lifsins grýttri götu gangan veröur mörgum ströng. Þú fórst ætiö þinar leiöir, þinn ei fótur brást á leið. Þó nú liggi leiöir sundur, lifir minning björt og hlý. Ljúf þig höndin leiöi Drottins, leiöi þig I dýröarstaö. Meö innilegri kveöjuog þökk frá foreldrum, systkinum, eiginkonu, börnum, barnabörnum, öörum vandamönnum og vinum. óskar Gislason. t Mánudaginn 4. des. s.l. sagöi einn nemanda minna viö mig? Hann Ingimundur er dáinn. Mér varö strax ljóst viö hvern hann átti. Þetta var afabróðir hans. Hann hafbi oröiö bráökvaddur aö heimili slnu daginn áöur, rúmlega 73 ára aö aldri. Ég hitti Ingimund nokkrum sinnum i Þykkvabæ, erhann var þará ferö i heimsókn hjá ættfólki sinu, er þar býr. Viö uröum brátt málkunnugir, þvl aö maöurinn var fljótur ab kynast, léttur I lund og málreifur. Ég heimsótti þau hjónin á hinu hlýlega heimili þeirra vib Suöurlandsbrautina i Reykjavik. Mér var tekiö sem aldavini ogeinsogég væri gamall Þykkvbæingur. Ingimundur ólst upp hjá foreldrum sfnum i Suöur-Nýjabæ og vandist snemma öllum sveita- störfum. En ekki Ilentist hann I Þykkvabæ. Jarönæöi hefur ekki legiö á lausu þar. Fólk yfirgefur ekki jörö I góösveit nema af nauö- syn. Ingimundur var bóndi I hugsun og setti bú aö Brúnstööum viö Suöurlandsbraut i Reykjavlk. Haföi framan af kýr, en síðar rak hann stórt svina- og hæsnabú. Hann haföi mikiö yndi af skepn- um. Jafnvel löngu eftir aö borgin var vaxin allt I kringum Brún- staöi, hélt hann áfram búskapn- um. Mjólkina seldi hann nágrönn- unum, sem minnast þess væntan- lega enn. Gestkvæmt var á Brúnstööum, svipað og I sveitum geröist fyrrum. Foreldrar Ingimundar eign- uöust 13 börn. Komust 9 tii fulloröinsára. En Ingmundur fyrstur þeirra og kveöja þetta jaröllf, en hann var elstur af þeim. Ingimundur kvæntist 10. júni 1933GuörúnuÞorsteinsdóttur, frá Þorsteinsstööum I Dalasýslu. Börnfæddust þeim þrjú.Eru þau, talin I aldursröö: 1. Svanhildur, húsfreyja I Reykjavik, gift Axel Þóri, mynd- skera. Eiga þrjú börn. 2. Hilmar, hæstaréttarlögm, kvæntur Erlu Hatlemark, norskr- ar ættar, er stundar flugfreyju- störf. Þau eiga tvö börn. 3. Barn, er dó þriggja daga gamalt. Ég votta aöstandendum Ingi- mundar Gislasonar innilega samúb vib fráfall hans, er bar svo bráttogóvænt ab. Hans er gott aö minnast. A.B.S. Ný bók eftir MáHríði Einarsdðttur: ÚR SÁLARKIRNUNNI 286 bls. Verð kr. 7200— „Enginn skrifar eins og Málfríður'r. Rannveig Ágústsdóttir (Dagblaðið) „Málfríður er einn þeirra höfunda sem raska fullkomlega venjubundnum hefðarstiga fyrirbæranna". Árni Bergmann (Þjóðviljinn) Samastoður í tilverunni Enn er dálltið til af bók Málfríðar sem kóm út i fyrra. 302 bls. Verð kr. 5400. „( mínum augum eru þessar tvær bækur hennar með ánægjulegri tíðindum í bók- menntaheiminum". Jóhann Hjálmarsson (Morgunblaðið) lí Bókaútgáfan LJÓÐHÚS Laufásvegi 4, Reykjavík Pósthólf 629. Sími 17095 VANTAR ÞIG GOÐAN FISKIBÁT? I>á er Frábær sjóhœfni og gott vinnupláss samfara miklu buröarþoli. Byggður og samþykktur af Norska Veritas.\ Verð mjög hagstœtt. Stuttur afgreiðslufrestur. lausnin Fœst i tveimur stœrðum og ótal útfœrslum. Lengd 6,20 og 7,10 metrar breidd 2,40 og 2,60 metrar. Hagstœðustu kaupin í dag BENCO H.F. BOLHOLTI 4 Reykjavík Sími (91) 2-19-45

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.